Dagur - 17.08.2000, Blaðsíða 5
FIMMTUDAGUR 17. ÁGÚST 2000 - S
FRÉTTIR
AfaUahj álp og að-
hlyiming á Húsavík
Mikill viðbúnaður var á Húsavík
þegar komið var þangað með
fólkið sem bjargað var, hugsan-
lega á síðustu stundu, af þaki
rútunnar sem lenti út í Jökulsá í
gær. Þyrla landhelgisgæslunnar
lenti á opnu svæði skammt frá
Sjúkrahúsinu um kl. 16.30 með
9 manns innanborðs, 6 Austur-
ríkismenn sem voru farþegar rút-
unnar, bifreiðastjórann og land-
verðina tvo sem höfðu freistað
þess að bjarga farþegunum en
sloppið sjálfir við illan leik upp á
þak rútunnar eftir að hafa misst
bátinn frá sér. Þetta fólk var sent
með þyrlunni þar sem það var
talið ver á sig komið en þeir sem
komu á eftir með bifreið björg-
unarsveitarinnar og sjúkrabílum.
Enginn sjúkrabíll var á staðn-
um, því þeir höfðu báðir verið
sendir upp að Jökulsá fyrr um
daginn, en fólkið var flutt á til-
tækun bifreiðum að sjúkrahús-
inu. Aðeins þurfti að flytja eina
manneskju í börum, 84 ára
gamla konu, hinir komust úr
þyrlunni og upp í bíl með aðstoð.
Fólkið virtist merkilega vel á sig
komið eftir hina miklu þrekraun.
Fjölmennt Iið lækna og starfs-
fólks sjúkrahússins tók á móti
fólkinu og veitti því áfallahjálp
og aðhlynningu auk þess sem all-
ir gengust undir rannsókn.
Fimm manns sem töluðu þýsku
höfðu einnig verið kallaðir til svo
og tveir prestar.
Að sögn Dagbjartar Þyri Þor-
varðardóttur, hjúkrunarforstjóra,
var enginn í hópnum alvarlega
slasaður en fólkið þjáðist fyrst og
fremst af sjokki og kulda eftir
Björgunarsveitamenn virða fyrir sér
rútuna úti í miðju straumvatninu. í
gærkvöld var verið að íhuga hvort
reyna ætti í dag að ná rútunni upp
úr ánni.
vosbúðina í ánni. Seinni hópur-
inn, 8 manns kom svo með bíl-
um á Sjúkrahúsið um kl. 18.
Allt útlit var fyrir að allir í
hópnum yrðu útskrifaðir í gær-
kvöldi og myndu gista á Hótel
Húsavík, utan elsti farþeginn, 84
ára gömul kona sem dvaldi á
sjúkahúsinu í nótt, en líðan
hennar var að sögn ótrúlega góð
miðað við það sem hún hafði
þurft að ganga í gegnum. — JS
Eins og sjá má er vegurinn kominn í kaf. Fyrir miðri mynd er staðurinn
sem rútan hugðist keyra yfir þar sem Lindaá og Jökulsá mætast.
„Skelfilegar aðstæður“
Björgunarsveitir frá Húsavík, Að-
aldal og Mývatnssveit voru kallað-
ar út vegna rútuslyssins. Ingvar
Guðjónsson, úr Garðari á Húsavík
var einn fjórmenninganna sem
fóru á bát út í Jökulsá og bjargaði
fólkinu af þaki rútunnar og hann
Veginum að Lindaá var lokað um
hádegi á þriðjudag en þá fóru
menn frá Vegagerðinni á Húsavík
þar um. „Vegna vatnavaxta í Linda-
á töldum við ekki ráðlegt að hleypa
umferð þarna um. Við
settum því upp skilti þar
sem tilkynnt var um lokun
vegarins," segir Pálmi Þor-
steinsson, hjá Vegagerð-
inni á Húsavík. Pálmi seg-
ir að alltaf sér eitthvað um
að menn keyri vegi sem
Vegagerðin hefur lokað.
„Yfirleitt eru það nú
jeppakallar á sérútbúnum
bílum sem hafa oftrú á
sjálfum sér og yirða ekki
þessar lokanir. Við erum
ekki að loka veginum að
ástæðulausu enda er Jök-
ulsá á Fjöllum ekkcrt Iamb að leika
sér við þegar hún er í ham.“
Gísli Arnason rútubílstjóri var á
ferð við Jökulsá í fyrradag með hóp
ferðamanna og sá hann þá hvernig
áin var að bijóta úr veginum.
Hann gerði lögreglu aðvart og í
segir aðkomuna hafa verið skefi-
lega þegar þeir komu á staðinn um
kl. 14.30. „Rútan var um 30-40
metra frá bakkanum og straum-
þunginn mikill og maður hafði á
tilfinninguni að straumurinn gæti
hrifið bílinn með sér á hverri
kjölfarið var veginum lokað. ,Áin
var að bijóta úr bakkanum og hafði
grafið undan honum,“ sagði Gísli
þegar Dagur hitti hann í stjórnstöð
björgunarsveitarinnar á Mývatni í
gær. „Ég krafsaði þarna í bakkann
með teini og fann að hann var hol-
ur undir, svona um 30 sentimetra.
Hafi menn ekið þarna fram á
bakkann og stoppað er nánast víst
að hann hefði gefið sig,“ sagði
Gísli.
stundu. 14 manns voru á þakinu,
12 farþegar og landverðirnir tveir
og raunar ekki rúm lyrir fleiri. Og
við sáum hvernig vatnið gekk
stöðugt hærra og hærra upp á bíl-
inn, rýmið sem fólkið hafði
minnkaði stöðugt og áin sullaðist
Landverðir á svæðinu eru
ómyrkir í máli þótt að vel hafi far-
ið. „Við lítum þetta mjög alvarleg-
um augum. Það að fara út í ána
þegar búið er að loka henni vegna
vatnavaxta er mjög vara-
samt. Fólkinu tókst að
komast upp á þak rútunn-
ar en hefði það ekki tekist
hefði ekki þurft að spyija
að leikslokum. Krafturinn
í ánni var það mikill að
það gróf stanslaust undan
rútunni og hún fór því sí-
fellt meira á kaf,“ segir
Steinunn Hannesdóttir,
landvörður á Herðu-
breiðarlindasvæðinu.
„Ég bara hreinlega
botna ekki í hvernig svona
lagað getur gerst. Ég hef
ekki náð að kynna mér málið en
við fyrstu sýn er þetta alveg hreint
með ólíkindum og það er ljóst að
það þarf að taka þessi mál föstum
tökurn," segir Óli H. Þórðarson,
framkvæmdastjóri Umferðarráðs.
- bg/gj
upp á þá sem héngu neðst á rútu-
þakinu.“
Rútan var á hjólunum og snéri
upp í strauminn. „Ef hún hefði
lent þvert á strauminn þá hefði
ekki þurft að spyrja að leikslok-
um“, sagði Ingvar. „Eftir að við
komum á staðinnn gekk þetta
fljótt og vel fyrir sig. Straumþung-
inn var að vísu mikill og erfitt var
að keyra bátinn gegn straumnum
og athafna sig í ánni. Við fórum
fjórir á bátnum og þegar við kom-
um að rútunni fóru tveir upp á
þakið og hjálpuðu fólkinu niður í
bátinn og tveir tóku á móti því.
Sumir voru orðnir svo máttfarnir
af kulda og vosbúð að þeir gátu sig
hvergi hrært og við þurftum að
draga það af þakinu og ofan í bát-
inn. Við þurftum að fara fjórar
ferðir milli rútu og bakkans og
þegar við voru að taka þá síðustu
um borð sveimaði þyrlan yfir okk-
ur og þar voru menn tilbúnir að
grípa inn í ef einhver færi í ána
eða rútan færi af stað. Þyrlan
hafði tafist á leiðinni vegna mikill-
ar þoku við Öskju".
Ingvar sagðist álíta að hér hefði
engu mátt muna og það væri nán-
ast kraftaverk að enginn hefði }át-
ið lífið í þessu slysi. „Og mér
finnst það einnig kraftaverk að allt
fólkið skuli yfirhöfuð hafa komist
út úr rútunni og upp á þakið við
þessar aðstæður. Ekki síst þessi
gamla kona, 84 ára, sem var
reyndar ótrúlega hress þegar við
komum á staðinn". — JS
Yeguriim lokaður
Eins og sjá má var búið að koma fyrir áberandi skiltum
um að vegurinn væri lokaður.
Halldór Ásgrímsson.
Bamabóta-
kerfíð njóti
forgangs
Halldór Ásgrímsson, utanríkisráð-
herra og formaður Framsóknar-
flokksins, var allt annað en
ánægður mcð yfirlýsingar fjár-
málaráðherra í fjölmiðlum um
skattabreytingar, og mun sam-
kvæmt heimildum Dags hafa sagt
skoðun sína á þeirri framgöngu á
síðasta ríkisstjórnarfundi.
Hann sagði í samtali við Dag í
gær að Framsóknarflokkurinn
hefði sett sér nokkur markmið
sem hann ætli að standa við: „Við
vildum setja barnabótakerfið í for-
grunn f skattkerfisbreytingum.
Sem betur fer hafa ýmsir tekið
undir þennan mállflutning okkar,
meðal annars verkalýðshreyfingin
og ýmsir stjórnmálamenn. Nú er
það orðin niðurstaða milli stjórn-
arflokkanna að barnabótakerfið
njóti forgangs. Við höfum ekld
komist að endanlegri niðurstöðu,
og ég vil ekki fullyrða á þessu stigi
hvenær við náum endanlega því
markmiði sem við settum okkur,
en ég er bjartsýnn á að okkur tak-
ist að gera þær Iagfæringar á
barnabótakerfinu sem við höfum
sett í forgang," sagði Halldór.
Á móti margþrepa tekjuskatti
„í þcim samtölum sem við áttum
við verkalýðshreyfinguna kom
frarn ósk hennar um að hér yrði
tekinn upp margþrepa tekjuskatt-
ur. Ég hef ætíð verið andvfgur því.
Það var hins vegar samþykkt að
fram færi vinna þar sem farið yrði
yfir kosti og galla slíks kerfís. Ég
tel óráð að taka upp slíka skatt-
lagningu, sem myndi í reynd eyði-
leggja staðgreiðslukerfíð. En til
málamiðlunar hefur verið farin sú
leið að Ieggja á sérstakan skatt á
tekjur yfir ákveðnum mörkum,
sem er reiknaður eftir á. Með því
tel ég að hafí verið komið á meiri
tekjujöfnun í landinu. Ef á að að
ganga til baka í þeim efnuin tel ég
að verið sé að draga úr tekjujöfn-
uninni og breikka bilið milli þeirra
sem meira hafa og hinna sem
minna hafa. Framsóknarflokkur-
inn er andvígur því,“ sagði Flall-
dór. - S.DÓR
Kærtí
báðar áttir
Kærufrestur vegna úskurðar
skipulagsstjóra um áframhaldandi
kísilgúrtöku Kísiliðjunnar í Mý-
vatni rann út í gær. Einar Svein-
björnsson, aðstoðarmaður um-
hverfísráðherra, sagði ekki búið að
fara yfir hve margar kærur hafa
borist en þær væru nokkrar. Vitað
er að Náttúrurannsóknastöðin við
Mývatn hefur kært úrskurðinn á
þeim forsendum að ekki hafi verið
tekið nægilegt tillit til tíllagna
stofnunarinnar. Sömuleiðis hefur
Kísiliðjan kært á þeim forsendum
að hún vill fá að dæla úr stærri
svæðum en skipulagsstjóri úr-
skurðaði um með fyrirvara þó.
- S.DÓR