Dagur - 07.10.2000, Page 12

Dagur - 07.10.2000, Page 12
36- LAUGARDAGUR 7. OKTÓBER 2000 ÍÞRÓTTIR L Variiarleikur Það er alveg ljóst á liðuppstillingu Atla Eðvaldssonar, landsliðsþjálf- ara, sem hann kunngerði í gær, að varnarleikurinn verður í fyrirrúmi hjá íslenska landsliðinu, þegar það mætir því tékkneska í Teplice í dag. Atli stillir þar upp öflugu vamarliði, með þá Sigurður Orn Jónsson, Pétur Marteinsson, Eyjólf Sverrisson og Auðun Helgason í öftustu víglínu, auk þess sem varnaijaxlinn Hermann Hreiðarson mun leika á miðsvæð- inu vinstra megin. Þar er þeim Hermanni og Sigurði Erni, sem nú leikur í stöðu vinstri bakvarðar, auðsjáanlega ætlað það erfiða hlutverk að stöðva hinn knáa, Karels Poborsky, sem þekktur er fyrir spretti sína upp hægri kant- inn, þaðan sem hann dælir lyTÍr- gjöfum inn á tveggja metra risann, Jan Koller, sem er höfðinu hærri en miðverðir íslenska Iiðsins, en Pétri Marteinssyni mun ætlað það mikilvæga hlutverk að hafa gætur á risanum. Helga Kolviðssyni, sem leikur á miðjunni með Rúnari Kristinssyni, mun síðan ætlað það hlutverk að bakka upp vörnina, sem gefur Rúnari þá meira svig- rúm til að huga að sóknarleiknum með Heiðari Helgusyni sem leikur á kantinum hægra megin. Þeir Ríkharður Daðason og Eiður Smári Guðjohnsen verða svo í fremstu víglínu og má ætla að Eiður Smári fái þar meira að leika lausum hala, eins og honum ein- um er lagið. Byrjunarliðið gegn Tékkum Eiður Smári Ríkharður Guðiohnsen Daðason Chelsea Viking Hermann Heiðar Hreiðarson Ipswich Helgi Rúnar Helsuson Watford Kolviðsson Kristinsson Ulm Lilleström Signrðnr Órn Auðun Jónsson Piétur iyjólfnr Helgason KR Marteinsson Sverrisson Viking Stabæk Hertha Berlin Birkir Kristinsson ÍBV -Ð*gur Evrúpu-lelk- ir í Eyjuiu íslandsmeistarar IBV í hand- knattleik kvenna leika um helgina tvo leiki gegn húlg- arska liðinu Pirin Blagoeygrad í Evrópukeppni félagsliða (EHF-bikarnum). Báðir leik- irnir fara fram í Eyjum, í dag og á morgun, laugardag og sunnudag og hefjast ld. 14:00. Lítið er vitað um styrkleika búlgarska liðsins, en það tekur nú þátt í Evrópukeppni í þriðja skipti á síðustu fjórum árum, en þar hefur það alltaf verið slegið út í fyrstu umferð með mildum mun. Liðið er ekki búlgarskur meistari, en hefur síðustu árin verið í fremstu röð í búlgarska kvennaboltanum. Lið Eyjamanna tekur nú þátt í Evrópukeppni í fyrsta skipti og Ijóst að liðið á erfiða Ieild fyrir höndum, þar sem búlgarski kvennaboltinn telst mun sterkari en sá íslenski og er landslið þeirra stimplað heilum styrkleikaflokki ofar en það íslenska. Landslið þjóð- anna mættust sfðast í lands- leikjum fyrir þremur árum, í undankeppni EM, þar sem það búlgarska vann með mikl- um mun í tveimur leikjum ytra. Landslið þeirra er þó ekki í hópi þeirra tólf bestu sem taka þátt í úrslitakeppni EM- 2000, sem fram fer í Rúmeníu 8. til 17. desember. ÍÞRÓTTIR UM HELGINA Laugard. 7. okt. ■ IIANDBOLTI Nissandeild karla Kl. 16:00 Stjarnan - Haukar Kl. 16:30 HK - Fram Kl. 16:30 Breiðablik - KA KI. 16:00 Valur - ÍBV 1. deild kvenna KI. 16:30 Grótta/KR - ÍR Kl. 14:00 Valur - Stjarnan Kl. 16:30 Víkingur - KA/Þór ■ KÖRFUBOLTI Kjörísbikarinn (karla) KI. 17:00 Ilaukar - Valur Kl. 16:00 Hamar - Skallagrímur Kl. 14:00 Þór A. - KFÍ (á ísafirði) Kl. 16:00 Keflavík - ÍR ■ blak 1. deild karla Kl. 14:00 ÍS - KA 1 ■ deild kvenna KI. 15:15 ÍS - KA Sunmid. 8. okt. ■ handbolti Nissandeild karla Kl. 20:00 FH - Grótta/KR ■körfubolti Kiörísbikarinn (karla) Kl. 20:00 Grindavík - Þór Þorl. Kl. 20:00 KR - Stjarnan Kl. 16:00 Njarðvík - ÍA Kl. 16:00 Tindastóll - Snæfell ■ blak 1 ■ deild kvenna Kl. 14:00 Víkingur - Þróttur ÍÞROTTIR Á SKJÁNUM Laugard. 7. okt. Kappakstur Kl. 10:50 Formula 1 Tímataka í Japan. Handbolti Kl. 14:00 1. deild kvenna Valur - Stjarnan Kl. 16:00 Nissandeild karla Valur - ÍBV Fótbolti Kl. 14:20 Undankeppni HM Tékkland - ísland Kl. 17:00 Undankeppni HM England - Þýskaland Hnefaleikar KI. 22:45 Hnefaleikar M.a. L. Lewis og F. Botha. Srninnd. B. nkt. E2SEESE1 Kappakstur Kl. 11:30 Formula 1 Kappaksturinn í Japan. Akstursíþróttir Kl. 15:40 Mótorsport 2000 Fótbolti Kl. 16:00 Meistarak. Evrópu Fjallað almennt um keppnina. Kl. 22:55 Undankeppni HM Argentína - Urúgvæ Ameríski fótboltinn Kl. 17:00 Leikur vikunnar Miami Dolphins - Buffalo Bills Þú getur 1!! Frábær grinmynd fyrir alla fjölskylduna um Ástrik og félaga mað stór/eikurunum Gerard Depardieu og Roberto Binigni. VINSÆLASTA EVRÓPSKA MYND SEM QERÐ HEFUR VERIÐ! . j Enga miskunn. Enga feimni. Ekkerf frarniioid. GECN SESARI Þu getur drepist úr hlátri, ^553^075 ALl/ÖRU BÍÓ! ™olby 3S=~ STAFRÆNT HLJOÐKERFII ÖLLUM SÖLUM! Thx kemst upp með a& nda kynllfsmyndbahd af sjálfum sér og annar- rl stelpu til kærustunn- ar, án þess að þurfa að biðjast fyrirgetningar. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Sýnd kl. 4 og 6. r5T5|2».MpMmbw- aX ofcMb*. 2000 Kvikmyndahátíð í Reykjavík Sýnd kl. 8 og 10.10. htt Laugavegi 94 551 6500 ex/stjornC ÍÍLtLU TœknibrellutiyMirársins sem fer alla leiö. ÓFE Hausverk.is HVAÐ MYNDIR ÞÚ QERA EF ENGINN GÆTI SÉÐ ÞIG? Sat 2 vikur á toppnum í Bandarfkjunum. Frá leikstjóra „Basic /nst/nct", „Starship Tropers", „Robocop" og „Total Recall". LOW MAN pf f LUt'H m'XUtAi. U Ilimmiljl *.WvHlIflEit ‘WáJtaHR Sýnd kl. 3.45, 8 og 10.10. Sími 551 9000 varuð: Sýnd kl. 1.30, 3.40 og 5.50. m/ (sl. tali. Sýnd kl. 2,4 og 6. B.i. 16 ára. HARRISON FORD MICHELLE PFEIFFER WHAT LIES BENEATH Forsýnd kl. 10. B.i. 16 ára. Sýnd lau. kl. 2, 4, 6, 8,10 og 12 á miðnætti. Sýnd sun. 2, 4, 6, 8 og 10. \ Sjón er u ríkari. Synd lau. kl. 2, 4, 6 og 8. Sýnd sun. kl. 2, 4 og 6. Synd kl 8 og 10 ITRN Fi != Sýnd m/ísl. tali kl. 2, 4 og 6. 29. septsmber - 12. oktöbsr 2000 Kvikmyndahátíð í Reykjavík Onegin Sýnd lau. kl. 2. Sun. kl. 10. Crouching Tiger, Hidden Dragon (Skríðandi tlgur, dreki i leynum) Sýnd lau. kl. 8. Sun. kl. 2 og 8. Sozhou river (Sozhou íijótið) Sýnd lau. kl. 8. Sýnd lau. kl. 10. Sun. kl. 8. Ride with The Devil (Djöflareið) Sýndkl. 10. Princess Mononoke (Mononoke prinsessa) Sýnd lau. kl. 5.30 og 10. Sun. kl. 10. Condo Painting (Málverk Condós) Sýnd lau. kl. 4. Cosy Dens (Heima er best) Sýnd sun. kl. 6. Miss Julie (Frökcn Júlía) Sýnd sun. kl. 4. I

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.