Dagur - 23.11.1999, Page 15

Dagur - 23.11.1999, Page 15
Xk^MT ÞRIÐJUDAGUR 23. NÓVEMBER 1999 - 15 DAGSKRAIN 11.30 Skjáleikurinn. 16.00 Fréttayfirlit. 16.02 Lelöarljbs. Þýðandi: Ýrr Bertels- dóttir. 16.45 Sjónvarpskringlan. 17.00 Úr riki náttúrunnar. Á villidýra- slóðum (Wildlife on One: 21 st Century Safari). Bresk dýralífs- mynd eftir David Attenborough. Þýðandi og þulur: Ingi Karl Jó- hannesson. 17.30 Heimur tískunnar (25:30) (Fas- hion File). 17.55 Táknmálsfréttir. 18.05 Tabalugi (26:26) (Tabaluga). 18.30 Beykigróf (20:20) (Byker Grove VIII). 19.00 Fréttir, Iþróttir og veður. 19.45 Vélin. í þættinum er fylgst með því sem var að gerást í skemmt- ana- og þjóðlífinu um helgina, litið inn I leikhúsin, farið á myndlistar- sýningar og skyggnst um á skemmtistöðum og kaffihúsum. Aöalviðfangsefnið er ails staöar það sama: fólk. Umsjón Kormák- ur Geirharðsson og Þórey Vil- hjálmsdóttir. Dagskrárgerö: Hug- sjón. 20.15 Deiglan. Umræðuþáttur I beinni útsendingu úr sjónvarpssal. 21.05 Aldrei sjónvarpslaus (Aldrig utan min TV). Sjá kynningu 22.00 Tvíeykið (7:8) (Dalziel and Pasco) 23.00 Ellefufréttir og íþróttir. 23.15 Sjónvarpskringlan. 23.30 Skjáleikurinn. 07.00 09.00 09.20 09.35 10.05 10.30 10.55 11.35 12.35 13.00 14.25 15.35 16.00 16.25 16.50 16.55 17.10 17.35 18.00 18.05 18.30 19.00 20.00 20.35 21.05 21.35 22.30 22.55 00.20 01.05 ísland f bftið. Glæstar vonir. Línurnar í lag (e). A la carte (1:12) (e). Skáldatími (e). Rætt er við skáld- ið Sjón. Það kemur I Ijós (e). Blandaður, forvitnilegur þáttur þar sem Helgi Pétursson veltir fyrir sér lífinu og tilverunni frá ýmsum hliðum. íslendingar erlendis (2:6) (e). I þættinum er fjallað um Pétur Guð- mundsson. Myndbönd. Nágrannar. Gæludýralöggan (Ace Ventura: Pet Detective). Ace Ventura er sá langbesti i sínu fagi. Reyndar sta- far það af því að hann er sá eini sem starfar i þessu fagi. Aöalhlut- verk: Jim Carrey, Sean Young, Courteney Cox. Leikstjóri: Tom Shadyac. 1994. Doctor Quinn (10:27) (e). Simpson-fjölskyldan (123:128). Köngulóarmaðurinn. Andrés önd og gengið. Lif á haugunum. í Barnalandi. Glæstar vonir. Sjónvarpskringlan. Fréttir. Nágrannar. Dharma og Greg (20:23) (e). 19>20. Að hætti Sigga Hall (8:18). Siggi Hall og gestur hans Jói Fel. bjóða upp á Ijúffenga eftirrétti. Uppskrift- (r þáttarins veröa birtar á ys.is, vef íslenska útvarpsfélagsins. Hill-fjölskyldan (14:35) (King of the Hill). Dharma og Greg (21:23). Likkistunaglar (1:3) (Tobacco Wars). Sjá kynningu Cosby (8:24). Gamli heimilisvinur- inn Bill Cosby er kominn aftur á kreik í nýrri þáttaröð um eftir- launaþegann Hilton Lucas. Gæludýralöggan (Ace Ventura: .Pet Detective). Stræti stórborgar.(7Í2) (e) a í morð ' : Dagskrárlok. IKVIKMYND DAGSINS Gæludýralöggan Gæludýralöggan Ace Ventura frá 1994 er á dag- skrá Stöðvar 2 í dag, bæði strax eftir hádegi og aftur seint í kvöld. Jim Carrey er þarna í essinu sínu, ýktur og fáránlegur eins og hann á að vera. Ein fyrsta myndin sem hann lék í og sú sem kom honum fyrst á kortið. Söguþráðurinn er hins veg- ar gjörsamlega út í hött, og þjónar greinilega eng- um öðrum tilgangi en að leyfa Carrey að fíflast eins mikið og hann mögulega getur. Með Carrey eru þarna nokkrir aðrir leikarar að þvælast, m.a. Courteney Cox og Sean Young. Leik- stjóri er Tom Shadyac, en hann hefur gert nokkrar ágætar mynd- ir síðan og á víst að fá að leikstýra Star Wars 11. Jim Carrey. wmm 18.00 Sjónvarpskringlan. 18.20 Meistarakeppni Evrópu. Nýr fréttaþáttur sem veröur vikulega á dagskrá á meðan keppnin stend- ur yfir. Fjallað er almennt um meistarakeppnina, farið er yfir leiki síðustu umferðar og spáð í spilin fyrir þá næstu. 19.35 Meistarakeppni Evrópu. Bein út- sending. 21.45 Prúgur reiöinnar (Grapes of Wr- ath). Sígild saga eftir John Stein- beck sem gerist á kreppuárunum. Þegar Tom Joad kemur heim úr fangelsi hefur fjölskyldan afráöið að flytja frá Oklahoma til Kalifom- íu. Eftir erfitt ferðalag kemur hún til vesturstrandarinnar en þar tek- ‘ ur ekkert betra viö. Atvinnuleysiö er alls staöar og útlitið er svart. Deilur um kaup og kjör bæta ekki ástandið en þar hefur Tom Joad sig mikið í frammi. Maltin gefur fjórar stjörnur. Aðalhlutverk: Henry Fonda, Jane Darwell, John Carra- dine, Charlie Grapewin. Leikstjóri: John Ford. 1940. 23.50 Ógnvaldurinn (10:22) (e) (Amer- ican Gothic). 00.35 Evrópska smekkleysan (6:6) (Eurotrash). 01.00 Dagskrárlok og skjáleikur. 18.00 Fréttir. 18.15 Menntóþátturinn Menntaskólarnir spreyta sig í þáttargerð. 19.20 Bak viö tjöldin (e). 20.00 Fréttir. 20.20 Men Behaving badly. Breskur gamanþáttur, síungir breskir karl- menn sprella. 21.00 Pema Brady Bunch. Amerískt grín frá áttunda áratugnum. 21.301 Pema Brady Bunch. Amerískt grín frá áttunda áratugnum. 22.00 Jay Leno Vinsælasti spjallþáttur Bandaríkjanna. 22.50 Pétur og Páll (e). Pétur og Páll fylgjast með vinahópum í leik og starfi. Umsjón: Haraldur Sigurjóns- son og Sindri Kjartansson. 24.00 Skonrokk. ásamt trailerum. FJÖLMIDLAR Maður er nefudur Hannes „Maður er neFndur“ eru undarlegir þættir. Þeir eru settir upp til að líkjast sem mest gömlu svart- hvítu þáttun- um og í ein- faldleika sín- um getur þetta verið býsna notalegt form. Aðalatriðið er að upplýstur og vel undirbúinn spyrill Ioldd fram hið besta úr viðmælanda og að viðmæland- inn hafi frá einhverju fróðlegu og sérstæðu að segja. Það er galli á þessum þáttum að Friöpik Póp Guðmundsson skrifar þeir eru stilltir upp á pólitískan hátt; vinstrisinnaðir stjórnend- ur tala við vinstrisinnaða við- mælendur og hægrisinnaðir við hægrisinnaða. Sú virðist vera jafnvægislendingin og útkoman á köflum hallærisleg. Sérstak- lega þegar þáttastjórnandinn er Hannes Hólmsteinn, sem velur eingöngu flokksholla sjálfstæð- ismenn og endar alla sína þætti á að fá þá til að segja eitthvað fallegt um Davíð vin sinn Odds- son. Jafnvel þótt viðmælend- urnir hafi frá engu öðru að segja finnst Hannesi þátturinn hafa heppnast vel ef viðmæl- andinn fer fögrum orðum um Davíð. Hannes Hólmsteinn Gissurarson: Og hvað finnst þér svo um Davið? í síðasta þætti Hannesar talaði þannig Ulfar Þórðarson í löngu máli um ekki neitt sem snerti m.a. ár hans í Þýskalandi. Hann fékk að afneita nasismanum og lýsti með óbeit í svip hvernig hann sá Hitler hrokafullan storma hjá (var sama óbeitin í svipnum „í den“?). Þar áður lét Hannes Geira á Guggunni rausa um ekki neitt - eða sagði hann eitt- hvað fallegt um Davíð? RÍKISUTVARPIÐ RASl FM 92.4/93,5 9.00 Frettir. 9.05 Laufskálinn. Umsjón Jónína Michaelsdóttir. 9.40 Sögubrot - svipmyndir frá 20. öldinni. Um- sjón Valgerður Jóhannsdóttir. 9.50 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 10.00 Fréttir. 10.03 Veöurfregnir. 10.15 Sáömenn söngvanna. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagiö í nærmynd. Umsjón Jón Asgeir Sigurðsson og Sigurlaug M. Jónasdóttir. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. 12.50 Auölind. Þáttur um sjávarútvegsmál. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Kæri þú. Jónas Jónasson sendir hlustendum línu. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Endurminningar séra Magn- úsar Blöndals Jónssonar. Baldvin Halldórsson les (11). 14.30 Miödegistónar. 15.00 Fréttir. 15.03 Byggöalínan. Landsútvarp svæðisstööva. 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.10 Á tónaslóö. Tónlistarþáttur Bjarka Svejnbjörns- sonar. 17.00 Fréttir. 17.03 Víösjá. Listir, vísindi, hugmyndir, tónlist og sögulestur. Stjórnendur: Ragnheiöur Gyða Jónsdóttir og Ævar Kjartansson. 18.00 Spegillinn. Kvöldfréttir og fréttatengt éfni. 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Vitinn. Þáttur fyrir krakka á öllum aldri. Vita- vöröur Felix Bergsson. 19.30 Veöurfregnir. 19.40 Þaö er líf eftir lífsstarfiö. Umsjón Finnbogi Hermannsson. (Frá því á fimmtudag.) 20.30 Sáömenn söngvanna. Höröur Torfason stiklar á stóru í tónum og tali um mannlífið hér og þar. (Frá því í morgun.) ‘ 21.10 Allt og ekkert. Umsjón Halldóra Friöjónsdóttir (e). 22.00 Fréttir. 22.10 Veöurfregnir. 22.15 Orö kvöldsins. Eirný Asgeirsdóttir flýtur. 22.30 Vinkill. Umsjón Jón Hallur Stefánsson (e). 23.00 Horft út í heiminn. Rætt viö (slendinga sem dvalist hafa langdvölum erlendis. Umsjón Krist- 0.10 Á tónaslóö. Tónlistarþáttur Bjarka Sveinbjörns- sonar (e). 1.00 Veöurspá. 1.10 Útvarpaö á samtengdum rásum til morguns. RAS 2 FM 90,1/99,9 9.00 Fréttir. 9.05 Poppland. Umsjón Ólafur Páll Gunnarsson. 10.00 Fréttir. 10.03 Poppland. 11.00 Fréttir. 11.03 Poppland. 11.30 íþróttaspjall. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir., 12.45 Hvítir máfar. íslensk tónlist, óskalög og af- , mæliskveöjur. Umsjón Gestur Einar Jónasson. 14.00 Fréttir. 14.03 Brot úr degi. Lögin viö vinnuna og tónlistar- fréttir. Umsjón Eva Ásrún Albertsdóttir. 15.00 Fréttir. 15.03 Brot úr degi. 16.00 Fréttir. 16.10 Dægurmálaútvarp Rásar 2. Starfsmenn dæg- urmálaútvarpsins og fréttaritarar heima og er- lendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttir. 17.03 Dægurmálaútvarp Rásar 2. 18.00 Speglllinn. Kvöldfréttir og fréttatengt efni. 19.00 Sjónvarpsfréttir. 19.35Tónar. 20.00 Stjörnuspegill (e).. 21.00 Hróarskeldan. Upptökur frá Hróarskelduhátíö- inni ‘99. Umsjón Guðni Már Henningsson. 22.00 Fréttir. 22.10 Rokkland (e). 24.00 Fréttir. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2. Útvarp Noröurlands kl. 8.2Q-9.00 og 18.30-19.00. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00,16.00, 17.00, 18.00, 22.00 og 24.00. Stutt landveöurspá kl. 1 og í lok frétta kl. 2,5, 6,8,12, 16/19 og 24. ítarleg landveöurspá á Rás 1 kl. 6.45, 10.03, 12.45, • • og 22.10. Sjóveöurspá á Rás 1 kl. 1, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30 og 22.10. Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 13.00, 14.00, 15.00, 16.00,17.00, 18.00 og 19.00. BYLGJAN FM 98,9 9.05 Kristófer Helgason leikur góöa tónlist. í þætt- inum veröur flutt 69,90 mínútan, framhaldsleik- rit Bylgjunnar um Donnu og Jonna sem grípa til þess ráös aö stofna klámsímalínu til aö bjarga fjármálaklúöri heimilisins. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Albert Ágústsson Þekking og reynsla eru í fyr- irrúmi í þessum fjölbreytta ogjrísklega tónlistar- þætti Alberts Ágústssonar. í þættinum veröur flutt 69,90 mínútan, framhaldsleikrit Bylgjunnar um Donnu og Jonna sem grípa til þess ráös aö stofna klámsímalínu til aö bjarga fjármálaklúöri heimilisins. 13.00 íþróttir eitt. Þaö er íþróttadeild Bylgjunnar og Stöövar 2 sem færir okkur nýjustu fréttirnar úr íþróttaheiminum. 13.05 Albert Ágústsson. Þekking og reynsla eru í » Valdis.QunnarsdóUir.erá'úmrpsstxjdiimj- t. Matthildikí 10:00-H:0(L “ fyrirrúmi í þessum, fjölbreytta og frísklega tón- listarþætti Álberts Ágústssonar. 16.00 Þjóöbrautln. Umsjón: Brynhildur Þórarinsdóttir, Björn Þór Sigbjörnsson og Eiríkur Hjálmarsson. Fréttir kl. 16.00, 17.00 og 18.00. 17.50 Viöskiptavaktin. 18.00 J. Brynjólfsson & Sót. Norölensku Skriöjökl- arnir Jón Haukur Brynjólfsson og Raggi Sót hefja helgarfríiö meö gleöiþætti sem er engum öörum líkur. 19.0019 > 20 Samtengdar fréttir Stöövar 2 og Bylgj- unnar. 20.00 Ragnar Páll Ólafsson leiöir okkur inn í kvpldiö meö Ijúfa tónlist. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. MATTHILDUR FM 88,5 07.00 - 10.00 Morgunmenn Matthildar. 10.00 - 14.00 Valdís Gunnarsdóttir. 14.00 - 18.00 Ágúst Héöinsson. 18.00 - 24.00 Rómantík aö hætti Matt- hildar. 24.00 - 07.00 Næturtónar Matthildar. KIASSÍK FM 100,7 09.05 Das wohltemperierte Klavier. 09.15 Morgunstundin meö Halldóri Haukssyni. 12.05 Léttklassík í hádeginu. 13.30 Klassísk tónlist. Fréttir frá Morgunblaöinu á Netinu - mbl.is kl. 7.30 og 8.30 og frá Heimsþjónustu BBC kl. 9,12 og 15. FM957 07-11 Hvati og félagar 11-15 Pór Bæring 15-19 Svali 19-22 Heiöar Austmann 22-01 Rólegt og róm- antískt meö Braga Guömundssyni X-ið FM 97,7 6.59 Tvíhöföi - í beinni útsendingu. 11.00 Rauöa stjarnan. 15.03 Rödd Guös. 19.03 Addi Bé - bestur í músík 23.00 Fönkþáttur Possa (cyberfunk). 1.00 ítalski plötusnúöurinn Púlsinn - tónlistarfréttir kl. 13, 15,17 & 19 Topp 10 listinn kl. 12,14,16 & 18. MONO FM 87,7 7-10 Sjötfu. 10-13 Einar Ágúst Vföisson. 13-16 Jón Gunnar Geirdal. 16-19 Pálmi Guömundsson. 19-22 Doddl. 22-1 Amar Albertsson. LINDIN FM 102,9 Undiri sendlr út alla daga, allan daginn. æneminn FM 107,0 minn á FM 107,0 sendir út talaö mál allan sól- arhringinn. A-íh &&&&$*£?££ 18.15 Kortér. Fréttaþáttur í samvinnu við Dag. Endurs. kl. 18.45, 19.15, 19.45, 20.15, 20.45) 20.00 Sjónarhorn. Fréttaauki 21:00 Bæjarmál. Fundur í bæjarstjóm Akureyrar frá því í síðustu viku sýndur í heild. mmm 06.00 Nýtt llf (Changing Habits). 08.00 Vinkonur (Now and Then). 10.00 Vinir í varpa (Beautiful Thing). 12.00 Nýtt llf (Changing Habits). 14.00 Vjnkonur (Now and Then). 16.00 Vinir I varpa (Beautiful Thing). 18.00 Metin jöfnuö (Big Squeeze). 20.00 Molly & Gina (Molly & Gina). 22.00 í fótspor moröingja (Replacement Killers). 00.00 Metin jöfnuö (Big Squeeze). 02.00 Molly & Gina (Molly & Gina). 04.00 í fótspor moröingja (Replacement ; Killers). 17.30 Ævintýri I Þurragljúfri Bama- og unglingaþáttur 18.00 Háaloft Jönu Barnaefni 18.30 Lff í Oröinu meö Joyce Meyer 19.00 Þetta er þinn dagur meö Benny Hinn 19.30 Frelsiskalliö með Freddie Filmore 20.00 Kærleikurinn mikilsveröi meö Adrian Rogers 20.30 Kvöldljós Bein útsending Stjórn- endur þáttarins: Guðlaugur Laufdal og Kolbrún Jónsdóttir 22.00 Llf f Oröinu meö Joyce Meyer 22.30 Þetta er þinn dagur meö Benny Hinn 23.00 Llf I Oröinu með Joyce Meyer 23.30 Lofiö Drottin (Praise the Lord) Blandað efni frá TBN sjónvarps- stööinni. Ýmsir gestir. CNBC 9.00 Market Vfátch 12.00 Europe Power Lunch 13.00 US CNBC Squawk Box 15.00 US Market Watch 17.00 Europe- an Market Wrap 17.30 Europe Toniaht 18.00 US Power Lunch 19.00 US Street Sians 21.00 US Market Wrap 23.00 Europe Tonight 23.30 NBC Niahtly News 0.00 CNBC Asia Sauawk Box 1.30 US Market Wrap 2.00 Trading Day 4.00 US Business Centre 4.30 Lunch Money EUROSPORT 10.00 Football: Eurogoals 1130 Rally: FIA World Rally Championship In Great Britain 12.00 Sailing: World Maxl One Design ChamDionship 12.30 Hot Air Baliooning: World Championshlps in Bad Waltersdorf, Austria 13.00 Tennis: ATP Tour World Championship in Hannover, Germany 16.30 Football: Euroaoals 18.00 Tennis: ATP Tour World Championship in Hannover, Germany 1830 Tennls: ATP Tour World Championship in Hannover, Germany 20.30 Weightliftlng: World Championships in Athens, Greece 22.00 Rally: FIA World Rally Champions- hip in Great Britain 22.30 Worid Championships at Rose- bowl Stadium of Pasadena, Los Anaeles, USA 23.30 Rally: FIA World Rally Championship in Great Britain 0.00 Sail- ing: World Maxi One Design Championship 0.30 Close CARTOON NETWORK 10.00 Tbe Tidings 10.16 The Magic Roundabout 10.30 CaveKids 11.00 Tabaluga 11.30 Blínky Bill 12.00 Tom and Jeriy 12.30 Looney Tunes 13.00 Popeye 13.30 Droopy 14.00 Anlmaniacs 14.30 2 Stupid Dogs 15.00 Rying Rhino Junlor High 16.30 The Mask 16.00The Powerpuff Girls 16.30 Dexter's Laboratory 17.00 Ed, Edd 'n’ Eddy 17.30 Johnny Bravo 18.00 Pinky and the Brain 18.30 The Flint- stones 19.00 Scooby Doo: Jekyfl and Hyde 20.00 Scooby Doo: Secret of Shark Island ANIMAL PLANET 10.10 Animal Doctor 1035 Animal Doctor 11.05 How Animals Do That 12.00 Pet Rescue 12.30 Pet Rescue 13.00 Zoo Chronicles 13.30 Zoo Chronicles 14.00 Breed All About It 14.30 Breed All About it 15.00 Judge Wapner’s Animal Court 15.30 Judge Wapner's Animal Court 16.00 Animal Doctor 16.30 Animal Doctor 17.00 Going Wild with Jeff Corwin 17.30 Going Wild with Jeff Corwin 18.00 Pet Rescue 18.30 Pet Rescue 19.00 The Blue Beyond 20.00 The Dolphin's Destiny 21.00 Animal Weapons 22.00 Em- ergency Vets 22.30 Emergency Vets 23.00 Emergency Vets 23.30 Vet School 0.00 Close BBC PRIME Styfe Challenge 14.00 Floyd's American Pie 14.30 Animal Hospital 15.00 Noddy 1S10 William's Wish Wellingtons 15.15 Playdays 15.35 Get Your Own Back 16.00 Sounds of the sixties 16.30 Only Fools and Horses 17.00 Waiting for God 17.30 Cao't Cook, Won’t Cook 18.00 Classic EastEnders 18.30 Home Front 19.00 You Rang, M’Lord? 20.00 Mr Wroe’s Virgins 21.00 French and Saunders 21.30 The Stand*Up Show 22.00 People's Century 23.00 City Central 0.00 Leaming for Pleasure: Heavenly Bodies 0.30 Learning Engllsh: Follow Through 1.00 Learning Languages: Buongiorno Itaiia 51.30 Learning Languages: Buongiomo Italia 6 2.00 Learning for Business: The Business Programme 2.45 Leaming for Business: Twenty Steps to Better Management 3.00Leaming From the OU: English, En<.‘ ‘ “ . ............. for inglish Everywhere 3.30 Images Over India 4.00 Looking ar Hinduísm in Calcutta 430 Meeting Young Needs NATIONAL GEOGRAPHIC 11.00 Explorer’s Journal 12.00 Elephant 13.00 The Amazing World of Mini Beasts: a Saga of Survival 14.00 Explorer’s Joumal 15.00 Surviving the Southem Traverse 15.30 Morning Glory 16.00 The Stolen River 17.00 Lost World of the Poor Kníghts 18.00 Explorer's Journal 19.00 Cathedrals in the Sea 20.00 Can Science Build a Champ- ion Athlete? 21.00 Explorer's Journal 22.00 Height of Through the Grand Canyon 4.00 Can Science Build a Champion Athlete? 5.00 Close DISCOVERY 9.50 Bush Tucker Man 10.20 Beyond 2000 10.46 Fut- urewortd 11.15 Futureworld 11.40 Next Step 12.10 Grape Brltain 13.05 Clone Age 14.15 Ancíent Warrlors 14.40 Flrst Flighls 15.00 Flighfline 15.30 Rex Hunt's Fishing World 16.00 Plane Crazy 16.30 Discovery Today Supplemenl 17.00 Tlme Team 18.00 Anlmel Doclor 1880 Ultlmate Guide 19.30 Discovery Today 20.00 Secret Mountain 20.30 Vets on Ihe Wildslde 21.00 Crocodile Hunter 22.00 Black Box 23.00 Tesl Pilots 0.00 Tfansplant 1.00 Discovery Today 1.30 The Inventors 2.00 Close SKY NEINS 10.00 News on the Hour 10.30 Money 11.00 SKY News Today 13.30 Your Call 14.00 News on tne Hour 15.30 SKY World News 16.00 JLfve al Fivo 17.00 News on the Hour 19.30 SKY Business Report 20.00 News on the Hour 20,30 The BookShow 21.00 SKY News al Ten 21.30 Sportsline 22.00 News on ihe Hour 23.30 CBS Evenlng News 0.00 New$ on the Hdur 0.30 Your Call 1.00 News on the Hour 1.30 SKY Buslness Report 200 News on Ihe Hour 2.30 The Book Show 3.00 News on the Hour 3.30 Showbiz Weekly 4.00 News on Ihe Hour 4.30 CBS Evenlng News

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.