Dagur - 25.01.2000, Side 7

Dagur - 25.01.2000, Side 7
 ÞRIBJUDAGUR 25. JAXÚAR 2000 - 23 V*. :❖ Byggingar: 300 íbúðir í fjölbýli. Lýsing: Nokkur fjölbýlishús með 2ja, 3ja og 4ra herbergja íbúðum, auk glseslilegra þakhýsa (penthouse) á 7. hæð, í hjarta Reykjavikur, stutt frá Laugardalnum og Kringlunni. Slík staðsetning fyrir nýtt húsnæði fæst vart lengur. Byggingartími: 1997 til 2002. Klappar- og Skálahlíð i Mosfellsbæ Blikastaðaland i Mosfellsbæ Hólmatún á Alftanesi Byggingar: 53 íbúðir i sérbýli. Lýsing: Einbýlishús, raðhús og parhús í fallegrí náttúru Bessastaðahrepps. Svæðið er í raun sveit í borg Byggingartimi: 1 999 til 2001. Sóltún - miðsvæðis i Reykjavík Hólmatún á Álftanesi Byggingar: Um 1 50 íbúðir [ sérbýli og fjölbýli. Lýsing: Raðhús og lítil fjölbýlishús í fjölskylduvænu umhverfi. Glæsllegt íbúðarsvæði mitt á milli sveitasælu og h öf u ð bo rg arl if s. Byggingartími: 2000 til 2004. Mosfellsbær Álftanes Reykjavík Laugardalur Vesturiandsvegur Revkjane- Reykjanesbraut Byggingar: Heilt hverfi fyrir margs konar íbúðir, verslunar- og skrifstofuhúsnæði. Lýsing: Frábær staðsetning í Mosfellsbæ og steinsnar frá Reykjavik. Byggingartími: Glæsilegt framtíðarsvæði til næstu 20 ára. Byggt til iframtíðar! l'AV er öflugasta byggingafyrirtæki landsins sem býr yfir áratuga reynslu í mannvirkjagerð. Um 700 starfsmenn (AV hafa mjög víðfeðma fagþekkingu við byggingu hvers konar mannvirkja; allt frá nútíma íbúðarhúsnæði upp í fullkomin raforkuver. Nú hafa fimm kunn verktakafyrirtæki ásamt (slenskum aðalverktökum samelnast i eitt fyrirtæki undir kröftugu merki (AV. Þau eru Álftárós, Ármanns- fell, Byggingafélagið Úlfarsfell, Nesafl og Verkafl.

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.