Dagur - 04.03.2000, Qupperneq 14
14 - LAUGARDAGUR 4. MARS 2000
DAGSKRÁIN
WHl/flilUJi
09.00 Morgunsjónvarp barnanna.
10.30 Heimsblkarmót á skföum. Bein út-
sending frá keppni í bruni karla I
Hvitfjell í Noregi.
11.30 Pýski handboltinn.
13.45 Sjónvarpskringlan - Auglýs-
Ingatlmi.
14.00 Tónlistinn e.
14.25 Pýska knattspyrnan. Bein út-
sending frá leik I úrvalsdelldinni.
16.00 Leikur dagsins. Bein útsending frá
leik I úrvalsdeild karla. Lýsing: Geir
Magnússon.
17.50 Táknmálsfréttir.
18.00 Eunbl og Khabi (22:26).
18.15 Úr fjölleikahúsl.
18.30 Prumusteinn (21:26) (Thunder-
stone). Ástralskur ævintýra-
myndaflokkur. Þýðandi: Andrés
Indriðason.
19.00 Fréttir, fþróttir og veöur.
19.40 Stuti I spunann.
20.30 Múmian (Under Wraps). Banda-
risk ævintýramynd frá 1996 um
þrjá tólf ára krakka sem finna
3000 ára múmlu og vekja hana til
lífsins fyrir slysni.
22.05 Á tali viö blóösugu (An Interview
with a Vampire). Bandarísk hroll-
vekja frá 1994, byggð á sögu eftir
Anne Rice. Kvikmyndaeftirlit ríkis-
ins telur myndina ekki hæfa áhorf-
endum yngri en 16 ára.
00.05 Úlfur (Wolf), Kvikmyndaeftirlit rík-
isins telur myndina ekki hæfa
áhorfendum yngri en 16 ára.
02.05 Saklaust blóö (Innocent Blood).
Bandarlsk hrollvekja frá 1992 um
vandfýsna blóösugu sem leggst
aöeins á þá sem hún telur verö-
skulda aö deyja. Kvikmyndaeftirlit
rlkisins telur myndina ekki hæfa
áhorfendum yngri en 16 ára.
04.00 Vaxmyndasafniö (The House of
Wax). Bandarísk blómynd frá
1953. Bruni I vaxmyndasafni
breytir ungum og myndarlegum
manni I skrímsli.
05.25 Útvarpsfréttir.
05.35 Skjáleikurinn.
07.00 Urmull.
07.25 Mörgæsir I blföu og strfðu.
07.45 Eyjarkllkan.
08.10 Simml og Sammi.
08.35 Össi og Ylfa.
09.00 Meö afa.
09.50 Hagamúsin og húsamúsin.
10.15 Tao Tao.
10.40 Villlngarnir.
11.00 Grallararnir.
11.20 Ráðagóöir krakkar.
11.45 Borgin mín.
12.00 Alltaf I boltanum.
12.30 NBA-tilþrif.
13.00 Best I bltið. Úrval liðinnar viku úr
morgunþætti Stöðvar 2 og Bylgj-
unnar.
14.00 60 mlnútur II.
14.45 Enski boltinn.
17.00 Glæstar vonlr.
18.40 ‘Sjáöu
18.55 19>20.
19.30 Fréttir.
19.45 Lottó.
19.50 Fréttir.
20.05 Vinir (10.24) (Friends). 1999.
20.40 Ó, ráöhús (12.24) (Spin City).
21.10 Á leiðarenda (Whole Wide
World). Sannsöguleg mynd sem er
byggð á endurminningum rithöfund-
arins Novalyne Price. Þegar hún
var við kennslustörf I Texas árið
1930 kynntist hún ungum spennu-
sagnahöfundi. 1996.
23.00 Aðrar vlddir (Sphere). Spennu-
mynd um návígi sérfræðinga hers-
ins viö 300 ára gamalt geimskip á
botni Suður-Kyrrahafsins. Hugrakk-
ar sálir halda á vit hins óþekkta og
óvíst hvort þær eiga afturkvæmt.
Leikstjórinn Barry Levinson skapar
undursamlega slemningu sem
minnir óneitanlega á The Abyss úr
smiðju James Camerons.1998.
Bönnuð börnum.
01.15 Soföu hjá mér (e) (Sleep with Me).
Rómantísk gamanmynd um ástir og
raunir þriggja vina sem festast í bitr-
um ástarþríhyrningi. Joseph og
Sarah eru ástfangin upp fyrir haus
og stefna á altariö en til að flækja
málin veröur Frank, besti vinur þeir-
ra, ástfanginn af Söruh. 1994.
Bönnuð börnum.
02.40 Úlfur I sauöargæru (Mother, May
I Sleep with Danger). Hér er
Donna úr Beverly Hills I hlutverki
ungu stúlkunnar Laurel sem verð-
ur ástfangin af skemmtilegum og
sætum bekkjarbróður sínum.
1996. Bönnuö börnum.
04.10 Dagskrárlok.
Hkvikmyni ikkkink
Úlíur
Wolfe - maður er bitinn af úlfi, en það virðist ekki
vera nema skráma. Þetta er hrollvekja um starfs-
mann (Jack Nicholson) útgáfufyrirtækis sem á
ekki sjö dagana sæla á vinnustaðnum og heldur
að verið sé að reyna að bola honum út og hyggur
á hefndir. En skráman litla, á eftir að hafa ófyrir-
séðar afleiðingar. Nicholson er frábær í þessu
hlutverki sem og öðrum.
Bandarísk frá 1994. Leikstjóri Mike Nichols. Að-
alhlutverk Jack Nicholson, Michelle Pfeiffer og
James Spader. Maltin gefur þrjár stjörnur. Sýnd í
Ríkissjónvarpinu í kvöld kl. 00.05. — W
11.15 Enski boltinn. United og Liver-
pool.
13.30 Enski boltlnn. Bbikarkeppnin
1991.
14.50 Golf - konungleg skemmtun
te).
15.40 Ut af meö dómarann (3.3) (e). For-
vitnileg þáttaröö um stöd knatt-
spyrnudómara.
16.05 Walker(e).
17.00 íþróttir um allan heim (121.156)
(e).
17.55 Jerry Springer (22.40) (e) 1999.
18.35 Á geimöld (10.23) (e) (Space.
Above and Beyond).
19.20 Út I óvissuna (1.13) (e)
(Strangers).
19.45 Lottó.
19.50 Stööin (8.24) (e) (Taxi 2).
20.15 Naöran (1.22) (Viper). Spennu-
myndaflokkur sem gerist I borg
framtíöarinnar.
21.00 Uppgjöriö (Extreme Prejudice).
Spennumynd. Hér segir frá tveim-
ur góðum vinum sem nú þurfa að
takast á af fullri hörku. Stranglega
bönnuð börnum.
22.45 Hnefaleikar - Felix Trinidad. Út-
sending frá hnefaleikakeppni I
' Las Vegas síðastliðna nótt.
00.45 Emmanuelle 4 (Emanuelle en
Amerique). Ljósblá kvikmynd.
Stranglega bönnuð börnum.
02.15 Dagskrárlok og skjáleikur.
ililMIJI
06.00 Einn góöan
veðurdag
08.00 Aleinn heima 3
14.00 Einn góðan
veöurdag.
16.00 Aleinn heima 3
22.00 Fimmta frumefniö (The Fifth El-
ement).
00.05 Fyrsta brot (First Time Felon).
02.00 Búðarlokur (Clerks).
04.00 Gröfin (The Grave).
20.30 f annarlegu ástandl Doddi tekur
púlsinn á mannllfinu (e)
21:00 Kvöldljós Kristilegur umræðu-
þáttur frá sjónvarpsstöðinni
Omega
■fjölmiblar
SæluríM fdtboltaidjóta
Menn þurfa
ekki að vera
komnir langt
fram á miðjan
aldur til að
muna upphafsár
ensku knatt-
spyrnunnar í
ríkissjónvarp-
inu. Þá var einu
sinni í viku
sýndur klukkutíma langur út-
dráttur úr vikugömlum leik og
öll helstu liðin, Manchester,
Liverpool og Everton voru í eins
búningum, sum sé gráum. Nú
eru stjörnurnar frá þessum
árum flestar gleymdar og marg-
ur gamall sorrí Gráni í þeim
hópi.
Nú er sum sé öldin önnur í
þessum efnum og firnamikið
úrval af fótbolta í öllum regn-
bogans litum á skjánum, eink-
um á Sjónvarpsstöðinni Sýn,
þar tuðrum er neglt nánast upp-
styttulaust kvöld eftir kvöld og
er auðvitað spurning um of-
mettun. I þessari viku hefur
verið hægt að fylgjast með
sparkpiltum frá Spáni, Noregi,
Þýskalandi, Úkraínu, Frakk-
landi, Englandi og fleiri löndum
á Sýn og fleiri stöðvum.
íslenskur fótboltaidjót, búsettur
um árabil í Svíþjóð, segir að
samáhugamenn sínir á Islandi
hafi í raun úr miklu meiru að
moða í þessum efnum en Svíar.
Sérstaklega hvað varðar enska
boltann. Island er sem sé orðið
sæluríki fótboltaidjótanna og er
auðvitað hið besta mál, svo
fremi að erlendar ofbeldisbullur
fari ekki að flytja hingað í stór-
um stíl til að njóta Sýnar. Og
helsta vonin kannski sú að sum-
ir íslensku „sérfræðingarnir"
Firnamikið úrval af fótbolta í öiium
regnbogans litum.
sem skreyta skjái í beinum út-
sendingum komi í veg fyrir að
slík innrás verði að veruleika.
Jóhannes
Sigurjónsson
skrifar
mssmiEm
RÍKISÚTVARPIÐ RÁS 1
FM 92,4/93,5
9.00 Fréttir.
9.03 Út um grœna grundu Náttúran, umhverfiö og
feröamál. Umsjón: Steinunn Haröardóttir. (Aftur
á mánudagskvöld)
10.00 Fróttlr.
10.03 Veöurfregnir.
10.15 Ykkar maöur í Havana . Örnólfur Árnason
segir frá heimsókn á Kúbu. Fyrsti þáttur.
11.00 í,vikulokin. Umsjón: Þorfinnur Ómarsson.
12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardags-
ins.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veöurfregnir og auglýsingar.
13.00 Fréttaauki á laugardegi. Fréttaþáttur i umsjá
fréttastofu Útvarps.
14.00 Til allra átta. Tónlist frá ýmsum heimshornum.
Umsjón: Sigríöur Stephensen.
14.301 hljóöstofu 12. Magnús Þór Þorbergsson
ræöir viö Maríu Kristjánsdóttur um útvarpsleik-
hús. (Aftur á miövikudag)
15.20 Meö laugardagskaffinu. Ellý Vilhjálms, Ríó
tríó, Haukur Heiöar o.fl. leika og syngja.
15.45 íslenskt mál. Umsjón: Gunnlaugur Ingólfsson.
16.00 Fréttir.
16.08 Villibirta. Bókaþáttur. Umsjón: Eiríkur Guö-
mundsson.
17.00 Hin hliöin . Ingveldur G. Ólafsdóttir ræöir viö
Asgeir Steingrímsson trompetleikara. (Aftur eft-
ir miönætti)
17.55 Auglýslngar.
18.00 Kvöidfréttir.
18.25 Auglýsingar.
18.28 Vinkill. Umsjón: Jón Hallur Stefánsson.
18.52 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Hljóöritasafniö. Konsert fyrir klarinett og
hljómsveit i A-dúr KV 622. Armann Helgason
leikur einleik meö Sinfóníuhljómsveit íslands;
Horia Andreescu stjórnar.
19.30 Veöurfregnir.
19.40 Óperukvöld Útvarpsins. La Gioconda eftir
Amilcare Ponchielli. Hljóöritun frá sýningu
Lýrísku óperunnar í Chicago. í aðalhlutverkum:
Gioconda: Jane Eaglen. Enzo: Johan Botha.
Lára: Robynne Redmon. Kór og hljómsveit
Lýrísku óperunnar; Bruno Bartoletti stjórnar.
Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir.
22.35 Lestur Passíusálma. Herra Karl Sigurbjörns-
son les. (12)
22.40 í góöu tómi. Umsjón: Hanna G. Siguröardóttir.
(e)
23.30 Dustaö af dansskónum. Hljómsveitin Neistar,
Álftageröisbræöur, Margrét Stefánsdóttir,
Helga Rós Indriöadóttir, Björgvin Halldórsson,
Sigrún Hjálmtýsdóttir o.fl. leika og syngja.
24.00 Fréttir.
00.10 Hin hliöin. Umsjón: Ingveldur G. Ólafsdóttir.
(e)
01.00 Veöurspá.
01.10 Útvarpaö á samtengdum rásum til morg-
uns.
RÁS 2 FM 90,1/99,9
08.00 Fréttir.
08.07 Laugardagslíf.
09.00 Fréttir.
09.03 Laugardagslff.
10.00 Fréttir.
10.03 Laugardagslff.
12.20 Hádegisfréttir.
13.00 Á línunni. Magnús R. Einarsson á línunni meö
hlustendum.
15.00 Konsert. Tónleikaupptökur úr ýmsum áttum.
Umsjón: Birgir Jón Birgisson. 16.00 Fréttir
16.08 Meö grátt I vöngum. Sjötti og sjöundi áratug-
Gestur Einar Jónasson. Sjötti og
sjöundi áratugurinn í algleymingi.
urinn í algleymingi. Umsjón: Gestur Einar Jón-
asson.
18.00 Kvöldfréttir.
18.25 Auglýsingar.
18.28 Milli steins og sleggju. Tónlist.
19.00 Sjónvarpsfréttir.
19.35 Kvöldpopp.
21.00 PZ-senan. Umsjón: Kristján Helgi Stefánsson
og Helgi Már Bjamason.
22.00 Fréttir.
22.10 PZ-senan.
24.00 Fréttir. Fréttir kl. 7.00,8.00,9.00,10.00,12.20,
16.00, 18.00, 22.00 og 24.00. Stutt landveöurspá kl.
1 og í lok frétta kl. 2, 5, 6, 8, 12,16, 19 og 24. ítarleg
landveöurspá á Rás 1: kl. 6.45, 10.03, 12.45, og
22.10. Sjóveöurspá á Rás 1: kl. 1, 4.30, 6.45, 10.03,
12.45, 19.30 og 22.10. Samlesnar auglýsingar laust
fyrir kl. 9.00,10.00,11.00,12.00,13.00,14.00,16.00,
18.00 og 19.00.
BYLGJAN FM 98,9
9.00 Laugardagsmorgunn. Margrét Blöndal ræsir
hlustandann meö hlýju og setur hann meöal
annars í spor leynilögreglumannsins í saka-
málagetraun þáttarins. Fréttir kl. 10.00.
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og
Bylgjunnar.
12.15 Halldór Backman slær á létta strengi.
16.00 íslenski listinn. íslenskur vinsældalisti þar
sem kynnt eru 40 vinsælustu lög landsins.
Kynnir er ívar Guömundsson og framleiöandi
Þorsteinn Ásgeirsson.
19.30 Samtengd útsending frá fréttastofu Stöövar
2 og Bylgjunnar.
20.00 Þaö er laugardagskvöld. Helgarstemning á
laugardagskvöldi. Umsjón Sveinn Snorri Sig-
hvatsson. Netfang: sveinn.s.sighvatsson@iu.is
1.00 Næturhrafninn flýgur. Næturvaktin. Aö lokinni
dagskrá Stöövar 2 samtengjast rásir Stöövar 2
og Bylgjunnar.
STJARNAN FM 102,2
Stjarnan leikur klassískt rokk út í eitt frá ámnum
1965-1985.
MATTHILDUR FM 88,5
09.00-12.00 Morgunmenn Matthildar. 12.00-16.00
í helgarskapi - Jóhann Jóhannsson. 16.00-18.00
Prímadonnur ástarsöngvanna. 18.00-24.00 Laug-
ardagskvöld á Matthildi. 24.0Q-09.00 Næturtónar
Matthildar.
KLASSÍK FM 100,7
Klassísk tónlist allan sólarhringinn
22.30-23.30Leikrit vikunnar frá BBC
RADIO FM 103,7
09.00 Dr Gunni og Torfason. Þeir kumpánar,
Gunnar Hjálmarsson og Mikael Torfason, láta allt
flakka. 12.00 Uppistand.Hjörtur Grétarsson kynnir
fræga erlenda grínista og spilar brot úr sýningum
þeirra. 14.00 Radius. Steinn Ármann Magnússon og
Davíö Þór Jónsson bregöa á leik af sinni alkunnu
snilld. 17.00 Meö sítt aö aftan. Doddi litli rifjar upp
níunda áratuginn og leyfir lögum aö hljóma sem ekki
heyrast á hverjum degi í útvarpi. 20.00 Vitleysa FM.
Endurflutningur á þætti frá sunnudeginum áöur þar
sem Einar Örn Benediktsson talar tæpitungulaust.
23.00 Bragöarefurinn. Hans Steinar Bjarnason meö
endurfluttan þátt. 02.00 Mannamál.(e) 04.00
RADIO Rokk.. 09.00 Dagskrárlok.
GULL FM 90,9
10-14 Jón Fannar. 14-17 Elnar Lyng.
FM 957
07—11 Siguröur Ragnarsson 11-15 Haraldur Daöi
15—19 Pétur Árnason 19-22 Laugardagsfáriö meö
Magga Magg 22-02 Karl Lúövíksson.
X-ið FM 97,7
06.00 Miami metal. 10.00 Spámaöurinn. 14.00
Hemmi feiti og á milli 14 og 18 sportpakkinn (Hemmi
og Máni). 18.00 X strím. 22.00 ítalski plötusnúöur-
inn. Púlsinn - tónlistarfréttir kl. 12,14 ,16 & 18.
MONO FM 87,7
11.00 Gunnar Örn 15.00 Gotti Kristjáns 19.00
Partý-iö; Geir Flóvent & Guömundur Arnar 22.00
Ómar Smith
01.00 Dagskrárlok
LINDIN FM 102,9
Lindin sendir út alla daga, allan daginn.
Hljóðnemlnn FM 107,0
Hljóöneminn á FM 107,0 sendir út talaö mál allan sól-
arhringinn.
ANIMALPLANET 10.00 CrocFiles 10.30 Crocodile Hunter 11.30 PetRescue 12.00 Horse Tales 12.30 Horse Tales 13.00 Crocodile Hunter 14.00 Lions - Finding Freedom 15.00 Ivory Orp- hans 16.30 The Last Paradises 18.00 Croc Files 18.30 Croc Files 19.00 Crocodile Hunter 20.00 Emergency Vets 20.30 Emergency Vets 21.00 Untamed Africa 22.00 Savannah Cats 23.00 Hunters 0.00 Close
BBC PRIME 10.00 Animal Hospital 10.30 Vets in Practice 11.00 Who’lt Do the Pudding? 11.30 Ready, Steady, Cook 12.00 Style Challenae 12.25 Style Challenge 13.00 Tourist Trouble 13.30 Classic Easttnders Omnibus 14.30 Gardeners’ World 15.00 Noddy 15.10 Monty 15.15 Playdays 15.35 Blue Peter 16.00 Dr Who 16.30 Tod of the Pops 17.00 Ozone 17.15TopofthePops2 18.00 Keeping up Appear- ances 18.30 Dad’s Army 19.00 The Brittas Empire 19.30 Blackadder Goes Forth 20.00 Stark 21.00 Absoluteiy Fabulous 21.30TopofthePops 22.00 TheStandupShow 22.30 A Bit of Fry and Laurie 23.00 John Sessions’ Likely Stories 23.30 Later With Jools Holland 0.30 Learning From the OU: What Was Modernism? 1.00 Learning From the OU: Humanity and the Scaffold 1.30 Learning From the OU: Copernicus and His World 2.00 Leaminq From the OU: The Programmers 2.30 Learnina From the OU: Teletel 3.00 Leaming From the OU: me Arch Never Sleeps 3.30 Leaming From the OU: Linkage Mechanisms 4.00 Leaming From the OU: The Emergence of Greek Mathematics 4.30 Learning From the OU: Housing - Business as Usual
NATIONAL GEOGRAPHIC CHANNEL 11.00 Abyssinian She-wolf 12.00 Explorer's Journal 13.00 The Lost Vailey 14.00 Call of the Coyote 14.30 Rescue Dogs 15.00 Mysteries Underground 16.00 Explorer’s Jo- urnal 17.00 Rite of Passage 18.00 Beyond the Clouds: to Be Remembered 19.00 Explorer’s Journal 20.00 Sna- kebite! 20.30 Urban Gators 21.00 Sharks of the Red Tri- angle 22.00 The Siberian Tiger: Predator Or Prey? 23.00 Explorer’s Journal 0.00 The Rhino War 1.00 Snakebite! 1.30 Urban Gators 2.00 Sharks of the Red Triangle 3.00 The Siberian Tiger: Predator Or Prey? 4.00 Explorer’s Jo- urnal 5.00 Close
DISCOVERY CHANNEL 10.00 Flightline 10.30 Pirates 11.00 Great Commanders 12.00 Beyond the Truth 13.00 Seawings 14.00 Equinox 15.00 The Rock Queen 16.00 Discover Magazine 17.00 Cyber Warriors 18.00 Cyber Warriors 19.00 ínside the US Mint 20.00 Scrapheap 21.00 Discover Magazine 22.00 Trauma - Life and Death in the ER 23.00 Forensic Detect- ives 0.00 Cyber Warriors 1.00 Cyber Warriors 2.00Close
MTV 10.00 Pure Pop Weekend 14.00 Madonna Rising 15.00 Say What 16.00 MTV Data Videos 17.00 News Weekend Edition 17.30 Mtv Movie Special Three Kings 18.00 Dance Floor Chart 20.00 Disco 2000 21.00 Megamix MTV 22.00 Amour 23.00 The Late Lick 0.00 Saturday Night Music Mix 2.00 Chill Out Zone 4.00 Night Videos
SKY NEWS 10.00 News on the Hour 10.30 Showbiz Weekly 11.00 News on the Hour 11.30 Fashion TV 12.00 SKY News Today 13.30 Answer The Question 14.00 SKY News Today 14.30 Week in Review 15.00 News on the Hour 15.30 Showbiz Weekly 16.00 News on the Hour 16.30 Technofile 17.00 Live at Five 18.00 News on the Hour 19.30 Sportsline 20.00 News on the Hour 20.30 Answer The Question 21.00 News on the Hour 21.30 Fashion TV 22.00 SKY News at Ten 23.00 News on the Hour 0.30 Showbiz Weekly LOONewsontheHour 1.30 Fashion TV 2.00 News on the Hour 2.30 Technofile 3.00 News on the Hour 3.30 Week in Review 4.00 News on the Hour 4.30 Answer The Question 5.00 News on the Hour
CNN 10.00 World News 10.30 World Sport 11.00 World News 11.30CNN.dot.com 12.00 World News 12.30 Moneyweek 13.00 News Update/World Report 13.30 World Report 14.00 World News 14.30 CNN Travel Now 15.00 Wortd News 15.30 World Sport 16.00 World News 16.30 Pro Golf Weekly 17.00 Larry King 17.30 Larry King 18.00 WorldNews 18.30 Hot Spots + 19.00 World News 19.30 World Beat 20.00 World News 20.30 Style 21.00 World News 21.30 The Artclub 22.00 World News 22.30 World Sport 23.00 CNN World View 23.30 Inside Europe 0.00 WorldNews 0.30 Your Health 1.00 CNN World View 1.30 Diplomatic License 2.00 Larry King Weekend 3.00 CNN World View 3.30 Both Sides With Jesse Jackson 4.00 World News 4.30 Evans, Novak, Hunt & Shields
TCM 21.00 How the West Was Won 23.30 2001: A Space Odyss- ey 2.00 The Angry Htlls 3.45 Alr Rald Wardens
CNBC 10.00 Wall Street Journal 10.30 McLaughlin Group 11.00 CNBC Sports 13.00 CNBC Sports Í5.00 Europe This Week 16.00 Asia This Week 16.30 McLaughlin Group 17.00 Wall Street Joumal 17.30 US Business Centre 18.00 Time and Again 18.45 Time and Again 19.30 Dateline 20.00 The Toniaht Show With Jay Leno 20.45 The Tonight Show With Jay Leno 21.15 Late Night With Conan O’Bríen
22.00 CNBC Sports 23.00 CNBC Sports 0.00 Time and Again 0.45 Time and Again 1.30 Dateline 2.00Timeand Again 2.45 Time and Agaln 3.30 Dateline 4.00 Europe This Week 5.00 McLaughlin Group 5.30 Asia This Week
EUROSPORT 10.30 Alpine Skilng: Men's World Cup in Kvitfjell, Norway 11.45 Cross-country Skiing: World Cup in Lahti, Finland 12.30 Nordic Combined Skiing: World Cup in Lahti, Fin- land 13.30 Ski Jumping: World Cup in Lahti, Finland 14.00 Cross-country Skiina: World Cup in Lahti, Finland 15.00 Speed Skating: World Speed Skatina Single Distance Champlonsnlps in Nagano 15.45 Noraic Combined Skiing: World Cup in Lahti, Finland 16.00 Speed Skating: World Speed Skating Single Distance Championships in Nagano 17.00 Ski Jumping: Worid Cup in Lahti, Rnland 19.00 Motorcycllna: World Champions- hip Grand Prix 20.00 Equestriamsm: FEI Worid Cup Series in Paris, France 21.00 Boxing: intemationai Contest 22.00 News: SportsCentre 22.15 Speed Skating: World Speed Skating Single Distance Championships in Nagano 23.15 Ski Jumping: World Cup in Lahti, Rnland 0.45 News: SportsCentre 1.00 Close
CARTOON NETWORK 10.00 Johnny Bravo 10.30 Courage Ihe Cowardly Dog Maralhon 11.00 ScoobyDoo 18.00 Cartoon Thealre
TRAVELCHANNEL 10.00 Of Taies and Travels 11.00 Destinations 12.00 Caprice’s Travels 12.30 The Great Escape 13.00 Peklng to Paris 13.30 The Flavours of Italy 14.00 The Food Lovers’ Guide to Australia 14.30 A Fork in the Road 15.00 Great Splendours of the World 16.00 Travel Asia & Beyond 16.30 Ribbons of Steel 17.00 Awentura • Journeys in Itali- an Cuisine 17.30 Daytrippers 18.00 The Flavours of Italy 18.30 TheTourist 19.00 Hough Red 20.00 Peking to Parls 20.30 Earthwalkers 21.00 Anthem • A Road Story 22.30 Sports Safaris 23.00 Anthem • A Road Story 0.00 Daytrippers 0.30 A Golfer’s Travels íOOCIosedown
VH-1 10.00 Pop Star Sign Special 11.00 Emma 12.00 The VH1 Mifiennium Honours List 22.00 Hey, Watch This! 23.00 Shania Twain’s Winter Break 0.00 Tin Tm Out featuring Emma Bunton Uncut 0.30 Divine Comedy Uncut 1.00 The Beautiful South Uncut 2.00 Blondle Uncut 3.00 VH1 Late Shift
ARD Þýska rfklssjónvarpið ProSÍeben Pýsk alþreyingarstöö Raillno italska ríkissjónvorpiö TV5 Frönsk menningarstöö og TVE Spænska ríkis- sjónvarplö.
Omega 06.00 Morguns|ónvarp Blönduð innlend og erlend dagskrá 20.00 Vonarljós (o) 21.00 Náð til þjóöanna með Pat Francis 21.30 Samverustund 22.30 Boöskapur Central Baptist klrkiunnar með Ron Phillips. 23.00 Lohö Drotlln (Praise Ihe loro) Blandað elni frá TBN sjónvaipsstðöinni. Ymsir geslir.