Alþýðublaðið - 21.02.1967, Side 10

Alþýðublaðið - 21.02.1967, Side 10
t=RitstioiTOm Eidsson Fram breytti 8:12 í 17:15 og vann Val FH sigraði Armann auð- veldlega með 31 gegn 21 Á sunnudagskvöldið fóru fram tvíeir leikir í I. deild karla í ís- landsmótinu í handknattleik. FH lé|k gegn Ármanni og sigraði 31 — 2i og má segja að frammistaða Ármenninga hafi verið góð. Seinni lejkurinn var milli Fram og Vals og var hans beðið með mikilli spennu. Eins og menn muna þá sigraði Valur í fyrri viðureign þessara liða og litlu munaði að svo faeri núna, en leiknum lauk með sigri Fram 17—15, eftir að Staðon | 7. deild. ; Staðan í 1. deild eftir leikina ; ■ í fyrrakvöld: - ; FH-Ármann 31:21 (17:8). I \ Fram-Valur 17:15 (8:12). | * FH 6 6 0 0 149:95 12 \ 0 2 126:90 8 | 0 3 143:126 8 ' 0 3 90:92 4 ; 0 3 92:100 4: ■ Fram 6 í Valur 7 ■ Vík. 5 ■ Hankar 5 S Árm. 7 4 4 2 2 0 0 7 89:176 0: Valur haíði verið fjórum mörk- um yfir í hálfleik. ★ FH—Ármann 31—21. (17—8), (14—13). Þegar lið FH kom á völlinn kom í ljós að þar vantaði nokkra leikmenn, Kristófer, Auðunn og Einar voru ekki með, en í lið Ármanns vantaði ennþá línu- manninn þeirra Hrein. Það voru Ármenningar sem skoruðu fyrsta markið og var það Árni Samúels- son sem það gerði. FH gengur illa að skora og varði ungur pilt- ur í Ármannsmarkinu mikið af skotum FH-inga. Fram eftir hálf leiknum var staðan nokkuð jöfn, en eftir miðjan hálfleikinn fór FH að síga framúr og var níu mörkum yfir í hálfleik. í seinni hálfleik börðust Ármenningar vel og náðu FH-ingar aðeins að Sigra hálfleikinn með eins marks mun. Mikið var um ónákvgemar send- ingar í þessum hálfleik og var eins og FH-ingar hefðu engan á- huga fyrir að sigra stórt. Nokkuð var um grófan leik og verður það að skrifast á reikning dómarans sem leyfði alls konar hrindingar og bolabrögð. Lið FH sýndi sinn langlélegasta leik í langan tíma og átti enginn leikmaður þar góð- an leik. Birgir Finnbogason lék í markinu í fjarveru Kristófers og stóð sig vel, varði m.a. tvö vítaköst. Lið Ármanns sýndi þarna sinn bezta baráttuleik í vetur og haldi þeir svona áfram er ekki útilokað að þeir geti krækt sér í stig. ★ Fram—Valur 17—15. (8-12), (9-3). Valsmenn tóku fijótlega for- ystu í leiknum með óvæntu marki frá Jóni Ágústssyni og skömmu siðar skora þeir annað mark. Þá i skora Framarar. Hermann bætir marki við, en nú jafnar Fram í 3—3, Valsmenn taka góðan kipp og skora fimm mör.k í röð og staðan er 8—3, en Fram jafn- ar bilið, en Valsmenn leika af gætni og hálfleiknum lauk sem sagt með sigri Vals 12—8 og bjuggust nú flestir við Valssigri. En í seinni hálfleik taka Fram- arar upp leikaðferð sem bjargar þeim, Sig. Einarsson er látinn elta Jón Ágústsson á röndum, en Jón er uppbyggjari í samleik Vals og er mjög laginn í að senda á línu. Með þessu auk óheppni Vals, sem létu 3 vítaköst fara í súginn, tókst Fram að sigra. Fyrstu 17 mín. hálfleiksins skor- ar Valur ekki mark, en á þess- um tíma náði Fram hins vegar forystu. mest fyrir tilstilli Sig. Einarssonar, sem auk þess að gæta Jóns mjög vel ruglaði vörn Vals mjög með sífelldum skipt- Framhald á 11. síðu. Hér skorar Sigurður Dagsson eitt af mörkum Vals á sunnudag, Norwich Cify vann Manchester United! Ungur Framari, Sigurbergur Sigurgrímsson skorar. Enska 2. deildarliðið Norwich City, sem hér lék í sumar kom heldur betur á óvænt í ensku bik- arkeppninni á laugardag, þegar liðið sigraði Manchester Utd. með 2 mörkum gegn 1. Leikurinn fór IR sigraði IBA 26:21 Á laugardag léku ÍR og ÍBA í 2. deild íslandsmótsins í hand- knaUleik. Leikui’inn fór fram á Akureyri og lauk með sigri ÍR, 26 mörkum gegn 21. í hléi var stað- an 11 gegn 10 fyrir ÍBA. Leikur- inn var býsna skemmtilegur, en ekki að sama skapi vel leikinn. Á sunnudag var háð hraðkeppni á Akureyri og lienni lauk með sigri a-liðs ÍR. í kvöld kL 20,15 fara fram 2 þýðingarmiklir leikir í 2. deild. Fyrst leika KR og ÍBK og síðan ÍR og Þróttur. Staðan I 2. deild karla er þessi: KR 5 3 2 0 8 120- 82 ÍR 5 3 117 121-107 ÍBK 4 1 2 1 4 85— 87 Þróttur 3 1 1 1 3 58- 65 ÍBA 5 0 0 5 0 82—125 fram á heimavelli Manchester Utd. og áhorfendur voru yfir 60 þús- und. Ýmis fleiri óvænt úrslit urðu, Frambald á 11. síðu. Efnilegur í síðustu viku var skýrt frá á- gætum afrekum ungs Akurnesi ings í sundi. Hann heitir Finnur Garðarsson og er aðeins 14 ára gamali. Finnur hafði yfirburði á skólamóti á Akranesi. Á sundmóti Keflavíkur, þar sem hann keppti sem gestur í 100 m skriðsúndi, vann hann m.a. Guðmund Þ. Harð arson, Ægi, sem þar keppti einn- ig sem, gestur. Davíð Valgarðsson sigraði í sundinu. Hér er mynd af þessum efnilega sundmanni. 10 21. febrúar 1967 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.