Dagur - 25.01.2000, Qupperneq 6
22- ÞRIÐJUDAGUR 2S. JANÚAR 2000
LIFID I LANDINU
SMATT OG STORT
UMSJÓN:
SIGURDOR
SIGURDÓRSSON
Alþmgismenn og öryrkjar
Sá kunni
leigubíl-
stjóri, hljóð-
færastilling-
armaður og
fyrrum
knatt-
spyrnudóm-
ari, Bjarni Bjarni Pálmason,
Pálmason, leigubílstjóri.
skefur ekki
utan af hlutunum ef honum
þykir eitthvað vera öðruvísi
en það á að vera, að hans
dómi. Jón Kristjánsson for-
maður Qárlaganefndar, þurfti
á leigubíl að halda á dögun-
um og Bjarni Pálmason
mætti. Að sjálfsögðu tóku
þeir tal saman og þar kom að
Bjarni sagði Jóni að alþingis-
menn væru upp til hópa vor-
kunsöm
dusilmenni.
„Það eru
tveir hópar
sem ég
rukka ekki
eftir akstur,"
sagði Bjarni.
„Það eru al-
þingismenn
og öryrkjar."
Jón Kristjánsson
þingmaður.
Verið óhræddir
Listmálari fékk leyfi til að
mála mynd af Leó XIII páfa.
Páfinn sat fyrir af hinni
mestu þolinmæði. Þegar
hann svo sá málverkið full-
gert, leist honum ekki á blik-
una, þótt hann hefði ekki orð
á því. Málarinn hætti þó á að
spyrja páfa hvort hann vildi
ekki skrifa nafn sitt á mál-
verkið. Leó XIII hugsaði sig
um smá stund, tók svo
pensilinn og skrifaði: „Matt.
14.. 27. - Leó XIII. Málarinn
flýtti sér heim og fletti upp í
Biblíunni. Þar stóð, í Matt..
14. 27. „Það er ég, verið
óhræddir."
Ekkert ermdi
I framdöl-
um Skaga-
Ijarðar
bjuggu á
sínum tíma
bíllaus
sómahjón,
sem voru
mjög ósammála í pólitík. Hún
kaus alltaf Framsóknarflokk-
inn, en hann Sjálfstæðis-
flokkinn. Eitt sinn á kjördag
var bíll sendur eftir hjónun-
um. Húsfreyja kom til dyra
og sagði bílstjórinn henni er-
indið. Hún bað hann bíða
smá stund, fór inn en kom
fljótt út aftur uppábúin með
lykil í höndunum og læsti
húsinu með hengilás utan
frá. „En hvað með húsbónd-
ann?“ spurði bílstjórinn
hissa. ,/Etlar hann ekki að
kjósa?“ Húsfreyjan svaraði að
bragði: „Hann á ekkcrt erindi
á kjörstað.“
Skagafjardar- fögiir -sýsla
Haraldur Hjálmarsson frá
Kambi er í hópi kunnustu
hagyrðinga þessa Iands. Hann
var pinnamaður og þessi vísa
hans þarfnast ekki skýringa:
Skagujjardar- fögur -sýsla
fer að verða miður sín.
Hún skeljur alveg eins og hrísla
ef ég smakka brennivín.
FINA OG FRÆGA FOLKIÐ
Giftast 1 airnað sinn
Celine Dion og eiginmaður hennar Rene Angelil
staðfestu hjúskaparheit sitt í annað sinn í athöfn
á hóteli í Las Vegas. Celine lét hanna einn
veislusal hótelsins þannig að gestum fannst eins
og þeir væru að ganga inn í veröld úr Þúsund og
einni nótt. 235 gestir voru við athöfnina sem
samkvæmt heimildum er sögð hafa kostað 100
milljónir. Hátindur athafnarinnar var þegar
hjónin voru krýnd kórónum. Eins og kunnugt er
hefur Celine tekið sér frí frá söng og tónleika-
haldi til að annast eiginmann sinn sem þjáist af
krabbameini. Heitasta ósk hjónanna er að eign-
ast barn og það er kannski eitt af því fáa sem
þau geta ekki keypt.
Celine og eiginmaður hennar endurnýjuðu hjúskaparheitið við glæsilega athöfn.
KRAKKAHORNIÐ
Bjallan
ogbeiin
Maríubjallan veit af gómsætum sólberj-
um í horninu en ratar ekki. Getiði
hjálpað henni að komast í kræsingarn-
ar?
Áskjön
Á hverri myndanna fjögurra er atriði
sem ekki á heima þar. Getiði fundið
hvað það er?
Við viljum hvetja alla sem hafa eitthvað í pokahorninu að senda okkur efni. Utanáskriftin er:
Dagur - Barnahorn
Strandgata 31
600 Akureyri
Tölvupóstur: pjetur@dagur.is
ANDRÉS ÖND
STJÖRNUSPA
Vatnsberinn
Leggðu fram
tannfé handa nýj-
um heimi og
komdu með síð-
búna tertu í vinn-
una. Þú heimtir
fjörtíu ær af fjalli.
Fiskarnir
Hættu í sand-
kassaleik við
sjálfan þig. Upp-
byggilegur
kubbaleikur við
aðra er meira
þroskandi.
Hrúturinn
Ekki ásaka sjálfa
þig um alla skap-
aða hluti. Þú ert
að vísu sek um
það allt, en samt
óþarfi að fóðra
sektarkenndina í
sífellu.
Nautið
Útlitið gott en það
er ekki sjón að sjá
sjálfan þig. Farðu
í allsherjar klöss-
un.
Tvíburarnir
Hamingjan er inn-
an seilingar - en
ekki þinnar, því
miður.
Krabbinn
Þú hittir mann
með spanjólu.
Taktu honum
tveim fótum.
Ljónið
Þið eruð skip
sem mætast að
nóttu og bæði
kvótalaus. Það er
ekki gæfuleg
byrjun á sam-
bandi.
Meyjan
Dustaðu rykið af
rúllukragapeys-
unni. Þær eru
orðnar móðins á
ný.
Vogin
Fitjaðu upp með
gráyrjóttu á
hringprjón, u.þ.b.
66 lykkjur. Láttu
þær svo allar
falla.
Sporðdrekinn
Þú hittir konu í
grárri kápu en
mannst ekki hvað
hún heitir. Leitaðu
í kápusíma-
skránni.
Bogamaðurinn
Nú liggja Danir í
því! Enda þurfa
þeir ekki að vera
edrú til að vinna
íslendinga.
Steingeitin
Óvænt gleðitíð-
indi berast þér
innan 5 daga.
Haltu þig áfram
innan skattleysis-
marka.