Dagur - 18.12.1999, Qupperneq 16
Bókaútgáfan Hólar - tryggir þér og þínum góð bókajól
FANGAPRESTUR SEGIR FRÁ
ÁTAKANLEG DAGBOK UNGLINGS
-1. PRENTUN UPPSELD
„Óhætt er að segja að öllum sé hollt að lesa dagbók Anne Frank.“
HávarSigurjónsson Morgunblaðinu 7. des. 1999
Dagbók Anne Frank tilheyrir heimsbókmenntunum. I\lú í fyrsta sinn óstytt á íslandi.
Einlæg og sönn saga ungrar stúlku sem lýsir vaxandi áhuga hennar á hinu kyninu,
baráttu við að verða fullorðin og vaxandi einsemd tánings í fári heimsstyrjaldar.
Dagbók Anne Frank lætur engan ósnortinn.
LIFSÞROTTUR
- LOKSINS, LOKSINS
Bók eftir íslenskan næringarfræðing,
Ólaf G. Sæmundsson, sniðin að
íslenskum staðháttum fyrir alla þá sem
vilja lifa betra lífi í sátt við líkama sinn.
Lífsþróttur er ómissandi öllum er vilja
ástunda heilbrigða lífshætti.
RAUÐU DJOFLARNIR
- SAGA MANCHESTER UNITED 1878-1999
Sigrar og sorgir, baktjaldamakk, leikmannaskipti,
þjálfaraunir; ailt þetta og miklu fleira er rakið í
þessari bráðskemmtilegu bók um besta félagslið
í heimi eftir þá Agnar Frey Helgason og Guðjón
Inga Eiríksson. Þrennan glæsilega og allir frábæru
leikmennirnir sem létu drauminn rætast eru í
brennipunkti.
Rauðu djöflarnir, íþróttabókin í ár.
FYNDNASTA BOK
ALDARINNAR
-2. PRENTUN UPPSELD
Þetta er einfalt: ef þér stekkur ekki bros við
lestur þessara gamansagna af íslenskum
alþjngismönnum munu Jón og Guðjón éta
hattinn sinn. Og gleymdu ekki að lesa blaðsíðu
26, þar er að finna besta húmor íslendings.
Jón Baldvin kemur á óvart og Davíð hnýtur |
DANS HINNA DAUÐU
- LESTU EF ÞÚ ÞORIR
Unglingar, hér er hún metsölubókin erlendis. Mögnuð
draugasaga um tvíbura sem gæddir eru miðilshæfileikum.
„Þýðing Ásdísarer mjög góð ... Sannkölluð spennubók."
Sigurður Haukur, Morgunblaðinu 16. nóvember 1999
Dans hinna dauðu, unglingabókin í ár.
um Bermúdaskálina.
ujarr,i
Stl’fán L'
'lráðssoti
-2. PRENTUN KOMIN
Einstök sjálfsævisaga séra Jóns Bjarmans. Dómur lesenda: „Skemmtileg,
eftirminnileg og frábærlega vel skrifuð." Séra Jón var fangaprestur í
Geirfinnsmálinu, sem sjúkra-húsprestur líknaði hann sjúkum, í Laufási
í Eyjafirði stundaði Jón fjárbúskap og vestan hafs gætti hann sálna.
Einstök bók, um einstakan mann.
ERU SKAGFIRÐINGAR
BESTU KVÆÐAMENNIRNIR?
Metsölubók í sínum flokki og gefur hinum tveimur ekkert eftir.
Frábær kveðskapur, klúr og fyndinn, snjall og eftirminnilegur.
1. PRENTUN Á ÞROTUM