Dagur - 05.12.2000, Blaðsíða 17
PRIÐJVDAGV R S. DESEMBER 2000 - 17
V^tvr
Árni Steinar
Jóhannsson.
AUtaf tll!
Ámi Steinarjóhanns-
son, þingmaður VG:
Nú hefur engin skoðanakönnun
verið gerð hér á lslandi sem er
sambærileg þessari þýsku. Eg
gæti þó vel ímvndað mér að niður-
stöðurnar \rðu í sama dúr. Það
kemur allavega ekki á óvart að
græningjar skuli vera þróttmestir í
þessum efnum. Umhveriissinnar
eru upp til hópa tilfinningaríkt
fólk, - fólk sem fellur í stafi og fær
um sig unaðshroll, hara af því
einu að dást að fallegu blómi, eða
óvenjulegum fellingum í landslag-
inu. Slíkar tilfinningar og hrif-
næmni hljóta að koma tií góða
þegar til kasta kynlífsins kemur.
Það kemur heldur eldd á óvart
að þýskir kollegar Sjálfstæðis-
manna skuli vera slappastir þegar
kemur að kynlífinu. Þar á bæ eru
flestir mjög uppteknir af efnisleg-
um gæðum, en slíkt hefur óneit-
anlega mjög neikvæð áhrif á
streymi líkamsvessanna. Stöðugar
áhyggjur af því að græða ekki nóg,
að maður tali nú ekki um áhyggj-
urnar af því að vera að tapa, mein-
ar þeim að gleðjast yfir litlu og
falla í stafi. Það er slæmt vega-
nesti fyrir þróttmikið kynlíf, ef
hugurinn er bundinn við áhyggj-
urnar af falli krónunnar, eða lækk-
andi gengi verðbréfanna, auðvitað
veldur slíkt falli á öllum sviðum.
Hvað varðar (ramsókn og Sam-
fylkinguna, þá eru þetta bland í
poka fiokkar, og eflaust er það
þannig, að innan þeirra vébanda
er nokkuð af fólki sem ætti raun-
verulega heima hjá okkur. Þetta
tilfinningaríka og hrifnæma fólk
innan þessara flokka gerir það að
verkum að meðaltal þeirra rís, og
gefur jieim niðurstöðu sem Iiggur
á miðjunni.
Ég get í sjálfu sér gert orð
kollega míns í Þýskalandi að mfn-
um, en hann var inntur eftir viö-
brögðum \ iö þessari skoðanakönn-
un. Reinhard Buetikofer sagði
einfaldlega: „Já við erurn alltaf til-
búin."
Sækjiun fram
ámlðjuimi
ísólfur Gylfi Pálma-
son, þingmaðurFram-
sóknarflokks.
Ég er enginn sérfræðingur í þýskri
pólitík, en þó fór ég þangað um
það leyti sem þingið var að flytjast
frá Bonn til Beriínar og var
einmitt á námsstefnu um þýska
pólitík. Samkvæmt þessari könn-
un og upplýsingum sé ég að þeir
hafa sleppt mjög mikilvægum og
leyndardómsfullum þætti í kynn-
ingunni! Ég var þama m.a. með
Pétri Blöndal, sem er nú
mikill nákvæmnismaður
á öllum sviðum og sér-
fræðingur í úttektum og
innlögnum og ávöxtun-
arkröfum, en hann er
einmitt menntaður í
Þýskalandi. Ég sá að
Pétur fékk oft meiri og
lyilri upplýsingar, en við
hinir ég náði ekki í hann
í morgun til þess að
kanna hvort þessar upp-
lýsingar séu í hans varðveislu. Ef
ekki þá er ég viss um að Pétur ger-
ir athugasemd við þetta jafnvel
undirliðnum fundarstjóm forseta.
Athyglisverðustu upplýsingarnar
cru hv'e grænir eru sókndjarfir og
uppintypptir f Þýskalandi og svo
aftur hve gömlu kommarnir þar
eru slakir. Á Islandi hafa vinstri -
grænir verið fastir f Nei -inu á öll-
um sviðum. Samkvæmt jressu eru
gömlu kommúnistagenin allsráð-
andi í þeim fiokki á lslandi og
þarmeð sannir uppruna sínum.
Kjörorð þeirra í þessum efnum
sem öðrum er Nei þýðir Nei það
hlýtur að gilda á þessum sviðum
sem og öðrum hjá þeim blessuð-
um.
Frammistaða þýskra framsókn-
armanna kemur mér ekki á óvart
enda hafa framsóknarmenn allra
landa sótt fram á miðjunni. I
seinni tíð hafa æ fleiri flokkar sótt
þangað það skýrir ýmislegt í þess-
ari könnun.
Það kemur mér nokkuð á óvart
að sjálfstæðismenn skuli ekki vera
frekari til Ijörsins í Þýskalandi, því
að sjálfstæðismenn á Islandi hafa
oft talað um leiftursóknir ég hef
nú alltaf staðið í þeirri
trú að þeir vildu láta
orðum fylgja athafnir.
Ég hef varla trú á að
það séu bara orðin tóm
en það er aldrei að vita.
Það er nú svo erfitt
að átta sig á þessum
sósíaldemókrötu m
hvort heldur er á ís-
landi eða út í heimi. Ég
hef þá trú að hér sé
um einhvers konar jafn-
aðarmennsku að ræða
jiar sem sumir eru öfgasinnar í
þessum efnum og hinir steindauð-
ir og þannig verði til þetta meðal-
tal.
En eins og vinir mínir í Olafsv ík
sögðu alltaf það er ekkert að
marka þetta fyrr cn við fáum got-
una ( hrognin eins og Sunnlend-
ingar segja ) og lilrina þá er eins
og allt fari af stað. Nú er bara
spurningin hvenær við fáum næst
hrogn og lifur í þinginu. Ég veit að
það eru fleiri en ég sem bíða
spenntir el’tir þeim góða og mat.
(ÁNPlHfi
Æsileg kvennasaga
Haustgríma er
íyrsta fullorðins-
skáldsaga Iðunn-
ar Steinsdóttur
og jafnframt til-
raun til að segja
fomsögu frá
sjónarhóli
kvenna, en að
hefur eins og
kunnugt er verið
gert á glæsileg-
astan hátt í Lax-
dælu. Stuttir kafiar í Landnáma-
bók og Droplaugarsona sögu er
kveikja þessa verks en jtar er í ör-
stuttu máli minnst á kvenskör-
unginn Arneiði sem Iðunn gerir
hér að aðalpersónu sögu sinnar
ásamt móður hennar Olöfu.
Arneiöur er jarlsdóttir í Suður-
eyjum sem rænt er skömmu fyrir
brúðkaup sitt. Sagan fyigir henni
og öðrum konum sem eru í hlut-
verki ambátta. Nóg er um ástir og
átök og þótt húsbændur og þræl-
ar eigi í hlut og ólíkir trúarheimar
takist á þá er ekki útilokað að
manneskjur geti mæst og ást og
„Þegar á heildina er litið er Haust-
gríma, þrátt fyrir allnokkra galla,
skemmtileg og spennandi saga, en
fremur í ætt við reyfara en sálfræði-
lega skáldsögu."
vinátta sigrast á mörgu. Sagan er
full af dramatík og æsilegum at-
burðum. Það er sem sagt alltaf
nóg að gerast og sagan er spenn-
andi. Vel tekst að vekja samúð
með konunum sem verða að jx>Ia
margs konar harðræði en sögu-
efnis vegna eru karlmenn að
meira eða rninna í hlutverki of-
beldismanna. Því er hins vegar
ekki að leyna að meiri fyllingu
vantar í persónusköpun og verkið
býr ekki yfir sálfræðilegri dýpt.
Persónur bókarinnar eru fjöl-
margar og stundum er erfitt að
átta sig á tengslum þeirra. Til að
forða því að rugla lesandann
hefði verið skynsamlegt að setja í
bókina nafnalista eða ættartré.
Vegna þessa skorts á upplýsingum
virkar sagan í byrjun fremur rugl-
ingsleg en þegar líða tekur á kem-
ur |>ctta ekki Iengur að sök enda
hafá nokkrar persónur horfið úr
sögunni í þeim miklu átökum
sem þar eiga sér stað, og áherslan
beinist æ meir að aðalpersónum.
Þegar á heildina er litið er Haust-
gríma, þrátt fyrir allnokkra galla,
skemmtileg og spennandi saga,
en fremur f ætt við reyfara en sál-
fræðilega skáldsögu.
Kolbrún
Bergþórsdóttír
Kennslustund um
konu á besta aldri
■■■■■■■ Kafflleikhtisið
LQKÍiST Eva -bersögull sjálfsvam-
areinleikur byggður á
bók Ceciliu Hagen
Leikgerð: Irene Lecomte
og Liselotte Holmene
Þýðing: Olafur Haukur
Símonarson
Einleikari: Guðlaug
María Bjarnadóttir
Leikstjóri: Jórunn Sig-
urðardóttir
Leikmynd og búningar:
Rannveig Gylfadóttir
Hljóð: Jón Hallur StefánssonHönnun
lýsingar: Jóhann Bjami Pálmason
Einleikurinn um Evu, konu á „besta aldri“ er bráðfyndinn og fjallar um
ákveðinn kima í lífshlaupi um það bil helmings mannkyns.
Kaffileikhúsið sýnir um þessar mundir
fjórða einleikinri í einleikjaröðinni 1 öðr-
um heimi og fjallar hann um Evu tæplega
fimmtuga konu sem stendur frammi fyrir
því „vandamáli“ að vera miðaldra. Eva er
fráskilin, móðir tveggja uppkominna
barna, bý'r ein og vinnur sem dagskrár-
gerðarmaður fyrir sjónvarp. Leikurinn
hefst á því að Eva uppgötvar að það er
ókunnug kona í speglinum inni á baði
heima hjá henni, sú er alveg skelfileg í
útliti og líkist einna helst málverki Munks
- Opinu. Og svo hefst aldeilis mögnuð
lýsing eða öllu heldur kennslustund í því
hvernig er að vera miðaldra og akkúrat
ekkert dregið úr neinu.
I heila klukkustund geta áhorfendur
fengið að kynnast hugarangri kvenna á
breytingaaldri. Eva segir í einleiknum að
hér áður fyrr hafi konur sjaldan orðið
eldri en fimmtugar, að minnsta kosti hafi jiær ])á
verið orðnar eldgamlar. En í dag lili konur til átt-
ræðisaldurs og úr því svo sé verði konur að gera
það besta úr |>ví. Sérhver lífvera breytist með aldr-
inurn, líka karlar, en þeir upplifi hins vegar ekkert
breytingaskeið, þar sem næmið evkst og hömlurn-
ar bresta, eða hvað?
Lýsingar Evu á allri appelsínuhúðinni, risarass-
inum og pokabrjóstunum sem hrjá hana voru ekki
alveg nógu sannfærandi þar sem leikkonan Guð-
laug María Bjarnadóttir, er ekki með neitt slíkt sjá-
anlegt og þurfti maður því að ímynda sér allt þetta
utan á henni, nema Eva hafi sjálf verið ímyndun-
arveik. Að öðru leyti kemur Guðlaug hlutverkinu
vel til skila og tekst mjög vel að nálgast áhorfendur
í túlkun sinni og var mikið hlegið og dátt. En öllu
gamni fylgir nokkur alvara og er boðskapur verks-
ins áhugaverður og vekur mann til umhugsunar
um |>au skilaboð sem stöðugt er verið að senda
konum út í |>að fegurðar- og ungdómsdýrkunar-
samfélag sem við búum við í dag.
Leikmyndin er einföld, samsettir kassar sem
mynda upphækkað svið og er hluti af kössunum
einskonar opnanleg hólf og þar ofan í allt dótið
hennar Evu, senr hún er sífellt að sækja og flytja á
milli hólfa. En þetta fyrirkomulag var leikkonunni
til nokkurra trafala, þar sem hún hnaut endrum og
eins um sviðið og gat það h'ka haft áhrif á texta-
flulninginn. Lýsing var góð, en ekki fannst mér
hljóðið alltaf eiga vel við og yfirgnæfði einstöku
sinnum textaflutninginn