Dagur - 04.03.2000, Qupperneq 12
12- LAVGAROAGUR 4. MARS 2000
ÍÞRÓTTIR
L A
ÍÞROTTIR Á SKJÁNUM
Laugaxd. 4. inars
Skíði
Kl. 10:30 Heimsbikarinn
Brun karla í Hvitfjell í Noregi.
Amar Guimlaugsson til Stoke
Arnar Gunnlaugsson, leikmaður
enska úrvalsdeildarliðs Leicester
City, var í gær lánaður til Stoke City
í a.m.k. einn mánuð og er búist við
að hann leiki með liðinu strax í dag,
þegar það mætir Chesterfield í ann-
arri deildinni á Britannia Stadium í
Stoke. Arnar, sem var keyptur til
Leicester frá Bolton á síðustu leik-
tíð fyrir 2 milljónir punda, hefur
ekki náð að komast í leikmannahóp
félagsins að undanförnu og hefur
aðeins fjórum sinnum verið í byij-
unarliðinu í vetur, auk þess að
koma þrisvar inná sem varamaður.
Arnar Gunnlaugsson. Möguleikar Arnars á að komast í
leikmannahópinn minnkuðu til
muna með komu Darren Eadies og
Stan CoIIymores til félagsins og því
skiljanlegt að hann viiji reyna sig
annars staðar.
Guðjón Þórðarson, framkvæmda-
stjóri Stoke City, hefur að undan-
förnu gert örvæntingarfullar til-
raunir tii að styrkja lið sitt, en ekki
orðið ágengt fyrr en nú. Hann hefur
þó nýlega fengið tvo nýja leikmenn
til félagsins, framherjann skoska
Chris Iwelumo, sem keypur var frá
Aarhus í Danmörku og miðjuleik-
manninn Steve Melton, sem feng-
Bjarni Guðjónsson. jnn vaJ á 'ánssamningi frá Notting-
------------------ ham Forest út tímahilið. Þetr attu
báðir að leika með varaliði Stoke
gegn Tranmere í gær, en þar áttu þeir Þórarinn Kristjánsson og Sigur-
vin Olafsson sem eru til reynslu hjá Stoke, einnig að leika. Nýjustu
fréttir af leikmannamálum Stoke eru svo að Bjarni Guðjónsson, leik-
maður Genk og sonur Guðjóns Þórðarsonar, sé einnig á leiðinni til ís-
lendinganýlendunnar í Stoke og þá einnig á Iánssamningi til að byrja
með. Bjarni hefur ekkert leikið með Genk að undanförnu og mun vera
orðinn leiður á því að sitja á varamannabekknum. Belgískir fjölmiðlar
segja að líklega fari hann til Stoke fyrr en seinna og klári leiktímabilið
þar.
Það verður spennandi að sjá hvaða leikmönnum Guðjón Þórðarson
stillír upp í framlínuna hjá sér í dag, en þeir Kyle Lightbourne, sem er
að leika með landsliði Bermunda um helgina og Paul Connor, sem er
meiddur verða örugglega ekki með og því nokkuð öruggt að Arnar verð-
ur þar í fremstu víglínu.
Handbolti
KI. 1 1:30 Þýski handboltinn
Kiel - Eisenach
KI. 16:30 Leikur dagsins
HK - Afturelding
Kappakstur
Kl. 13:00 Formula 1
Upphitun
Fótbolti
Kl. 14:25 Þýska knattspyman
Stuttgart - Bayern Miinchen
Fótbolti
Kl. 14:45 Enski boitinn
Watford - West Ham
Fótbolti
Kl. 11:15 Enski boltinn
Man. United - Liverpool
Kl. 13:30 Enski boltinn
Fjallað um enska bikarinn 1991.
Hnefaleikar
KI. 22:45 Hnefaleikakeppni
Meðal þeirra sem mætast eru
Felix Trinidad og Davíd Reid.
Simnud. S. mars
Kappakstur
Kl. 12:25 Formula 1
Upphitun
Frjálsar íþróttir
Kl. 20:30 Stórmót ÍR
Fótbolti
KI. 15:45 Enski boftinn
Leicester - Sunderland
Kl. 18:00 Meistarak. Evrópu
Almenn umfjöllun.
Kl. 19:25 ítalski boltinn
AC Milan - Inter Milan
ÍÞRÓTTIR UM HELGINA
Risaskjár á Stórmóti ÍR
Risa sjónvarpsskjá verður komið fyrir í Laugardalshöll á Stórmóti IR
sem þar fer fram á morgun, sunnudag og hefst kl. 20:00. Þetta mun í
fyrsta skipti sem íslenskum íþróttaviðburði er varpað í beinni útsend-
ingu Sjónvarpsins á slíkan skjá á mótsstað, en með því aukast mögu-
leikar áhorfenda á að fylgast með keppninni til muna. Ahorfendur geta
þar fylgst með endursýningum um leið og þeir upplifa stemmninguna,
sem aðeins fæst beint í æð með því að vera á keppnisstað meðan mót-
ið fer fram. Þessi háttur er hafður á, á öllum meiriháttar mótum er-
Iendis og hefur þar notið mikilla vinsælda og aukið aðsókn til muna.
Forseti íslands á stórmótinu
Olafur Ragnar Grímsson, forseti Islands, mun verða gestur á Stórmóti
ÍR, sem fram fer í Laugardalshöllinni á morgun. Forsetinn hefur sýnt
mótinu mildnn sóma allt frá upphafi þess, en hann var m.a. gestur
fyrsta mótsins 1997 og varð þá vitni að Evrópumeti Daniellu Bartovu
frá Tékklandi og heimsmeti unglinga hjá Völu Flosadóttur, sem báðar
verða meðal keppenda á morgun. Auk forseta Islands, verða núlifandi
ÍR-ingar, sem tekið hafa þátt í Ólympíuleikum fyrir íslands hönd, sér-
stakir gestir mótsins, en í þeim hópi eru kappar eins og bræðurnir
Haukur og Örn Clausen, Finnbjörn Þorvaldsson, Vilhjálmur Einars-
son, Valbjörn Þorláksson, Jón Þ. Ólafsson, Erlendur Valdimarsson,
Óskar Jakobsson, Lilja Guðmundsdóttir, Þórdís Gísladóttir o.fl.
Júdókappar í keppnisferð
Júdókapparnir, Vernharð Þoríeifsson, Gísli Jón Magnússon, Þorvaldur
Blöndal og Bjarni Skúlason, sem allir stefna að þátttöku á Ólympíu-
leikunum í Sydney, héldu utan í fyrradag, þar sem þeir munu dvelja við
æfingar og keppni í 18 daga. Ferðinni var fyrst heitið til Búdapest, þar
sem þeir munu um helgina taka þátt í sterku alþjóðlegu A-móti, en til
að komast til Sydney þurfa strákarnir að ná ákveðnum árangri á evr-
ópsku A-mótaröðinni, sem nú er að hefjast. Frá Búdapest halda þeir
síða á næsta A-mót, sem fram f’er í Prag um næstu helgi og þaðan til
Varsjár þar sem þeir taka þátt í þriðja A-mótinu um aðra helgi.
AIls þurfa júdómennirnir að taka þátt í fimm A-mótum til að eiga
möguleika á farseðlinum til Sydney og ræður stigastaða keppenda eft-
ir síðasta mót, hverjir komast þangað. A mótunum eru þeir að keppa
við sterkustu júdómenn Evrópu um laus sæti í Sydney og verður spenn-
andi að sjá hvar þeir verða í styrkleikaröð Alþjóða Júdósambandsins eft-
ir þessi þrjú fyrstu mót. Yoshihiko Iura, landsliðsþjálfari Islands, er með
þeim í ferðinni. ^ .... ..... _ ^ _ '
Laugaxd. 4. maxs
■ HANDBOLTI
Urvalsdeild karla
Kl. 16:30 HK - Afturelding
KI. 18:00 Valur - ÍBV
■ KÖRFUBOLTI
Urvalsdeild kvenna
Kl. 16:00 KR - Tindastóll
1. deild karla
KI. 14:00 Höttur - Selfoss
Kl. 16:00 ÍS - ÍV
Kl. 16:00 Valur - Þór Þorl.
■ blak
1. deild kvenna
Kl. 14:00 Þróttur - KA
Kl. 14:00 Víkingur - Þróttur Nes.
Úrvalsdeild karla
Kl. 16:00 Stjarnan - KA
Snuuud. S. maxs
■ handbolti
Úrvalsdeild karla
Kl. 20:00 Fram - Vfkingur
Kl. 20:00 Fylkir - KA
Kl. 20:00 Haukar - ÍR
■ körfubolti
Úrvalsdeild karla
Kl. 20:00 ÍA - Keflavík
KI. 20:00 Hamar - KR
Kl. 20:00 KFÍ - Grindavík
Kl. 20:00 Njarðvík - Skallagr.
Kl. 20:00 Tindastóll - Þór Ak.
Kl. 20:00 Snæfell - Haukar
1 ■ deild karla
KI. 20:30 ÍR - Breiðablik
Úrvalsdeild kvenna
Kl. 14:00 KR - Tindastóll
Laugard. og sunnud. kl. 16
Miðaverd 400,- kr.
Sýnd kl. 22.15
Laugard. kl. 17.50 og 20
Sunnud. kl. 17.50 og 20
Mánud. kl. 20
Laugard. m/ísl. tali kl. 14
Sunnud. m/ísl. tali kl. 14
KV':'
□□
D I G I T A L
RÁÐH ÚSTORGI
SÍMI 461 4666 TRX
I * ,
Laugard. m/fsl. tali kl. 14 og 16
m/ensku tali kl. 18
Sunnud. m/ísl. tali kl. 14 og 16
m/ensku tali kl. 18
Mánud. m/ísl. tali kl. 16 og 18
m/ensku tali kl. 18
Laugard. kl. 20 og 22
Sunnud. kl. 20 og 22
Mánud. kl. 20 og 22
Laugard. kl. 16
Sunnud. kl. 16
Mánud. kl. 16
- síðustu sýningar
Simi 462 3500 • Hóiabraut 12 • www.nett.is/'borgarbto
Laugard. kl. 16, 20 & 22
Sunnud. kl. 16,20 & 22
Mánud. kl. 16, 20 & 22.30
.V
ANNAtwKING
Laugard. kl. 20 & 22,30-
Sunnud. kl. 20 & 22.30
Mánud. kl. 20 a
OOLBY