Dagur - 15.03.2001, Page 16

Dagur - 15.03.2001, Page 16
16- FIMMTUDAGUR 1S. MARS 2001 T'Veir •Vitlaasií í Deiglunni Laugard. 17/03 kl 15.00 í Grímsey Sunnud. 18/03 kl. 17.00 SÍMI 461 4666 RÁÐHÚSTORGI I H X □□Lggjtrí D I G I T A L Sýnd kl. 18 Sniglaveislan X .......... eftir: Ólaf Jóhann Ólafsson Leikstjórn: Sigurður Sigurjónsson. Samstarfssýning við Leikfélag íslands. SÝNING: laugard. 17/03 kl 20.00 örfá sæti laus Allra síðasta sýning á Akureyri Berfætlingarnir eftir Guðmund L. Friðfinnsson leikstjóri Skúli Gautason. Sýning föstud. 16. mars kl. 20 miðaverð aðeins kr. 1000. - AÐEINS ÞESSI SÝNING Gleðigjafarnir eftir Neil Simon Sýning laugard. 24. mars kl.20 Síðasta tækifæri til að sjá þennan skemmtilega gamanleik! lLii.ii] júianiHiijtiiiiuiiiul |lnlDlTTl|iilíjO|újjLl>[i íSJctoii-nBfll ILEIKFELAG AKUREYRARl Miðasalan opin alla virka daga, nema mánudaga, frá kl. 13:00- 17:00 og fram að sýningu, sýningardaga. Sími 462 1400. www.leikfelag.is Bofaleikur a Broadway“ eftir Woody Allen Pýðing: Hannes Blandon og Ármann Guðmundsson. Leikstjóri: Hákon Jens Waage Sýningar Föstud. 16/03 kl. 20:30 Laugard. 17/03 kl. 20:30 -Ð&rr Sveitarfélög brýna sairaiingamemi Átján bæjar- og sveitarstjórar víðs vegar um land hafa sent samn- inganefndum Sjómannasambands Islands, Vélstjórafélags Islands, Farmanna- og fiskimannasam- bands Islands og Samtökum at- vinnulífsins vegna Landsambands íslenskra útvegsmanna, áskorun þar sem lýst er þungum áhyggjum af gangi mála í samningaviðræð- um sjómanna og útvegsmanna, en verkfall hefst í kvöld, hafi samn- ingar ekki tekist. Síðan segir m.a.: „Komi til stöðvunar fiskveiði- flotans þá hlýst af óbætanlegt tjón sem mun hafa mikil áhrif á af- komu landsmanna allra. I mörg- um sveitarfélögum eru útgerð og fiskvinnsla burðarás atvinnulífs- ins. Stöðvun veiða og vinnslu mun hafa sérstaklega slæm áhrif á rekstur þeirra sveitarfélaga og leiða til keðjuverkandi atvinnu- leysis. Við undirrituð viljum minna samninganefndir sjómanna og út- vegsmanna á þá miklu ábyrgð sem lögð er þeim á herðar og hvetjum samningamenn til að gera allt sem í þeirra valdi stendur til að ná sam- komulagi og afstýra þannig boð- uðu verkfalli sjómanna og verk- banni útvegsmanna. Þessir framkvæmdastjórar sveil- arfélaganna eiga það sammerkt að þar eru alls staðar reknar loðnu- verksmiðjur. Þetta eru Fjarða- byggð, Seyðisfjörður, Búðahrepp- ur, Djúpivogur, Hornafjörður, Vestmannaeyjar, Ölfus, Grindavík, Sandgerði, Reykjanesbær, Reykja- vík, Akranes, Bolungarvfk, Siglu- fjörður, Akureyri, Raufarhöfn, Þórshöfn og Vopnafjörður. - GG Eyfirðm&ar kynna vetrarferðameimsku Á skíðum í Hlldarfjalli við Akureyri. Næstu helgar verður vetrarferða- mennska í Eyjafirði kynnt í versl- uninni Nanoq í Kringlunni í Reykjavík. Að kynningunni standa ýmis fyrirtæki í ferðaþjónustu við Eyjafjörð í samvinnu við Atvinnu- þróunarfélag Eyjaljarðar og Nanoq. Kynningarherfcrðin hefst um komandi helgi, föstudaginn 16. mars og laugardaginn 17. mars, en þá verða fulltrúar sjö fyrirtækja í Grýtubakkahreppi (Grenivík) í Nanoq og veita allar upplýsingar um fjölbreytta möguleika til vetr- arferðamennsku í sveitarfélaginu. Dagana 23. og 24. mars kynna Ólafsfirðingar það sem þeir hafa að bjóða gestum yfir vetrarmánuð- ina, fulltrúar Dalvíkurbyggðar kynna sín mál dagana 28. og 29. mars og 30. og 31. mars er röðin síðan komin að kynningu Akureyr- ar. Þar er einblínt á Vetraríþrótta- miðstöð Islands - vetrarferða- mennsku í bænum og í næsta ná- grenni hans. Miðað við mörg önnur héruð landsins hefur verið óvenjumikill snjór í Eyjafirði í vetur og hefur útivistarfólk nýtt hann sem kostur er. Haldi svo fram sem horfir er út- litið sérstaklega gott fyrir vetrar- ferðamennsku í Eýjafirði um kom- andi páska. - ni> Víndrykkja ekki „hjarta- styrkjandi“ Hálfur sannleikur gelur stundum orðið helber lygi og það virðist nú hafa sannast hvaö varðar allt fréttafárið af hollustu hóflega drukkins víns iýrir hjartað, sem átti að hafa sannast í merkilegum rannsóknum. I Hcilbrigðismálum segir frá prófessor við háskóla f San Francisco sem rýndi nánar í rannsóknarniðurstöðurnar og fann út að hófdrykkjumenn séu ekki í neitt minni hættu að deyja úr hjartasjúkdómum heldur en þeir sem aldrei hafa drukkið. Pró- fessorinn komst nefnilega að því að „vísindamennirnir" sem að rannsókninni slóðu höfðu talið marga fyrrverandi drykkjumenn í flokk með bindindismönnum. En fyrrverandi drykkjumenn reyki jafnaðarlega meira en aðrir, séu þunglyndari og þurfi margir hverj- ir að Idjást við ýmis önnur heil- brigðisvandamál, þannig að séu þeir settir í sama llokk og og þeir sem aldrei hafa drukkið þá verði útkoman misvísandi. Að fyrrum drykkjumönnum frátöldum hafi niðurstöður rannsóknarinnar hreint ekki bent til að víndrykkja sé „hjartastyrkjandi" að þessu léyti. - HEI Húsbréf Útdráttur húsbréfa Nú hefur farið fram útdráttur húsbréfa í eftirtöldum flokkum: 1. flokki 1989 - 42. útdráttur 1. flokki 1990 - 39. útdráttur 2. ftokki 1990 - 38. útdráttur 2. flokki 1991 - 36 útdráttur 3. flokki 1992 - 31. útdráttur 2. flokki 1993 - 27. útdráttur 2. flokki 1994 - 24. útdráttur 3. flokki 1994 - 23. útdráttur Koma þessi bréf tit innlausnar 15. maí 2001. ÖIL númerin verða birt i Lögbirtingablaðinu. Auk þess eru númer úr fjórum fyrsttöldu flokkunum hér að ofan birt í DV fimmtudaginn 15. mars. Upplýsingar um útdregin húsbréf liggja frammi hjá íbúóalánasjóði, i bönkum, sparisjóðum og veróbréfafyrirtækjum. íbúðalánasjóður Borgartúni 21 I 105 Reykjavík I Sími 569 6900 I Fax 569 6800

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.