Dagur - 14.10.2000, Qupperneq 1
F ækkun st arfsfolks
bitnar á kommum
Konur á miðjiun aldri
eru um það bil 80% aí
starfsmönnum útibúa
bankanna sem eru í
bættu að missa vinn-
una. Formaður Sam-
bands íslenskra
bankamanna segir að
tal iini að vextir lækki
með stækkun banka
sé bull. Það hafi hver-
gi gerst í nágranna-
löndum okkar.
„I útibúum Landsbanka og Bún-
aðarbanka, bæði á höfuðborgar-
svæðinu og út á landi, eru konur
í miklum meirihluta starfs-
manna eða allt að 80%. Víða er
það þannig að útibústjórinn er
karlmaður en allir hinir starfs-
mennirnir konur. Þetta eru
gjarnan konur á aldrinu 45-65
ára sem hafa gert bankastörf að
ævistarfi sínu og eru því með
langan starfsaldur. Það eru ein-
mitt þessar konur sem eru í
mestri hættu að missa atvinnuna
við samruna rík-
isbankana. Við
hjá Sambandi ís-
lenskra banka-
manna munum
gera það að al-
geru forgangs-
verkefni að verja
hagsmuni þess-
ara kvenna þegar
kemur að sam-
einingu bank-
anna og fækkun
starfsfólks,“
sagði Friðbert
Traustason, for-
maður Sam-
bands íslenskra
bankamanna, í samtali við Dag í
gær.
Friðberl, Kristínu Guðbjörns-
dóttur, formanni Starfsmannafé-
lags Landsbankans og Þorsteini
Þorbergssyni, formanni Starfs-
mannafélags Búnaðarbankans
var tilkynnt um ákvörðun ríkis-
stjórnarinnar um samruna bank-
ana á sérstökum fundi með við-
skiptaráðherra í gærmorgun.
Bull að vextir lækki
Kristín Guð-
björnsdóttir
sagði eftir þann
fund að það
væri svo sem
ósköp lítið sem
hún gæti sagt
um málið. Fólk
stæði frammi
fyrir gerðum
hlut og gæti
ekkert annað
gert en að bíða
og sjá hverju
fram vindur.
Hún tók f'ull-
komlega undir
með Friðbert
Traustasyni um að verja yrði
konurnar sem störfuðu í útibú-
unum og hefðu gert bankastörf
að ævistarfi. Þær væru nær allar
á miðjum aldri og ættu ekki auð-
velt með að fara í önnur störf ef
þeim verður sagt upp.
Friðbert Traustason sagði að
það væri reynslan frá samein-
ingu banka í nágrannalöndunum
að sú hagræðing sem af því átti
að hljótast hefði ekki skilað sér í
lægri vöxtum eða ódýrari þjón-
ustu fyrir almenning. Nefndi
hann í því sambandi sameiningu
sparisjóðanna í Svíþjóð í stóran
banka, Sparbankan. Hann rann
svo saman við Föreningsbanken.
Starfsfólki þeirra var fækkað úr
13.000 í 1 1.000 á tveimur árum.
Vextir og þjónustugjöld hefðu
ekki lækkað.
„Það er farið af stað með að
það eigi að hagræða, ná fram
ódýrari rekstri, auka hag hluthaf-
anna og lækka kostnað til neyt-
enda. Þetta hel’ur alls staðar mis-
tekist. Það sem útaf stendur er
að fjármálamenn eru að taka sér
stöðu. Menn hugsa svona banka-
samruna fyrst og fremst út frá
því að styrkja stöðu sinna fyrir-
tækja á markaðnum. Þetta er
eins og stöðubarátta á skákborði.
Að fullyrða það að vextir lækki
með stærri bönkum er hreint
bull. Það hefur ekki gerst," segir
Friðbert Traustason. - S.DÓR
Sjá einnig blaðstðu 29
Úrói er meðal starfsmanna vegna
samruna ríkisbankanna.
Misiiolkuii
fer vaxandi
Sú skoðun er almenn að mis-
notkun á erlendu vinnuafli sé að
aukast hér á landi. Það er að
minnsta kosti niðurstaða at-
kvæðagreiðslu um spurningu
Dags á Netinu.
Dagur spurði: Hefur misnotk-
un á erlendu vinnualli færst í
aukana á Islandi? Mikill meiri-
hluti, eða 72% svöruðu spurning-
unni játandi, en 28% töldu að
slík misnotkun hefði ckki farið í
vöxt.
Nú er hægt að greiða atkvæði
um nýja spurningu Dags á vefn-
um, en hún hljóðar svo: Getur
fækkun banka aukið samkeppni
og þjónustu? Spurt er í tilefni af
ákvörðun ríkisstjórnarinnar um
sameiningu ríkisbankanna.
Slóðin er sem fyrr: visir.is
Wmi ? -d ■ ':■■■ ■
IföiÉ Éfe:, :’mw
Halldór Björnsson tekur við hamingjuóskum félaga sinna eftir að hann var í gær kjörinn formaður hins nýja
Starfsgreinasambands íslands. Halldór hafði ætlað að draga sig í hlé frá félagsstörfum í verkalýðshreyfingunni en
varð að láta undan þrýstingi félaga sinna. Hann gæti því tekið undir með Stuðmönnum sem sungu: „Það er engin
leið að hætta." Sjá einnig bls. 26
Tryggingastofnun sendi um 700 ís-
lendingum búsettum erlendis bæt-
ur í fyrra. Ellilífeyrisþegum ytra
hefur fjölgað um 83% á þremur
árum og öryrkjum um 40%.
Lífeyris-
f>gar
flytiaur
íandi
íslenskir öryrkjar og ellilífeyris-
þegar virðast í auknum mæli
taka sig upp og flylja til útlanda.
Nær 500 lífeyrisþegar voru bú-
settir ytra á sfðasta ári og hafði
þá fjölgað um 21% Irá árinu áður
og 62% á síðustu þremur árum,
samkvæmt nýjum tölum Trygg-
ingastofnunar ríkisins. Lang-
flestir hafa sest að á hinum
Norðurlöndunum, aðallega Dan-
mörku og Svíþjóð. Um 2,3% ís-
lenskra öryrkja (nær 1 af hverj-
um 40) eru nú búsettir í útlönd-
um og um 1,1% allra ellilífeyris-
þega. Greiðslur Trygginga-
stofnunar til þessara hópa námu
rösklega 142 milljónum í fyrra.
En að viðbættum örorkustyrkj-
um, barnalífeyri og fæðingaror-
lofi námu greiðslur stofnunar-
innar til útlanda nær 200 millj-
ónum króna í fyrra.
Yfir 80 lífeyrisþegar fluttu
úr landi i fyrra
Ororkulífeyrisþegum erlendis
fjölgaði hlutfallslega mest í fy'rra,
um rúman fjórðung eða úr 159
upp í 200 manns og helmingur
þeirrar fjölgunar er í Danmörku.
Ellilffeyrisþegum Ijölgaði úr 233
upp í 273, hvar af um 40% sett-
ust að utan Norðurlandanna
(kannski í suðrænni löndum), en
sá hópur hefur stækkað hlut-
fallslega hratt á síðustu árum.
Aftur á móti hefur hópur ör-
orkustyrkþega erlendis verið
nokkuð svipaður síðustu fjögur
ár (milli 30 og 40) og barnalíf-
eyrisþegar líka, nema í lýrra þeg-
ar þeim fjölgaði heldur (90).
Fæðingarorlof greiddi Trygginga-
stofnun í fyrra til 1 12 einstak-
linga búsettra crlendis, næstum
helmingi færri fjórum árum
áður. - HEl
Fóstur-
eyðingiun
fjölgar
bls. 32-33
HHHHHHHHHHHHHHHHHBHI
OUufélögin
hafa alveg
sjálfdænu
bls. 34
Guimar
baunar á
Sverri
bls. 28