Dagur - 27.11.1999, Side 14

Dagur - 27.11.1999, Side 14
14-LAUGARDAGUR 2 7. NÓVEMBER 19 9 9 Thyftr DAGSKRÁIN mmMmm 09.00 Morgunsjónvarp barnanna. 10.45 Pýski handboltinn Sýnd veröur upptaka á leik Nordhorn og Mag- deburg, liöanna sem Guömundur Hrafnkelsson og Ólafur Stef- ánssson leika meö í þýsku úrvals- deildinni. Lýsing: Siguröur Gunn- arsson. 12.05 Skjáleikur. 14.10 Sjónvarpskringlan. 14.25 Þýska knattspyrnan. Bein út- sending frá leik í úrvalsdeildinni. 16.30 Leikur dagsins. Bein útsending frá leik Víkings og Fylkis á ís- landsmótinu í handknattleik. Lýs- ing: Geir Magnússon. Stjórn út- sendingar: Gunnlaugur Þór Páls- son. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Eunbi og Khabi (11:26). 18.30 Þrumusteinn (9:26) (Thunder- stone). 19.00 Fréttir, íþróttir og veöur. 19.45 Lottó. 19.55 Stutt i spunann. Þáttur meö tón- list og gamni þar sem tekiö er á móti góðum gestum sem jafnvel komast í hann krappan. Umsjón: Hera Björk Þórhallsdóttir og Hjálmar Hjálmarsson. 20.35 Vitleysingarnir (Crazy People). 22.10 Rakkarnir (Dog Boys). Bándarísk spennumynd frá 1996. Ungur fangi er notaöur sem agn viö þjálf- un lögregluhunda. Hann kemst aö því aö í fangelsinu er eitthvað vafasamt á seyöi og eftir þaö er líf hans í stööugri hættu. Leikstjóri: Ken Russell. Aöalhlutverk: Bryan Brown, Dean Cain og Tia Carrere. Þýöandi: Kristmann Eiðsson. 00.45 Útvarpsfréttir. 00.55 Skjáleikurinn. 07.00 Bangsar og bananar. 07.05 Glady-fjölskyldan. 07.10 Simmi og Sammi. 07.35 Sígild ævintýri. Hér segir frá æv- intýrum snjópóstsins og hundsins Káts á ferö sinni til jólasveinsins til aö biöja hann um stórt og bústiö jólatré svo börnin geti haldið jóla- skemmtun. 07.45 Fjóla og Fífukollur. 07.55 Vatnaskrímslin. 08.00 Litastelpan. 08.10 Sögur úr Andabæ. 08.35 Trillurnar þrjár. 09.00 Meö afa. 09.50 10 + 2. 10.05 Tao Tao. 10.30 Baldur búálfur. 10.55 Villingarnir. 11.15 Grallararnir. 11.35 Ráöagóöir krakkar. 12.00 Alltaf í boltanum. 12.30 NBA-tilþrif. 13.00 60 mfnútur II (29:39) (e). 13.50 Oprah Winfrey. 14.45 Enski boltinn. 17.05 Glæstar vonlr. 18.35 Simpson-fjölskyldan (31:128) (e). 19.00 19>20. 20.00 Ó, ráfihús (7:24) (Spin City). 20.35 Seinfeld (13:24). 21.05 Maöurinn meö járngrfmuna (Man in the Iron Mask). Skytturn- ar þrjár snúa bökum saman og ætla sér aö velta Loðvík 14. Frakkakonungi úr sessi meö dyg- gri aðstoð tvibura konungs. 23.20 Hausaveiöarinn (Eight Heads in a Duffel Bag). Leigumorðinginn Tommy Spinelli er á mála hjá mafíunni. Hann setur jafnan höfuð fórnarlamba sinna í strigapoka til þess að sanna fyrir yfirboðurum sínúm að hann hafi unnið sitt verk. 00.55 Víxlsporið (e) (The Grotesque). Brytinn Fledge kemur til starfa á ríkmannlegu heimili Sir Hugos Coles ásamt drykkfelldri konu sinni sem gerist bústýra þar. 02.35 Saga af morðingja (e) (Kill- er).Sannsöguleg mynd úr smiðju hins umdeilda Olivers Stone. Saga af morðingja er bók sem fangavöröur ritaði i Leavenwirth- fangelsinu. 04.05 Dagskrárlok. ■KVIKMYND DABSINS Maðuriim með jámgríimma The man in the Iron mask, er ævintýramynd byggð á sögu eftir Alexandre Dumas og segir frá því hvernig Skytturnar þrjár reyna að velta hinum illskeytta frakkakonungi Lúðvíki fjórtánda af stóli og koma tvíburabróður hans sem er göfugur og alls ólíkur bróður sínum í stólinn. Stórmynd frá 1998 með úrvals leikurum eins og Gerard Depardieu, Jeremy Irons og Leonardo DiCaprio. Leikstjóri er Randall Wallace. Maltin’s gefur þrjár stjörnur. Sýnd á Stöð 2 í kvöld kl. 21.05. — W 13.00 Meö hausverk um helgar Félag- arnir Siggi Hlö og Valli sport mæta nú aftur til leiks, sprækari en nokkru sinni fyrr. Þátturinn er sendur út í opinni dagskrá. 16.00 Evrópukeppnin í körfubolta. (ís- land - Belgía) Bein útsending frá leik íslands og Belgíu. 18.00 Jerry Springer (8:40) (e) (Jerry Springer Show) 1999. 18.45 Babyion 5 (e). 19.30 Herkúles (13:22). 20.15 Valkyrjan (8:24) (e) (Xena: Warri- or Princess). 21.00 Flökkufólk (American Strays). Spennumynd. Þaö eru undarleg- ustu manngeröir sem eiga leið um krána Red’s Desert Oasis í miðri Nevada-eyðimörkinni. Aöalhlut- verk: Eric Roberts, Jennifer Tilly, Luke Perry, John Savage. Leik- stjóri: Michael Covert. 1996. Stranglega bönnuð börnum. 22.35 Hnefaleikar (e).Útsending frá hnefaleikakeppni í Las Vegas. 00.35 Justine (Justine 1 - The Cult of Ra). Ljósblá kvikmynd. Strang- lega bönnuö börnum. 02.05 Dagskrárlok og skjáleikur. 06.00 Dallas: Bræöur munu berjast (Dallas: War of the Ewings). 08.00 Roxanne. 10.00 Herbergi Marvins (Marvin*’s Room). 12.00 Kappakstursstelpan (Dragstrip Girl (Spelling)). 14.00 Dallas: Bræöur munu berjast (Dallas: War of the Ewings). 16.00 Herbergi Marvins (Marvin’s Room). 18.00 Roxanne. 20.00 Kappakstursstelpan (Dragstrip Girl (Spelling)). 22.00 Uns sekt er sönnuö (Trial by Jury). 00.00 Lífiö aö veöi (Playing God). 02.00 Eitt sinn stríösmenn (Once Were Warriors). 04.00 Uns sekt er sönnuö (Trial By Jury). 21:00 Kvöldljós.Kristilegur umræöu- þáttur frá sjónvarpsstöðinni Omega Ifjölmidlar Bóla er best Stundin okkar hefur verið mínn uppáhaldsþáttur í áraraðir, mis- munandi mikið að vísu eftir tímabilum, sér- staklega því hvernig umsjón- armönnum hef- ur tekist að ná þættinum á flug með fyndnu og fróðlegu efni handa börnum og fullorðnum. A síðari árum hef ég stöðugt fengið meiri áhuga á barnaefni (bæði útvarpi, sjón- varpi og bókum) og reynt að fylgjast nokkuð með því, með öðru auganu að minnsta kosti. Þannig fannst mér Gunnari og Felix takast sérlega vel með þáttinn meðan þeir voru og hétu og þannig fannst mér að hún Asta Hrafnhildur Garðars- dóttir hefði átt að hljóta edduna um daginn, ekki Stutt í spunann en meira um það síðar. Uppáhaldspersónan mín síð- ustu árin hefur verið Bóla, sú hin stórskemmtilega trölla- stelpa sem Sigrún Edda Björns- dóttir leikur, leikstýrir og skrif- ar líka eftir að Pétur Gunnars- son hætti. Bóla er best. Hún er sæt, fyndin og skemmtileg. Hún er afar uppátækjasöm. Bóla er vel leikin og handritið að henni er vel skrifað. Eg stend sjálfa mig að því aftur og aftur að setj- ast fyrir framan kassann þegar Bóla er á skjánum og það sem ekki er minna um vert, athyglin helst óskipt við Bólu. Þegar við það bætist að á heimilinu heyr- ist alltaf öðru hvoru vitnað í Sigrún Edda Björnsdóttir leikur Bólu sem er sæt, fyndin og skemmtileg. Bólu þá er alveg Ijóst að boð- skapurinn kemst til skila. Bóla er eitt albest heppnaða efni sem sést hefur í sjónvarpinu. Nú hefurðu verið níu ár í sjón- varpinu, Bóla. Til hamingju! Guðrún Helga Sigurðardóttir skrifar m*imm RÍKISÚTVARPIÐ RÁS 1 FM 92,4/93,5 8.00 Fréttir. 8.07 Músík aö morgni dags. 8.45 Þingmál. Umsjón: Óöinn Jónsson. 9.00 Fréttir. 9.03 Út um græna grundu. Þáttur um náttúruna, umhverfiö og feröamál. Umsjón: Steinunn Haröardóttir. 10.00 Fréttir. 10.03 Veöurfregnir. 10.15 Bókaþing. Lesiö úr nýjum ÖðRum. Umsjón: Gunnar Stefánsson. 11.00 í vikulokin. Umsjón: Þorfinnur Ómarsson. 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardags- ins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir og auglýsingar. 13.00 Fréttaauki á laugardegi. Fréttaþáttur í umsjá fréttastofu Útvarps. 14.00 Til allra átta. Tónlist frá ýmsum heimshorn- um. Umsjón: Sigríöur Stephensen. 14.30 Útvarpsleikhúsiö. Frystar myndir eftir Kristian Smeds. Þýöing: Olga Guörún Árnadóttir. Leik- stjóri: Hávar Sigurjónsson. Tónlist: Margrét Örnólfsdóttir. Leikendur: Róbert Arnfinnsson, Elva Ósk Ólafsdóttir, Inga María Valdimarsdótt- ir, Ólafur Darri Ólafsson, Pálmi Gestsson o.fl. 15.20 Meö laugardagskaffinu. Blossom Dearie, Willy Fritsch og Marian McPartland syngja og leika. 15.45 íslenskt mál. Umsjón: Gunnlaugur Ingólfsson. 16.00 Fréttir. 16.08 Villibirta. Eiríkur Guömundsson og Halldóra Friöjónsdóttir fjalla um nýjar bækur. 17.00 Hin hliöin. Ingveldur G. Ólafsdóttir ræöir viö Jónas Ingimundarson píanóleikara. 17.55 Auglýsingar. 18.00 Kvöldfréttir. 18.25 Vinkill. Lygileg veiöisæld, ráösnilld og óheppni. Umsjón: Arnþór Helgason. 18.52 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Hljóöritasafniö ÞjóÖlagasyrpa í útsetningu Fjölnis Stefánssonar. Blokkflautusextett Tón- listarskólans í Kópavogi leikur. Dúó fyrir óbó og klarinett eftir Fjölni Stefánsson. Kristján Steph- ensen leikur á óbó og Einar Jóhannesson á klarinett. Bragölaukar eftir Lárus Halldór Grímsson. Geir Rafnsson leikur á slagverk meö segulbandi. 19.30 Veöurfregnir 19.40 Slnfóníutónlelkar 22.00 Fréttir Músík að morgni dags í umsjón Svanhi/dar Jakobsdóttur er á dagskrá Rásar 7 klukkan 7.05. 22.10 Veöurfregnir 22.15 Orö kvöldsins Eirný Ásgeirsdóttir flytur. 22.20 í góöu tóml Umsjón: Hanna G. Siguröardóttir. (e) 23.10 Dustaö af dansskónum Vilhjálmur Vilhjálms- son, Milljónamæringarnir, Ragnar Bjarnason, Ástvaldur Traustason, Ellý Vilhjálms, Einar Júl- íusson, Anna Vilhjálms o. fl. leika og syngja. 24.00 Fréttir 00.10 Hin hliöin Umsjón: IngveldurG. Ólafsdóttir. (e) 01.00 Veöurspá. 01.10 Útvarpaö á samtengdum rásum tll morg- uns. RÁS 2 FM 90,1/99,9 8.00 Fréttir. 8.07 Laugardagslíf. 9.00 Fréttir. 9.03 Laugardagslíf. 10.00 Fréttir. 10.03 Laugardagslíf. 11.00 Tímamót 2000. Saga síöari hluta aldarinnar í tali og tónum í þáttaröö frá BBC. Umsjón: Krist- ján Róbert Kristjánsson og Hjörtur Svavarsson. 12.20 Hádegisfréttir. 13.00 Á línunni. Magnús R. Einarsson á línunni meö hlustendum. 15.00 Konsert. Tónleikaupptökur úr ýmsum áttum. Umsjón: Birgir Jón Birgisson. 16.00 Fréttir. 16.08 Meö grátt í vöngum. Sjötti og sjöundi áratug- urinn í algleymingi. Umsjón: Gestur Einar Jón- asson. 18.00 Kvöldfréttir. 18.25 Milli steins og sleggju. Tónlist. 19.00 Sjónvarpsfréttir. 19.35 Kvöldpopp á laugardagskvöldi. 21.00 PZ-senan. Umsjón: Kristján Helgi Stefánsson og Helgi Már Bjarnason. 22.00 Fréttir. 22.10 PZ-senan. 24.00 Fréttir. Fréttir kl. 7.00,8.00,9.00,10.00,12.20, 16.00, 18.00, 22.00 og 24.00. Stutt landveöur- spá kl. 1 og í lok frétta kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og 24. ítarleg landveöurspá á Rás 1 kl. 6.45, 10.03, 12.45, og 22.10. Sjóveöurspá á Rás 1 kl. 1,4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30 og 22.10. Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 9.00, 10.00,11.00,12.00,13.00, 14.00,16.00,18.00 og 19.00. BYLGJAN FM 98,9 09.00 Laugardagsmorgunn. Margrét Blöndal ræsir hlustandann meö hlýju og setur hann meöal annars í spor leynilögreglumannsins í saka- málagetraun þáttarins. Fréttir kl. 10.00. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 12:15 Halldór Backman slær á létta strengi. 16.00 íslenski listinn. íslenskur vinsældalisti þar sem kynnt eru 40 vinsælustu lög landsins. Kynnir er ívar Guömundsson og framleiöandi er Þorsteinn Ásgeirsson. 19.30 Samtengd útsending frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Þaö er laugardagskvöld. Helgarstemning á laugardagskvöldi. Umsjón: Sveinn Snorri Sig- hvatsson. Netfang: sveinn.s.sighvatsson@iu.is 01:00 Næturhrafninn flýgur. Næturvaktin. Aö lokinni dagskrá Stöðvar 2 samtengjast rásir Stöövar 2 og Bylgjunnar. STJARNAN FM 102,2 Stjarnan leikur klassískt rokk út í eitt frá árunum 1965-1985. MATTHILDUR FM 88,5 09.00-12.00 Morgunmenn Matthildar. 12.00-16.00 í helgarskapi - Jóhann Jóhannsson. 16.00-18.00 Prímadonnur ástarsöngvanna. 18.00-24.00 Laug- ardagskvöld á Matthildi. 24.00-09.00 Næturtónar Matthildar. KLASSÍK FM 100,7 Klassísk tónlist allan sólarhringinn. 22.30-23.30 Leikrit vikunnar frá BBC. Mistificator eftir Petr Kohtianovsky. Eitt af verölaunaleikritunum í leikritasamkeppni Heimsþjónustu BBC í ár. GULL FM 90,9 9:00 Morgunstund gefur Gull 909 I mund, 13:00 Sigvaldi Búi Þórarinsson 17:00 Haraldur Gísla- son 21:00 Bob Murray. FM 957 07-11 Siguröur Ragnarsson 11-15 Haraldur Daöi 15-19 Pétur Árnason 19-22 Laugardagsfáriö meö Magga Magg 22-02 Karl Lúövíksson. X-ið FM 97,7 08:00 Meö mjaltir í messu 12:00 Mysingur - Máni 16:00 Kapteinn Hemmi 20:00 ftalski plötusnúöur- inn. MONO FM 87,7 10-13 Doddi. 13-16 Arnar Albertsson. 16-19 Henný Árna. 19-22 Boy George. 22-03 Þröstur. LINDIN FM 102,9 Lindin sendir út alla daga, allan daginn. Hljóðneminn FM 107,0 Hljóöneminn á FM 107,0 sendir út talaö mál allan sól- arhringinn. CNBC 10.00 Wall Street Joumal. 10.30 McLaughlin Group. 11.00 CNBC Sports. 13.00 CNBC Sports. 15.00 Europe This Week. 16 00 Asla This Week. 16.30 McLaughlin Group. 17.00 Storyboard. 17.30 Dolcom. 18.00 Time and Again. 19.00 Dateline. 20.00 Tonight Show With Jay Leno. 20.45 Tonight Show With Jay Leno. 21.15 Late Night With Con- an O’Brien. 22.00 CNBC Sports. 0.00 Dot.com. 0.30 Storyboard. 1.00 Asia This Week. 1.30 Far Eastern Economic Review. 2.00 Time and Again. 3.00 Dateline. 4.00 Europe This Week. EUROSPORT 10.00 Bobsleigh: World Cup in Lillehammer, Norway. 11.00 Cross-country Skiing: World Cup in Kiruna, Sweden. 12.00 Bobsleigh: World Cup in Lillehammer. Norway. 13.00 Football: FIFA U-17 World Champlonship in New Zealand. 15.00 Tennis: ATP Tour World Championship in Hannover, Germany. 16.30 Ski Jumping: World Cup in Kuopio, Fin- land. 18.00 Alpine Skiing: World Cup in Lake Louise, USA. 19.00 Aipine Skiing: World Cup in Vail, Coiorado, USA. 20.00 Tennis: ATP Tour World Championship in Hannover, Germany. 21.00 Weightlifting: World Championships in Athens, Greece. 22.00 Karting: ELF Masters in Paris- Bercy, France. 23.30 Supercross: Worid Championship in Leipzig, Germany. 0.30 Ski Jumping: World Cup in Kuopio, Finiand. 1.00 Close. HALLMARK 10.15 It Nearly Wasn’t Christmas. 12.00 Scarlett. 13.30 Scarlett. 15.00 Scarlett. 16.30 Scarlett. 18.00TheYoungest Godfather. 19.35 The Youngest Godfather. 21.10 Freak City. 23.00 Blind FaHh. 1.05 The Youngest Godfather. 2.35 The Youngest Godfather. 4.10 Scarlett. 5.40 Scarlett. CARTOON NETWORK 10.00 Ed, Edd ‘n’ Eddy. 10.30 Cow and Chicken. 11.00 Johnny Bravo. 11.30 Pinky and the Brain. 12.00 Looney Tunes Weekender. ANIMAL PLANET 10.10 Zoo Story. 10.35 Woof! It's a Dog’s Life. 11.05 Woof! It’s a Dog's Life. 11.30 Judge Wapner’s Animal Court. 12.00 Zoo Story. 12.30 Zoo Story. 13.00 Crocodile Hunter. 14.00 Horse Tales. 14.30 Horse Tales. 15.00 Deeds Not Words. 16.00 Life With Big Cats. 17.00 Lady Roxanne. 17.30 Champions of the Wild. 18.00 Champions of the Wild. 18.30 Champions of the Wild. 19.00 Wild Thing. 19.30 Wild Thing. 20.00 Pet Project. 20.30 Pet Project. 21.00 ESPU. 21.30 ESPU. 22.00 The Big Animal Show. 22.30 The Big Animal Show. 23.00 Emergency Vets. 23.30 Em- ergency Vets. 0.00 Close. BBC PRIME 9.50 Animal Hospital. 10.20 Wildlife. 11.00 Delia Smith’s Winter Collection. 11.30 Ready, Steady, Cook. 12.00 Style Challenge. 12.25 Style Challenge. 12.50 Clive Anderson: Our Man in Beirut. 13.30 EastEnders Omnibus. 15.00 Noddy. 15.10 William’s Wish Wellingtons. 15.15 Playdays. 15.35 Blue Peter. 16.00 Dr Who. 16.30 Top of the Pops. 17.00 Ozone. 17.15 Top of the Pops 2.18.00 Oniy Fools and Horses. 18.30 Last of the Summer Wine. 19.00 You Rang, M’Lord?. 20.00 Spender. 21.00 French and Saund- ers. 21.30 The Smell of Reeves and Mortimer. 22.00 Top of the Pops. 22.30 The Comic Strip Presents.... 23.05 The Ben Efton Show. 23.35 Later With Jools Holland. 0.30 Eng- lish, English Everywhere. 1.00 Images Over India. 1.30 Looking for Hinduism in Calcutta. 2.00 They Did It Their Way. 2.30 Humanity and the Scaffold. 3.00 Our Health in Our Hands. 3.30 The Programmers. 4.00 Caught in Time. 4.30 A Tale of Two Cells. NATIONAL GEOGRAPHIC 11.00 Explorer’s Joumal. 12.00 Song of Protest. 12.30 Springtime for the Weddell Seals. 13.00 Island of the Giant Bears. 14.00 Explorer’s Joumai. 15.00 Wings over the Ser- engeti. 16.00 Tribal Voice. 17.00 Tale of the Crayfish. 18.00 Explorer's Journal. 19.00 Tsunami: Kiiler Wave. 20.00 A Gorilla Family Portrait. 21.00 Searching for Extraterrestri- als. 21.30 Wolves o< the Air. 22.00 Into Darkest Borneo. 23.00 Travels in Ðurma. 0.00 Searching for Extraterrestri- als. 0.30 Wolves of the Air. 1.00 Into Darkest Bomeo. 2.00 Travels in Burma. 3.00Tsunami: Killer Wave. 4.00 AGorilla Family Portrait. 5.00 Close. DISCOVERY 10.20 Out There. 10.45 Out There. 11.15 Grace the Skies: the Story of Vickers. 12.10 Hitler. 13.05 Seawings. 14.15 Mystery of the Ghost Galleon. 15.10 Uncharted Africa. 15.35 Rex Hunt’s Fishing World. 16.00 Extreme Machines. 17.00 Runaway Trains. 18.00 Supertrains. 19.00 US Navy SEALs - In Harm's Way. 20.00 Endgame. 21,00 Restless Peaks. 22.00 Car Thieves. 23.00 Lonely Planet. 0.00 Test Pilots. 1.00 Superlrains. 2.00 Close. MTV 10.00 Monsters of Rock Weekend. 11.00 Essential. 11.30 Monsters of Rock Weekend. 12.00 Aerosmith Rockument- ary. 12.30 Monsters of Rock Weekend. 13.00 Red Hot Chili Peppers Rockumentary. 13.30 Fanatic MTV. 14.00 Mon- sters of Rock Weekend. 14.30 MTV Live. 15.00 Say What. 16.00 MTV Data Videos. 17.00 News Weekend Edition. 17.30 MTV Movie Special. 18.00 Dance Roor Chart. 20.00 Disco 2000. 21.00 Inxs Special. 22.00 Amour. 23.00 The Late Llck. 0.00 Saturday Nlght Music. 2.00 Chlll Out Zone. 4.00 Night Videos. SKY NEWS 10.00 News on the Hour. 10.30 Fashion TV. 11.00 SKY News Today. 12.30 Answer The Question. 13.00 News on the Hour. 13.30 Week in Review. 14.00 News on the Hour. 14.30 Showbiz Weekly. 15.00 News on the Hour. 15.30 Technofile. 16.00 Live at Five. 17.00 News on the Hour. 18.30 Sportsline. 19.00 News on the Hour. 19.30 Answer The Question. 20.00 News on the Hour. 20.30 Fox Files. 21.00 SKY News at Ten. 22.00 News on the Hour. 23.30 Showbiz Weekly. 0.00 News on the Hour. 0.30 Fashion TV. 1.00 News on the Hour. 1.30 Technofile. 2.00 News on the Hour. 2.30 Week in Review. 3.00 News on the Hour. 3.30 Answer The Question. 4.00 News on the Hour. 4.30 Showbiz Weekly. CNN 10.00 World News. 10.30 World Sport. 11.00 World News. 11.30 CNN.dot.com +. 12.00 World News. 12.30 Mo- neyweek. 13.00 News Update/World Report. 13.30 World Report. 14.00 World News. 14.30 CNN Travel Now. 15.00 World News. 15.30 World Sport. 16.00 World News. 16.30 Pro Golf Weekly. 17.00 Celebrate the Century. 17.30 Celebrate the Century. 18.00 World News. 18.30 Showbiz This Weekend. 19.00 World News. 19.30 World Beat. 20.00 World News. 20.30 Style. 21.00 World News. 21.30 The Artclub. 22.00 World News. 22.30 World Sport. 23.00 CNN World View. 2330 Inside Europe. 0.00 World News. 0.30 Your Health. 1.00 CNN World View. 1.30 Diplomatic Licen- se. 2.00 Larry King Weekend. 3.00 CNN World View. 3.30 Both Sides With Jesse Jackson. 4.00 World News. 4.30 Evans, Novak, Hunt & Shields. TNT 21.00 The Comedians. 23.30 Escape from Fort Bravo. 1.10 Never So Few ARD Þýska rikissjónvarpið ProSieben Þýsk afþreyingarstðð RalUno ítalska rfklssjónvarplð TV5 Frðnsk mennlngarstðð TVE Spænska rfkissjónvarplð Omega 20.30 Vonarijós Bein útsending 22.00 Bobskapur Central Baptist kirkjunnar meö Ron Phillips. 22.30 Lofiö Drottin (Pralse the Lord) Blandaö efni fró TBN sjónvarpsstööinni. Ymsir gestir. 10.05 George Washington Slept Here 11.40 Fiesta 13.25 Friendly Persuaslon 15.40 The Happy Road 17.20 The Safecracker 19.00 The Yellow Rolls-Royce 21.00 Sitting Target 22.30 Mrs Soffel 0.20 The Girl and the General 1.00 Zabriskie Point 3.00 Our Mother’s House

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.