Dagur - 05.12.2000, Blaðsíða 9
ÞRIÐJUDAGU R S. DESEMBER 2000 - 9
ÍÞRÓTTIR
L.
Or /e/A' Hauka og IBV. Haukarinn Shamkuts i þann veginn að skora eitt af fjórum mörkum sínum í leiknum.
Framarar fylgja
Haukum fast eftir
Eftir elleftu umferð
Nissaudeildar karla í
handknattleik, sem
lauk í fyrrakvöld eru
Haukar enn með tveg-
gja stiga forskot á
Fram í toppsæti deild-
arinnar.
Framarar sem á sunnudaginn
unnu þriggja marka heimasigur
á Stjörnunni, 28-25, í Nissan-
deild karla í handknattleik, elta
topplið Islandsmeistara Hauka
eins og skugginn í toppbaráttu
deildarinnar og skilja aðeins tvö
stig liðin að þegar ellefu umferð-
um er lokið. Safamýrarliðið hafi
örugga forystu gegn Stjörnunni
frá upphafi til enda, eftir að hafa
komist í 4-1 strax í upphafi leiks
og var staðan 15-13 í hálfleik.
Þrátt fyrir það varði Birkir ívar,
markvörður Stjörnunnar, eins og
berserkur í upphafi leiksins, eða
alls níu skot á fyrstu 12 mínút-
unum. Það dugði gestunum þó
engan veginn og hafði Fram náð
mest sex marka forystu þegar
leið á hálfleikinn, þrátt fyrir lé-
lega skotnýtinu. Þeir skoruðu
síðan fyrstu tvö mörkin í seinni
hálfleiknum og höfðu mest náð
sjö marka forskoli um miðjan
hálfleikinn, sem Garðabæjarlið-
inu tókst að minnka niður í þrjú
mörk á lokamínútunum. Hjá
Fram bar mest á Nirði Arnasyni
og var hann þeirra markahæstur
með sjö mörk, þrátt fyrir slæma
nýtingu. Þeir Gunnar Berg Vikt-
orsson og Maxim Fedioukine
áttu einnig þokkalegan leik og
skoruðu báðir fimm mörk, en
Gunnar Berg úr helst til of
mörgum tilraunum. Hjá Stjörn-
unni stóðu þeir Birkir Ivar og
Rússinn Eduard Moskalenko sig
best, auk þess sem Sigurður Við-
arsson átti góða spretti. Moska-
Ienko og Magnús Sigurðsson
urðu markahæstir Stjörnunnar
með fimm mörk hvor og þeir Sig-
urður og Arnar Pétursson næst
markahæstir með fjögur hvor.
Þorvaður Tjörvi bestur hjá
Ilauku ni
Topplið Hauka vann einnig þrig-
gja marka sigur um helgina, þeg-
ar þeir mættu liði Eyjamanna í
hörkuspennandi leik á Asvöllum
í Hafnarfirði. Lokatölur leiksins
urðu 29-26, en þegar rétt um
það bil fimm mínútur voru til
íeiksloka var staðan jöfn 24-24.
Eyjamenn byrjuðu betur í leikn-
um og höfðu náð þriggja marka
forskoti 1-4 á upphafsmínútun-
um. Þá vöknuðu Haukarnir loks-
ins til lífsins og höfðu þeir jafn-
að leikinn í 6-6 um miðjan hálf-
leikinn. Þá náðu Eyjamenn aftur
góðum leikkafla og tókst að ná
tveggja marka forskoti, sem þeir
misstu niður á lokamínútum
hálfleiksins og var jafnt með lið-
unum í leikhlé 12-12. I seinni
hálfleik var síðan jafnt á flestum
tölum, þar til eins og áður sagði
í stöðunni 24-24, að Haukum
tókst að hrista baráttuglaða Eyja-
menn af sér á lokasprettinum.
Það veikti varnarleik Haukanna
að Petr Baumruk var frá vegna
veikinda og einnig gat Halldór
Ingólfsson ekki beitt sér að fullu,
þar sem hann er að ná sér af
meiðslum. Hann var þó marka-
hæstur Haukanna með 9 mörk,
en fimm þeirra úr vítum. Þorvað-
ur Tjörvi Ólafsson, spilaði aftur
á móti manna best og var kom-
inn í stöðu leikstjórnanda, sem
hann skilaði mjög vel. hann var
mjög hreyfanlegur í leiknum og
skoraði fimm mörk úr jafnmörg-
um tilraunum. Rúnar Sigtryggs-
son átti einnig góðan leik og varð
hann næst markahæstur með sex
mörk. Magnús Sigmundsson
varði þokkalega í Haukamark-
inu, en Bjarni Frostason, sem
hefur átt góða leiki að undan-
förnu komst aldrei í gang. Hjá
Eyjamönnum er erfitt að gera
upp á milli leikmanna, en aug-
ljóst að mikil barátta Erlings Ric-
hardssonar hvetur menn til
dáða. Allir voru að berjast og má
segja að mistök í lokin hafi kost-
að þá sigurinn, sem gat lent
hvorum megin sem var. Eymar
Kruger varð þeirra markahæstur
með sex mörk, þar af fimm úr
vítum og Jón Andri Finnsson
næst markahæstur með fimm
mörk, þar af eitt úr víti.
Sjöundi sigur Gróttu/KR
Grótta/KR heldur áfram að gera
það gott í dcildinni og á sunnu-
daginn bættu þeir sjöunda deild-
arsigrinum í safnið, þegar þeir
unnu botnlið Breiðablik með
fjögurra marka mun, 31-27, á
Nesinu og eru þar með komnir í
þriðja sæti deildarinnar. Blikar
Iéku þar eflaust sinn besta leik í
vetur og þvældust fy’rir heima-
mönnum þar til um miðjan sein-
ni hálfleikinn. I stöðunnu 22-21
náði Grótta/KR góðum Ieikkafla
og skoruðu þeir þá Qögur mörk í
röð, án þess að Blikum tækist að
svara fyrir sig. Það var meira en
Kópavogsliðið réði við og hélst
sú forysta að mestu það sem eft-
ir lifði leiksins. Lettinn Alexand-
er Peterssons var eins og oft áður
besti maður Gróttu/KR og skor-
aði hann alls níu mörk. Hilmar
Þórlindsson var þó markahæstur
með ellefu mörk, þar af fimm úr
vítum og þurfti til þess ótal til-
raunir. Rósmundur Magnússon,
markvörður var bestur hjá Blik-
um, en hann varði alls 21 skot í
leiknum. Þeir Slavisa Rakanivic
og Halldór Guðjónsson voru
markahæstir Blika með 5 mörk
hvort og þar af skoraði Halldór
þrjú úr vítum. Þeir Sigtryggur
Kolbeinsson og Orri Hilmarsson
áttu þokkalegan leik, en minna
bar á þjálfaranum Zoltan
Belányi.
Bergsveinn varði 31 skot
gegnHK
Af öðrum leikjum sextándu um-
ferðar er það að segja að Aftur-
elding vann fimm marka sigur á
Val, 27-22, í frekar döprum leik
að Varmá, þar sem staðan í hálf-
leik var jöfn, 13-13. Gintas
Galskauskas var langbestur og
markahæstur hjá kjúlkingaliðinu
með átta mörk og lék nú sinn
besta Ieik með liðinu í vetur, en
aðrir voru langt frá sínu besta.
Hjá Val var Markús Michaelsson
bestur og markahæstur með sex
mörk og reyndar sá eini sem
sýndi eitthvað.
I Kópavogi unnu sögufrægir
FH-ingar sex marka sigur á HK,
þar sem Kópavogsliðið hafði
tveggja marka forskot í leikhlé,
I 1-9. Leikurinn þótti frekar slak-
ur og helst að stórgóð markvarsla
Bersveins Bergsveinssonar
gleddi augað, en hann varði alls
31 skot í leiknum. Hjá HK bar
mest á þeim Jaliesky Garcia og
Óskari Elvari Óskarssyni og voru
þeir markahæstir með fjögur
mörk hvor, þar af var Óskar með
þrjú úr vítum. Hjá FH-ingum
voru þeir Héðinn Gilsson og
Guðmundur Pedersen marka-
hæstir með sex mörk hvor og
Héðinn þar af tvö úr vítum.
Sjá nánari umfjöllum um Ieik
ÍR og KA, sem KA vann 21-23, í
Akureyrarblaði.
Úrslit og staða
Handbolti 1 Staðan: Keflavík 9 8 1 834:726 16
Landsleikir kvenna Tindastóll 9 7 2 763:695 14
Forkeppni HM: Njarðvík 9 6 3 838:795 12
ísland - Slóvenía 12-24 Haukar 9 6 3 748:691 12
Island - Slóvenía 17-27 Grindavík 9 6 3 803:731 12
Hamar 9 5 4 713:741 10
Nissandeild karla KB 9 5 4 746:730 10
Úrslit -11. wnferð: ÍR 9 4 5 752:771 8
HK - FH 15-21 Þór Ak. 9 3 6 748:789 6
Haukar - ÍBV 29-26 Skallagr. 9 3 6 694:777 6
Grótta/KR - Breiðablik 31-27 Valur 9 1 8 658:738 2
UMFA - Valur 27-22 KFÍ 9 0 9 765:878 0
Fram - Stjarnan 28-25
ÍR - KA 21-23 1. deild kvenna
Úrslit leikja:
Staðan: Grindavík - KR 49-85
Haukar 11 10 1 327:264 20
Fram 119 2 291:247 18 Staðan:
Grótta/KR 117 4 275:279 14 KR 8 6 2 519:408 12
Afturelding 116 5 308:279 12 Keflavík 6 4 2 378:316 8
FH 116 5 267:245 12 KFÍ 6 4 2 355:296 8
Valur 116 5 276:257 12 ÍS 7 3 4 430:399 6
KA 11 6 5 276:270 12 Grindavík 7 0 7 288:551 0
ÍBV 115 6 296:292 10
ÍR 115 6 249:250 10 1. deild karla
Stjarnan 114 7 280:286 8 Úrslit leikja:
HK 1129 254:299 4 Arm./Þróttur - Breiðablik 77 - 89
Breiðablik 11 0 11 224:355 0 ÍV - Stjarnan 53 - 105
Snæfell - Selfoss 88 - 77
2. deild karla Höttur - ÍA 81 - 83
Úrslit wn helgina:
Selfoss - Þór Ak. 33-29 Staðan:
ÍR b - Fjölnir 22-28 Stjarnan 8 8 0 662:528 16
Breiðablik 8 7 1 714:533 14
Staðan: Selfoss 8 5 3 698:636 10
Víkingur 6 5 0 1 147:136 10 ÍS 8 4 4 575:577 8
Fjölnir 8 5 0 3 211:204 10 Snæfell 8 4 4 540:542 8
Selfoss 6 4 11 181:145 9 Arm./Þróttur 8 3 5 599:650 6
ÞórAk. 8 4 13 219:204 9 ÍA 8 3 5 624:711 6
Fylkir 6 10 5 124:154 2 Þór Þorl. 7 2 5 575:591 4
ÍR b 6 0 0 6 144:183 0 ÍV 8 2 6 481:638 4
Höttur 9 2 7 619:681 4
Ttlzwlr
Fotbolti
1. deild karla
Úrslit:
KA - Stjarnan
(25-0, 25-0, 25-0)
KA - Stjarnan
(25-0, 25-0, 25-0)
(Stjaman mætti ekki til leiks)
3-0
3-0
Staðun:
ÍS
Þróttur
KA
Stjarnan
Þróttur N
7 7 0 21: 2 21
8 5 3 16:12 16
6 2 4 8:12 8
7 2 5 8:16 8
6 1 5 5:16 5
1 ■ deild kvenna
Úrslit':
ÍS - Víkingur 3-2
(23-25, 25-16, 29-27, 20-25, 15-13)
Staðan:
Þróttur N
ÍS
Víkingur
Þróttur
KA
6 6 0 18: 0 18
8 6 2 18: 8 18
8 3 5 12:17 12
8 3 5 9:19 9
6 0 6 5:18 5
Enska úrvalsdeildin
Úrslit - 16. wnferð:
Arsenal - Southampton
Vieira (85)
Aston Villa - Newcastie
Dublin (4) - Solano (82)
Bradford - Coventry
Collym. (80), Beagrie (83)
Ipswich - Derbv
Delap (28)
Leicester - Leeds
Sarage (8), Akinbiyi (17), Taggarl (29)
- Viduka (75)
Liverpool - Charlton 3-0
Fish (sm 5), Heshey' (78), Babbel (90)
Man. United - Tottenham 2-0
Scholes (40), Solskjaer (84)
West Ham - Middlesbr. 1-0
Di Canio (42)
Chelsea - Man. City 2-1
Zola (28), Hasselbaink (45) -
Dickor (82)
1-0
1-1
2-1
-Aloisi (64)
0-1
. 3-1
Staðan eftir leiki
Man. United 16
helga
aumi
1 ■ deild karla
Úrslit:
SA -SR
Staðan:
SA
Björninn
SR
6 - 4
5 3 11 39:33 7
4 3 0 1 44:21 6
5 0 14 20:49 1
Arsenal
Leicester
Liverpool
Ipswich
West Ham
Aston Villa
Newcastle
Tottenham
Sunderland
Leeds
Everton
Charlton
Chelsea
Southampt.
1 41:10 39
3 24:13 31
17:12 29
32:23 27
23:17 27
22:17 24
18:13 24
18:16 24
22:23 23
15:16 23
22:22 22
19:21 21
21:24 21
28:23 20
21:28 17
Epsondeild karla Úrslit - 9. uinferð: ■ Man. City Derbv Coventry 16 16 16 4 2 3 2 10 18:30 14 7 7 19:31 13 3 10 15:32 12
Hamar - Valur 84- 78 Middlesbr. 16 2 5 9 19: 7 11
KR - Njarðvík 1 iaukar - Grindavík 113 - 81 - 94 73 Bradford 16 2 5 9 9:25 11
Skallagrímur - IR ÞórAk. - Keflavík KFÍ - Tindastóll 89 - 98- 88 - 71 104 98 (í gærkvöldi léku Sunderland og Ever- ton t sidasta leik 16. umferóar, en tírslit höfdu ekki borist þegar blaðiófór i prentun.)