Dagur - 22.10.1999, Side 7

Dagur - 22.10.1999, Side 7
 taktu tólið af. dragðu fyrir. skríddu undir sófa og stilltu á SÝN! Tvö af stærstu nöfnum hnefaleikasögunnar heimsækja áskríf- endur Sýnar helgina 22.-23. október. Föstudagskvöldid er þad Prinsinn sjálfur, Prince Naseem Hamed, sem mætir Cesar Soto handhafa WBC beltisins ífjadurvigt. Med þessum bardaga hyggst Prínsinn sanna fyrir heiminum í eitt skiptifyrir öll hver sé besti fjadurvigtarboxarí sögunnar. Laugardagskvöldid birtist gamall kunningi á skjánum. "Iron" Mike Tyson er mættur til leiks ad nýju. Þad ernú eda aldrei fyrír Jámkarlinn" adsanna sig í bardaga gegn Orlin Norris, sem áyfirfimmtíu bardaga ad baki. Enn erhægt ad skrá sig í Boxveisluna á www.ys.is og eiga þess kost ad eignast bókina Box eftir Bubba. Tryggdu þér áskrift ad stærstu boxhelgi aldarínnar. Síminn er SIS 6100.

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.