Dagur - 23.11.1999, Blaðsíða 10
_JTt - Haawa’íftvi ? s: auoAumman
10 -ÞRIÐJVDAGVR 23. NÓVEMBER 1999
SMAAUGLYSINGAR
Gler og speglar
Okukennsla
Gler- og speglaþjónustansf., Skála við
Laufásgötu, Akureyri, sími 462-3214.
Glerslípun
Speglasala
Glersala
Bílrúður
Plexygler
Verið velkomin eða hringið.
Heimasímar: Finnur Magnússon, glerslíp-
unarmeistari, sími 462-1431.
Ingvar Þórðarson, sími 462-1934.
Síminn er 462-3214.
Kenni á nýjan Mercedes Benz A-class
(litla Benzinn).
Útvega öll náms- og prófgögn. Kenni allan
daginn, á kvöldin og um helgar.
Anna Kristín Hansdóttir, ökukennari,
Þingvallastræti 18,
heimasími 462-3837,
GSM 893-3440.
Kirkjustarf
Hjónaband
Gott fjölskyldulíf er grunnur sannrar
gleði og hamingju.
Ert þú einhleyp/ur á aldrinum 20-44 ára í
leit að eilífu ástarsambandi og tilbúin að
heita Guði og maka þínum algerum trúnaði
og aldrei að skilja. Þá gæti ég haft lausnina
fyrir þig!
Heimsfriðarsamband fjölskyldna
sími 896-1284
Glerárkirkja
Kyrrðar- og tilbeiðslustund í dag kl. 18.10.
Á morgun, hádegissamvera kl. 12-13, org-
elleikur, helgistund og léttur hádegisverður
á vægu verði. Á fimmtudag er opið hús fyr-
ir mæður og börn kl. 9-12.
VB ERUM MIÐSVÆÐIS
Til sölu
Land Rover árg.
98, fullbreyttur til
fjallaferða.
Uppl. f síma
461-1347,
461-2525,
899-6210
og 852-0340
MELVEGUR 17 • HVAMMSTANGA
SÍMI 451 2617 • FAX 451 2890
Sýsluma&urinn á Akureyri
Hafnarstræti 107, 600 Akureyri,
s: 462 6900
UPPB0Ð
Uppboð munu byrja á skrifstofu
embættisins að Hafnarstræti 107,
Akureyri, sem hér segir á eftirfarandi
eignum:
Vallagata 5 (Hátún), Grímsey, þingl.
eig. Steinunn Stefánsdóttir, geröar-
beiöandi Sýslumaöurinn áAkureyri,
föstudaginn 26. nóvember 1999 kl.
10.00
Sýslumaðurinn á Akureyri,
22. nóvember 1999.
Ingvar Þóroddsson, ftr.
Innilegar þakkir fyrir samúö og hlýhug
við andlát og útför fööur okkar,
tengdafööur, afa og langafa
JÓHANNESARJÓNSSONAR,
Hóli - Höföahverfi
Sérstakar þakkir til starfsfólks og heimilisfólks Grenilundar
Árni Jóhannesson, Sigríöur Stefánsdóttir,
Sigrf&ur Jóhannesdóttir, Haraldur Haraldsson,
Jón V. Jóhannesson, Guðný Kristinsdóttir,
Sveinn Jóhannesson,
Halldór Jóhannesson,
Pórsteinn Jóhannesson, Rósa Jóakimsdóttir,
Anna Jóhannesdóttir, Þórólfur Þorsteinsson,
Tómas Jóhannesson, Bergdís Kristinsdóttir
barnabörn og barnabarnabörn
nýjn bIo
RÁÐHÚSTORGI
Thx
£
mi°°u"i
O I G I T A L
SÍMI 461 4666
umbomia
WW’ Þndjud*
kl 23 kl. 21
#*, mf5gTg«
0 I G I T 6 L
Sýnd kf. Sýnd kl. Sýnd kl.
21 og 23 21 og 23 16:30
Sýnd kl. 16:30, og 21
Meö ensku tali
Sýnd kl. 17 og 19 meö
íslensku tali
ro^ftr
HVAB ER Á SEYOI?
VISINDI OG GUÐSTRU
Annar fundur Vísindafélags
íslendinga veturinn 1999-
2000 verður haldinn í Nor-
ræna húsinu miðvikudaginn
24. nóvember kl. 20:30. Þar
flytur Páll Valsson bók-
menntafræðingur erindi sem
hann nefnir: „Hulduljóð
Jónasar — að sætta vísindi og
guðstrú." Páll hefur nýverið
gefið út ævisögu Jónasar
Hallgrímssonar, skálds og-
náttúrufræðings. I fyrirlestr-
inum tekur hann á þeim
vanda sem upplýstir menn, og
ekki síst náttúrufræðingar,
stóðu frammi fyrir í trúarleg-
um efnum á fyrri hluta 19.
aldar og kristallaðist loks í
þróunarkenningu Darwins 12
árum eftir að Jónas Hall-
grímsson var allur. Öllum er
heimill ókeypis aðgangur að
fyrirlestrinum.
Jónas Hallgrimsson.
„Eldri ökumenn í umferðinni11
Málþing um akstur eldra fólks
verður haldið í Ásgarði, félags-
heimili eldri borgara í Glæsi-
bæ, í dag, kl. 13:15. Fjallað
verður um aukna áhættu með-
al eldri ökumanna, hvernig
auka má öryggi þeirra og auð-
velda þeim þátttöku í umferð-
inni. Fundarstjóri verður Sal-
ome Þorkelsdóttir, fyrrv. forseti
Alþingis. Aðgangur ókeypis og
öllum heimill. Kaffiveitingar í
boði Sjóvá-Almennra trygginga
hf.
Að málþinginu standa Félag
eldri borgara í Reykjavík og ná-
grenni, Landssamband eldri
borgara og Umferðarráð.
Vox Academica
í kvöld kl. 20:30 heldur Kam-
merkór Háskólans, Vox
academica, tónleika í kapellu
Háskólans, Aðalbyggingu. Kór-
inn flytur m.a. lög eftir Jo-
hannes Brahms, Orlando di
Lasso, Egil Gunnarsson og
Hróðmar Sigurbjörnsson, auk
nokkurra jólalaga í útsetning-
um þekktra tónskálda. Stjórn-
andi Vox academica er Egill
Gunnarsson. Verð aðgöngu-
miða er 700 kr. en 500 kr. fyrir
handhafa stúdentaskírteina.
Kvöldvaka í skólabæ
í kvöld kl. 20:30 heldur félag
um átjándu aldar fræði kvöld-
vöku í Skólabæ. Þar verður ým-
islegt á dagskrá. Örn Hrafn-
kelsson sagnfræðingur flytur
fyrirlestur sem hann nefnir:
„Magnús Stephensen og Ræð-
ur Hjálmars á Bjargi. Umdeild
bók sem vakti viðbrögð". Guð-
rún Ingólfsdóttir bókmennta-
fræðingur segir frá nýrri bók,
„Vitjun sína vakta ber“, safni
greina eftir Jón Ólafsson úr-
Grunnavík, sem kemur út á
næstunni í ritstjórn hennar og
Svavars Sigmundssonar. Auk
þess munu nokkrir þátttakend-
ur í 10. alþjóðaráðstefnunni
urn Upplýsinguna, sem haldin
var í Dyflinni í sumar, segja frá
straumum og stefnum á þing-
inu. Öllum er heimill aðgangur
að kvöldvökunni. Veitingasalan
verður opin.
Kvikmyndasýning Alliance
Francaise
Miðvikudagskvöldið 24. nóv-
ember kl. 20.30 verður myndin
„Le déclin de l'empire amér-
icain“, sýndi í Kvikmynda-
klúbbu Alliance Francaise. í
húsakynnum Alliansins að
Austurstræti 3. Myndin er með
enskum texta. Aðgangur er öll-
um heimill.
Ráðstefna um hugtakið hús
Félagsmálaráðuneytið, Kæru-
nefnd fjöleignahúsamála,
Fasteignamat ríkisins, Bygg-
ingarfulltrúinn í Reykjavfk og
Húseigendafélagið standa fyrir
ráðstefnu um hugtakið hús í
dag kl. 13.15 í Borgartúni 6.
FRÁ DEGI TIL DAGS
ÞRIF9JUDAGUR 23. NÓVEMBER
327. dagur ársins, 38 dagar eftir.
Sólris klukkan 10.20, sólarlag kl. 16.07.
Fullt tungl er kl. 7.04
Þau fæddust 23. nóvember
•1760 fæddist franski blaðamaðurinn
og byltingarmaðurinn Francois-Noel
Babeuf.
•1859 fæddist bandaríski morðinginn
Billy the Kid.
•1887 fæddist enski leikarinn Boris
Karloff, sem frægur var fyrir að Ieika
Frankenstein í bíómyndum.
• 1919 fæddist breski heimspekingurinn
Peter F. Strawson.
•1920 fæddist þýska Ijóðskáldið Paul
Celan.
•1933 fæddist pólska tónskáldið
Krzysztof Penderecki.
• 1953 fæddist Hlín Agnarsdóttir Ieik-
stjóri og leikritahöfundur.
•1956 fæddist ástralska sundkonan
Shane Gould.
Þetta gerðist 23. nóvember
•1838 var kirkjugarðurinn við Suður-
götu í Reykjavík vígður og tekinn í
notkun.
•1906 var Jósef Smith, leiðtogi morm-
óna, dæmdur sekur um fjölkvæni.
• 1909 stofnuðu Wright-bræður í
Bandaríkjunum fyrirtæki til þess að
stunda framleiðslu flugvéla.
•1916 var karlakór KFUM stofnaður,
sem síðar var kallaður Karlakórinn
Fóstbræður.
• 1936 hóf bandaríska tímaritið Life
göngu sfna.
• 1980 riðu sterkir jarðskjálftar yfir á fta-
líu og urðu nærri 5.000 manns að bana.
•1992 var síðustu bandansku herstöð-
inni á Filipseyjum lokað.
Vísa dagsins
Allir segja ómagi,
að ég sé og letingi,
en mér finnst það óþarfi,
ef ég held mér vakandi.
Halla Eyjólfsd.
Afmælisbam dagsins
Michael Dean PoIIock, verkamaður og
skáld, fæddist í flugstöðinni í Beales í
Kalifomíu 23. nóvember árið 1953 og
ólst upp í Bandaríkjunum og á Islandi.
Undir lok áttunda áratugarins lágu
leiðir hans og Bubba Morthens saman
og saman stofnuðu þeir hljómsveitina
Utangarðsmenn. Síðan hefur hann
verið í hljómsveitunum Ego, Bodies,
Baðverðimir, Frakkamir og Vunderf-
ulz. Hann hefur auk þess skrifað smá-
sögur og Ijóð, sem hafa verið birt í
tímaritum í Bandaríkjunum, Englandi,
FrakkJandi og Skotlandi.
Svengdin er besti kokkurinn.
Martcinn Lúter
Heilabrot
Ég er núna jafn gamall og Jón verður orð-
inn þegar ég verð tvisvar sinnum eldri en
Jón var þegar aldur minn var helmingurinn
af samanlögðum aldri okkar beggja núna.
Jón er jafn gamall og ég var þegar Jón var
helmingi yngri en hann verður eftir tíu ár.
Hve gamlir erum við Jón núna?
Lausn á síðustu heilabrotum: Það tek-
ur snigilinn átta daga að komast upp úr
brunninum. Eftir sjö daga hefur hann
skriðið sjö metra upp, og á áttunda degin-
um skríður hann þrjá metra upp, en renn-
ur ekki tvo metra til baka um nóttina því
hann er þá kominn upp á brúnina og getur
hvílt sig þar.
Veffang dagsins
Stórt safn af hvers konar hljóðum og
óhljóðum úr James Bond myndum er að
finna á þessum vefsíðum: www.hom-
efront.demon.co.uk/bond/index.html