Dagur - 23.11.1999, Qupperneq 9

Dagur - 23.11.1999, Qupperneq 9
X^wr ÞRIBJUDAGUR 23. NÓVEMBER 1999 - 9 Heildaraflinn á árinu, þ.e. 10 fyrstu mánuði ársins, er 1.313.956 tonn, var 1.271.175 tonn 1998 en fór í 1.271.175 tonn árið 1997 Miimi aíli í október ættingja í heild, áður en til fá- tækraaðstoðar gæti komið, með tilheyrandi athugun á þörf og því hvort hinn fátæki verðskuldaði aðstoðina“. Stefán bendir á að hugmynda- fræði almannatrygginga á 20. öld- inni „gengur gegn þessari hugsun að örorkulífeyrisþegi hafi ekki fullan borgararétt og beri skarðan framfærslurétt ef maki hans hefur einhverjar tekjur... Þess vegna hafa vestrænar þjóðir horfið frá slíkri framkvæmd almannatrygg- inga nú á dögum. Framkvæmd Garðar Sverrisson: Skýrsla Stefáns staðfestir allt sem öryrkjar hafa haldið fram. þessarar reglu á íslandi rýrir mjög kjör þeirra öryrkja sem fyrir verða... En félagsleg og sálræn áhrif slíks fyrirkomulags eru þó enn alvarlegri því öryrki í slíkri stöðu er að hluta rændur sjálf- stæði sínu og mannlegri reisn.“ Almennt séð má segja að eðli- legt geti talist að skerða bætur ef aðrar tekjur bótaþegans og maka hans eru allverulegar og bæturnar því aukaatriði hvað lífsafkomu varðar. En hér á landi hefst skerð- ingin snemma, þ.e. við tiltölulega lágar „aðrar" tekjur. Um leið er verið að refsa mönnum íyrir að afla sér aukatekna til að vega upp á móti lágum bótum. Kosturinn við þetta er eingöngu sá, að ríkið sparar sér pening. Hálaunamaður situr á gildum sjóðum I ræðu sinni á ársfundi TR fyrir helgina minntist Ingibjörg Pálma- dóttir heilbrigðis- og trygginga- málaráðherra ekki á málefni ör- yrkja sérstaklega eða skerðinguna vegna tekna maka, nema þá óbeint í eftirfarandi niður- lagskafla: „Það er... misskilningur að halda að tryggingakerfið geti ein- hvern tíma verið fyrir alla og að allir eigi sjálfkrafa rétt á því sama út úr kerfinu. Það getur verið nauðsynlegt að bæta tilteknum afmörkuðum hópum upp skerta möguleika á að bjarga sér sjálfir. Þessi réttur getur aldrei orðið al- mennur nema við þessar gefnu aðstæður. I almannatryggingakerfinu hef ég til dæmis aldrei skilið mann- réttindin í kröfu hálaunamanns- ins, sem situr á gildum sjóðum, en krefst þess jafnframt, að grunnlífeyrir sinn hækki til jafns við það sem fátækt fólk á rétt á. Við alla þá sem gagnrýna al- mannatryggingakerfið, við alla þá sem gera almennar kröfur til þess, án þess að vilja reikna út kostnað- inn, eða skilgreina hvar á að taka peningana. Við alla þessa gagn- rýnendur sem segjast jafnframt vera fylgjandi almannatryggingum segi ég eins og alþingismaðurinn sagði 1936: Sýndu mér trú þína í verkunum!" sagði ráðherra. Er lausnin mitt á milli? Oryrkjar telja skerðinguna vegna tekna maka ekki bara einsdæmi meðal vestrænna þjóða heldur kolólöglega. Garðar Sverrisson, talsmaður öryrkja, heldur því fram, þvert gegn orðum Jóns Sæ- mundar hér á undan, að Umboðs- maður Alþingis hafi ekki fundið lagaheimildina fyrir þessari teng- ingu. „Og þar sem atvinnuleysis- tryggingabætur eru ekki tengdar tekjum maka frekar en aðrar tryggingabætur teljum við að það sé brot á stjórnsýslulögunum nýju og stjórnarskránni. Einnig teljum við þetta stríða gegn Mannrétt- indayfirlýsingu Sameinuðu þjóð- anna og Mannréttindasáttmála Evrópu. Garðar segir að niðurstöður Stefáns staðfesti allt sem öryrkjar héldu fram sl. vetur og saknar þess að heilbrigðisráðherra hafi í ársfundarræðu sinni ekki tekið á málinu, þótt hún hafi lofað af- námi tengingarinnar í áföngum á síðasta ári. Þegar Dagur hafði samband við nokkra af kjörnum fulltrúum AI- þingis í tryggingaráði í gær kom í ljós að þeir höfðu ekki haft ráð- rúm til að kynna sér skýrslu Stef- áns að ráði, en þetta er í raun all- þykk hók. Formaður ráðsins, Bolli Héðinsson frá Framsóknarflokki, segir þó, a'ð það lýsi í raun víðsýni TR að Iáta gera svona skýrslu. „Það sýnir vilja stofnunarinnar til að vita nákvæmlega hver stað- an er, ekki síst í því skyni að örva umræðuna um almannatrygging- arnar. Eg held að ekkert komi þarna fram sem kemur á óvart í sjálfu sér og kannski það sem mestu varðar að þessar upplýsing- ar skuli nú liggja fyrir á einum stað. Þetta er gott innlegg í þá endurskoðun sem alltaf á sér stað á almannatryggingakerfinu," segir Bolli. Jón Gunnarsson, fulltrúi Sam- fylkingarinnar í ráðinu, segir að miðað við kynningu Stefáns á efni skýrslunnar sé ljóst að Islendingar eru Iangt á eftir frændþjóðum okkar á sviði velferðarmála. „Við hljótum að þurfa að fara lið fyrir lið yfir þær tölur og forsendur sem nú liggja fyrir og taka um það ákvörðun, hvort við viljum vera þar sem frændur okkar eru eða álykta að þeir séu komnir í ógöng- ur. Ef til vill liggur hin æskilega staða þarna mitt á milli," segir Jón. Samkvæmt tölum Fiskistofu varð vera- legur samdráttur í fiskafla milli mánað- auna október 1998 og 1999. I októbermánuði sl. var fiskaflinn 76.032 tonn en var 92.394 tonn í október 1998. Af einstökum kjör- dæmum var mestu Iandað á Aust- urlandi, 36.196 tonnum, og mun- ar þar mestu um síldina, en nánast öllu síldarmagninu var landað þar. Svipað var upp á teningnum árið 1998. Minnstu var landað á Norð- urlandi vestra, 2.285 tonnum. I októbermánuði 1996 fór heildar- aflinn upp í 124.204 tonn, en þá var síldaraflinn 32.348 tonn og Ioðnuaflinn 47.714 tonn. Skel og krabbaafli var þá einnig mun meiri og karfaaflinn var 9.118 tonn, en var í síðasta mánuði 4.365 tonn. I samanburði milli októbermánað- anna 1999 og 1998 munar mestu um verulegan samdrátt í loðnu- afla, en hann var aðeins 2.923 tonn í ár á móti 8.985 tonnum árið 1998. Kolmunnaaflinn hefur Stj ómarandstæ ðingar vilja að þmgsályktun- artíllögiumi lun Fljóts- dalsvirkjuii verði vísað til nmhverfísnefndar. Stjómarsinnar vilja að hún fari til iðnaðar- nefndar. Harðar deilur inn ináliö áþingi. Þegar þingsályktunartillaga Finns Ingólfssonar iðnaðarráðherra um framhald framkvæmda við Fljóts- dalsvirkjun kom til atkvæða- greiðslu í gær, að lokinni fyrstu umræðu, hófust harðvítugar deil- ur um það hvort vísa ætti málinu til iðnaðamefndar eða umhverfis- nefndar. Ríkisstjórnarflokkarnir leggja til að málið fari til iðnaðar- nefndar en stjórnarandstaðan sagði að eðli málsins samkvæmt ætti málið að fara til umhverfis- nefndar. Sighvatur Björgvinsson rifjaði það upp að Davíð Oddsson forsæt- isráðherra sagði efnislega í sinni ræðu við fyrstu umræðu málsins að í raun væri Alþingi að fram- kvæma lögformlegt umhverfismat með umljöllun sinni um þetta mál. Samkvæmt þvf sagði Sighvat- ur að það væri einsýnt að málinu ætti að vísa til umhverfisnefndar, einnig dregist nokkuð saman frá lyrra ári, var 17.366 tonn í október 1998 en 12.489 tonn síðastliðinn októbermánuð. Þorskaflinn jókst hins vegar milli ára, var 21.271 tonn í októbermánuði sl. en 18.785 tonn í októbermánuði 1998. Heildaraflinn á árinu, þ.e. 10 fyrstu mánuði ársins er 1.313.956 tonn, var 1.271.175 tonn 1998 en fór í 1.271.175 tonn árið 1997. Þar munar mestu að loðnuaflinn var þá orðinn 1.194.996 tonn en er aðeins 698.383 tonn það sem af er árinu í ár. Kolmunnaveiði ís- lenskra skipa var ekki hafin á ár- inu 1997. Þorskaflinn á árinu er orðinn 212.247 tonn, var orðinn 197.586 tonn á sama tíma árið 1998. Mestu hefur verið landað af þorski á Suðurnesjum, eða 37.453 tonnum en minnstu á Norðurlandi vestra, eða 12.045 tonnum. A erlendum mörkuðum hefur verið landað 5.197 tonnum af þorski. Af 11.328 tonna stein- bítsafla hefur mestu verið landað á Vestljörðum, eða 4.839 tonnum, og þarf ekki að koma á óvart þar sem gjöfulustu steinbítsmiðin eru þar við bæjardyrnar. — GG Til íunsagnar lunhverQsnefndar Kolbrún Halldórsdóttir sagði að aðal fylgiskjal með þingsályktunar- tillögunni væri skýrsla Landsvirkj- unar, sem fjallaði um umhverfi og umhverfisáhrif vegna Fljótsdals- virkjunar. Það lægi því í augum uppi að málinu ætti að vísa til um- hverfisnefndar. Hjálmar Arnason, formaður iðnaðamefndar, hafnaði þessu al- farið. Sagði hann þingsályktunar- tillöguna Ijalla um að haldið skyldi áfram virkjanaframkvæmdum Fljótsdalsvirkjunar. Hins vegar sagði hann eðlilegt að umhverfis- þáttur málsins yrði sendur til um- hverfisnefndar til umsagnar. MeiriMuti Astæða þess að stjórnarflokkamir fara þá leið að vísa málinu til iðn- aðamefndar, en ekki umhverfis- nefndar, er sú staðreynd að í um- hverfisneftid er meirihluti íyrir því að Fljótsdalsvirkjun fari í Iögform- legt umhverfismat. Stjómarþing- mennirnir Ólafur Öm Haralds- son, formaður umhverfisnefndar, og Katrín Fjeldsted, sem líka á sæti í nefndinni, hafa bæði Iýst því yfir að þau séu hlynnt því að Fljótsdalsvirkjun fari í lögformlegt umhverfismat. Þar með erkominn meirihluti í nefndinni lyrir lög- formlegu umhverfismati. - S.DÓR Deilt á Alþingi imtnefndir

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.