Dagur - 04.11.2000, Blaðsíða 12
36- LAUGARnAGUR 21. OKTÚBER 2 00 0
ÍR-ingar skelltu KeflvíMngiun
Keflvíkingar töpuðu sínum fyrsta leik í Epson-deildinni í körfubolta
þegar ÍR-ingar unnu þá á heimavelli á fimintudagskvöld, 89-88, með
þriggja stiga sigurkörfu Eiríks Onundarsonar sem skoraði 33 stig í
leiknum. Stigahæstur Keflvíkinga var Calvin Davis með 34 stig.
Haukar unnu Val/Fjölni 82-62 í Grafarvogi og höfðu lítið lyrir
sigrinum. Stigahæstur þeirra var Marel Guðlaugsson með 20 stig en
stigahæstur heimamanna Bjarki Guðlaugsson með 14 stig. Það byrj-
ar því ekki vel hjá Torfa Magnússyni sem þjálfara, en hann tók við af
Pétri Guðmundssyni, sem var rekinn frá Val/Fjölni, allt of fljótt að
flestra mati.
Njarðvík vann Skallagrím 82-73 í tilþrifalitlum leik og Tindastóll
vann Hamar sanngjarnt á Sauðárkróki, 81-63 þar sem Kristinn Frið-
riksson átti stórgóðan leik í annars góðu liði Sauðkrækinga og var
stigahæstur heimamanna með 18 stig. Chris Dade skoraði 27 stig fyr-
ir Hvergerðinga. Leik Grindvíkinga og Þórs var frestað. -GG
fSÍ setur íþróttafélög í keppnisbaim
Samkvæmt 8. grein laga ÍSÍ um skýrslur, er ÍSI heimilt að beita
keppnisbanni á þau íþrótta- og ungmennafélög sem ekki hafa skilað
inn starfsskýrslum til ISI innan ákveðins skilafrests. ISI helur sett 14
íþróttafélög í keppnisbann vegna vanskila á starfsskýrslum til ÍSÍ fyr-
ir árið 1999. Þessi félög eru:
Fallhlífaklúbbur Reykjavíkur (ÍBR)
Skotfélag Kópavogs (UMSK)
Geislinn (HSS)
Umf. Hvöt (HSS)
Umf. Kolli (HSS)
Umf. Leifur heppni (HSS)
Umf. Neisti (HSS)
Umf. Vísir (UÍÓ)
Hestaíþróttafélagið Þráinn (UMSE)
Umf. Svarfdæla (UMSE)
Umf. Narfi (UMSE)
Golfklúbburinn Gljúfri (UNÞ)
Golfklúbburinn VIK (USVS)
Umf. Skafti (USVS)
-GG
ÍÞRÓTTIR UM HELGINA
Laugard. 4. nóv.
■ HANDBOLTI
Nissandeild karla
kl. 16.00 Stjarnan - KA
Nissandeild kvenna
kl. 14.00 Stjarnan - KA/Þór
kl. 1 5.30 Frant - ÍR
kl. 16.30 Víkingur - Grótta/KR
■ körfubolti
1. deild karla
kl. 14.00 Höttur - ÍS
kl. 14.00 Breiðablik - ÍV
2. deild karla
kl. 14.00 ÍFL - Dalvík
kl. 16.00 HK - Örninn
kl. 18.00 KR /b - Árvakur
■ TAEKWONDO
kl. 10.00 íþróttahúsið
við Austurberg í Breiðholti,
íslandsmót
■ FIMLEIKAR
kl. 13.00 Haustmót í frjáls-
um æfingum í Kaplakrika
■ blak
kl. 09.00 Öldungamót í blaki
í KA-húsinu.
ÍÞRÓTTIR UM HELGINA
Sunnud. 5. nóv.
■ IIANDBOLTI
Nissandeild karla
kl. 20.00 Fram - Haukar
kl. 20.00 FH - Valur
kl. 20.00 UMFA - Grótta/KR
2. deild karla
kl. 19.30 íR/b - Víkingur
■ KÖRFUBOLTI
Epsondeild karla
kl. 20.00 Skallagr. - UMFG
kl. 20.00 Haukar - KR
kl. 20.00 Hamar - ÍR
kl. 20.00 Þór - Tindastóll
U. 20.00 KFÍ - UMFN
kl. 20.00 Keflavík - Valur/Fjölnir
1. deild karla
kl. 12.00 Snæfell - ÍV
2. deild karla
kl. 17.00 Hrönn - ÍG
■borðtennis
kl. 11.00 Canon-mótið í
íþróttahúsi TBR
■ FIMLEIKAR
kl. 10.00 Haustmót í þrepum
í Kaplakrika
■ ÍSH0KKÍ
1. deild karla
kl. 19.00 SR - Björninn
ÍÞROTTIR Á SKJÁNUM
Laugard. 4. nóv.
SJÓNVARPIÐ
Handbolti
kl. 10.40 Þýski handboltinn
kl. 14.00 Stjarnan - KA/Þór
í'úrvalsdeild kvenna
kl. 16.00 Stjarnan - KA
í úrvalsdeild karla
Fótbolti
kl. 14.45 Coventry
Manchester Utd. (England)
Sunnnd. S. nóv.
H SJÓNVARPIÐ
kl. 21.30 Helgarsportið
STÖÐ 2 1
Körfubolti kl. 12.15 Orlando - delphia (NBA) Phila-
1 SÝN
Fótbolti
kl. 13.45 Precia - Roma
(Ítalía)
kl. 15.50 Everton - Aston Villa
(England)
kl. 18.00 Meistarakeppni
Evrópu
Golf
kl. 19.10 Golfmót í Evrópu
kl. 20.00 Forsetabikarinn
Ameríski fótboltinn
kl. 21.00 Oaldand - Kansas
Sýnd lau. kl. 4,6,8,10 og 12 á miðnætti.
Sýnd sun. kl. 4, 6, 8 og 10. B.i. 16 ára.
Frábær grinmynd fyrir alla fjöl-
skylduna um Ástrik og félaga
með stórleikurunum Gerard
Depardieu og Roberto Binigni.
snatch a
Qlæpsamlega ný ræma frð leikstjóranum Quy Ritchie
(„Lock Stock and Two Smoking Barrels").
Með Brad Pitt og Vinni Jones
Steinum verður stolið og bein verða brotin
10-nóvember.
skifan.is
- slórverslun á netinu
Samuel L. Jackson er ffcÉcær i hlutverki
hins svala og eitilharða jögregluforingjans
SHAF
iöfuls
j€NNiF£ki0PeZ ViNCE VAUCHN VlNŒffT b
GEGN SESARi
★ ★★
SVMbl M/ .
★★★ r xlM
ÓHT hás 2
Hvað ef þu gætir séð inn í
huga morðingja
...vitað leyndarmál hans
...hvað ei þú gætir
★ ★★ekk,8‘OPM
KvikmyndiMS JMk *
★ ★★1/2 '
„Frumlegasti
spennutryllir ársins"
OFE Sýn
Th.rci i
Hann reyndl við eplaköku (
American Ple.
i þossnri mynd reynir hann vlð
aivðru sielpu!
Strákar eina og hann
hitta ekki stelpur
eins og hana
jENNiFEÍt LOPEZ
Óvissusýning
kl. 12 á miðnætti iaugardag
www.laugairaabio.is
HARRISON FORD
MICHELLC PFEIFFER
Einn magnaðasti spennutryllir allra tíma.
Mynd í anda Fatal Attraction og Sixth Sense.
★ ★★
A.l. Mbl.
(Hvað býr undir niðri?)
WHAT
LIES
BENEATH
Frá leikstjóra Forrest Gump.
Sýnd kl. 3,5.30,8 og 10.30.
B R U C E W I L L I S
Ef þú fengir teekifæri á þvi að
hitta sjálfan þig 8 ára gamlan,
myndi hann (þú)
vera ánægður með
hver þú ert orðinn?
í tilviki Rusty er svarið eitt NEI!!!
\Sjón er
Isögu ríkari.
ríWðMSSiffl
HVAD MYNDIR ÞU GERA
MÉÉÍte EF ENGINN
—■ GÆTI SÉÐ ÞIQ?
★ ★★l/2
er ÓFB Hausverk.is
H0LL0WMAN