Dagur - 26.10.2000, Side 3

Dagur - 26.10.2000, Side 3
Diktafónn Þessi vinsælu tæki spá í veðrið með táknum til næstu 12-24 klst. og styðjast við þróun loftþrýstings. Núverandi loftþrýstingur er sýndur á skjá í hp/mba og hægt er að skoða hann 24 klst. aftur í tímann. Tækið sýnir hitastig og rakastig innandyra, einnig er á því þráðlaus útihitamælir en útiskynjarann má staðsetja utandyra í allt að 30 m. fjarlægð frá tækinu sjálfu. Tækið hefur tunglklukku sem sýnir tunglstöðu og sjávar- föll og hægt er að fletta upp tunglstöðu næstu 100 árin. Þetta skemmtilega tæki má festa upp á vegg eða borð og það gengur fyrir raf- hlöðum. Þráðlausir útihitamælar Stafrænn skipufeggjart Klukka, reiknivél, gjaldeyrisreiknir, dagatal og áminning um fundi og fl. Heildarminni 48 kb. ^ ÆMM Tilboð kr. #»WWO** Veðurathugunartæki fyrir áhugamenn um veðurfar Tæki sem vakið hefur mikla athygli og er sérlega vinsælt til gjafa. Allir sem fylgjast með veðri hafa bæði gagn og gaman af þessu tæki sem nemur veðurbreytingar með allt að 24. klst fyrirvara. Tilboð kr. f4.990,- Hand- vindmælir Nú eru komnar fleiri gerðir af þessum vinsælu klukkum sem slógu í gegn um síðustu jól. Þær varpa Ijósstöfum á loft eða vegg sem sjást í myrkri. Nú þarf ekki lengur að snúa sér við í rúminu til að sjá hvað tímanum líður. Stafrænn diktafónn í pennastærð. Tekur upp allt að 99 skilaboð eða 200 mín. Tengi fyrir símtals- upptöku. Headset fylgir. ií.660,- Sniðug lausn. Þú setur skynjara út og hann sendir merki inn á 30 sek. fresti, sem sýnir hitastigið úti. Þrjár tegundir. Stafræn krakkamyndavél 15 mynda minni, PC kapall fylgir. Fjöldi forrita til að breyta/vista myndir. Myndastærð 120 x 160 pixlar. Flott fyrir myndasendingar yfir netið. 8.700. Innihitamælir Þráðlaus útihitamælir Súlurit fyrir þróun hitastigs Drægni útiskynjara 100 m. Minni fyrir hámark/lágmarkshita á milli aflestra. Möguleiki á allt að 2 auka- skynjurum (þráðlausum). Innihitamælir 5.990.- Þráðlaus útihitamælir Rakamælir Drægni útiskynjara 30 m. Minni fyrir hámark/lágmarkshita á milli aflestra. Möguleiki á allt að 2 aukaskynjurum (þráðlausum). Tilboð kr. 6.990.- O # ö inni- uiihiiafnæiir 3ja m. snúra á útiskynjara og minni. 83 Hiiamælir f. bíla Innihiti - útihiti - minni - Ijós. O R E G O N SCIENTIFIC 1.990. Sbcfwzfr Sýnir hve langt þú gekkst og hve mörgum kaloríum þú brenndir. Með stillanlegum þjálfunarmörkum og fl. Tilboð kr. 2.990.- Egilsstaðir - Reykjavík V. Sérverslun með síma, skemmtileg raftæki og gjafavörur - Þegar þjónustan skiptir máli! Selás 1 • Egilsstaðir • Sími 471 2444 • Útibú Ármúla 32, RVK • Sími 568 2500 • simabaer@simabaer.is Fléraðsprent

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.