Dagur - 04.12.1999, Qupperneq 4

Dagur - 04.12.1999, Qupperneq 4
I 1 IV -LAUGARDAGUR 4. DESEMBER 1999 LAUGARDAGUR 4. DESEMBER 1999 -V J Skráðu þig strax Skráðu þig strax á isl.is og tryggðu þér um leið gott netfang. Með fríum aðgangi að Netinu sparar þú allt að 24 þúsund krónur í áskriftargjöld á ári! Skráning á Netið er á isl.is eða í síma 535 1011 og gildir fyrir alla íslendinga, viðskiptavini íslandsbanka sem og aðra, og er án skuldbindinga. Þetta er einstakt tækifæri til að kynnast þeim spennandi möguleikum sem Netið hefur upp á að bjóða. * I # i s L.i s Allra hagur Íslandssími íslandsbanki og Íslandssími sjá sér hag í að styrkja notkun Netsins og ætla sér leiðandi hlutverk í þróun miðilsins á 21. öldinni. Vaxandi netnotkun eykur hagkvæmni í rekstri fyrirtækjanna. Frír aðgangur aö Netinu mun auðvelda þjóðinni að tileinka sér kosti Netsins í framtíð- inni og skipa henni þar með fremst í flokk á þessu sviði á alþjóða- mælikvarða. Það er því óhætt að segja að hagsmunir íslandsbanka, Íslandssíma og almennings fari vel saman. Þúsundir íslendinga þiggja frítt Net Viðtökur þjóðarinnar við þessu sannkallaða tímamótatilboði íslandsbanka og samstarfsaðila hans, Íslandssíma, hafa verið framar vonum. Þúsundir íslendinga hafa nú þegar nýtt sér tilboðið enda er það nær einsdæmi í heiminum að heil þjóð geti tengst Netinu frítt í boði einkaaðila. Rétt er að taka fram að eftir sem áður greiðir fólk fyrir notkun símans. ÍSLANDSBANKI HVfTA HÖSIÐ / SfA

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.