Dagur - 05.12.2000, Page 12
12- ÞRIDJVDAGUR S. DESEMBER 2000
FRÉTTASKÝRING
Varasamar vega
„Ég sé það ennþá betur núna
bvað það er hörmulegt að ekki
skyldi vera búið að vinna þessi
drög miklu betur úr garði. Núna
er fólk farið að nota það sem ab
sökun fyrir því, að ekkert fé fari í
þetta á fjárlögum, bve drögin séu
lítið unnin. Það er náttúrlega fá-
ránlegt vegna þess að það er
dómsmálaráðherra sem ræður
hvenær og hvernig unnið er eftir
þessunt drögum."
52 banaslys
Tekist var á um fleiri mál á um-
ferðarþinginu. Þannig komu fram
Kristján Pálsson alþingismaður: Allt
hálfkák er hættulegt.
Dómsmálaráðherra
liggur iindir ámæli
um að tryggja ekki fé
á fjárlögum til um-
ferðarátaks. Umferð-
arráð telur nokkuð
vanta upp á að sam-
vinna í átaksmálum sé
nægileg. Þingmaður
Sjálfstæðisflokksins
telur „vegabætumar“
við Reykjanesbraut í
sumar hafa aukið
slysahættu.
Nokkrar umræður urðu um
Reykjanesbrautina á umferðar-
þingi sem fram fór um helgina.
Yfirskrift þingsins var „Island -
fyrirmynd í umferðaröryggismál-
um árið 2012“ en snemma sló
skugga á störf þingsins og þessa
framtíðarsýn. Hörniulegt dauða-
slys varð á fimmtudag þar sem
þrennt lést í árekstri á Strandar-
heiði, vestan Kúagerðis. Tvöföld-
un Reykjanesbrautar hefur Iengi
verið til umræðu en á umferðar-
þinginu var tekist á um hvort aðr-
ar leiðir væru e.t.v. heppilegri til
fækkunar slysa á þessari hættu-
legu akstursleið.
Hardorð tíUaga
28 dauðaslys hafa orðið í umferð-
inni á árinu 2000 sem þar með er
komið í hóp svörtustu umferðar-
ára íslandssögunnar. Gunnar
Hjörtur Gunnarsson verkfræð-
ingur er húinn að sitja á umferð-
arþingum frá upphafi og hefur
starfað í 18 ár á umferðardeild
borgarverkfræðings við öryggis-
mál. Hann er einn þeirra sem tel-
ur að yfirvöld hafi ekki sinnt þess-
um málaflokki sem skyldi og flut-
ti tillögu í lok þingsins sem um
síðir fékkst samþykkt með breyt-
ingum. 7’iIIagan Iýtur að þeirri
stefnumótun að fækka dauðaslys-
um um 40% fý'rir árið 2012 en
ekki er allt sem sýnist að mati
Gunnars. „Það spurðist út að
nánast engum fjármunum væri
ætlað í framkvæmd þessarar 12
ára áætlunar samkvæmt fjárlög-
um. Þá flutti ég tillögu sem var
nokkuð harðorð,“ segir Gunnar.
Engir peningar
í umræðu þingsins kom fram viljí
til að milda ályktunina frá fyrstu
drögum. Niðurstaðan varð: „Um-
ferðarþing haldið í Reykjavík 30.
nóvember og 1. desember árið
2000 fagnar þeirri myndarlegu
stefnumörkun dómsmálaráðherra
að miða við 40% fækkun dauða-
slysa og meiriháttar slysa í um-
ferðinni á næstu 12 árum á Is-
landi. Umferðarþing lýsir von-
brigðum yfir því að í fjárlögum
fyrir 2001 sem nú er verið að af-
greiða á Alþingi verður nánast
BJÖRN
ÞORLÁKS-
SON
skrifar
28 dauðaslys hafa orðið í umferðinni á árinu 2000 sem þar með er komið í hóp svörtustu umferðarára Islandssögunnar.
ekkert vart við aukna fjármuni til
þessarar baráttu. Umferðarþing
bendir á að fullnægjandi umferð-
aröryggisáætlun veröur að inni-
halda fjárhags- og framkvæmdaá-
ætlun og tryggja verður að til
hennar renni nægt fjármagn úr
opinberum sjóðum. Umferðar-
þing skorar því á ríkisstjórn og Al-
þingi að lýsa því nú þegar yfir að
væntanleg 12 ára áætlun muni
uppfylla framangreind skilyrði."
Eftirbátax
Það sem strikað var út var hins
vegar eftirfarandi að sögn Gunn-
ars: „Umferðarþing undrast þó að
dómsmálaráðherra skuli ekki
hafa látið byrja fyrr á vinnu við
þessa 12 ára áætlun. Nú birtist
hún í formi mjög lítið unninna
draga á þessu umferðarþingi þeg-
ar eldri áætlun er að renna út eft-
ir einn mánuð. Þessi 42 blað-
síðna drög eru fyrst og fremst
margar ágætar tillögur og hug-
myndir um ýmsa þætti í væntan-
legri 21 ára áætlun, en Ifkjast
ekki að neinu leyti þeim áætlun-
um sem unnið er nú eftir í þeim
nágrannalöndum sem best hafa
staðið sig í baráttunni gegn um-
ferðarslysum."
Hörmulegt
Um þetta sagði Gunnar í gær:
skiptar skoðanir um hvaða leiðir
væru heppilegastar til að hæta
ástandið á Reykjaneshraut en
hún er ein hættulegasta akst-
ursleið Islendinga. Alls hafa 52
banaslys orðið á hcnni frá því að
hún var tekin í notkun árið 1965
og hefur lengi verið rætt um rót-
tækar úrbætur. Flestir styðja tvö-
földun brautarinnar, þ.e.a.s. fjór-
ar akreinar en einnig heyrðust
sjónarmið um það sem kallað
hefur verið sænska leiðin eða
þriggja akreina aksturleið þar
sem tekið er framúr á miðakrein
til beggja átta á tilteknum svæð-
Sigurður Helgason: Aukin samvinna
sterkasta vopnið.
um. I stað umferðareyja yrðu not-
aðir stálvírar sem eigi að geta leitt
bíli aftur inn á akbraut ef eitthvað
fer úrskeiðis.
Á hálum ís
Kristján Pálsson, þingmaður
Sjálfstæðisflokks, telur hins vegar
að fylgjendur þessara hugmynda
séu á hálum ís. Hann segir allt
hálí’kák hættulegt og tekur svo
sterkt til orða að staðhæfa að
vegabæturnar sem framkvæmdar
voru í sumar á Reykjanesbraut-
inni hafi í raun gert hana enn
hættulegri. „Tvöföldun hrautar-
Gunnar Hjörtur Gunnarsson: Flutti
harðorða tillögu á umferðarþinginu.