Dagur - 02.12.1999, Blaðsíða 1

Dagur - 02.12.1999, Blaðsíða 1
FIMMTUDAGUR 2. desember 1999 2. árgangur -40. Tolublað Fíkniefnin eru vágestur sem berjast þarf gegn. Vilja fíkni- efííalöggu Stjórn Samfylkingarinnar á Suð- urlandi hefur sent frá sér ályktun þar sem skorað er á sveitarfélög í héraðinu að tryggja áframhald- andi störf lögreglumanns við Lög- regluna á Selfossi, sem sinnir ein- vörðungu fíkniefnamálum. Ráðn- ing hans rennur að óbreyttu út urn áramótin. Segir í þessari ályk- un að brýnt sé að efla til muna baráttuna gegn fíkniefnum og störf fíkniefnalögreglumanns séu þar grundvallaratriði. Ennfremur er skorað á sveitarfélögin að herða sóknina í forvarnamálum og ekld spilli ef hundur fáist á Suðurland til að þefa fíkniefnin uppi. -SBS. Framkvæmda- stefna mótuð Bæjarráð Arborgar samþykkti á fundi sínum í síðustu viku tillögu um að skipa þijá bæjarfulltrúa í starfshóp til að undirbúa tillögu að forgangsröðun stórfram- kvæmda í sveitarfélaginu á næstu 10 árum. Bæjarstjóra er jafnframt falið að starfa með hópnum. Seg- ir í greinargerð með tillögunni að Árborg sé ört vaxandi bæjarfélag þar sem stöðug uppbygging sé og íbúum Ijölgi. Þörfin fyrir þjón- ustu af hálfu bæjarfélagsins vaxi í svipuðu hlutfalli og uppbygging hennar verði því að vera í ákveðn- um stíganda. „Nýlokið er viðbyggingu við Sandvíkurskóla sem stórbætir að- stöðu þar og viðbyggingu við leik- skólann á Eyrarbakka sem einnig er til mikilla framfara í starfsemi hans. Framundan eru kostnaðar- samar framkvæmdir við fráveitu á Selfossi, þörf er á úrbótum í þeim efnum á ströndinni einnig. Skort- ur er orðinn á leikskólarýmum á Selfossi, kallað er eftir endurbót- um á búsnæði Icikskólans á Stokkseyri og fleiri Ieikskólum, bent er á að grunnskólinn á Sel- fossi er ríflega fullsetinn. Þá er kallað eftir nýju íþróttahúsi, framkvæmdum við íþróttavöll, bættri aðstöðu íyrir eldri borgara, búningsaðstöðu við Sundhöll Selfoss, kostnaðarsömum lagfær- ingum á gatnakerfi og svo fram- vegis,“ segir í greinargerðinni. Þar segir ennfremur að starfs- hópnum sé ætlað að greina stöð- una, leggja mat á þörfina í hvetj- um málaflokki fyrir sig, meta fjár- hagsgetu bæjarsjóðs og gera til- lögu að forgangsröðun. Er hópn- um frjálst að kalla til liðs við sig embættismenn bæjarins eða aðra sérfræðinga eftir því sem við á í hverjum máli, segir í greinargerð- inni ennfremur. -sbs. Orsakanna leitað Salmonellusýk- iug komiu upp í Bjólu í Djúpár hreppi, sem er eitt stærsta kúabúið á Suð- urlaudi. Málið í rauusókn, óvíst um upprunanu. „Rétt brugðist við,“ segir mj ólkurbústj óri MBF. Dýralæknar og lleiri vinna nú að rannsókn- um á því hvað veldur þeirri salmonellusýk- ingu sem upp er komin í kúm á bænum Bjólu I í Djúpárhreppi í Rang- árvallasýslu. Nokkrar kýr hafa þegar drepist og margir gripir eru veikir. Rannsóknin beinist meðal annars að fóðri og vatni og hafa sýni verið tekin. Telur Sigurður Sigurðarson, dýralæknir á Keldum, ekki ótrú- legt að smitið hafi borist með fólki sem hafi gengið með smitið með sér, en í fjósið í Bjólu hefur verið mikill gestagangur að und- anförnu vegna nýs mjaltaþjóns, sem þar var tekin upp síðsumars. Eldsi er talið að búnaðurinn sá Auðhumlur.. eigi nokkurn þátt í því að sýking þessi kom upp, en lausaganga kúnna við slíkan búnað geti þó átt sinn þátt í því að smitið hafi magnast upp innan hjarðarinnar. „Það salmonellusmit sem nú er komið upp í Bjólu er nokkuð það sem lyf vinna auðveldlega á. Því vekur það vonir um að ekki taki Iangan tíma að vinna á þess- um sjúkdómi," segir Sigurður Sigurðarson. I Bjólu eru 70 kýr í fjósi og nú þegar hefur sala mjólkur- og sláturafurða frá bú- inu verið stöðvuð. Sýkingin í bjólu er Salminella typhimurium og í frétt frá yfirdýralækni segir að hún sé sjaldgæf í naugripum hér á landi. Elennar varð síðast vart á Aust- urlandi árið 1990. Sýk- ing í kúm lýsir sér í nið- urgangi, hita og lystar- leysi, en einmitt það hefur gerst með kýrnar í Bjólu síðustu dægrin. Algengast er þó að þess- arar tegundar Salmon- ellu verði vart í folöld- um í mávum og hröfn- um, en hafí jafnframt valdið dauðsföllum í folöldum á Suðurlandi. Sem áður segir hefur sala allra afurða frá bú- inu í Bjólu verið stöðv- uð eftir að sýkingarinn- ar var vart. Eru það eðlilegar varúðarráð- stafanir, en að mati yfír- dýralæknis er hætta á því að Salmonellusýk- ing þessi berist í fólk. Því er allrar aðgæslu þörf. - Búið í Bjólu er með stærri innleggjend- um Mjólkurbús Flóa- manna en í samtali við blaðið kvaðst Birgir Guðmundsson mjólkur- bússtjóri vera óttalaus gagnvart máli þessu. Hann teldi að yfirdýra- læknir og hans menn hefðu brugðist rétt við, með réttum hætti á réttum tíma. „Nei, ég get ekki ímyndað mér að þetta hafi nein áhrif á sölu mjólkuraf- urða,“ segir Birgir Guðmunds- Skeiðameiui leggja Laugvetninga „Þetta var afar tvísýn keppni, en Skeiðamenn sigruðu þó á endan- um,“ segir Valdimar Bragason, spyrill í spurningakeppni Utvarps Suðurlands. Lið Ungmennanfé- Iags Skeiðamanna og Mímis - íþróttafélags Menntaskólans að Laugarvatni kepptu sl. sunnu- dagskvöld og fóru leikar 13-10. Eftir fyrri umferð voru Skeiða- menn komnir með afgerandi for- ystu, 10-15. I síðari umferð sóttu Laugvctningar í sig veðrið, en náðu þó ekki að vinna upp for- skot það sem Skeiðamenn höfðu náð. Næsta sunnudagskvöld keppa lið Iþróttafélagsins Ham- ars í Hveragerði og Ungmennafé- lags Selfoss og er það lokaþáttur- inn í sextán liða úrslitum og jafn- framt sá síðasti íýrir jól. Eftir nýár hefst keppni í átta liða úrslitum. , , -SBS. Lið Ungmennaféiags Skeiðamanna sem sigraði Mími, íþróttafélag Menntaskólans að Laugarvatni í spurningakeppni Héraðssambandsins Skaphéðins í Útvarpi Suðurlands á dögunum. Á myndinni eru Ingvar Garðarsson, Valgerður Auðunsdóttir og Auðunn sonur hennar Guðjónsson. mynd: -v.br. í fóðri og vatni

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.