Dagur - 22.12.2000, Blaðsíða 20

Dagur - 22.12.2000, Blaðsíða 20
20- FÖSTUDAGUR 22. DESEMRER 2000 Lff/v l'fcJT LANGHOLTSKIRKJA Kirkja Guðbrands biskups Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 18:00. Kór Langholtskirkju syngur. Forsöngur Halldór Torfason. Einsöngur Ólöf Kolbrún Harðardóttir. Organisti Jón Stefánsson. Prestur sr. Jón Helgi Þórarinsson. Jólanótt. Miðnæturmessa kl. 23:30. Sr. Kristján Valur Ingólfsson prédikar og þjónar ásamt sóknarpresti. Org- anisti Lára Bryndís Eggertsdóttir. Einsöngur Margrét Bóasdóttir. Jóladagur: Hátíðarmessa kl. 14:00. Kór Langholtskirkju syngur. Forsöngur Halldór Torfason. Einsöngur Regína Unnur Ólafs- dóttir. Prestur sr. Jón Helgi Þórarinsson. Organisti Jón Stefáns- son. Annar jóladagur: Fjölskylduguðsþjónusta kl. 14:00. Gradu- alekórinn syngur. Kór kórskólans flytur helgileikinn „Fæðing frelsarans" eftir Hauk Ágústsson. Prestur sr. Jón Helgi Þórarins- son. Organisti Jón Stefánsson. É M- k ‘Ár.BEjs \ ..tsga: ” . .. . . ./ T'"' * ' ~ "U- LANDAKIRKJA í EYJUM Aðfangadagur: Bæna- stund í Kirkjugarðinum kl. 14:00. Fólkkomb með útikerti til að tendra þau saman og bera að leiðum ástvina. Aftan- söngur með hátíðarlög- um kl. 18:00. Jólanótt kl. 23.30 hátíðarhelgi- stund. Jóladagur: Hátíðarguðs- þjónustakl. 14:00. Lúðrasveit Vestmanna- eyja leikur jólalög frá kl. 13:40 og leikur með organleikara og kirkjukór í guðsþjónustunni. Annar dagur jóla: Fjölskylduguðsþjónusta og skírnir kl. 14:00. Litlir lærisveinar syngja, jólasaga, bæn og blessun. Jólahelgistund á Hraunbúðum kl. 15:10. Litlir lærisveinar syngja. Jólahelgistund á Heilbrigðisstofnuninni kl. 16:15, dagstofu 3. hæð. Litlir lærisveinar syngja. 3. dagur jóla: Jólatrésskemmtun og helgileikur kl. 16:30 í Safnaðarheimilinu. Nemendur úr 6. bekk Barnaskólans flytja helgileik. Litlir lærisveinar leiða söng og jólasveinar gætu óvænt rekið inn nefið. Kvenfélag Landakirkju sér um kaffið og gos og góðgæti handa börnunum. Hljóðfæraleikarar á jólaballinu eru Ósvaldur Freyr og Högni. Aðgangur er ókeyp- is og allir velkomnir. ÁRBÆJARKIRKJA Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 18. Prestur sr. Guðmundur Porsteinsson. Einsöngur: Örn Arnarson. Kór Árbæj- arkirkju syngur. Á undan aftansöngn- um leikur Pavel Smid á orgel kirkjunn- ar. Náttsöngur kl. 23. Prestur: Sr. Þór Hauksson. Einsöngur: Kristín R. Sig- urðardóttir. Kór Árbæjarkirkju syngur. Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Prestur: Sr. Guðmundur Þor- steinsson. Organleikari: Pavel Smid. Barnakór kirkjunnar syngur í guðs- þjónustunni. Einleikur á flautu: Guð- rún Birgisdóttir. Kór Árbæjarkirkju syngur. Annar jóladagur: Guðsþjón- usta kl. 14. Prestur: Sr. Þór Hauks- son. Organleikari: Pavel Smid. Ein- söngur: Alda Ingibergsdóttir. Kór Ár- bæjarkirkju syngur. Prestarnir. ÞAÐ ERU AD KOMA JOL Hvað ætlarþúað gera? Guðbjörg Jóhannes- dóttir. Fimm messur „Skiljanlega verð ég mikið í vinnunni um jól- in,“ segir Guðbjörg Jóhannesdóttir, sóknar- prestur á Sauðárkróki. „A Þorláksmessu verð- um við með kyrrðarstund hér í kirkjunni með margvíslegum tónlistarttutningi og á aðfanga- dag verða hér þrjár messur; m.a. barnaguðs- •þjónusta síðdegis. Messurnar eru tvær á jóla- dag og ein á annan í jólum; á Ketu á Skaga. - Sá jólasiður er helst við lýði á mínu heimili að taka hlutunum rólega ájólunum; horfa til dæmis á teiknimyndirnar með hörnunum í sjónvarpinu á jóladag og síðan höfum við það markmið að fara aldrei í búðir á Þorláks- messu og aðfangadag." Fjölskyldujól „Sem mest ætla ég að vera með fjölskyldunni, það er meginmarkmið" segir Kristján Þór Júl- íusson, bæjarstjóri á Akureyri. „Fjölskyldan ætlar að á aðfangadagskvöld að borða rjúpu sem ég hef sjálfur skotið, og einnig horðum við um jólin laufabrauð sem við höfum sjálf skorið og hangikjöt sem fjölskyldan hefur verkað í eigin ranni. Einhver jólaboð förum við svo í, bæði hér á Akureyri og eins úti á Dalvík. - Jú, það eru margar bækur sem ég hlakka til að lesa um þessi jól og í nokkrum er ég búinn að blaða í. Síðan mun ég um jól- in lesa eitthvað fyrir yngsta soninn, sem ég veit að fær nokkrar bækur í jólagjöf." Rjúpur og jólaboð „Um jólin ætla ég að gera sem allra minnst og njóta þess,“ segir Hera Björk Þórhallsdóttir, söngkona á Dalvík. „Það að matbúa á jólun- um er hluti af þvf að gera ekki neitt, enda það daglega og dæmigerða. Auðvitað fer ég í messu á aðfangadagskvöld, væntanlega í Dal- víkurkirkju klukkan 18. Á jóladag fer fjöl- skyldan í boð austur í Mývatnssveit hjá föður- fólki mínu sem þar býr. Nei, ég hef engar væntingar gert mér um jólagjafir; bara ef það er ekki diskurinn sem ég er sjálf að gefa út fvrir þessi jól." ■ HVAD ER Á SEYÐI? HÖFUÐBOGARSVÆÐIÐ BÚSTAÐAKIRKJA Aðfangadagur: Barnamessa kl. 11:00. Aftansöngur kl. 18:00. Kirkjukór Bú- staðakirkju, einsöngvarar og bjöllukór kirkjunnar annast tónlistarflutning fyr- ir og við aftansönginn. Athöfnin verður send út á netinu á heimasíðu kirkjunn- ar, kirkja.is og taeknival.is Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14:00. Meðan kirkjugestir koma til kirkju munu einsöngvarar og kórar kirkjunnar flytja jólatónlist. Einsöngur Jóhann Friðgeir Valdimarsson, tenór. Athöfnin verður send út á netinu á heimasíðu kirkjunnar, kirkja.is og taeknival.is Annar jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14:00. Stúlknakór Bústaðakirkju leiðir messuna undir stjórn Jóhönnu V. Þórhallsdóttur. Einsöngvarar Anna Sigríður Helgadóttir, Olöf Asbjörns- dótitr og Ingólfur Helgason. Athöfnin verður send út á netinu á heimasíðu kirkjunnar, kirkja.is og taeknival.is DÓMKIRKJAN Aðfangadagur: Kl. 14:00. Dönsk jóla- messa. Sr. Þórhallur Heimisson. Kl. 15:30. Þýsk jólamessa. Sr. Gunnar Kristjánsson. Kl. 18:00. Aftansöngur Dómkórinn syngur undir stjórn Mart- eins H. Friðrikssonar. Sr. Hjalti Guð- mundsson prédikar og þjónar f)TÍr alt- ari ásamt sr. Jakobi Ag. Hjálmarssyni. Kl. 23:30. Jólanæturmessa. Biskup Is- lands hr. Karl Sigurbjömsson prédikar. Hamrahlíðarkórinn og Kór Mennta- skólans í Hamrahlíð syngja undir stjórn Þorgerðar Ingólfsdóttur. Org- anisti Marteinn H. Friðriksson. Jóladagur: Kl. 11. Hátíðar- guðsþjónusta. Dómkórinn syngur und- ir stjórn Marteins H. Friðrikssonar. Sr. Fljalti Guðmundsson. Kl. 14. Hátíðar- guðsþjónusta. Margrét Bóasdóttir syngur einsöng. Dómkórinn syngur. Organleikari Marteinn H. Friðriksson. Sr. Jakob Agúst Hjálmarsson. Annar jóladagur: Kl. 11. Hátíðar- messa. Dómkórinn symgur undir stjórn Marteins H. Friðrikssonar. Sr. Jakob Ag. Hjálmarsson. KI. 14. Jólahátíð barnanna. Umsjón BoIIi Pétur Bolla- son. ELLIHEIMILIÐ GRUND Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 16. Blandaður kór leiðir söng. Einsöngur Elín Osk Oskarsdóttir. Organisti og söngstjóri Kjartan Ólafsson. Guð- mundur Óskar Ólafsson. Jóladagur: Guðsþjónusta kl. 10:15. Karlaraddir leiða söng. Org- anisti Kjartan Ólafsson. Guðmundur Óskar Ólafsson. GRENSÁSKIRKJA Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 18. Kirkjukór Grensáskirkju syngur. Org- anisti Arni Arinbjarnarson. Miðnæt- urguðsþjónusta kl. 23:30. Barnakór Grensáskirkju syngur undir stjórn Margrétar J. Pálmadóttur. Organisti Arni Arinbjarnarson. Sr. Ólafur Jó- hannsson. Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Sr. María Agústsdóttir, héraðsprestur, prédikar. Kirkjukór Grensáskirkju svngur. Organisti Arni Arinhjarnarson. Sr. Ólafur Jóhannsson. Annar jóladagur: Guðsþjónusta kl. 11:00. Börn úr Alftamýrarskóla sýna helgileik. Kirkjukór Grensáskirkju syngur. Organisti Arni Arinhjarnarson. Sr. Ólafur Jóhannsson. HALLGRÍMSKIRKJA Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 18:00. Mótettukór og Unglingakór Hallgríms- kirkju syngja. Sr. Sigurður Pálsson. Miðnæturguðsþjónusta kl. 23:30. Schola cantorum syngur undir stjórn Harðar Askelssonar. Sr. Jón Dalbú Hróbjartsson. Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. (Ath. hreyttan tíma). Móttettukór Hallgrímskirkju syngur. Organisti Hörður Askelsson. Sr. Sigurður Páls- son. Annar jóladagur: Hátíðarmessa kl. 11:00. Mótettukór Hallgrímskirkju s\mgur. Organisti Agúst I. Agústsson. Sr. Jón Dalbú Hróbjartsson. LANDSPÍTALINN Aðfangadagur: Messa kl. 10:00. Sr. Bragi Skúlason. Kapella kvennadeild- ar: Messa kl. 13:00. Sr. Ingileif Malm- berg. Deild 33A: Messa kl. 14:00. Sr. Guðlaug Helga Asgeirsdóttir. Líknar- deild: Messa kl. 15:15. Sr. Guðlaug Helga Ásgeirsdóttir. Jóladagur: Messa kl. 10:00. Sr. Bragi Skúlason. Vífilsstaðir: Messa kl. 11:00. Sr. Guðlaug Helga Asgeirsdóttir. Annar jóladagur: Vífilstaðir: Messa kl. 14:00. sr. Bragi Skúlason, Rósa Krist- jánsdóttir, djákni. NESKIRKJA Aðfangadagur: Jólastund barnanna kl. 16:00. Helgistund fyrir börn og for- eldra. Jólasaga, jólasálmar og fyrstu jólin. Prestur sr. Halldór Reynisson. Tónlist Steingrímur Þórhallsson. Tekið verður á móti baukum úr jólasöfnun Hjálparstarfs kirkjunnar. Aftansöngur kl. 18. Einsöngur Inga J. Backman. Organisti Reynir Jónasson. Sr. Halldór Reynisson. Náttsöngur kl. 23:30. Ein- söngur Matthildur Matthíasdóttir. Organisti Steingrímur Þórhallsson. Sr. Frank M. Halldórsson. Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Einsöngur Hulda Björk Garðarsdóttir. Organisti Reynir Jónasson. Sr. Frank M. Halldórsson. Annar jóladagur: Jólasamkoma barna- starfsins kl. 11:00. Jólasaga, gengið í kringum jólatréð og jólasveinarnir koma í heimsókn. Hátíðarguðsþjón- usta kl. 14:00. Einsöngur Jóhann Frið- geir Valdimarsson, tenór. Organisti Reynir Jónasson. Sr. Halldór Reynis- son. HÁTEIGSKIRKJA Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 18. Há- tíðarsöngvar sr. Bjarna Þorsteinssonar. Organisti Douglas A. Brotchie. Sr. Tómas Sveinsson. Miðnæturmessa kl. 23:30. Organisti Douglas Brotchie. Sr. CarlosA. Ferrer. Jóladagur: Hátíðarmessa kl. 14:00. Hátíðarsöngvar Sr. Bjarna Þorsteins- sonar. Organisti Douglas Brotchie. Sr. Tómas Sveinsson. Annar jóladagur: Fjölskylduguðsþjón- usta kl. 14:00. Barnakórarnir syngja stjórn Birnu Björnsdóttur. Organisti Douglas Brotchie. Sr. Carlos A. Ferrer. KIRKJA HEYRNARLAUSRA Annar jóladagur: Jólamessa í Grensás- kirkju kl. 14:00. Sr. Miyako Þórðarson. LAUGARNESKIRKJA Aðfangadagur: Hátíðarmessa kl. 15:00 í DagHstarsalnum Flátúni 12. Kór Laugarncskirkju syngur. Gunnar Gunnarsson leikur á píanó. Sr. Bjarni Karlsson þjónar. Jólasöngvar barnanna kl. 16:00. Hátíðleg stund fyrir ungar eftirvæntingarfullar sálir. Jólaguðspjall- ið sett á svið og jólasálmarnir sungnir. Aftansöngur kl. 18:00. Kór Laugarnes- kirkju syngur. Organisti Gunnar Gunnarsson. Prestur sr. Bjarni Karls- sqn. Jóladagur: Flátíðarguðsþjónusta kl. 11:00. Kór Laugarneskirkju syngur. Organisti Gunnar Gunnarsson. Prest- ur sr. Bjarni Karlsson. Annar jóladagur: Sunnudagaskóli með hátíðarbrag kl. 14:00. Drengjakór Laugarneskirkju syngur undir stjórn Friðriks Kristinssonar. Gunnar Gunn- arsson leikur á flygil. Hrund Þórarins- dóttir, djákni og sr. Bjarni Karlsson leiða stundina. SELTJARNARNESKIRKJA Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 18. Kammerkór Seltjarnarneskirkju syngur undir stjórn Viera Manasek organista. Eiríkur Orn Pálsson leikur á trompet og einsöngvari er Alina Dubik, messo- sópran. Prestur sr. Sigurður Grétar Helgason. Verið öll hjartanlega vel- komin. Miðnæturmessa kl. 23:30. Kvartett Seltjarnarneskirkju syngur undir stjórn Vieru Manasek organista. Eiríkur Orn Pálsson leikur á trompet. Einsöngvari Jóhanna Valsdóttir, messosópran. Prestur sr. Sigurður Grétar Helgason. Verið öll hjartanlega velkomin. Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.