Dagur


Dagur - 21.02.2001, Qupperneq 18

Dagur - 21.02.2001, Qupperneq 18
18- MIDVIKUDAGUR 21. FEBRÚAR 2001 Litla Kaffistofan Tryggvabraut 14 Sími 461 3000 Akureyri Venjulegur heimilismatur í hádeginu virka daga Notfærið ykkur smá- auglýsingar Dags, þær eru ódýrari en... RÁÐHÚSTORGI nn DoiDv, | i_i v D I G I T A L 1 | I /\ SÍMI 461 4666 Sýnd kl. 20 og 22 O BROTHER, WHEEE AET THOU? f Wi ( Akureyrarbær " ! UTBOÐ Akureyrarbær óskar eftir tilboðum í byggingu síðari áfanga Giljaskóla við Kiðagil á Akureyri. Heildarstærð nýbyggingar er 2407m2. Um er að ræða 2ja hæða byggingu sem í er salur skólans, bókasafn, tölvuver, heilsugæsla og sérgreinastofur ennfremur 3ja hæða byggingu sem í eru almennar kennslustofur og stofa fyrir tónlistarkennslu. í útboðinu er einnig allur frágangur lóðar norðan og vestan byggingar ásamt bílastæðum og leiktækjum á lóð. Verkið skal hafið strax að lokinni undirskrift samn- ings og því skal að fullu lokið 15. ágúst 2002. Útboðsgögn verða afhent á Arkitekta- og verk- fræðistofu Hauks ehf Kaupangi við Mýrarveg, gegn 20,000,- kr skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á byggingadeild Akureyrarbæjar Geislagötu 9, 4. hæð, þriðjudaginn 6. mars nk. kl. 11,00 að viðstöddum þeim bjóðend- um sem þess óska. Byggingadeild Akureyrarbæjar. Sniglaveislan / f- m-fji Jp " eftir: Ólaf Jóhann Ólafsson Leikstjórn: Sigurður Sigurjónsson. Samstarfssýning við Leikfélag íslands. SÝNINGAR: sunnud. 25/02 kl. 20.00 Hátíðarsýning til heiðurs Gunnari Eyjólfssyni 75 ára. fimmtud. 01/03 kl. 20.00 föstud. 02/03 kl. 20.00 laugard. 03/03 kl. 20.00 sunnud. 04/03 kl.16.00 föstud. 09/03 kl. 20.00 laugard. 10/03 kl. 20.00 sunnud. 11/03 kl. 20.00 Aðeins þessar sýningar BERFÆTLINGARNIR eftir Guðmund L. Friðfinnsson Leiklestur laugardaginn 24. febrúar kl. 20 Leikarar: Aðalsteinn Bergdal, Bragi Haraldsson Guðbrandur Guðbrandsson, Hinrik Hoe, Saga Jónsdóttir, Sigríður Eyrún Friðriksdóttir, Skúli Gautason, Valgeir Skagfjörð Þóranna Kristín Jónsdóttir, Þráinn Karlsson og Þorsteinn Bachmann Leikstjóri Skúli Gautason. Útlit: Þórarinn Blöndal og Kristín Sigvaldadóttir. Lýsing: Pétur Skarphéðinsson, Myndband: Heimir Hlöðversson, Hljóðmynd: Gunnar Sigurbjörnsson. Unnið í samvinnu við Menor og Leikfélag Sauðárkróks 'liJúiilnlí'éliijlijiul; llninlnlLlltjEHnBaiil .ii.il ILFIKÍ AG AKUREYRARI Miðasalan opin alla virka daga, nema mánudaga, frá kl. 13:00- 17:00 og fram að sýningu, sýningardaga. Sími 462 1400. www.leikfelag.is rrn Dalvíkurbyggð Ólafsfjarðarbær Sálfræðingur óskast til starfa í fullt starf. Um er að ræða nýtt starf hjá félagsþjónustu Ólafsfjarðarbæjar og er æskilegt að nýr starfsmaður geti hafið störf sem fyrst. Helstu verkefni • ráðgjöf við einstaklinga og fjölskyldur • vinnsla barnaverndamála • sálfræðiþjónusta við grunn- og leikskóla • greiningar, mat og áætlanagerð • fræðsla Menntunar og hæfniskröfur: Viðurkennd starfsréttindi sálfræðings, þekking og reynsla af barnaverndarstarfi og/eða ráðgjafarþjónustu við skóla er æskileg. Laun og önnur starfskjör eru samningsatriði. Lögð er áhersla á sjálfstæð vinnubrögð, frumkvæði og ábyrgð í starfi og lipurð í samstarfi og samskiptum. Umsóknarfrestur er til 5. mars 2001 og skulu umsóknir um starfið sendar félagsmálastjóra, Ólafsvegi 4, 625 Ólafsfirði. Sálfræðingur verður starfsmaður Ólafsfjarðarbæjar og allar nánari upplýsingar um starfið og starfskjör gefur Halldór Sig. Guðmundsson félagsmálastjóri í síma 466-1370 /864-0850 eða netfang halldor@dalvik.is Ólafsfjarðarbær, félagsþjónustusvið Ofangreind sveitarfélög hafa gert samning um sameiginlegan rekstur skóla- og ráðgjafarþjónustu ásamt Hrísey. Sérstakur samningur er um sameiginleg- an rekstur félagsþjónustu. Nú þegar starfa skólafulltrúi, félagsmálastjóri, félagsráðgjafi, þroskaþjálfi, unglingaráðgjafi og sérkennarar að sameiginleg- um verkefnum. Að auki eru verkkaup ákveðin eftir þörfum. Lögð er áhersla á samstarf og teymisvinnu. Við utanverðan Eyjafjörð eru blómleg samfélög sem sameiginlega hafa 3300 íbúa. Umhverfi allt er afar fjölskylduvænt, öflugt menningarlíf og góðar aðstæður til margháttaðra tómstunda og íþróttastarfa sumar og vetur. Ódýr hifaveita og góð sundaðstaða. Fjölbreytni er í atvinnulífi svæðisins og góðar samgöngur. Sveitarstjórn Skútustaðahrepps Breyting á aðalskipulagi og deiliskipulag Sveitarstjórn Skútustaðahrepps auglýsir hér með breytingu á aðal- skipulagi Skútustaðahrepps 1996-2015 samkvæmt 2. mgr. 21. gr. skipulags- og byggingarlaga. Breytingin felst í því að svæði fyrir blandaða landnotkun í Reykja- hlíð, austan við þjóðveg 97 og sunnan Hlíðavegar, er stækkað til suðurs og austurs á svæði sem er skilgreint sem opið svæði. Jafnframt auglýsir sveitarstjórn Skútustaðahrepps deiliskipulag af framangreindu svæði í samræmi við 2. mgr. 23. gr. skipulags- og byggingarlaga. Þá auglýsir sveitarstjórn enn fremur deiliskipulag að Hálendismiðstöð við Drekagil samkvæmt 3.tölul. bráðabirgðaákvæðis skipulags- og byggingarlaga. Með gerð deiliskipulags við Drekagil er stefnt að ákvörðun um framtíðarupp- byggingu vegna þjónustu við ferðamenn á svæðinu. Breytingin á aðalskipulagi og tillögurnar að deiliskipulagi verða til sýnis á skrifstofu Skútustaðahrepps, Hlíðavegi 6, 660 Mývatni, frá 19. febrúar 2001 til 19. mars 2001. Þeim sem telja sig eiga hagsmuna að gæta, er hér með gefinn kostur á að gera athugasemdir við framangreinda breytingu og deilskipulagstillögur eigi síðar en 19. mars nk. Skila skal athugasemdum til skrifstofu Skútustaðahrepps. Hver sá, sem ekki gerir athugasemdir við framangreinda breytingu á aðal- skipulagi og deiliskipulagstillögur fyrir 19. mars. n.k., telst samþykkur breytingunni Mývatnssveit, 16. febrúar 2001. Sveitarstjóri Skútustaðahrepps. ORÐ DAGSINS 4621840

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.