Dagur - 25.01.2000, Blaðsíða 1
T
ímyndaður Humphrey
Bogart er aðal ráðgjafi
örvæntingarjulls karl-
manns sem hefurmisst
alla trú á sjálfum sér
frammifyrirhinu kyn-
inu. Raunverulegtfólk
reynirlíkaað koma
honum til hjálpar. Við
sjáum hvemig til tekst
í nýju gamanleikriti
sem Jrumsýnt verður í
Loftkastalanum 26.
janúar. Leikritið heitir
Panódílfyrir tvo og er
eftir WoodyAllen.
„Þetta er gamanleikrit með alvar-
legum undirtóni,“ segir Hallur
Helgason leikstjóri verksins. Það
heitir á frummálinu Play it again
Sam og Woody Allen skrifaði það
1967. Leikritið sló all rækilega í
gegn á sínum tíma í Bandaríkj-
unum og átti sinn þátt í að út-
breiða nafn höfundarins, en
hann var reyndar á þessum tíma
orðinn þekktur sem uppistands-
grínari í New York. Verkið var
kvikmyndað og sú mynd var
frumsýnd 1972.
„Jón Gnarr vakti athygli mína á
leikritinu í fyrra,“ segir Hallur.
„Þá var hann búinn að gera á því
þýðingu, staðfæra það og færa til
nútímans. Það er snilldarlega
gert hjá honum og sannar enn
bctur en áður hvað Jón Gnarr er
Jón Gnarr í aðaJJilutverki
,/Efingarnar hafa gengið mjög
vel og við höfum fengið góðan og
samhentan Ieikhóp þótt hann
hafi ekki unnið saman áður. Auk
Jóns Gnarr sem er í aðalhlutverk-
inu eru fjórir leikarar í stykkinu.
Við erum þarna með leikkonu í
stóru hlutverki sem heitir Katla
Margrét Þorgeirsdóttir. Hún er
að byrja að láta að sér kveða f
leiklistinni og Iék til dæmis í
Baneitrað samband á Njálsgöt-
unni. Síðan er Þorsteinn Guð-
mundsson, félagi Jóns Gnarr úr
Fóstbræðrum einn leikenda.
Ingibjörg Stefánsdóttir söngkona
sem er nýkomin heim úr leiklist-
arnámi í Bandaríkjunum leikur
eitt hlutverkið og Jón Atli Jónas-
son útvarpsmaður er í hlutverki
stórleikarans Humphrey Bogart.
Panódíl fyrir tvo er drepfyndið
en undir yfirborðinu skyggnumst
við í sálardjúpin og kynnumst
öflum sem eru víðar að verki en
menn almennt þora að horfast
íaugu við,“ sagði Hallur Helga-
son. -GUN.
Jón Gnarr og Katla Margrét í hlutverkum sínum i Panódíl fyrir tvo.
lunkinn. Leikhæfileikar hans
njóta sín líka vel í aðalhlutverk-
inu. Eftir lesturinn sá ég fyrir
mér að hægt væri að gera úr
þessu skemmtilega sýningu og
mér virðist á æfingunum að það
sé að sannast. Við bíðum auðvit-
að eftir hinum stóra dómi sem
eru viðbrögð áhorfenda."
Endar með óskðpum
„Panódíl lýrir tvo er um þrítugan
kvikmyndagagnrýnanda sem
stendur í skilnaði og á mjög erfitt
með að sætta sig við ástandið.
Hann er algerlega á tauginni yfir
öllu saman. Gamall vinur úr
menntaskóla og konan hans reyna
að koma honum til hjálpar, hug-
hreysta hann og lappa upp á sak-
irnar. Þau fara í að að reyna að
koma honum saman við nýja konu.
Þær tilraunir enda með ósköpum
og þar blandast inn í samskipti
hans og eiginkonu vinarins. Þetta
er svona grunnþráðurinn.
Þótt Panódíl fyrir tvo sé skrifað
fyrir þrjátíu árum á það mjög
mikið erindi við samtímann.
Meðal þess sem gert er grín að er
að vinur gagnrýnandans sem er
mikill athafnamaður þarf að vera
mikið f símanum. Þegar leikritið
og þó sérstaklega kvikmyndin
kom fram var hann alltaf í tí-
kallasímum og allsstaðar þar sem
hann kom f hús þurfti hann að fá
aö hringja og gefa upp númerin
þar sem hann var staddur svo
hann væri ínáanlegur. I nútíman-
um erum við að sjálfsögðu með
hann GSM væddan."
„Þau fara í þaö að reyna að koma honum saman við nýja konu en þær til-
raunir enda með ósköpum."
wmammmmm^^mmmmmmmmmwmtmmi^^^m
VALLHÓLAAUR
FÓÐURSMIÐJA
Afgreidsla opin frá kl. 8.00 - 16.00
Sími 453-8233 Skagafirði