Dagur - 25.01.2001, Blaðsíða 10
10- FIMMTUDAGUR 25. JANÚAR 2001
FIMMTUDAGUR 25. JANÚAR 2001 - 11
FRÉTTIR
SDMjjur
Dtjgwr.
Hæstiréttur á háliun ís
Stjómskipiilegri
sprengju kastað. Ný ör-
yrkjalöggjöf „á ábyrgð
Hæstaréttar“. Bréf for-
seta Hæstaréttar for-
dæmalaust og audstætt
meginreglunni um þrí-
skiptingu ríMsvaldsius.
Jón Steiuar ósammála.
Afar líMegt að reynt
verði á vauhæfi a.m.k.
forseta Hæstaréttar í
væntaulegum dómsmál-
um.
Stjórnskipulegri sprengju var varp-
að inn á Alþingi og í þjóðfélagið allt
á þriðjudag, þegar forseti Alþingis,
Halldór Blöndal, kynnti þingheimi
bréf sem Garðar Gíslason forseti
Hæstaréttar ritaði forsætisnefnd
þingsins, en í bréfinu svarar forseti
Hæstaréttar spurningu nefndarinn-
ar um túlkun á niðurstöðu öryrkja-
dómsins svokallaða frá 19. desem-
ber. Stjórnarliðar túlkuðu svarbréf
Garðars umsvifalaust sér í vil og
með bréfið að vopni treystu stjórn-
arliðar sér fullkomlega til að sam-
þvkkja frumvarpið sem lög og stað-
festa það sem þeir töldu nægilegt til
að koma til móts við örvrkjadóm-
inn. Þeir sáu í grundvallaratriðum
ekkert athugavert við að löggjafar-
valdið bæði dómsvaldið um svör
eða að dómsvaldið svaraði.
Stjórnarandstæðingar brugðust
ævareiðir við bréfi forseta Hæsta-
réttar og telja að það eigi eftir að
draga dilk á eftir sér. Bréf forseta
Hæstaréttar með þessum hætti
hefði hvergi annars staðar á Vestur-
löndum verið látið viðgangast, enda
væri svarbréfið í sjálfu sér algjör-
lega andstætt þrískiptingu valdsins.
„Sjálfstædi dómaranna
í hættu“
Eiríkur Tómasson lagaprófessor
tekur og undir að bréfaskiptin milli
forsætisnefndar Alþingis og forseta
Hæstaréttar séu án fordæma og
raunar hættulegt fordæmi og að
þau geti opnað á að fleiri dómar
verði skýrðir eftir á með þessum
hætti. Fyrst og fremst eigi dómarn-
ir sjálfir að vera nógu skýrir til að
binda endi á ágreining. Eiríkur tel-
ur að þessi vinnubrögð geti stofnað
sjálfstæði dómaranna í hættu.
Bréf Garðars Gíslasonar til for-
sætisnefndar er svohljóðandi: „Vís-
að er til bréfs 23, janúar 2001, þar
sem þér farið þess á leit að forseti
Hæstaréttar láti nefndinni í lé svar
við því hvort með [öryrkjadómin-
um] hafi verið slegið föstu að al-
mennt sé andstætt stjórnarskrá lýð-
veklisins Islands að kveða í lögum á
um að skerðing geti orðið á Ijárhæð
tekjutryggingar örorkulífevrisþega í
hjúskap vegna tekna maka hans. I
dóminum var aðeins tekin afstaða
til þess hvort slík tekjutenging eins
og nú er mælt fýrir um í lögum sé
andstæð stjórnarskránni. Svo var
greinir frá sinni túlkun, í nafni
Hæstaréttar, ef það er ekki túlkun
meirihluta kollega hans.
En eru þá dómarar Hæstaréttar,
þeir sem samþykktu bréfsinnihaldið,
orðnir vanhæfir í þeim málum þar
sem reynir á þessa túlkun? Sigurður
Líndal segir að vanhæfi forseta
Hæstaréttar eða dómaranna þar
gæti komið til álita. „Segjum að ein-
hver beri fyrir sig fordæmisgildi ör-
yrkjadómsins, sem eld<i er ólíldegt,
er hugsanlegt að vanhæfisspurning-
ar vakni. Það gæti hugsanlega valdið
vanhæfi ef dómstóllinn er í bréfi bú-
inn að tjá sig fvrirfram um dóminn
og það er óheppilegt. Ef aðrir fara í
mál þykir mér líklegt að menn muni
vitna til þessa dóms sem fordæmi og
túlka með hliðsjón af því. En bréfið
sjálft er þó um þcnnan öryrkjadóm
og ekkert annað.“
„Garðax er gjörsamlega
vanhæfur“
Ragnar Aðalsteinsson telur að vegna
þessara afskipta Garðars Gíslasonar
sé nánast útilokað að láta á málið
reyna fyrir Hæstarétti með hann í
dómnum. „Hann hefði átt að taka
það skýrt fram í bréfinu að þetta
væri frá honum einum komið og
hans persónulegu skoðanir. Eg trúi
því enn og treysti að hinir 8 hafi
enga afstöðu tekið í þessu máli, þótt
Garðar kynni að hafa rætt við þá,
þannig að það þurfi ekki aðrir að
víkja en Garðar. Þetta eru vanir og
hæfir menn sem aldrei myndu láta
koma sér í þessar aðstæður, að eyði-
leggja Hæstarétt. Garðar er gjörsam-
lega vanhæfur í málum er Iúta að
Oryrkjabandalaginu eða málurn al-
mennt er lúta að félagslegum rétt-
indum sem þarna er verið að fjalla
um,“ segir Ragnar.
Jón Steinar telur hins vegar frá-
Ieitt að forseti Hæstaréttar eða aðrir
dómarar hafi gert sig vanhæfa í
hugsanlegum málum þar sem revnir
á þýðingu öryrkjadómsins. „Ég get
ekki með nokkru móti séð að forseti
réttarins, sem auðvitað hefur svarað
í umboði dómstólsins, geri sig van-
hæfan til að fjalla um dómsmál síð-
ar, frekar en hinir dómararnir. Þetta
gildir um bæði meirihluta og minni-
hluta dómara í umræddum dómi.
Þegar dómarar kveða upp dóma taka
þeir afstöðu til sakarefna og þó þeir
geri það hafa þeir ekki við það orðið
vanhæfir til að fjalla síðar um skyld
sakarefni, sem kunna að bera á fjör-
ur dómsins."
Ámi Steinar með stjómarliðum
Að lokum má geta þess að á Alþingi
veltu stjórnarandstöðuþingmenn því
fyrir sér hvernig það hafi kornist óá-
reitt í gegnum forsætisnefndina að
bréf yrði skrifað til forseta Hæsta-
réttar. I forsætisnefnd eiga sæti
stjórnarþingmennirnir Halldór
Blöndal, Isólfur Gylfi Pálmason og
Guðjón Guðmundsson og stjórnar-
andstæðingarnir Guðmundur Arni
Stefánsson og Arni Steinar Jóhanns-
son.
Fram hefur komið að bréfritunin
var afgreidd af þcim nefndarmönn-
um sem náðist í og voru ekki erlend-
is. Samkvæmt heimildum blaðsins
var Samfylkingarmaðurinn Guð-
mundur Arni í Frakklandi og frétti
ekki af bréfinu lýrr en um kl. 1 5.30
í gær. Isólfur Gylfi var og fjarstadd-
ur. Það voru því Halldór, Guðjón og
þingmaður vinstri grænna, Arni
Steinar, sem samþykktu að senda
bréfið.
Hefxirðu prófað
að gista H já okkur?
RauÖarárstígur 37 • 105 Reykjavfk • Sfmi 502 6250 • racoptionöhotofreykjavik.is • www.hotetreykjavik.is
Frá bíaðamannafundi ráðherranna í gær.
talið vera. Dómurinn felur ekki í
sér afstöðu til frekari álitaefna en
hér um ræðir. I því ljósi verður að
svara spurningu yðar neitandi."
Stjórnarliðar á Alþingi túlkuðu
bréf forseta Hæstaréttar umsvifa-
laust sér í vii, en jafnvel svarbréf
Garðars er ekki skýrara en svo að
það er opið fyrir túlkunum, sam-
kvæmt svörum Ragnar Aðalsteins-
sonar hæstaréttarlögmanns, sem
sótti málið gegn Tryggingastofnun
fyrir hönd Oryrkjabandalagsins.
Erfið tíð Hæstaréttar
framundan
Ragnar segist trúa því og treysta að
bréf forseta Hæstaréttar hafi verið
á ábyrgð hans eins, en eldd hinna
dómaranna 8. „Þetta eru ný við-
brögð og röng viðbrögð í bréfinu.
Þetta opnar fyrir afar erfiða tíð fyr-
ir Hæstarétt á næstunni og kann að
taka mjög Iangan tíma fýrir hann að
vinna nauðsynlega tiltrú hjá fólk-
inu. Þetta virkar enda á fólk þannig
að valdhafarnir hafi of mikil ítök.
Það var orðað við mig þannig áðan,
að það ríktí sorg yfir því að ríkis-
stjórnin hafi komist inn í þennan
helgidóm, sem fólk lítur upp til.“
Bréfaskiftin l’ara fram í jjósi þess
að niðurstaða Hæstaréttar hafi ver-
ið óskýr. Er Ragnar sammála því?
„Nei, niðurstaðan er skýr. Eg gerði
ákveðnar dómkröfur í upphafi og
síðan varðist ríkið þeim með
ákveðnum rökum. Það velktist
hvorki fyrir Öryrkjabandalaginu né
Tryggingastofnun ríkisins um hvað
ágreiningurinn snéríst. Bæði Hér-
aðsdómi Reykjavíkur og Hæstarétti
var fullkunnugt um hvað ágreining-
urinn snérist um. Að lokum fór svo
að Hæstiréttur féllst í einu og öllu
á dómkröfur Öryrkjabandalagsins
og því enginn vafi á því að það er
bannað að skerða þá tekjutryggingu
sem gilti í desember, sem er á nú-
verandi verðlagi 33 þúsund krónur
á mánuði."
Er bréf forseta Hæstaréttar ekki í
andstöðu við þessa túlkun Ragn-
ars? „Nei. Forseti Hæstaréttar er
annars vegar að tala um eitthvað al-
mennt, en segir síðan skýrlega að
80 hérbergja hótel
í hjarta Reykjavíkur
• Vel útbúin, þægileg herbergi • Fjölskylduherbergi
• Skemmtilegar 2ja hæða svítur • Bílageymsla
• Stutt í gamla og nýja miðbæinn • Tveir veitingastaðir
• I-Iuggulegur hótelbar
Frábœr staösetning.
Þegar þú ert í Reykjavík gistirðu hjá okkur.
Hjartanlega velkomin/n!
Því er spáð að erfið tíð sé framundan hjá Hæstarétti ísiands.
En eru bréfaskiptin ekki óæskileg
og jafnvel hættuleg út frá meginregl-
unni um þrískiptingu ríkisvaldsins?
„Forsætisnefnd ber fram fyrirspurn-
ina og Hæstiréttur svarar. Frum-
kvæðið kemur því ekld frá Hæsta-
rétti. Eg veit ekki hvort það sé hægt
að segja, að það brjóti í bága við þrí-
skiptinguna að Alþingi spyrji Hæsta-
rétt, án tilefnis frá réttinum. Eg full-
yrði eklært á þessu stigi málsins, en
auðvitað má segja að það verði að
fara varlega í þetta með hliðsjón af
sjálfstæði dómsvaldsins. Það kann
að vera að líta megi svo á að Alþingi
hafi sérstöðu, en mér finnst að þetta
orki samt nokkuð tvímælis," segir
Sigurður.
Hvað sögðu hinir dómaramir?
Ekki virðist með nokkru móti hægt
að fá staðfest eða hafnað, hvort aðr-
ir dómarar Hæstaréttar, allir eða
einhverjir þeirra, hafi lagt blessun
sína á innihald bréfs Garðars. Skrif-
stofa Hæstaréttar staðfestir að efnið
hafi verið borið undir aðra dómara,
eða haft við þá samráð, en svarar
engu til um hvort þeir hafi sagt já
eða nei við innihaldi bréfsins. Það
verður hins vegar að teljast með
ólíkindum ef forseti Hæstaréttar
hefur sent bréf (sem er nógu um-
deilanlegt út af fyrir sig) um túlkun
á dómi Hæstaréttar þar sem hann
Góð
tilboð
í gangi
ntina!
HOTEL REYKJAVIK
Alþingi lagafrumvarp þar sem þing-
menn höfðu borið upp það erindi
við forseta þingsins að ekki ætti að
taka málið á dagskrá þar eð það
bryti í bága við stjórnarskrána. Það
var byggt á skoðun þeirra á því hvað
fælist í viðurkenningardómi Hæsta-
réttar. Þeim, sem þennan málflutn-
ing hafa haft uppi, finnst dómurinn
greinilega óskýr að þessu leyti - og
það má vissulega fallast á það,
hann hefði mátt vera miklu skýrari
- en við þessar aðstæður tel ég alveg
sjálfsagt að forsætisnefnd leiti til
réttarins til að fá nánari skýringu á
því hvað í þessum dómi felist."
Jón Steinar segir að grunnreglan
sé sú, að forsendur dómsins sjálfs
eigi að svara því óyggjandi hvað í
dóminum felist. „Það var því miður
ekki þannig í þessu máli. Hér er um
að ræða ákveðin stjórnskipuleg
vandamál sem komið hafa upp hjá
öðrum handhöfum ríkisvaldsins, í
framhaldi af málinu og vegna þessa
óskýrleika. Það lítur að efasemdum
þingmanna um hvort frumvarpið
væri tækt og ofan á það bættist um-
ræða um hvort forseti lýðveldisins
ætti að staðfesta Iögin með undir-
ritun sinni. Mér finnst sjálfsagt að
Hæstiréttur svari þessu við þessar
aðstæður, en ég er ekki þar með að
segja að það eigi að gera hvenær
sem er og við hvaða aðstæður sem
er án tillits til þess hver spyr.“
Ragnar Aðalsteinsson: Sorg ríkir
yfir því að ríkisstjórnin hafi komist
inn í þennan heigidóm.
Almerai og viðurkennd
sannindi
Sigurður Líndal Iagaprófessor segir
að ekki megi leggja meira í innihald
bréfs forseta Hæstaréttar en þar
komi í raun fram. „Það segir ekki
svo mikið í þessu bréfi umfram það
sem kalla má almenn og viður-
kennd sannindi. Að dómurinn taki
aðeins til þess sem verið var að fjal-
la um, sem sé afmarkað deiluefni."
Sigurður segist ekki vilja orða
það svo, að Hæstiréttur sé kominn
út á hálan ís. „En það er nú aðal-
reglan að dómurinn skýri sig sjálf-
ur, að í forsendum sé tekið þannig
á málum að ekld þurfi að leika vafi
á því hvert dómurinn er að fara og
að dómarar þurfi ekld að skýra
dóminn eftir á. Mér finnst dómur-
inn í sjálfu sér ekki óskýr, að því
leyti að dóma ber að mínu mati
alltaf að túlka þröngt. Dómurinn er
kveðinn upp til að binda endi á af-
markaðan ágreining málsaðila og
snýst eldd um annað. Ef tveggja
kosta er völ um skýringu á dómi tel
ég að maður hljóti að velja þrengri
skýringuna. Sem í þessu tilviki er
að tekjutenging sé heimil almennt
séð, þ.e. að í þessu tilviki hafi verið
óheimilt að tengja tekjutryggingu
við tekjur maka eins og þar var gert.
Sem þýðir ekki að það megi ekld
gera með einhverjum öðrúm
hætti."
f3
ffSNi
M
Jón Steinar Gunnlaugsson: Sjáif-
sagt að forsætisnefnd leiti til réttar-
ins tii að fá nánari skýringu.
Eiríkur Tómasson: Bréfaskiptin eru
án fordæma og mynda hættulegt
fordæmi.
Sigurður Líndal: Hugsanlega van-
hæfi ef dómstóllinn er búinn að tjá
sig fyrirfram og það er óheppilegt.
það sem Hæstiréttur hafi tekið á
með dómnum hafi verið það, að
bannað væri að skerða þá tekju-
tryggingu sem var í gildi þegar dóm-
urinn féll í desember. Með öðrum
orðum að bannað sé að skerða
þessar 33 þúsund krónur, aftur á
bak og að mínu mati áfram."
„Sjálfsagt að Hæstixéttur
svari“
En stjórnarliðar túlka bréfið sér í
vil? „I fyrsta lagi sögðu bæði forsæt-
isráðherra og utanríkisráðherra að
þetta væri bréf frá Hæstarétti, en
fóru þar með rangt mál. I öðru lagi
sagði að minnsta kosti utanríkisráð-
herra og margir aðrir stjórnarþing-
menn að Hæstiréttur væri að segja
að það væri ekkert athugavert við
lagafrumvarpið. Það gengi ekki
gegn einu eða neinu. Með því að
snúa þannig út úr bréfi Garðars
Gíslasonar fengu þeir meirihluta-
þingmennina til að samþykkja,
enda litu þeir svo á að frumvarpið
væri þar með á ábyrgð Hæstaréttar
- hann væri búinn að ábyrgjast að
þetta væri í lagi,“ segir Ragnar.
Jón Steinar Gunnlaugsson
hæstaréttarlögmaður segir að hann
telji bréf forseta Hæstaréttar alveg
eðlilegt miðað við kringumstæð-
urnar í málinu. „Þær eru mjög sér-
stakar. Það er verið að fjalla um á
Norðurlönd að
greiða skuldir
Fjármálaráðherrar Norðurlanda
ræddu ástand og horfur í efna-
hagsmálum á fundi sínum í
Reykjavík í gær. Ráðherrarnir
töldu að þróun efnahagsmáia á
Norðurlöndum væri áfram
hagstæð; verðbólga væri tiltöiu-
lega Iág og atvinnuieysi fari
minnkandi. Ráðherrarnir lögðu
áherslu á nauðsyn þess að hafa
hemil á kostnaðarþróuninni. A
öllum Norðurlöndunum er búist
við að skuldir hins opinbera fari
áfram lækkandi og að verulegur
afgangur verði á íjárlögum.
Samkvæmt upplýsingum frá
fjármálaráðuneytinu eru ráð-
herrarnir sammála um mikilvægi
þess að fylgja áfrani aðhalds-
samri stefnu í efnahagsmálum,
ekki síst í ríkisfjármálum, meðal
annars til þess að eíla hagvöxt,
hamla gegn verðbólgu og tryggja
næga atvinnu. Gert er ráð fyrir
á öllum Norðurlöndunum
verði afgangur í búskap hins
opinbera bæði á þessu og
næsta ári sem verður að teljast
hagstætt í alþjóðlegum saman-
burði.
Talin var hætta á þenslu í
vissum greinum atvinnulífsins
og töldu ráðherrarnir mikilvægt
að fylgt verði aðhaldssamri
launastefnu til að halda aftur af
verðbólgu. Ráðherrarnir bentu
hins vegar á að aukna verðbólgu
á síðasta ári mætti að lang-
mestu Ieyti rekja til hækkunar
olfuverðs.