Dagur - 08.09.2000, Blaðsíða 3

Dagur - 08.09.2000, Blaðsíða 3
FÖSTUDAGUR 9. SEPTEMBER 2000 - 3 LÍFEYRISSJÓÐURINN FRAMSÝN Upplýsingar um helstu niðurstöður árshlutareiknings 01.01 .-30.06.2000 HREIN RAUNÁVÖXTUN SJÓÐSINS FYRSTU 6 MÁNUÐI ÁRSINS VAR 4,84% EN 11,38% MIÐAÐ VIÐ SEINUSTU 12 MÁNUÐI Lífeyrissjóðurinn Framsýn birtir nú í þriðja sinn 6 mánaða uppgjör en sjóðurinn var stofnaður 1. janúar 1996 með samruna sex minni sjóða. Hrein raunávöxtun sjóðsins fyrstu 6 mánuði ársins var 4,84%, en 11,38% miðað við seinustu 12 mánuði. Iðgjaldagreiðslur til sjóðsins voru 1.033 milljónir á tímabilinu sem er 6% aukning frá sama tíma 1999. Kostnaður heldur áífam SVEIFLUR í ÁVÖXTUN Auknar sveiflur í ávöxtun sjóðsins á fyrstu 6 mánuðum ársins má rekja til hlutabréfaeignar. Erlend hlutabréf báru neikvæða ávöxtun á meðan innlend hlutabréf hækkuðu um 30% á ársgrunni. að lækka og fer úr 0,8% í 0,6% í hlutfalli af eignum. Alls eiga 125.330 (120.452) sjóðfélagar aðild að sjóðnum en 23.861 (23.484) sjóðfélagar og 1.976 (1.870) atvinnurekendur greiddu iðgjöld í sjóðinn á fyrri hluta ársins. Fjöldi lífeyrisþega var 7.814 (7.570). Innan sviga eru tölur frá sama tíma á árinu 1999. Hrein raunávöxtun sjóðsins s.l. 4,5 ár (frá stofnun) er 9,14%. Eignasamsetning sjóðsins er skuldabréf 63% og hlutabréf 37%, þar af 21% erlend hlutabréf. Efnahagsreikningur 30.06.2000 Yfirlit um breytingar á hreinni eign til greiðslu lífeyris tímabilið 1.1.-30.6.2000 Fjárfestingar Kröfur Aðrar eignir 30.06.2000 í þús.kr. 48.182.852 368.903 37.362 30.06.1999 í þúsJkr. 40.105.488 281.755 62.749 48.589.117 40.449.992 Viðskiptaskuldir -345.641 -110.154 Hrein eign sameignardeildar 48.217758 25.718 Hrein eign séreignardeildar 25.718 0 Hrein eign til greiðslu lífeyris alls 48.243.475 40339.838 1.1-50.6.2000 1.1.-30.06.1999 í þús.kr. í þús.kr. Iðgjöld 1.033.620 975.257 Lífeyrir -696.876 -628.850 Fjárfestingatekjur 1.166.058 2.095.218 Fj árfestingagj öld -24.930 -20.471 Rekstrarkostnaður -37.918 -11.060 Aðrar tekjur 8.384 8.298 Matsbreytingar 1.216.473 1.062.488 tlækkun á hreinni eign á tímabilinu 2.664.812 3.450.722 Hrein eign frá fyrra ári 45.578.663 36.889.116 Hrein cign í lok tímabils til greiðslu lífeyris 48.243.475 40.339.838 Kennitölur 1.1.-30.6.00 1.1.-30.6.99 1999 1998 Hrein raunávöxtun (á ársgrundvelli) 4,84% 11,18% 14,720/o 8,430/o Hrein raunávöxtun 30/6 1999-30/6 2000 Meðaltal hreinnar raunávöxtunar s.l. 4,5 ár 11,38% 9,140/o 8,50% 9,690/o 8,060/o Kostnaður í hlutfalli af eignum 0,06o/o 0,080/o 0,120/o 0,160/o Fjöldi greiðandi sjóðfélaga 23.861 23.484 30.438 29.733 Fjöldi virkra sjóðfélaga 16.424 16.556 16.530 16.146 Fjöldi lífeyrisþega 7.814 7.570 8.008 7.601 Fjöldi greiðandi íyrirtækja 1976 1870 2229 2060 Stöðugildi á árinu 11 12 12 12 Lífeyrisgreiðslur 1.1.-30.06.; 0 1.1.-30.06.00 1.1.-30.06.99 Upphæð: Fjöldi: Upphæð: Fjöldi: Ellilífeyrir 425.694.167- 5304 381.654.132.- 5125 Ororkulífeyrir 204.412.737- 1704 185.923.723,- 1636 Makalífeyrir 50.836.078,- 1039 46.771.990.- 1003 Bamalífeyrir 12.008.336.- 380 12.021.010,- 344 Samtals 692.951.318- 8427 626.370.855- 8108 í stjórn Lífeyrissjóðsins Framsýnar frá apríl 2000 eru: Halldór Björnsson, formadur Pórarinn V. Pórarinsson, varaformadur Bjarni Lúövíksson Guðmundur Þ Jónsson Gunnar Bjömsson Helgi Magnússon Ragnar Árnason Þórunn Sveinbjörnsdóttir Framkvæmdastjóri sjóðsins er Bjarni Brynjolfsson LÍFEYRISSJÓÐURINN FRAMSÝN Skrifstofa sjóðsins er að Suðurlandsbraut 30 Sími: 533 4700 Fax: 533 4705 Heimasíða: www.framsyn.is Netfang: mottaka@framsyn.is HVÍTA HÚSIO / SfA

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.