Dagur - 11.11.1999, Blaðsíða 6

Dagur - 11.11.1999, Blaðsíða 6
22- FIMMTUDAGUR 11. NÓVEMBER 1999 LÍFID í LANDINU BAfiBOK Nl ALMANAK FIMMTUDAGUR 11. NÓVEMBER. 315. dagur ársins - 49 dagar eftir - 45. vika. Sólris kl. 09.41. Sólarlag kl. 16.41. Dagurinn styttist um 6 mínútur. ■APOTEK Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka í Reykjavík í Háaleitis apóteki. Lyfja, Lágmúla 5. Opið alla daga vikunnar frá kl. 09-24. Upplýs- ingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 551 8888. Neyðarvakt Tannlæknafélags íslands er starfrækt um helgar og á stórhá- tíðum. Símsvari 681041. HAFNARFJÖRÐUR: Apótek Norður- bæjar, Miðvangi 41, er opið mánud.- föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 10-14, sunnud., helgidaga og almenna frí- daga kl. 10-14 til skiptis við Hafnar- fjarðarapótek. Upplýsingar í símsvara nr. 565 5550. AKUREYRI: Akureyrar apótek, opið frá kl. 9.00-18.00 virka daga, lokað um helgar. Stjörnu apótek, opið frá kl. 9.00-18.00 virka daga og laugardaga frá kl. 10.00-14.00. Kvöldopnun frá kl. 21.00-22.00 öll kvöld alla daga vikunnar allan ársins hring.w APÓTEK KEFLAVÍKUR: Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laugard., helgidaga og almenna frídaga kl. 10.00-12.00. APÓTEK VESTMANNAEYJA: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30-14.00. ræga fólkið Laundóttir konungsins í Belgíu er um fátt ann- að talað en laundóttur Belgíukonungs. Albert Belgíukonungur er sagður hafa átt í ástar- sambandi við barón- essu nokkra á sjöunda áratugnum. Bæði voru þau gift á þessum tíma og Albert hafði eignast þrjú börn með eigin- konu sinni Paolu. Ast- arævintýrið varð næst- um til þess að úr varð konunglegur skilnaður. Ávöxtur þessa ástar- sambands er Delphine Boel, þrjátíu og eins árs gömul, myndhöggvari sem býR í London. Móðir Delphine er síður en svo ánægð með að þetta gamla leyndarmál sé komið í dagsljósið og segir að þjóðernissinn- ar hafi grafið það upp til að skaða konung- dæmið. SELFOSS: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. AKRANES: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Á laugard. kl. 10.00-13.00 og sunnud. kl. 13.00- 14.00. GARÐABÆR: Apótekið er opið rúm- helga daga kl. 9.00-18.30, en laugar- daga kl. 11.00-14.00. ■ KROSSGÁTAN LÁRÉTT: 1 nauðsyn 5 hnoðar 7 afl 9 pen- ingar 10 landspildu 12skvettu 14 kind- ina 16kveinstafi 17 hirð 18greinar 19 óhreinka LÓÐRÉTT: 1 endir 2 vogrek 3 fáni 4 gang- ur 6 stjórnuðum 8 prófaði 11 ávaxta- mauk 13 veiki 15handlegg LAUSN Á SÍÐUSTU KROSSGÁTU LÁRÉTT: 1 farg 5 elfur 7 ólga 9 læ 10Nanna 12 sult 14tau 16 lúa 17snauð 18 ýta 19mar LÓÐRÉTT: 1 frón 2 regn 3 glans 4 kul 6rækta 8lagast 11 aulum 13 lúða 15 Una ■ gengib Gengisskráning Seðlabanka íslands 10. nóvember1999 Fundarg. Kaupg. Sölug. Dollari 71,44 71,84 71,64 Sterlp. 116,06 116,68 116,37 Kan.doll. 48,55 48,87 48,71 Dönsk kr. 10,008 10,064 10,036 Norsk kr. 9,065 9,117 9,091 Sænsk kr. 8,586 8,636 8,611 Finn.mark 12,5112 12,5892 12,5502 Fr. franki 11,3404 11,411 11,3757 Belg.frank. 1,8441 1,8555 1,8498 Sv.franki 46,25 46,51 46,38 Holl.gyll. 33,756 33,9662 33,8611 Þý. mark 38,0342 38,271 38,1526 Ít.líra 0,03842 0,03866 0,03854 Aust.sch. 5,406 5,4396 5,4228 Port.esc. 0,371 0,3734 0,3722 Sp.peseti 0,4471 0,4499 0,4485 Jap.jen 0,6788 0,6832 0,681 írskt pund 94,4538 95,042 94,7479 GRD 0,2254 0,227 0,2262 XDR 98,4 99 98,7 XEU 74,39 74,85 74,62 KUBBUR myndasDgur HERSIR Víkingasvín! Gefist upp strax eða heyið dauðastríð hinna þúsund sverða! r i| fri * I j)' 2rt» JsM, 1 **>Vt*» tfcAvS t I tum Já reynið það bara heilalausu ormapúðarnir ykkar! Það mikilvægasta er að samskiptin skuli vera í lagi ANDRES OND DYRAGARÐURINN 7-.. , _ HP' <í- ' ST Tkyptr STJÖRNUSPA Vatnsberinn Opnaðu nektar- dansstað á neðri hæðinni og haltu uppi stanslausu ónæði í nokkra mánuði. Seldu svo nágrönnun- um húsið á fimm- földu verði. Fiskarnir Þú átt ekki lengur til hnffs og skeið- ar. Notaðu gaffal- inn. Hrúturinn Þú lendir í hóp- uppsögnum í vinnunni í dag vegna hópreiðar- innar um síðustu helgi. You wait and hope. Nautið Þú verður fyrir árás svans við Tjörnina í dag. Kallaðu á nær- stadda endur- skoðendur til hjálpar. Tvíburarnir Fé verður hugs- anlega lagt þér til höfuðs. Hlauptu um leið og þú heyrir jarmað. Krabbinn Spá dagsins er í Matteusarguð- spjalli, kafla 4, 17. versi. Flettu Biblíunni á eftir Degi, grundvall- arritin klikka eigi. Ljónið Það er ekki nóg, Þorvaldur, að vera Ijón á vegi til allra átta. Öl er ótryggur vegvísir í lífinu. Meyjan Fyrsti jólapakkinn kemur f dag. Eft- urlegukind frá síðustu jólum. Leiddu hana til slátrunar. Vogin Það er þér að þakka að þú átt ekki óþekka krakka. Æfilangt kynlífsbindindi kemur í veg fyrir margvísleg vandamál. Spurðu bara sir Cliff. Sporðdrekinn Þú liggur undir miklu ámæli og brjóstvörnin bilar. Fáðu þér wund- erbra. Bogamaðurinn Aldrei er fiskur undir Unnsteini. Menningarlífið blómstrar með brjóstbirtunni. Steingeitin Kýldu á kaldan klakann. Pældu í þvf að flytja út á land.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.