Dagur - 20.09.2000, Blaðsíða 23

Dagur - 20.09.2000, Blaðsíða 23
 DAGSKRÁIN MIDVIKIJDAGUR 20. SEPTEMBER 2000 - 23 r SJÓNVARPIÐ 10.30 Ólympíuleikarnir i Sydney. Bein útsending frá keppni í fimleikum karla. 11.30 Ólympíuleikarnir í Sydney. Samantekt. 13.00 Ólympíuleikarnir í Sydney. Sýnd veröur upptaka frá leik Júgóslava og Þjóðverja í handbolta. 15.00 Ólympíuleikarnir í Sydney. Samantekt. 16.30 Fréttayfirlit. 16.35 Leiöarljós. 17.20 Sjónvarpskringlan. 17.30 Táknmálsfréttir. 17.40 Disney-stundin. Syrpa barnaefnis frá Disney-fýrir- tækinu. 18.35 Nýlendan (2:26) (The Tri- be). 19.00 Fréttir og veöur. 19.35 Kastljósiö. 20.10 Bráöavaktin (2:22) (ER VI). 21.00 Hjartagosinn (5:6) (Jack of Hearts). 22.00 Tíufréttir. 22.15 Ólympíukvöld. Fjallaö verö- ur um viöburði dagsins og sýnt beint frá keppni í sundgreinum. M.a. keppir Ríkaröur Ríkarösson í 100 m flugsundi og Kolbrún Ýr Kristjánsdóttir í 200 m baksundi. 00.50 Útvarpsfréttir dagskrár- lok. l > 10.15 Heima (12:12) (e). 10.50 Fælni (2:2) 11.40 Ástir og átök (6:24) (e) 12.05 Myndbönd. 12.15 Nágrannar. 12.40 Saga Tigers Woods (The Ti- ger Woods Story). Tiger Woods er fremsti golfarí heims í dag, og jafnvel allra tíma. Þegar hann sigraöi á Masters-mótinu meö 12 högga mun, aðeins 21 árs aö aldri, sló hann mörg met og þaö sem meira er rauf marg- ar heföir. Myndin segir sögu Tigers Woods allt frá því aö hann var barn meö einstæöa hæfileika og þartil hann náði á toppinn í golfheiminum. Aö- alhlutverk: Keith David, Khalil Kain og Freda Foh Shen. Leikstjóri: Jerry Gold- man.1998. 14.20 60 mínútur 15.05 Fyrstur meö fréttirnar 15.50 Spegill, spegill. 16.15 Ungir eldhugar. 16.30 Brakúla greifi. 16.55 Pálína. 17.20 í fínu formi (19:20) 17.35 Sjónvarpskringlan. 18.15 S Club 7 á Miami. 18.40 *Sjáöu 18.55 19>20 - Fréttir. 19.10 ísland í dag. 19.30 Fréttir. 19.45 Víkingalottó. 19.50 Fréttir. 20,00 Fréttayfirlit. 20.05 Chicago-sjúkrahúsiö (24.24) 21.00 Morö í léttum dúr (5:6) (e) 21.30 Ally McBeal (1:23) 22.25 Lífiö sjálft (8:21) 23.15 Gerö myndarinnar The Hollow Man 23.35 Saga Tigers Woods (The Ti- ger Woods Story). Aðalhlut- verk: Keith David, Khalil Kain og Freda Foh Shen.1998. 01.15 Dagskrárfok ■KVIKMYND DAGSINS Feigðarboð Never Talk to Strangers - það er enginn annar en Antonio Banderas sem fer með hlutverk flag- arans í þessum spennandi sálfræðitndli. Sarah Taylor sálfræðingur á mála hjá lögreglunni hitt- ir dularfullan mann sem dregur hana á tálar. Um Ieið fara heldur óhugnanlegir atburðir að gerast sem vekja hana til umhugsunar. Bandarísk frá 1995. Aðalhlutverk: Antonio Banderas og Rebecca De Mornay. Leikstjóri: Peter Hall. Maltin gefur eina og hálfa stjörnu. Myndin er sýnd á tíma nátthrafnanna kl. 02.15 á Bíórásinni. 17.50 Heimsfótbolti meö West Union. 18.20 Sjónvarpskringlan. 18.40 Meistarakeppni Evrópu. Bein útsending. 20.45 Meistarakeppni Evrópu. 22.40 Vettvangur Wolff's (6.27) (Wólff’s Turf). Rannsóknar- lögreglumaöurinn Andreas Wolff starfar í Berlín í Þýskalandi. Flann er harður í horn aö taka og gefst ekki upp þótt á móti blási. 23.30 Órar (Forum LetterJ.Ljósblá kvikmynd. Stranglega bönnuö börnum. 00.35 Dagskrárlok og skjáleikur. 17.00 Popp. 18.00 Fréttir. 18.05 Tvípunktur. 18.30 Oh Grow Up. 19.00 Dallas. 20.00 Bjöm og félagar. 21.00 Dateline. 22.00 Fréttir. 22.12 Máliö. 22.18 Allt annaö. 22.30 Jay Leno. Vinsælasti spjall- þáttur! heimi. 23.30 Conan O'Brien. Spjallþáttur meö kolsvörtum húmor. 00.30 Profiler. Geysispennandi spennuþættir um réttarsál- fræðinginn Sam Waters sem hefur einstaka hæfileika til að lesa úr hegöun glæpamanna 01.30 Jóga. Jóga í umsjón Ásmundar Gunnlaugssonar. Ifjölmidlar Vanvirðing við bókmeimtahátíð „Hvar voru sjónvarps- stöðvarnar?" spurði ágætur maður eftir að suðurafríski rithöfundur- inn André Brink hafði sigrað áheyr- endur í Nor- ræna húsinu með innblásinni ræðu um baráttuna gegn illsk- unni þar sem hann bað menn að minnast þess að gegn einum Milosevich standi ætíð einn Mandela. I mínum huga var þessi hádegisfundur með André Brink hápunktur glæsilegrar bókmenntahátíðar. Margs ann- ars er þó að minnast, og má þar sérstaklega geta unt spjall Silju Aðalsteinsdóttur við A.S. Byatt þar sem báðar fóru á kostum. Reyndar missti ég af fyrstu tveimur dögum há- tfðarinnar en ég hef eftir fremsta megni leitast við að þurrka þá staðreynd úr huga mér, því ég vil alls ekki vita af hverju ég mis- sti. En ég spyr eins og kunn- ingi minn: „Hvar voru sjónvarpsstöðvarnar?" Af hverju er ekki til upptaka af Iestri Grass eða hádeg- isspjalli Brink's og Byatts? Þeir sem voru þar eiga minninguna en mikill fengur heföi verið í upp- tökum af þessum atburð- um. Höfðu sjónvarps- stöðvarnar ekki áhuga og hafði virkilega enginn þar hugmyndaflug til að sjá að þarna voru atburðir sem áttu skilið að rata inn í stofur Iandsmanna? Ég vil ganga svo langt að kalla þetta áhugaleysi sjónvarpsmanna regin- hneyksli. En eftir þetta furðar maður sig varla á því lengur að ekki skuli vera vikulegur bók- menntaþáttur á dagskrá stærstu sjónvarpsstöðv- anna. Þegar kemur að menningu stendur for- svarsmönnum sjónvarps- stöðva nákvæmiega á sama. „En ég spyr eins og kunn- ingi minn: „Hvar voru sjónvarpsstöðvarnar?" Af hverju er ekki til sjón- varpsupptaka aflestri Grass eða hádegisspjalli Brinks og Byatts?" SKY NEWS 10.00 News on the Hour 10.30 Money 11.00 SKY News Today 13.30 Your Call 14.00 SKY News Today 15.00 News on the Hour 15.30 SKY World News 16.00 Uve at Flve 17.00 News on the Hour 19.30 SKY Buslness Report 20.00 News on the Hour 20.30 The Book Show 21.00 SKY News at Ten 21.30 Sportsline 22.00 News on the Hour 23.30 CBS Evening News 0.00 News on the Hour 0.30 Your Call 1.00 News on the Hour 1.30 SKY Business Report 2.00 News on the Hour 2.30 Technofilextra 3.00 News on the Hour 3.30 Fashion TV 4.00 News on the Hour 4.30 CBS Ev- ening News VH-l 11,00 80s Hour 12.00 Non Stop Vldco Hlts 16.00 80s Hour 17.00 Ten of the Best: Rlchard Carpenter 18.00 Solid Gold Hlts 19.00 the Millennlum Classlc Years: 1992 20.00 The Kate & Jono Show 21.00 Behlnd the Muslc: Madonna 22.30 Storytellers: Hanson 23.00 Rhythm & Clues 0.00 Non Stop Video Hits TCM 18.00 The Great Caruso 20.00 To Have and Have Not 21.45 Mutiny on the Bounty 23.40 The Law and Jake Wade 1.10 All About Bette 2.05 The Outfit CNBC 11.00 Power Lunch Europe 12.00 US CNBC Squawk Box 14.00 US Market Watch 16.00 US Power Lunch 17.30 European Market Wrap 18.00 Europe Ton- Ight 18.30 US Street Slgns 20.00 US Market Wrap 22.00 Europe Tonlght 22.30 NBC Nightly News 23.00 CNBC Asla Squawk Box 0.30 NBC Nightly News 1.00 Asia Market Watch 2.00 US Market Wrap EUROSPORT 10.30 Fencing: Olympic Games at Sydney Exhlbition Centre, Darling Harbour 11.30 Artistic Gymnastics: Olympic Games at Sydney Super Dome 13.00 Swimming: Olympic Games at Sydney Intemational Aquatic Centre 14.30 Olympic Games: Team Spirit 15.00 Cycling: Olympic Games at Dunc Gray Velodrome, Bankstown 16.00 Olympic Games: Olympic Extra 16.30 Weightlifting: Olympic Games at Sydney Convention Centre, Darling Harbour 17.15 Judo: Olympic Games at Sydney Exhibition Centre, Darling Harbour 18.00 Artistic Gymnastics: Olympic Games at Sydney Super Dome 19.00 Swimming: Olympic Games at Sydn- ey International Aquatic Centre 21.00 News: Sportscentre 21.15 Boxing: Olympic Games at Sydney Exhibition Centre, Darling Harbour 22.00 Rowing: Olympic Games at Sydney Intematlonal Regatta Centre, Penrith Lakes 0.00 Beach Volley: Olympic Games at Bondi Beach, Sydney 1.00 Close HALLMARK 10.45 Sarah, Plain and Tall: Winter’s End 12.20 Usten to Your Heart 14.00 Mr. Rock ‘N’ Roll: The Alan Freed Story 15.25 Classified Love 17.00 Und- er the Piano 18.30 A Storm in Summer 20.05 Locked In Silence 21.40 Joumey to the Center of the Earth 23.15 Sarah, Plain and Tall: Wlnter’s End 0.55 Usten to Your Heart 2.40 Mermaid 4.15 Under the Plano CARTOON NETWORK 10.00 The Magic Rounda- bout 10.30 Popeye 11.00 Droopy 11.30 Looney Tunes 12.00 Tom and Jerry 12.30 The Fllntstones 13.00 2 Stupid Dogs 13.30 Ned’s Newt 14.00 Scooby Doo 14.30 Dexter's Laboratory 15.00 The Powerpuff Girls 15.30 Angela Anaconda 16.00 Dragonball Z 16.30 Bat- man of the Future ANIMAL PLANET 10.00 Judge Wapner’s Anlmal Court 10.30 Judge Wapner's Animal Court 11.00 Croc Files 11.30 Going Wild wlth Jefff Corwin 12.00 Aspinall’s Animals 12.30 Aspinali's Animals 13.00 Pet Rescue 13.30 Kratt’s Creatures 14.00 K-9 to 5 14.30 K-9 to 5 15.00 Animal Planet Unleashed 15.30 Croc Files 16.00 Pet Rescue 16.30 Going Wild with Jefff Corwin 17.00 The Aquanauts 17.30 Croc Rles 18.00 The Aquanauts 18.30 The Aquanauts 19.00 Ocean Acrobats - Spinner Dolphins 20.00 Crocodile Hunter 20.30 Crocodile Hunter 21.00 Hunters 22.00 Vet School 22.30 Vet School 23.00 Close BBC PRIME 10.30 Blg Kevin, Uttle Kevin 11.00 Celebrity Ready, Steady, Cook 11.30 Style Challenge 12.00 Doctors 12.30 Classic EastEnders 13.00 Real Rooms 13.30 Going for a Song 14.00 SuperTed 14.10 Noddy 14.20 Playdays 14.40 Blue Peter 15.05 The Demon Headmaster 15.30 Top of the Pops Classlc Cuts 16.00 As the Crow Ries 16.30 Doctors 17.00 EastEnders 17.30 Drivlng School 18.00 Dad’s Army 18.30 Open All Hours 19.00 The lce House 20.00 Harry Enfleld and Chums 20.30 Top of the Pops Classlc Cuts 21.00 Parkinson 21.35 The Sky at Night 22.00 The Cops 23.00 Leaming History: The American Dream 4.30 Leamlng Engllsh: Ozmo English Show 7 MANCHESTER UNITED TV 16.00 Reds @ Rve 17.00 Red Hot News 17.30 Talk of the Devils 19.00 Red Hot News 19.30 Supermatch - Premier Classic 21.00 Red Hot News 21.30 The Tralnlng Programme NATIONAL GEOGRAPHIC 10.00 Sharks of the Wild Coast 11.00 Mkomazi: Return of the Rhino 12.00 Master of the Abyss 13.00 Plant Hunters 14.00 Ben Dark's Australia 15.00 Savage Instinct 16.00 Sharks of the Wlld Coast 17.00 Mkomazi: Re- turn of the Rhino 18.00 Shetland Oil Disaster 19.00 Ben Dark's Australia 20.00 Way of the Warrior 21.00 The Storm 22.00 Cannibalism 23.00 Charles Lind- bergh 0.00 Ben Dark’s Australia 1.00 Close DISCOVERY 10.10 Tlme Travellers: in Pursuit of the Bounty 10.40 Connections: Elementary Stuff 11.30 The Unexplained: Ufo - Down to Earth: Retri eval 12.25 Planet Ocean: the Door to the Buried Resources 13.15 Nightfighters: the Defenders 14.10 The 20th Century: the Port Chicago Mutiny 15.05 Walker’s World: Papua New Guinea 15.30 Discovery Today 16.00 Queen of the Elephants 17.00 Beyond 2000 17.30 Discovery Today Supplement: Avalanche 18.00 On the Inside: Diamonds! 19.00 The Last Great Adventure of the Century: on the Edge of the Impossi- ble 20.00 Trailblazers: Ireland 21.00 Super Racers 22.00 History's Turning Points: the Russian Revolution 22.30 History’s Turning Points: the Rrst Right 23.00 Beyond 2000 23.30 Discovery Today Supplement: Avalanche 0.00 Queen of the Elephants 1.00 Close MTV 10.00 MTV Data Videos 11.00 Bytesize 13.00 European Top 20 15.00 Select MTV 16.00 MTV:new 17.00 Bytesize 18.00 Top Selection 19.00 Maklng the Video 19.30 Bytesize 22.00 The Late Uck 23.00 Night Videos CNN 10.30 Biz Asia 11.00 World News 11.30 World Beat 12.00 World News 12.15 Asian Edttion 12.30 World Report 13.00 Wortd News 13.30 Showbiz Today 14.00 Business Unusual 14.30 World Sport 15.00 World News 15.30 Style 16.00 Larry King Uve 17.00 World News 18.00 World News 18.30 World Business Today 19.00 World News 19.30 Q&A 20.00 World News Europe 20.30 Insight 21.00 News Upda- te/World Business Today 21.30 World Sport 22.00 CNN World View 22.30 Moneyline Newshour 23.30 Showbiz Today 0.00 CNN This Morning Asia 0.15 Asia Business Morning 0.30 Asian Edition 0.45 Asia Business Morning 1.00 Larry King Live 2.00 World News 2.30 CNN Newsroom 3.00 World News 3.30 American Edition 18.15 Kortér Fréttir, Stefnumót og umræöuþátturinn Sjónarhorn. Eridurs. kl. 18.45, 19.15, 19.45„ 20.15, 20.45 21.15 Nltro - isienskar akstursíþrót- tir.(e) 06.00 Hjónabandstregi (Wedding Bell Blues). 08.00 Þunnildin (The Stupids). 09.45 *Sjáöu. 10.00 Áhöfn Defiants (Damn the Defi- anti). 12.00 Kvöldstjarnan (Evening Star). 14.05 Þunnildin (The Stupids). 15.45 *Sjáöu. 16.00 Áhöfn Defiants (Damn the Defi- anti). 18.00 Kvöldstjarnan (Evening Star). 20.05 Hjónabandstregi 21.45 *Sjáöu. 22.00 Kúreki nútímans (Urban Cowby). 00.10 Cobb. 02.15 Feigöarboö (Never Talk to Strangers). 04.00 Kúreki nútímans (Urban Cowby). 17.30 Barnaefni. 18.30 Líf í Orðinu meö Joyce Meyer. 19.00 Þetta er þinn dagur 19.30 Frelsiskalliö 20.00 Biblían boöar. 21.00 700-klúbburinn. 21.30 Líf í Oröinu meö Joyce Meyer. 22.00 Þetta er þinn dagur 22.30 Uf í Oröinu meö Joyce Meyer. 23.00 Lofiö Drottin (Praise the Lord). 24.Ö0;Nætursjónvarp. ÚTVARPIÐ Rás 1 fm 92,4/93,5 10.00 Fréttlr 10.03 Veðurfregnir Dánarfregnir 10.15 Helmur harmóníkunnar 11.03 Samfélagiö í nærmynd 12.00 Fréttayfirlit 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veöurfregnlr 12.50 Auöllnd Þáttur um sjávarútvegsmál. 13.05 Söngur tll lífsins. 14.00 Fréttlr 14.03 Útvarpssagan, Land og synlr eftir Indriða G. Þorsteinsson. Höfundur les. (2:11) 14.30 Miödeglstónar. 15.03 Haust í Ijóöum og sögum 15.53 Dagbók 16.00 Fréttlr og veöurfregnir 16.10 Andrá 17.03 Víösjá 18.00 Kvöldfréttlr 18.28 Spegillinn Fréttatengt efni. 19.00 Vitlnn 19.20 Sumarsaga barnanna, Enn flelrl at- huganlr Berts eftir Anders Jacobs- son og Sören Olsson. 19.30 Veöurfregnlr 19.40 Byggöalínan 20.30 Helmur harmóníkunnar 21.10 Erótík í skáldsögum Halldórs Lax- ness Þriöji þáttur: 22.00 Fréttlr 22.10 Veöurfregnlr 22.15 Orð kvöldslns 22.20 íslensk mennlng á okkar tímum 23.20 Kvöldtónar 00.10 Andrá 01.00 Veöurspá 01.10 Útvarpaö á samtengdum rásum tll morguns Rás 2 fm 90,1/99,9 10.00 Fréttir. 10.03 Brot úr degi. 11.30 Iþróttaspjall. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. 14.03 Poppland. 16.10 Dægur- málaútvarp. 18.00 Kvöldfréttir. 18.28 Speg- illinn. 19.00 Sjónvarpsfréttir og Kastljósið. 20.00 Handboltarásin. 22.00 Fréttir. 22.10 Sýröur rjómi. 24.00 Fréttir. Bylgjan fm 98,9 06.00 Morgunsjónvarp. 09.00 ívar Guö- mundsson. 12.00 Hádegisfréttir. 12.15 Bjarni Ara. 17.00 Þjóöbrautin. 18.00 Ragn- ar Páll. 18.55 19 > 20. 20.00 Henný Árna. 00.00 Næturdagskrá. Stjarnan fm 102,2 11.00 Kristófer Helgason. 14.00 Albert Ágústsson. 18.00 Ókynnt Stjörnulög. Radíó X fm 103,7 07.00 Tvíhöföi. 11.00 Þossi, 15.00 Ding Dong. 19.00 Frosti. 23.00 Karate. Klassík fm 100,7 09.15 Morgunstundin. 12.05 Léttklassík i hádeginu. 13.30 Klassísk tónlist. Gull fm 90,9 7.00 Ásgeir Páll. 11.00 Kristófer H. 15.00 Erla F. 18.00 Geir F. FM fm 95,7 07.00 Hvati og félagar. 11.00 Þór Bæring. 15.00 Svali. 19.00 Heiöar Austmann. 22.00 Rólegt og rómantískt. Mono fm 87,7 10.00 Guömundur Arnar. 12.00 Arnar Alberts. 16.00 Gústi Bjarna. 20.00 Tónlist. Lindin fm 102,9 Sendir út alla daga, allan daginn. Hljóöneminn fm 107,0 Sendir út talaö mál ailan sólarhringinn.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.