Dagur - 09.08.2000, Síða 14
14- MIÐVIKUDAGU R 2. ÁGÚST 2000
Ttu^ir
SMÁAUGI ÝSINGAR
Til sölu Húsnæði óskast!
Til sölu kvíga undan Sporði. Upplýsingar í
síma 462 4928, eftir kl 20:00
Slátturorf tapast._____________
A fimmtudagskvöldið sl. kl. 22:00-22:30
gleymdist slátturorf á urðunarstað fyrir
jarðvegsúrgang við veginn að Gufunes-
verksmiðjunni. Orfið er miðstærð af
Homelett gerð. Finnandinn er beðinn um
að hringja í einhvern af eftirtöldum símum.
567-3267, 698-3267 eða 567-1166.
Björgunarlaunum heitið.
Hey til sölu.
Upplýsingar í síma 461-1524
Faxnúmer 466-1584
Lítil leiguibúð óskast frá september á
Akureyri fyrir starfsmann Dags. Góð
umgengni og skilvísi. Fyrirframgreiðsia
möguleg. Upplýsingar í sima
460-6124 og 865-1059.
Ung kona með eitt barn óskar eftir 3. her-
bergja íbúð til leigu. Einnig kemur til greina
að gerast meðleigjandi tímabundið.
upplýsingar 699 4043
Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið.
Beltin biarga
r
ST JORNUSPA
Vatnsberinn
Þú hefur brennt
öll tjöld að baki
þér og vind-
sængur og
svefnpoka líka.
Farðu á innihátíð
að ári.
Fiskarnir
Nú verður ekki
aftur snúið.
Nema hugsan-
lega upp á vinstri
ökklann á Vidda.
Bróðir okkar og mágur,
BALDVIN MAGNÚSSON,
f.v. bóndi,
Hrafnsstaðakoti,
Dalvík,
sém lést 1. ágúst s.l. verður jarðsunginn frá Dalvíkurkirkju,
föstudaginn 11. ágúst kl. 13.30.
Hrúturinn
Bessi hefur verið
ráðinn til að leika
þig ungan í nýrri
stórmynd um líf
þitt og störf. Þú
fæddist gamall.
Nautið
Hafðu taumhald á
tungunni. Dómar
fyrir dónasímtöl
munu þyngjast.
■ HVAB ER Á SEYOI?
KERTUM FLEYTT í ÞÁGU FRIÐAR
„Þegar við fleyt-
um kertum hér í
kvöld til að minn-
ast þeirra atburða
sem gerðust í Jap-
an íyrir 55 árum,
hvaða hugsanir
streyma gegnum
huga okkar? Um
hvað erum við að
hugsa. Erum við
að hugsa um fólk-
ið sem lcvaldist í
vítislogum
sprengjunnar?
Eða kannski um
alla þá sem eftir
lifðu, sorgina,
þjáningarnar og
öll eftirköstin sem
urðu af völdum
sprengjunnar. Kannski lítum við okkur nær og hugurinn er hjá
vinum okkar, foreldrum eða börnum?“ Þetta er kafli úr ávarpi
Hjálmars Hjálmarssonar, leikara sem hann mun flytja á Friðarat-
höfn við tjörnina fyrir framan Minjasafnið á Akureyri í kvöld.
Friðarathöfnin er til að minnast fórnarlamba kjarnorkusprengn-
anna í Japan 1945 og er þetta þriðja árið í röð sem atburðanna er
minnst með þessum hætti á Akureyri. Athöfnin hefst kl. 22.30
með ávarpi Hjálmars og eftir það verður kertum fleytt á tjörnina.
Kertin verða til sölu á staðnum.
Jónína Magnúsdóttir, Árni Magnússon,
Guömundur Magnússon, Alfa Ragnarsdóttir.
Innilegar þakkir til þeirra sem sýndu samúö
og vinarhug við andlát og útför dóttur minnar,
systur okkar og mágkonu,
LILJU ÁRNADÓTTUR
frá Hræringsstööum,
síöast til heimilis aö Dvergagili 40,
Akureyri.
Sérstakar þakkir til sambýlisfólks hennar og allra þeirra sem
hafa annaöst hana á liönum árum.
Bergþóra Stefánsdóttir,
Sigurlína Árnadóttir, Páll Sveinsson,
Áslaug Eva Árnadóttir, Hafsteinn Vilhjálmsson,
Stefán Árnason, Sólveig Bragadóttir,
Sigurbjörg Árnadóttir, JoukoT Parviainen,
Jón Árnason, Pórdís Guömundsdóttir,
Óskar Árnason, Ásdís Jónasdóttir,
Kristján B Árnason, Margrét Stefánsdóttir,
Ósk Jórunn Árnadóttir, Guömundur H Jónsson,
Sveinn Árnason, Margrét Guömundsdóttir.
Útfaraskreytingar
kistuskreytingar,
krossar, kransar,
blómaskreytingar,
Sími 461 5444
Glerárgata 28. Akureyri
Undur oq stormerkl...
www visir is
FYRSTUR MEÐ FRÉTTIRNAR
Tvíburarnir
Þú munt sjá Lag-
arfljótsorminum
bregða fyrir.
Hafðu myndavél-
ina ávallt við
hendina.
Krabbinn
Þú færð SMS
skilaboð um að
þú hafi unnið
1440 lítra af
skafís í skaf-
miðahappdrætti
MS.
Ljónið
Allt sem þú tekur
þér fyrir hendur
á næstunni
gengur upp og
verður að gulli,
Gulli minn.
Meyjan
Það verður aldrei
ófærð ef þú færð
þér Musso eða
Lini. Ekki vera
Fiat-lúser enda-
laust.
Vogin
Richard Gerið
reynist best í
baksturinn. Eða
Gerið Halliwell.
Það er fleira
matur en feitt
kjet. Krafan er
kýrhaus á hvers
manns disk.
Bogamaðurinn
Fáir eru fótgang-
andi fótalausir.
Og færri róa
bótasnauðir
kvótalausir.
Steingeitin
Gefðu lyfjunum
frí í kvöld. Þröst-
urin í garðinum
syngur þig í
svefn.
Gengisskráning Se&labanka íslands
8. Agust 2000
Dollari 79,85 80,29 80,07
Sterlp. 120,41 121,05 120,73
Kan.doll. 53,68 54,02 53,85
Dönsk kr. 9,682 9,738 9,71
Norsk kr. 8,895 8,947 8,921
Sænsk kr. 8,638 8,69 8,664
Finn.mark 12,139 12,2146 12,1768
Fr. franki 11,003 11,0716 11,0373
Belg.frank 1,7891 1,8003 1,7947
Sv.franki 46,77 47,03 46,9
Holl.gyll. 32,7517 32,9557 32,8537
Þý. mark 36,9026 37,1324 37,0175
It.líra 0,03727 0,03751 0,03739
Aust.sch. 5,2452 5,2778 5,2615
Port.esc. 0,36 0,3622 0,3611
Sp.peseti 0,4337 0,4365 0,4351
Jap.jen 0,7345 0,7393 0,7369
írskt pund 91.6437 92,2143 91,929
GRD 0,2142 0,2156 0,2149
XDR 104,49 105,13 104,81
EUR 72,18 72,62 72,4
www.visir.is
FYRSTUR MED FRÉTTIRNAR
í Býflugan og blómíð blómvendir, ^ Sporðdrekinn ■ GENGIB ■krossgátan Lárétt 1 fiöldi 5 hlassinu 7 vaöa 9 óður
Bænahefð klaustranna
- kynning í Viðey
Miðvikudagskvöldið 9. ágúst
flytur fr. Thomas Keating
OCSO (fyrrverandi ábóti í
Trappistakaustrinu, St. Jos-
ep¥s Abbey, Spencer,
Massachusetts) fyrirlestur á
ensku fyrir almenning um
kristna bænahefð í Viðeyjar-
stofu. Hann rekur þróun
hennar og gerir grein fyrir því
hvernig hún hefur nýst til efl-
ingar trúarlífs almennings á
okkar dögum. Ferð verður úr
Klettsvör í Sundahöfn kl. 20
og hefst fyrirlesturinn þegar
út eyju er komið. Dagskránni
lýkur með bænargjörð í Við-
eyjarkirkju í umsjá sr. Jakobs
Agústs Hjálmarssonar, dóm-
kirkjuprests kl. 22:00. Ferð í
Iand verður kl. 22:30 og kosta
ferðirnar 600 krónur. Fyrir-
lesturinn í Viðey er kynningar-
fyrirlestur þess efnis sem
hann mun kynna nánar í
heimsókn sinni til íslands.
Gengið í kaupstað
Hafnargönguhópurinn stend-
ur fyrir gönguferð á milli
gömlu verslunarstaðanna í
Grandahólma, Örfirisey og
Grófinni í kvöld. Lagt verður
af stað kl. 20 frá Hafnarhús-
inu Miðbakkamegin. Á leið-
inni verður rifjað upp hvar
gamla leiðin í kaupstaðina Iá.
Allir velkomnir.
Bláa Kirkjan á Seyðisfirði
Næstu tónleikar í tónleikaröð-
inni Bláa Kirkjan á Seyðisfirði
verða í kvöld, 9. ágúst kl.
20.30. Þá munu Kristín R.
Sigurðardóttir, sópran, Nanna
María Cortes, messosópran og
Jónas Guðmundsson, tenór
ásamt Ólafi Vigni Albertssyni,
píanóleikara, flytja fjölbreytta
tónlist ein sér eða saman.
Miðar eru seldir á skrifstofu
Bláu Kirkjunnar, Ránargötu 3
áSeyðisfirði, og í kirkju fyrir
tónleika. Síminn er 472-1775
og tölvupóstfangið er
muff@eldhorn.is.
Aðgangseyrir kr. 1000.
Minjasafnið á Akureyri
Minjasafnið í Aðalstræti 58 á
Akureyri er opið daglega kl. 11
- 17 og á miðvikudögum til kl.
21. I safninu eru nýjar
sýningar um miðaldir í
Eyjafirði og sögu Akureyrar frá
upphafi einokunarverslunar.
Einnig eru sýndar Ijósmyndir
Sigríðar Zoega. I safninu er
kaffihorn og leikaðstaða fyrir
börn, og hægt er að horfa á
myndband um Iðnaðarsafnið
á Akureyri. Minjasafnskirkjan
er opin á opnunartíma
safnsins. Sunnudaginn 13.
ágúst er efnt til draugavöku í
safninu. Draugavakan hefst
kl. 22. Fluttar verða frásagnir
af nafntoguðum eyfirskum
draugum og brugðið á Ieik.
sýkingar 12 hreinu 14 svip 16ferðalag 17
stefnan 18mundi 19sveifla
Lóðrétt 1 sker 2 festi 3 gjald 4 snjó 6 óá-
nægja 8 Iftilþæg 11 laglegir 13 karlmanns-
nafn 15 fæða
Lausn á síðustu krossgátu
Lárétt 1 orka 5 aöför 7 sorg 9 kú 10 aflát
12 tölt 14sæg 16 lúa 17tíkur 18 þil 19gat
Lóðrétt 1 ofsa 2 karl 3 aögát 4 mök 6 rústa
8oflæti 11 tölug 13 lúra 15 gíl