Dagur - 23.01.2001, Blaðsíða 9

Dagur - 23.01.2001, Blaðsíða 9
T^u-' ÞRIÐJUDAGU R 23. JANÚAR 2001 - 9 ÍÞRÓTTIR L. u Sandra Anulyté Haukum, brýst í gegnum vörn Framara í leik liðanna um helgina. Vítamet í leik topplidanna Haukar iiimu lun helg- ina eHefu marka sigur á Fram í toppslag NissandeHdar kvernia í handknattleik og juku þar med forskotið í deildinni í sex stig. AUs 25 vítaköst voru dæmd í leiknum. AUs 25 víti voru dæmd í ieik Hauka og Fram í toppslag Nissandeildar kvenna í hand- knattleik, sem fram fór að Asvöll- um í Hafnarfirði á laugardaginn og segja fróðir menn að þar sé um Islandsmet að ræði í einum og sama leiknum, sem eflaust á eftir að standa um einhver ókomin ár. Haukastelpunar fengu dæmd sautján víti á móti átta víturn Framara og hafði það alls ekki af- gerandi áhrif á úrslit leiksins, sem endaði með ellefu marka sigri Hauka, 31-22, eftir að staðan í hálflcik hafði verið 16-13 fvrir heimaliðið. Léikurinn var ekki áherandi grófur, en einkenndist þó af grimmum varnarleik heggja liða, þar sem ekkert var gefið eftir. Leikurinn var jafn framan af og tókst Haukum ekki að hrista Safa- mýrarliðið af sér f\'rr en eftir leik- hlé, en þá höfðu gestirnir skorað tvö fvTstu mörkin í seinni hálfleik áður en Haukarnir tóku til sinna ráða og skoruðu næstu sex gegn einu marki Framara. Það var meira en gestirnir réðu við og tókst þeim aldrei að brúa það bil, það sem eftir lifði leiksins. Brynja Steinsen var markahæst hjá Haukum með 10 mörk, þar af átta úr vítum, en Harpa Melsteð sem átti góðan leik var næstmarkahæst með 8/1 mörk. Bestan leik Haukanna átti þó Jenný As- mundsdóttir markvörður, en hún varði alls sautján skot, þar af þrjú víti. Þeir Auður Hermannsdóttir og Inga Fríða Trvggvadóttir áttu einnig góðan leik og nýtti Inga Fríða færin sín vel, en hún gerði 6/3 mörk. Hjá Fram áttu þær Irina Sveinsson og Marina Zoueva best- an leik og voru þær markahæstar með fimm mörk hvor. Með sigrinum juku Haukastelp- urnar aftur forystuna á toppi deildarinnar í sex stig, en Fram missti annað sætið til Víkinga, sém á sama tíma unnu þriggja marka sigur, 14-17, á IxA/Þór á Akureyri. Þar með eru þrjú lið jöfn að stigum í 2. - 4. sæti deildarinn- ar, því Stjarnan vann einnig sigur í sínum leik, sem var gegn Val í Garðabæ. Leikurinn endaði með sex marka sigri heimaliðsins, 28- 22, eftir að gestirnir höfðu leitt ineð aðeins einu marki í leikhlé, 11-12. Síðan var jafnt á flestum tölum, þar til í stöðunni 17-17, en þá náði Stjarnan Ioksins að hrista af sér ungt og efnilegt lið Vals, með því að skora þrjú mörk í röð og ná öruggri forystu á lokakaflan- um. í Breiðholtinu vann Grótta/KR öruggan sjö marka sigur á IR-ing- um, 13-20, þar sem Þóra Hlíf Jónsdóttir varði alls 26 skot í marki Gróttu/KR. Leik FH og ÍBV var frestað þar sem ekki var flog- ið frá Eyju m og átti leikurinn að fara fram í gærkvöldi. Leikir í riðlakeppni HM 2001 í Frakklandi Þriðjud. 23. jan. (A) Egyptaland - Marokkó (A) Portúgal - Tékkland (A) Svíþjóð - ísland (B) Argentína - Kúveit (B) Frakkland - Alsír (B) Júgóslavía - Brasilía (C) Króatía - Gikkland (C) Þýskaland - Bandaríkin (C) Spánn - Kórea (D) Slóvenía - Ukraína (D) Rússland - Túnis (D) Noregur - S.-Arabía Miðvtkud. 24. jan. (A) Tékkland - Egyptaland (A) fsland - Portúgal (A) Marokkó - Svíþjóð (B) Brasilía - Argentína (B) Kúveit - Frakkland (B) Alsír - Júgóslavía (C) Gikkland - Spánn (C) Bandaríkin - Króatía (C) Kórea - Þýskaland (D) S.-Arabía - Slóvenía (D) Ukraína - Rússland (D) Túnis - Noregur Fhnmtud. 25. jan. (A) Egyptaland - Portúgal (A) Marokkó - ísland (A) Svíþjóð - Tékkland (B) Kúveit - Alsír (B) Frakkland - Brasilía (B) Argentína - Júgóslavía (C) Spánn - Bandaríkin (C) Gikkland - Kórea (C) Króatía - Þýskaland (D) Úkraína - Túnis (D) Rússland - S.-Arabía (D) Slóvenía - Noregur Laugard. 27.jan. (A) Tékkland - Marokkó (A) Portúgal - Svíþjóð (A) Egj'jJtaland - ísland (B) Argcntína - Alsír (B) Brasilía - Kúveit (B) Júgóslavía - Frakkland (C) Bandaríkin - Gikkland (C) Þýskaland - Spánn (C) Króatía - Kórea (D) S.-Arabía - Úkraína (D) Noregur - Rússland (D) Slóvenía - Túnis Sunnud. 28. janúar (A) Portúgal - Marokkó (A) ísland - Tékkland (A) Svíþjóð - Egyptaland (B) Alsír - Brasilía (B) Júgóslavía - Kúveit (B) Frakkland - Argentína (C) Þýskaland - Gikldand (C) Kórea - Bandaríkin (C) Spánn - Króatía (D) Túnis - S.-Arabía (D) Noregur - Úkraína (D) Rússland - Slóvenía Úrslit og staða Haridbolti Landsleikir Úrslit: Island - Bandaríkin 32-16 Island - Bandaríkin 34-10 lilalt 1. deild karla Úrslit: Stjarnan - ÍS 2-3 (21-25, 20-25, 25-22, 25-21, 8-15) Pressuleikur Úrslit: Island - Bandaríkin 38-13 Nissandeild kvenna Úrslit leikja: ÍR - Grótta KR 13-20 Stjarnan - Valur 28-22 KA/Þór - Víkingur 14-17 Haukar - Fram 31-22 Staðan: Haukar 12 11 1 307:224 22 Víkingur 12 8 4 264:214 16 Fram 12 8 4 306:260 16 Stjarnan 12 8 4 269:247 16 Grótta/KR 12 7 5 277:237 14 ÍBV 1 1 7 4 224:226 14 FFI H 5 6 264:248 10 Valur 12 3 9 202:256 6 KA 12 2 10 225:281 4 ÍR 12 0 12 150:295 0 2. deild karla Úrslit: Víkingur - Þór Ak. 21-24 Staðan: Víkingur 9 6 0 3 206:204 12 Selfoss 7 5 1 1 204:166 I 1 ÞórAk. 8 4 1 3 21 1:198 9 Fjölnir 9 4 0 5 225:237 8 Fvlkir 7 0 0 7 133:174 0 Körfubolti Epsondeild karla Úrslit síðustu leikja: Þór Ak. - KFÍ 83-68 KFÍ - Skallagrímur 86-90 Staðan: Njarðvík 14 11 3 1255:1121 22 Keflavík 14 10 4 1272:1152 20 Tindast. 14 10 4 1221:1172 20 Hamar 14 8 6 1164:1180 16 Haukar 14 8 6 1173:1 103 16 KR 14 8 6 1217:1175 16 Grindav 14 8 6 1219:1 184 16 Skallagr. 14 7 7 1 155:1251 14 ÍR 14 5 9 1 133:1209 10 Þór Ak. 14 5 9 1189:1232 10 Valur 14 2 12 1084:1 174 4 KFÍ 14 2 12 1 183:1312 4 1. deild kvenna Úrslit: KFÍ - KR KFÍ - KR Keflavík - ÍS Staðan: KR 1 i 8 3 699 580 16 Keflavík 10 7 3 660 533 14 KFÍ 10 6 4 615 553 12 ÍS 10 4 6 565 554 8 Grindavík 9 0 9 359 678 0 68-70 64-62 70-55 1. deild karla Úrslit sídusttt leikja: Árm./Þróttur - Snæfell 95 - 87 Breiðablík - IS 73 - 52 Selfoss - Stjarnan 78 -1 102 1A - Þór Þorl. 72 - 75 Staðan: Stjarnan 12 1 11 1 1022: 842 22 Breiðablik 12 11 1 1111: 784 22 Selfoss 13 9 4 1155:1089 18 Þór Þorl. 12 6 6 1053: 978 12 ÍS 12 5 7 843: 894 10 Snæfell 11 5 6 752: 793 10 Árm./Þrótt. 12 5 7 877: 953 10 ÍA 12 3 9 896:1008 6 Höttur 11 2 9 732: 859 4 ÍV 11 2 9 733: 974 4 Staðan: ÍS Þróttur R Þróttur N Stjarnan KA 10 9 1 29: 8 29 10 7 3 22:16 22 10 3 7 15:24 15 10 3 7 14:24 14 8 2 6 10:18 10 1. deild karla Úrslit: SR-SA 1-11 Staðan: Björninn 7 6 0 1 76:36 12 SA 7 4 1 2 47:57 9 SR 8 0 1 7 29:79 1 Fótbolti Enska úrvalsdeildin Úrslit leikja: Chelsea - Ipswich 4-1 Poyet (45, 65), Wise (58), Hasselbaink (víti 73) - Stewart (23) Coventrv - Everton 1-3 Carsley (iíti 86) - Gemmill (8), Cadavutrteri (15), Campbell (31) Derby - Man. City 1-1 Powell (49) - Hotvey (51) Leeds - Newcastle 1-3 Keane (2) - Solano (víti 4)Acutia (44), Ameobi (86) Leicester - Arsenal 0-0 Liverpool - Middlesbrough 0-0 Man. United - Aston Villa 2-0 G Neville (57), Sheríhghain (87) Tottenham - Southampton 0-0 Staðan eftir leiki helgarinttar: Man. Utd 24 17 5 2 56-16 56 Sunderland 24 12 7 5 31-22 43 Arsenal 24 11 8 5 39-23 41 Liverpool 23 12 4 7 42-26 40 Ipswich 24 12 4 8 36-30 40 Newcastle 24 11 4 9 31-32 37 Leicester 23 10 6 7 24-25 36 Chelsea 23 9 7 7 43-29 34 Charlton 23 9 5 9 31-36 32 Tottenham 24 8 7 9 30-34 31 West Ham 22 7 8 7 31-26 29 Leeds 22 8 5 9 32-31 29 Aston Villa 22 7 8 7 23-24 29 Southanrpt. 24 7 8 9 28-34 29 Everton 23 7 5 11 24-34 26 Middlesbr. 24 5 9 10 27-30 24 Derby 24 5 9 10 25-41 24 Man.Citv 24 5 6 13 28-43 21 Coventry 24 5 6 13 23-43 21 Bradford 23 3 7 13 16-41 16 Markahæstu leikmenn: 15 mörk: Marcus Stewart, lpswich 13 mörk: I hierry Henrv, Arsenal Jimmy Fl. Hasselbaink, Chelsea Teddy Sheringham, Man. Utd 12 tnörk: Mark Viduka, Leeds 10 mörk: Jonatan Johansson, Charlton Emile Hcskey, Liverpool James Beattie, Southampton Kevin Phillips, Sunderland 9 mörk: Alen Boksic, Middlesbrough 8 mörk: Michael Owcn, Liverpool Paulo C. Wanehope, Man. City David Beckham, Man. Utd Ole Gunnar Solskjær, Man. Utd Paolo Di Canio, West Ham Frederic Kanouté, West Ham

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.