Dagur - Tíminn Akureyri - 22.02.1997, Blaðsíða 13

Dagur - Tíminn Akureyri - 22.02.1997, Blaðsíða 13
,3Dagur-'3I«mrat ^agmr-tEimírat Laugardagur 22. febrúar 1997 - 25 Algjört nammi Nei, þetta er ekki Daim auglýsing. Þessar upp- skriftir voru bara einfaldlega alltof freistandi til að Matargatið gœti látið þœr fram hjá sér fara. Skítt með hollustuna, stundum þarf að láta sœlgœtið eftir sér. Daim pönnukökur 3 dl hveiti ’/z tsk. salt 5 dl mjólk 3 egg 2-3 msk. brœtt smjör Krem: 2 egg Z dlsykur riftnn börkur og safi úr einni appelsínu 50 g smjör 1 stk. Daim súkkulaði Hrærið saman öll efnin í pönnukökurnar nema smjörið. Látið deigið hefa sig í 15-20 mínútur og hrærið síðan smjör- inu saman við. Steikið þunnar ponnu- kökur. Hrær- ið saman efnunum í kremið. Hitið og hrærið í á meðan og deigið út þar til það verður orð- ið ca. 2 mm þykkt. Skerið út hringi sem eru 10 cm að þver- máli. Setjið eina skeið af epla- mauki í miðjuna á hverri köku. Sáldrið brytjuðu Daim súkku- laði yfir og brettið deigið yfir (sjá mynd). Bakið kökurnar í 175° C heitum ofni í 15 mínút- ur, eða þar til þær verða fallega gullnar. Setjið eina Daimkúlu á hverja köku, efst á miðjuna, áður en kökurnar eru orðnar kaldar. haldið áfram að hræra í á með- an kremið er að kælast. Bætið að síðustu brytjuðu Daim súkkulaði útí. Smyrjið kreminu á pönnu- kökurnar, rúllið þeim upp og sáldrið svolitlu súkkulaði yfir áður en borðið er fram. Daim hattar 125 g smjör 50gsykur 1 egg 1 tsk. lyftiduft 225 g hveiti 1 msk. vatn Fylling: 2 dl þykkt eplamauk 1 Daim súkkulaði Daim kúlur Hrærið saman smjör og syk- ur. Bætið eggi og hveiti saman við og setjið eina matskeið af vatni útí ef þarf (til að fá deigið mjúkt). Pakkið deiginu í plast og látið bíða í 30 mínútur. Fletj- Akureyri 21. feb. - 2. mars Dekurdagar og Dadurshelgl 1997 Skoðið dagskrá dekurdaga á netslóðinni: http://www.est.is/tourist/dekur Laugardagur 22. febrúar: Kynning á skautaíþróttum, leiðsögn fyrir byrjendur. Vígslutónleikar nýja flygilsins í Akureyrarkirkju Hörkuleikur í meistaraflokki í íshokkí milli S.A. og S.R. kl. 16. Skíðasvæðið opið, leikjagarður fyrir börnin, gönguskíðakennsla. L.A. sýnir “Kossar og kúlissur. PKK á Pollinum, Hljómsveit Ingu Eydal á Kea, Todmobile í Sjallanum. Sunnudagur 23. febrúar: Jeppadagur fjölskyldunnar. Dagsferð á vegum 4x4 klúbbsins, KEA og Hölds. “Jeppalausum” einnig boðið að fljóta með sem farþegar meðan pláss leyfir. Skíðasvæðið opið, leikjagarður fyrir börnin Skautasvellið opið. Freyvangsleikhúsið sýnir ærslaleikinn “Með vífið í lúkunum”. íþróttir á skjánum í Dátanum “Sport Pub”. Sýning á myndskreytingum úr norrænum barnabókum í Listasafninu ásamt sýningu á verkum Ara Alexanders. Dekurmatseðill Fiðlarans kr. 2.300. Fiðlarastofan - Pub dekrar við þig.

x

Dagur - Tíminn Akureyri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur - Tíminn Akureyri
https://timarit.is/publication/252

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.