Dagur - 02.02.2000, Qupperneq 13
ÞRIÐJUDAGUR 1. FEBRUAR 2000 - 13
ÍÞRÓTTIR
Bickmson hefur skorað
455 stig í deildinni
Hart barist í leik ÍS og Kefiavíkur í fyrrakvöld.
Úrvalsdeild kvenna - Úrslit og leikir
Ebony Dickinson leik-
maður KFÍ er lang
stigahæst í úrvaldeild
kvenna í körfubolta
og hefur einnig tekið
flest fráköst. Keflavík
vann ÍS með tíu stig-
um í fyrrakvöld, en
liðin mætast aftur í
bikarúrslitum kvenna
uin helgina.
Eftir leiki helgarinnar í úrvals-
deild kvenna í körfuknattleik, er
Ebony Dickinson úr KFI, búin
að skora hvorki meira né minna
en 455 stig í deildinni. Hún er
þar með lang stigahæst og búin
að skora 222 stigum meira en
næsti leikmaður, sem er Jill Wil-
son hjá Tindastóli, með 233 stig.
Dickinson bætti 68 stigum í
sarpinn um helgina, þegar Isfirð-
ingar töpuðu tvisvar gegn KR-
ingum í KR-húsinu við Frosta-
skjól. Þar gerði hún 43 stig í fyrri
leiknum á laugardag sem fór 90-
57, en 25 í þeim seinni á sunnu-
daginn, sem fór 95-50. Hún
skoraði því 68 af 107 stigum KFÍ
í leikjunum sem er um 64 pró-
sent.
Stigaskor Diddnson í deild-
innf í vetur: Leikur: 08.10. KFÍ -Keflavík Stig: 32
09.10. KFÍ - Keflavík 25
30.10. Grindavík - KFÍ 39
31.10 Grindavík - KFÍ 36
19.11. ÍS - KFÍ 23
20.11. ÍS - KFÍ 7
03.12. KFÍ - KR 31
04.12. KFÍ - KR 30
11.12. Tindast. - KFÍ 52
12.12. Tindast. - KFÍ 43
14.01. KFÍ-ÍS 32
15.01. KFÍ - ÍS 37
29.01. KR - KFÍ 43
30.01. KR - KFÍ 25
Samtals 455
Dickinson líka með flest
fráköst
Dickinson er ekki aðeins með
hæsta stigaskorið í deildinni því
hún hefur Iíka tekið flest fráköst,
eða alls 277, sem er 141 frákasti
meira en sú næsta sem er Jill
Wilson, Tindastóli, með 136 frá-
köst. I Ieikjum helgarinnar gegn
KR, tók Dickinson alls 54 frá-
köst, eða 27 í hverjum leik. Það
er því ljóst að hún er yfirburða-
manneska í kvennakörfunni í
vetur, sem hefur þó ekki nýst ls-
firðingum til að vinna nema þrjá
af fjórtán leikjum sínum í deild-
inni til þessa. Þar er KFI í næst
neðast sætinu með 6 stig, Ijórum
meira en botnlið Grindvíkinga.
Öraggt hjá Tiiidastóli
Auk leikja KR og KFl um helg-
ina, fóru fram tveir leikir í deild-
inni á Sauðárkróki, þar sem
Tindastóll tók á móti botnliði
Grindvíkinga. Tindastóll vann
báða leikina nokkuð auðveld-
lega, þann fyrri á laugardag, 54-
40 og þann seinni á sunnudag,
67-50. TindastóII komst þar með
upp fyrir KFI á stigatöflunni og
er nú í íjórða sætinu með átta
stig eftir 12 leiki.
Jill Wilson var best í liði Tind-
stól í fyrri leiknum og var þá
stigahæst með 19 stig og tók 16
fráköst. Þær Birna Eiríksdóttir
og Anita Sveinsdóttir áttu líka
góðan leik og var Birna næst
stigahæst með 14 stig, en Anita
tók 10 fráköst. Hjá Grindavík var
Sólveig Gunnlaugsdóttir stiga-
hæst með 17 stig.
I seinni leiknum var Birna Ei-
ríksdóttir stigahæst hjá Tinda-
stóli með 23 stig og Sólveig hjá
Grindavík með 24 stig.
Keflavík vann ÍS
I fýrrakvöld fengu Stúdínur lið
Keflvíkinga í heimsókn í íþrótta-
hús Kennaraháskólans, þar sem
topplið Keflvíkinga vann tíu stiga
sigur, 58-68 á IS. Keflvíkingar
náðu góðri forystu í fyrri hálf-
leik, en Stúdínur sóttu í sig veðr-
ið í þeim seinni og náðu að
minnka muninn í eitt stig, 52-
53. En nær komust þær ekki og
Keflavík sigldi framúr í lokin.
Hjá ÍS var Hafdís Helgadóttir
stigahæst með 18 stig og Júlía
Jörgensen næst með 14.1 liði
Keflvíkinga var Anna María
Sveinsdóttir best og stigahæst
með 19 stig og tók 10 fráköst.
Kristín Blöndal varð næst stiga-
hæst Keflvíkinga með 15 stig.
Stigahæstar í vetur:
Ebony Dicldnson, KFÍ 455
Jill Wilson, Tindast. 233
Sólv. Gunnlaugsd. Grind. 219
Erla Þorsteinsd., Keflav. 205
Guðbjörg Norðfjörð, KR 204
Kristjana Magnúsd. IS 167
Birna Eiríksd. Tindast. 151
Anna M. Sveinsd., Keflav. 148
Birna Valgarðsd. Keflav. 145
Hanna Kjartansdóttir, KR 135
Kristín Blöndal, Keflav. 133
Heildarfráköst:
Ebony Dickinson, KFÍ 277
Jill Wilson, Tindast., 136
Anna M. Sveinsd., Keflav. 115
Sigríður Ólafsd. Grindav. 109
Signý Hermannsd. ÍS 99
Hafdís Helgadóttir, ÍS 98
Erla Þorsteinsd., Keflav. 86
Guðbjörg Norðfjörð, KR 83
Sigríður Guðjónsd. KFÍ 83
Hanna Kjartansd., KR 82
Úrslit síðustu leikja:
KR - KFÍ 90-57
Tindastóll - UMFG 58-40
Tindastóll - UMFG 67-50
KR - KFÍ 95-50
ÍS - Keflavík 58-68
Staðan:
Keflav. 13 12 1 957:672 24
KR 14 12 2 1025:623 24
ÍS 15 10 5 894:780 20
Tindast. 12 4 8 684:846 8
KFÍ 14 3 11 786:1045 6
Grindav. 16 1 5 712:1092 2
Tölfrsec Si íslenska landsliðsins á EJVI [ í Kjróatíu
| Skoruð mörk Hvemig skoruð Spjöld J Árangur í sókn 1 Árangur í vörn 1
Leikmenn Mörk Skot N Víti N Lína Horn GB LSK HR GS RS 2M LS FV BT SB VS VB Leiktími
Sebastían Alexandersson 56,22
Róbert Sighvatsson 16 20 80 13/17 1/1 2/2 2 2 1 15 4 3 3 3:23,26
Njörður Ámason 0 2 0 0/1 0/1 11,49
Magnús Sigurðsson 2 5 40 1/4 1/1 3 6 3 1 2 5 3:17,25
Valdimar Grímsson 41 56 73 22/27 81 3/4 8/14 1/1 0/1 7/9 1 2 2 3 5 2 1 3 5:11,21
Dagur Sigurðsson 11 30 37 0/1 0/1 2(2 9/26 2 3 1 1 9 1 3 5 5:00,53
Patrekur Jóhannesson 21 42 50 1/3 1/1 4/5 11/27 4/6 5 1 8 7 2 19 2 6 4 4:27,19
Gústaf Bjarnason 18 29 62 4/5 5/13 1/1 0/1 8/9 1 2 3 1 3 2 2 3:51,19
Guðjón Valur Sigurðsson 7 9 78 4/4 2/4 1/1 1 1 1 2 1:36,42
Rúnar Sigtryggsson 1 3 2 2 2 40,06
Ólafur Stefánsson 22 46 ~48~ 1/2 2/4 5/7 12/31 2/2 2 4 tr 15 5 5 7 5:35,32
Guðmundur Hraíhkelsson 1 1 2 4:30,41
Róbert Júlían Duranona 5 22 ~23~ 2/4 ~50~ 0/1 1/14 2/3 1 5 3 2 1 1:04,45
Sigurður Bjarnason 2 7 29 2/7 4 3 1:12,47
Magnús Már Þórðarson 2 4 50 0/1 1/2 1/1 18,21
Bergsveinn Bergsveinsson 32,29
147 272 "54~ 24/31 ~fP 26/37 19/40 14/18 37/112 27/34 20 1 30 38 29 68 18 20 36 6:00,00
Skammstafanir: N: Nýting - GB: Gegnumbrot - LSK: Langskot - HR: Hraðaupphlaup - GS: Gul spjöld - RS: Rauð spjöld - 2M: 2 mín. -
LS: Línusending - FV: Fiskuð víti - BT: Bolta tapað - SB: Stolinn bolti - VS: Varins skot - VB: Vítabrot
EM
í Króatíu
Úrslitakeppnin
um sæti
Urslit leikja:
11. sætið:
Úkraína - ísland 25-26
9. sætið:
Þýskaland - Danmörk 19-17
7. sætið:
Noregur - Portúgal 27-30
5. sætið:
Króatía - Slóvenía 24-25
Undanúrslit:
Frakkland - Rússland 23-30
Svíþjóð - Spánn 23-21
3. sætið:
Frakkland - Spánn 24-23
Úrslitaleikur:
Rússland - Svíþjóð 32-21
Markahæstu leikmenn:
(Mörk-Skot-Nýting)
Oleg Velykyy, Úkraínu 46-96-48
Valdimar Grímsson, Isl. 41-56-73
Patrick Cazal, Frakkl. 40-82-49
Magnus Wislander, Svíþj. 40-54-74
Carlos Resende, Portúg. 38-77-49
Stefan Lovgren, Svíþjóð 33-54-61
Rafael G. Castillo, Spáni 32-49-65
Ales Pajovic, Slóveníu 32-63-51
Bertrand Gille, Frakkl. 30-46-65
Jacks. Richardson, Frakk. 30-48-63
Zlatko Saracevic, Króatíu 29-60-48
Irfan Smajlagic, Króatíu 29-43-67
Nikol. B. Jakobsen, Dan. 28-36-78
Markus Baur, Þýskal. 26-44-59
Bernd Roos, Þýskal. 26-41-63
Dmitri Filipov, Rússl. 26-38-68
Talant Dujshebaev, Spáni 25-48-52
Rui Rocha, Portúgal 24-34-71
Oleg Khadkov, Rússl. 24-55-44
Ljubomir Vranjes, Svíþj. 24-36-67
Markmenn - árangur:
(Varin-Skot-Árangur)
Tomas Svenson, Svíþj. 52-122-43
David Barrufet, Spáni 87-215-40
Peter Gentzel, Svíþj. 54-137-39
Bruno Martini, Frakkl. 55-143-38
Venio Losert, Króat. 48-128-38
Mirko Basic, Króat. 27-73-37
Jan Holpert, Þýskal. 38-104-37
Kasper Hvidt, Danm. 44-127-35
Frode Scheie, Nor. 38-108-35
Christian Gaudin, Fra. 40-116-34
Andrei Lavrov, Rússl. 73-218-33
Soren Andersen, Danm. 35-108-32
Gunnar Fosseng, Nor. 34-108-31
Beno Lapajne, Slóveníu 26-84-31
Guðm. Hrafnkelss., ísl. 49-167-29
Oleg Nagornyy, Úkraníu 33-121-27
Rolando Pusnik, Slóv. 36-133-27
Paulo Moegado, Portúg. 43-160-27
Yevgeniy Budko, Úkr. 20-78-26
Besti leikmaðurinn:
Jackson Richardson, Frakkl.
Stjörnulið EM
Markvörður:
Peter Gentzel, Svfþjóð
Vinstra horn:
Castillo Guijosa, Spáni
Hægra horn:
Irfan Smajlagic, Króatíu
Línumaður:
Andrij Chtchepkine, Spáni
Leikstjórnandi:
Jackson Richardson, Frakkl.
Hægri skytta:
Patrick Cazal, Frakkl.
Vinstri skytta:
Carlos Resende, Portúgal
Árangur íslensku
markvarðanna:
(Varin-Skot-Árangur)
Guðm. Hrafnkelsson 49-167-29
Bergsv. Bergsveinsson 6-23-26
Sebastían Alexandersson 8-35-23