Dagur - 22.10.1999, Side 10

Dagur - 22.10.1999, Side 10
26-FÖSTUDAGVR 22. OKTÓBER 1999 ÍFIÐ í LANDÍNU DAGBOK ■ ALMANAK FÖSTUDAGUR 22. OKTÓBER. 295. dagur ársins - 69 dagar eftir - 42. vika. Sólris kl. 08.38. Sólarlag kl. 17.46. Dagurinn styttist um 6. mín. ■ APOTEK Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka í Reykjavík í Háaleitis apóteki. Lyfja, Lágmúla 5. Opið alla daga vikunnar frá kl. 09-24. Upplýs- ingar úm læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 551 8888. Neyðarvakt Tannlæknafélags íslands er starfrækt um helgar og á stórhá- tíðum. Símsvari 681041. HAFNARFJÖRÐUR: Apótek Norður- bæjar, Miðvangi 41, er opið mánud,- föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 10-14, sunnud., helgidaga og almenna frí- daga kl. 10-14 til skiptis við Hafnar- fjarðarapótek. Upplýsingar í símsvara nr. 565 5550. AKUREYRI: Akureyrar apótek, opið frá kl. 9.00-18.00 virka daga, lokað um helgar. Stjörnu apótek, opið frá kl. 9.00-18.00 virka daga og laugardaga frá kl'. 10.00-14.00. Kvöldopnun frá kl. 21.00-22.00 öll kvöld alla daga vikunnar allan ársins hring. APÓTEK KEFLAVÍKUR: Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laugard., helgidaga og almenna frídaga kl. 10.00-12.00. APÓTEK VESTMANNAEYJA: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30-14.00. SELFOSS: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. AKRANES: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Á laugard. kl. 10.00-13.00 og sunnud. kl. 13.00- 14.00. GARÐABÆR: Apótekið er opið rúm- helga daga kl. 9.00-18.30, en laugar- daga kl. 11.00-14.00. KR08SGÁTAN Lárétt: 1 spottakorn 5 mistök 7 band 9 fersk 10 munnbiti 12 vondu 14 skraf 16 skop 17 Ijómaði 18 hlóöir 19 lærði Lóörétt:1 veiki 2 skökk 3 stilka 4 armur 6 endar 8 fjölga 11 gömul 13 Ijá 15 fótabúnað LAUSN Á SIÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt:1 haug 5 raust 7 lúðu 9 sæ 10 stamt 12 sefi 14 gat 15 lúr 17 ráðug 18 upp 19 ras Lóörétt:1 háls 2 urða 3 gaums 4 oss 6 tæpir 8 útvarp 11 telur 13 fúga 15 táp ■ GENGIB Gengisskráning Seölabanka fslands Dollari Sterlp. Kan.doll. Dönsk kr. Norsk kr. Sænsk kr. Finn.mark Fr. franki Belg.frank Sv.franki Holl.gyll. Þý. mark Ít.líra Aust.sch. Port.esc. Sp.peseti Jap.jen írskt pund GRD XDR XEU 21. október 1999 Fundarg. Kaupg. Sölug. 70,22 ■ 70,6 70,41 117,13 117,75' 117,44 47,18 47,48 47,33 10,183 10,241 10,212 9,093 9,145 9,119 8,608 8,66 8,634 12,7309 12,8101 12,7705 11,5396 11,6114 11,5755 1,8765 1,8881 1,8823 47,56 47,82 47,69 34,3486 34,5625 34,4555 38,7019 38,9429 38,8224 0,03909 0,03933 0,03921 5,5009 5,5351 5,518 0,3775 0,3799 0,3787 0,4549 0,4577 0,4563 0,6602 0,6644 0,6623 96,1119 96,7105 96,4112 0,2295 0,2311 0,2303 97,75 98,35 98,05 fræga fólkið Fjölgun hjá Don Johnson Leikarinn Don Johnson og eiginkona hans Kelley hafa einungis verið gift í fimm mán- uði. Nú berast þær fréttir að þau eigi von á barni í janúar næstkomandi. Barnið verður þriðja barn Johnsons sem á sextán ára son með leikkonunni Patti D’Arbanville og níu ára dóttur með leikkonunni Melanie Griffith sem hann giftist tvisvar. Johnson hefur átt við áfengisvandamál að stríða og var á tíma- bili einnig djúpt sokkinn í eiturlyfjaneyslu en lífsstíll hans er sagður vera allt annar og betri nú þegar hann hefur náð sér í nýja konu og bíður erfingja. Don Johnson ásamt eiginkonu sinni sem bar barn þeirra undir belti. KUBBUR MYND ASðGUR • • , y... HERSIR Þú pakkar þínum nauðsynlegu hlutum oq éq pakka mínum! '©1996 by King Featufes Synd.calc, 1r»c. Wofld righls reserveð. ANDRES OND BATA- VIBGERBIR DYRAGARÐURINN 2£>1?í?í? (?{?,, ST JÖRNUSPA Vatnsberinn Umsókn þinni um aðalhlutverkið I Svanavatninu verður hafnað. Farðu á sund- námskeið og reyndu aftur. Fiskarnir Sem kjúklinga- bónda ber þér siðferðileg skylda til að ganga ekki til rjúpna í haust. Þú gætir smitað stofninn af kam- fýlóbakter. Hrúturinn Ógnaðu leik- skólakennaranum þínum með vatnsbyssu og heimtaðu helm- ingi meiri graut. Krafan mun skilj- anlega mæta skilningi. Nautið Þér verður boðið í skemmtiferð til Bosníu- Herzegóvínu. Góða ferð. Tvíburarnir Frestaðu fyrir- hugaðri Bret- landsferð. Nema náttúrlega þú trúir á Stoke og Steina Páls. Krabbinn Þó þú hafir verið kjörinn formaður húsfélagsins í lýðræðislegri kosningu, þá er kannski full- snemmt að fara að undirbúa for- setaframboð. Ljónið Forðastu banka- viðskipti næstu vikurnar. Á vöxt- unum skuluð þér þekkja þá. Meyjan Fjarnám er fjarska álitleg hugmynd séð úr fjarska. Þú ferð nokkuð nærri um það. Vogin Þú verður fyrir kynferðislegri áreitni úr óvæntri átt. Fáðu þér kompás og GPS staðsetningar- tæki og reyndu að finna kauða. Sporðdrekinn Andlitskynlíf er allra meina bót. Njóttu á meðan nefinu stendur. Bogamaðurinn Líf þitt er í rúst. Snúðu við blað- inu og lestu bak- síðuna. Steingeitin Þú lætur gamm- inn geysa um of. Fáðu þér frekar sápu og láttu Geysi gjósa.

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.