Dagur - 13.01.2000, Síða 5
FIMMTUDAGUR 13. JANÚAR 2000 - 21
Neyðarkall úr baðkerinu
Rúmlega fimmtugur Dani var
fullur í baði um daginn. Og hann
var ekki bara fullur, heldur var
hann að leika sér að leikfanga-
skipum í baðinu. Þegar hann
hafði dundað sér þannig um
hríð, tók hann eftir því að eitt
skipanna hallaði nokkuð undir
flatt. Greinilegt var að leki var
kominn að skipinu og það var
orðið hálf fullt af vatni. Allt í
lagi með það, nema hvað
skipstjórinn í baðinu greip
til þess ráðs að hringja út
neyðarkall. Alvöru neyðar-
kall, sem sagt. Hann sagðist
vera skipstjóri á flutninga-
skipi sem statt væri vestur af
Borgundarhólmi og hallaðist um
45°. Og ekki stóð á viðbrögðun-
um. Tvö björgunarskip voru þeg-
ar í stað send á vettvang og leit-
uðu á svæðinu í einn og hálfan
tíma. Um síðir tókst lögreglunni
að rekja símtalið, og játaði sá
fulli verknaðinn. Hann þarf
væntanlega að greiða bæði sektir
og skaðabætur.
OFLUGRA
OG í
VIRKARA
ginsenosíðar
GX 3500*
Korean
30% Oinse
Super Pute
30 Caprulet
Unnið úr Kóresku Panex
ginseng rótinni
„Ef ginseng afuröir eru ósviknar innihalda þær ginsenosíð.
Því meira þeim mun betra. Mönnum er því ráðiagt að kaupa
aðeins afurðir með stöðluðu ginsenosíð innihaldi"
LÍFW í LANDINU^
st----------------■á
inn olli töluverðum skemmdum
á bifreiðinni, en eigandi bifreið-
arinnar rétt slapp við meiðsli
vegna þess að hann tafðist við
að spjalla við kunningja sinn.
Annars hefði hann verið nýkom-
inn inn í bílinn þegar óhappið
átti sér stað. Isklumpurinn þótti
torkennilegur og voru sérfræð-
ingar settir í að rannsaka hvers
kyns hann væri og hvaðan úr
ósköpunum hann gæti hafa
komið. Niðurstaðan varð sú að
þetta væri mannasaur, sem að
öllum Ifkindum kom úr flugvél
sem leið átti þar yfir. A leiðinni
á saurkúluna
ís, enda mun vera
Óhappasteinn
Belgískur ferðamaður var að
skoða ævaforn mannvirki í
Skotlandi, Clava Cairs, þar sem
eru fornir grafreitir umkringdir
steinhringjum. Belginn stóðst
ekki freistinguna að hirða einn
steininn og taka með sér heim.
Eftir að heim kom fór hins veg-
ar ýmislegt miður gott að ger-
ast. Sjálfur missti hann vinn-
una, konan hans veiktist og
dóttirin fótbrotnaði. Manninum
þótti einsýnt, að öll þessi óhöpp
mætti rekja til steinsins. Nú fyr-
ir skömmu barst upplýsinga-
miðstöð ferðaþjónustunnar í
Skotlandi böggull f pósti, og inni-
hélt hann óheillasteinninn frá
Clava Cairs, sem er um eitt kg að
þyngd. Sendandinn gaf ekki upp
nafn sitt, en sagðist ekki vera í
rónni fyrr en steinninn væri kom-
inn aftur á sinn stað.
Frosin saurkúla
úr flugvél
Skammt frá SeviIIa á
Spáni gerðist það nú í
vikunni að ísklumpur,
nærri 4 kg að þyngd
og u.þ.b. 20 sm
þvermál, féll af himn-
um ofan og lenti
bifreið.
iktu þér
■ U
IIS.IS
rLeikir
Litabók
#©f Brandarar
^ Uppskriftir
Krakkaspjall
Dagbók
Föndur
Sögur
Krakkaklúbbur DV
Skemmtun
Póstkort
_
visir.is
Notaðu vísifingurinn!
Listaskautar: Vinil
Hvítir: 28-44. Svartir: 33-46
’i.
Stærðir 28-36
kr. 4.201
Stærðir 37-46
kr. 4.689
Listaskautar
Leður
Hvítir
Stærðir 31-41
Verð aðeins
kr. 6.247,-
Svartir
Stærðir 36-45
kr. 6.474,-
Barnaskautar
(smelluskautar)
Stærðir 29-36
Verð aðeins
kr. 3.989,-
SKEIFUNNI17,SÍNII588 9890
X.
Smelluskautar
Stærðir 29-41
Verð aðeins
kr. 4.989,-
Hokkískautar
Smelltir
Stærðir 36-46
Verð aðeins
kr. 5.990.
Hokkískautar
Reimaðir
Stærðir 37-46
Verð aðeins
Opðlaugardaga frá kl. 10-14
kr. 9.338