Dagur


Dagur - 21.02.2001, Qupperneq 14

Dagur - 21.02.2001, Qupperneq 14
14- MIÐVIKUDAGU R 21. FEBRÚAR 2001 Ða^ít SMÁAUGLÝSINGAR Bólstrun____________________ Klæðningar - viðgerðir. Svampdýnur og púðar í ölium stærðum. Svampur og bólstrun Austursíðu 2, sími 462 5137. Til leigu _______________________ Vantar þig íbúð til leigu á stór Reykja- víkursvæðinu, í viku eða yfir helgi. Hef eina fullbúna húsgögnum og helstu þægindum á mjög góðum stað, stutt í allt. Upplýsingar í síma 464 1138 eða Atvinna - Noregur - Danmörk_______________________ Aðstoðum við búferlaflutninga? Frábærir atvinnumöguleikar, mun hærri laun en á íslandi og betri lífsskilyrði. Seljum ítarleg upplýsingahefti á kr. 3500,-. Pönt.s. 4916179 - www.norice.com Útfararskreytingar | A K U R E Y R 1 . I J|§^ ! kistuskreytingar, krossar, kransar, blómaskreytingar, j Býflugan og blómíð i blómvendir, Sími 461 5444 Glerárgata 28 . Akureyri Elskulegur faöir okkar, tengdafaöir, afi og langafi. GUNNAR PORSTEINSSON Mói Dalvík Andaðist miövikudaginn 15. febrúar á dvalarheimili aldraðra Dalbæ. Jaröarförin fer fram í safnaðarheimili Dalvíkurkirkju föstudaginn 2. mars 2001 kl. 13.30. Arnleif Gunnarsdóttir, Porvaldur Óli Traustason, Sigurbjörg Einarsdóttir, Páll Þorsteinsson, barnabörn og barnabarnabörn. Innilegar þakkir til allra þeirra, sem sýndu okkur samúö og hlýhug viö andlát og útför ástkærrar móöur okkar, tengdamóöur, ömmu og langömmu, GUÐMUNDU SIGURLAUGAR PÉTURSDÓTTUR, Dvalarheimilinu Hlíö, Akureyri STJÖRNUSPÁ Vatnsberinn Veira skýtur upp kollinum í tölvunni þinni og gerir að- súg að orminum sem þar hafði hreiðrað um sig. Hringdu í Tölvu- meindýravarnir fs- lands ehf. Fiskarnir Þú snarar ís- lenska þjóð- söngnum á ensku í útflutningsskyni og hreppir the fal- con medal fyrir vikið. Hrúturinn Stattu við bakið á Birtu. Það er nóg komið af baby, baby væli. Nautið Það er mjög valt- að yfir þína hags- muni í þjóðlendu- frumvarpinu. Ekki taka því þegjandi og flatur. Tvíburarnir Þú lendir I smá- basli með blöðru- skódann, en sleppur fyrir horn og lendir þar í árekstri. Krabbinn Þú færð blóma- sendingu sem átti að fara annað. Þetta verður upp- hafið af skemmti- legum fíflagangi. Ljónið Áhugi þinn á að kaupa talsvert af varanlegu þorskaflahámarki er í algjöru lág- marki þessa dag- ana. Meyjan Þú nærð sam- bandi öll kvöld við konur og karla að eigin vali, ef þú hringir í dyra- símaþjónustuna. áöur til heimilis aö Víöilundi 20. Sérstakar þakkir færum viö starfsfólki á Dvalarheimilinu Hlíð fyrir góöa umönnun. Guðmundur Finnsson, Hallbera Ágústsdóttir Valur Finnsson, Arna Dóra Svavarsdóttir barnabörn og langömmubörn. Vogin Þú lendir I gríðar- legri pönnuköku- baksturstörn og uppskerð illvígt þursabit af stöð- ugu baknagi. ■ HVAD ER Á SEYDI? MYRKIR MÚSÍKDAGAR í GERÐUBERGI Islenska ein- söngslagið verður viðfangsefnið á Ljóðatónleikum Gerðbergs á Myrkum músík- dögum sem hefj- ast í Gerðubergi kl. 20.00 í kvöld. A tónleikunum flytja Olafur Kjart- an Sigurðarsson, baríton og Jónas Ingimundarson, píanóleikari ný og nýleg einsöngslög eftir íslensk tón- skáld. Gerðuberg hefur lengi beitt sér fyrir flutningi nýrra íslenskra einsöngslaga en tilefni Ljóðatón- leikanna er m.a. að frumflytja nokkur ljóð sem íslensk tónskáld drógu úr hatti í Menningarmiðstöðinni Gerðubergi í febrúar 2000 við upp- haf menningarárs, með það í buga að hvetja tónskáld til þess að semja lag við íslenskt ljóð. Frumflutt verða lögin: Skarphéðinn í brennunni eftir Gunnar Reyni Sveinsson, Auðir bíða vegirnir eftir Jón Hlöðver Áskelsson, Sjóferðabænin eftir John Speight, Þú ert átján eftir Mist Þorkelsdóttur, Kletturinn, Á Heimleið og Syngdu góða eft- ir Oliver Kentish, Maríukvæði eftir Skúla Halldórsson, Hvar ertu? og Völuspá eftir Tryggva M. Baldvinsson og Flug eftir Þorkel Sigurbjörnsson. Háskólatónleikar Á Háskólatónleikum í hádeginu í dag leikur Snorri Orn Snorra- son á teorbu verk eftir Robert de Visée. Tónleikarnir eru haldnir í Norræna húsinu og hefjast kl. 12.30 og taka um það bil hálfa klukkustund. Aðgangs- eyrir er kr. 500. Ókeypis er fyrir handhafa stúdentaskírteina. Ami Ibsen fjallar um Upp- stigningu eftir Sigurð Nordal I Borgarleikhúsinu síðasta haust var dagskrá undir heitinu Leíkrit aldarinnar hleypt af stokkunum. Þar er leikskáldum gefinn kostur á að tilnefna eitt íslenskt leikrit 20. aldar sem hefur haft mikil áhrif á þeirra leikritun, sem þau telja merki- legt í leiklistarsögunni, eða eiga skilið að verða hampað af ein- hverri annarri ástæðu. Ekki er ætlunin að búa til einhvers kon- ar topp tíu lista yfir bestu leikrit aldarinnar, heldur verður leitast við að komast nær samhengi hlutanna og á hvaða hátt eldri leikrit og leikskáld hafa haft áhrif á þau yngri. I kvöld er röð- in kornin að Árna Ibsen og hef- ur hann valið leikritið Upp- stigning eftir Sigurð Nordal. Uppstigning er mörgurn gleymt, en óhætt er að telja það með at- hyglisverðari leikritum sem skrifuð voru hér á landi á 20. öld. Leikfélag Reykjavíkur sýndi verkið í Iðnó haustið 1945, án þess að höfundar væri getið. Þó Uppstigning sé ekki hátt skrifað verk í sögu íslenskrar leikritun- ar er þar á ferðinni merkileg til- raun með form og mörk leik- hússins. Með aðalhlutverk á sínum tíma fór Lárus Pálsson, en hann leikstýrði einnig verk- inu. Leikarar lesa úr Uppstign- ingu en dagskráin hefst kl. 20. Aðgangseyrir er 500 krónur. Fyrirlestur um hafið í íslenskri myndlist Auður Ólafsdóttir Iistfræðingur heldur fvrirlestur í Hafnarborg, menningar- og listastofnun Hafnarfjarðar, í kvöld kl. 20. Fyrirlesturinn nefnir Auður Blaut og sölt, líha - hafið í ís- lenskri myndlist og er hann í boðið. Aðgangur er ókeypis og allir eru velkomnir. I fyrirlestr- inum fjallar Auður, sem er for- stöðukona listasafns Háskóla Islands, uni áhuga og áhuga- leysi íslenskra myndlistarmanna á hafinu sem viðfangsefni. Tek- in verða til umræðu ’tengsl myndefnisins við inntak verka í gegnurn verk nokkurra kynslóða eylistamanna, frá brautryðjend- um íslenskrar málaralistar til rýmisverka yngri kynslóðar sam- tímamyndlistarmanna. Dalvíkurbyggð Viðtalstími bæjarstjórnarfulltrúa Bæjarstjórnarfulltrúarnir Ingileif Ástvaldsdóttir og Jónas M. Pétursson verða til viðtals í félagsheimilinu Árskógi, Árskógsströnd, fimmtudaginn 22. febrúar 2001 frá kl. 20:00 til 22:00. Jafnframt verður svarað í síma 466-1970 eins og aðstæður leyfa. Bæjarritarinn í Dalvíkurbyggð. Sporðdrekinn Þú ert farinn að missa flugfjaðrirn- ar, en ert samt enn mikill á lofti. Tryggðu þér loft- helgi í tíma. Bogamaðurinn Spennustigið er mjög hátt þessa dagana og stuðið fer vaxandi. Upp- ar þurfa nauðsyn- lega að róa sig niður. Steingeitin Margir reyna að plata þig upp úr skónum um þess- ar mundir. Haltu þig sem mest á sokkaleistunum til öryggis. HGENGIB Gengisskráning Seölabanka íslands 20. febrúar 2001 Dollari 86,6 87,02 86,81 Sterlp. 124,55 125,15 124,85 Kan.doll. 56,34 56,68 56,51 Dönsk kr. 10,553 10,615 10,584 Norsk kr. 9,579 9,635 9,607 Sænsk kr. 8,762 8,814 8,788 Finn.mark 13,2481 13,3223 13,2852 Fr. franki 12,0083 12,0755 12,0419 Belg.frank 1,9526 1,9636 1,9581 Sv.franki 51,28 51,56 51,42 Holl.gyll. 35,7441 35,9441 35,8441 Þý. mark 40,2742 40,4996 40.3869 Ít.líra 0,04068 0,0409 0,04079 Aust.sch. 5,7244 5,7564 5,7404 Port.esc. 0,3929 0,3951 0,394 Sp.peseti 0,4734 0,476 0,4747 Jap.jen 0,748 0,7524 0,7502 írskt pund 100,0168 100,5764 100,2966 GRD 0,2312 0,2324 0,2318 XDR 111,45 112,11 111,78 EUR 78,77 79,21 78,99 www.visir.is FVRStun MEÐ FRÉTTIRNAH Hkrossgátan Lárétt: 1 tröll 5 lífið 7 fengur 9 flas 10 fruma 12 innyfli 14 brún 16 óhreinki 17 bátur 18 skinn 19 snjó Lóðrétt: 1 þjark 2 dans 3 venslamaður 4 eira 6 karlmannsnafn 8 pressa 11 stéttar 13 inn 15 mont Lausn á síðustu krossgátu: Lárétt: 1 þófs 5 angra 7 efla 9 ál 10 rosta 12 Tumi 14 iða 16 men 17 undur 18 ómi 19 rif Lóðrétt: 1 þver 2 fals 3 snatt 4 þrá 6 aldin 8 forðum 11 aumur 13 meri 15 ani

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.