Dagur - Tíminn Akureyri - 21.03.1997, Blaðsíða 10
Karaoke-keppni á Ól-
sen
Nú verður áfram haldið frá síð-
asta föstudagskvöldi með ann-
arri umferð Karaoke-keppninn-
ar á Kaffi Ólsen. Síðast vann
Dean Julian og hlaut fyrir blóm
og koníak. í kvöld koma fram
óvæntir gestasöngvarar en fyrir
bestan sönginn og framkomuna
fá keppendur blóm, koníak og
gistingu á Hótel Örk eða
einhverju lykilhótelanna. Allir
geta skráð sig og freistað gæf-
unnar.
Stærsta kvöldið í
Sjallanum
Fegurðarsamkeppni Norður-
lands verður haldin í Sjallanum
miðvikudaginn 26. mars og
verður húsið opnað kl. 19. í
fyrra voru þátttakendur ellefu
en nú eru stelpurnar tólf og
hafa aldrei verið jafn margar.
Gísli Rúnar verður kynnir og
ýmiss önnur skemmtiatriði
verða í boði.
Mælistikur verða lagðar á
konurnar fram til klukkan tólf
en þá mun Ný dönsk taka við
en sú hljómsveit hefur ekki
leikið í 3-4 ár. Ný dönsk kemur
til Akureyrar til að taka upp
safndisk og í leiðinni þykir til-
valið að leika fyrir dansi í Sjall-
anum. „Þetta er stærsta kvöldið
á árinu í Sjallanum“, segir Dav-
íð Rúnar. „Maður hefur verið að
undirbúa þetta í tvo mánuði.“
Sýning á Greifanum
Um þessar mundir stendur yfir
á veitingastaðnum Greifanum á
Akureyri sýning á verkum
Helgu Bjargar Jónasardóttur.
Verkin á sýningunni eru unnin
úr kínverskum hríspappír sem
hún litar og saumar í myndir.
Myndirnar eru unnar á síðasta
ári og eru allar til sölu. Helga
lauk námi úr málunardeild
Myndlistaskólans á Akureyri
vorið 1995 en tók einnig hluta
námsins í skúlptúrdeild Mynd-
lista- og handíðaskóla íslands.
Skákfélag Akureyrar
Hraðskákmót Akureyrar í yngri
flokkum fer fram á morgun,
laugardag. Mótið hefst kl. 13.30 í
Skákheimilinu.
Lífog^oV
FAASAN
Afmælis- og aðalfundur verður
haldinn hjá FAASAN (fólagi
áhugafólks og aðstandenda
sjúklinga með Alzheimersjúk-
dóm og skylda sjúkdóma á Ak-
ureyri og nágrenni), á laugar-
daginn kl. 13 í Dvalarheimilinu
Hlíð. í tilefni af 5 ára afmæli fé-
lagsins verða kaffiveitingar í
boði.
Leikfélag Akureyrar
Allra síðasta sýning á Kossum
og kúlissum Leikfélags Akureyr-
ar verður á laugardaginn. Miss-
ið ekki af afmælisdagskránni!!
Steingrímur á suður-
leið
Sýningu Steingríms St. Th. Sig-
urðssonar listmálara á sal
Menntaskólans á Akureyri lýkur
á morgun. Hann heldur um
þessar mundir uppá 30 ára
starfsafmæli sitt. Á lokadeginum
verða ýmsar uppákomur, m.a.
jass og upplestur. Steingrímur
les upp úr bók sinni Lausnar-
steinn.
Gleðileikar á Gásalóni
Hestamót verður á Gásalóni á
laugardaginn klukkan 13:30 ef
veður leyfir. Keppt verður í
tölti, skeiði með fljótandi starti
og brokki. Skráning á staðnum.
LANDIÐ...
Skemmtun í
Mývatnsveit
Friðrik Steingrímsson hagyrð-
ingur setti saman auglýsingu í
vísnaformi um uppákomu í Mý-
vatnssveit á laugardag kl. 15,
þar sem starfsemi björgunar-
sveitarinnar verður m.a. kynnt.
Svona er auglýsingin:
Björgunarsveitin þér býður til veislu
í barnaskólanum, Reykjahlíð.
Þar verða krœsingar nógar til neyslu
og nokkrir sem jalla um liðna tíð.
Jass á Húsavík
Jasstríó Birgis Karlssonar leikur
á Bakkanum á Húsavík í kvöld
kl. 23. Leikin verða þekkt jasslög
frá ýmsum tímum. Tríóið skipa
auk Birgis Karlssonar gítarleik-
ara, karl Petersen trommuleik-
ari og Stefán Ingólfsson bassa-
leikari.
Rökkurkórinn
Rökkurkórinn í Skagafirði mun
halda söng-og skemmtikvöld í
Hlíðarbæ í Glæsibæjarhreppi á
laugardagskvöldið kl. 21. Meðal
dagskráratriða er harmóniku-
leikur.
Mánakórinn
Spilakvöld verður í kvöld á Mel-
um í Hörgárdal. Þetta er ijórða
og sxðasta kvöldið. Eins og áður
verður kaffihlaðborð og lukku-
pakkar verða seldir. Allir vel-
komnir.
Á svið í síðasta skipti
Leikfélagið Búkolla verður með
tvær aukasýningar á gaman-
leikritinu Á svið um helgina í
Ljósvetningabúð. Sýningarnar
verða á föstudag kl. 20.30 og á
sunnudagkl. 14.
Flateyrarkirkja
Barnaguðsþjónusta verður kl.
11.15 á sunnudaginn í Flateyr-
arkirkju. Guðspjallið í myndum,
bænir, barnasálmar og vers.
Kaffisopi á eftir.
Ferraingar í Akureyraridrigu
Fermingar í
Pálmasunnudag 23. mars 1997
kl. 10.30
1. Aðalbjörg Rósa Sigurðardóttir Bakkasíða 2
2. Auður Stefánsdóttir Smárahb'ð 22e
3. Gestur örn Arason Melasíða 4f
4. Guðrún Sigríður Þorsteinsdóttir Rimas. 29b
5. Gunnhildur Anna Sævarsdóttir Móasíða 3a
6. Halla María Sveinbjörnsdóttir Vesturs. 6b
7. Helena Jónsdóttir Keilusíða 4i
8. Hildigunnur Sigvarðsdóttir Vestursíða 22
9. Hildur Soffía Vignisdóttir Tungusíða 29
10. Jón Gunnar Guðmundsson Borgarsíða 41
11. Katrín Helgadóttir Flögusíða 7
12. Katrín Júlía Pálmadóttir Melasíða 8e
13. Laufey Óladóttir Stapasíða 15
14. Magnús Þórisson Stapasíða llb
15. Margrét H Ríkharðsdóttir Borgarhiíð 6c
16. Sandra Mjöll Gunnarsdóttir Stapasíða 15e
17. Sigrún H Bjarnadóttir Vesturs. 12-202
18. Sigurður Skúli Eyjólfsson Reykjasíða 3
19. Svana Ósk Rúnarsdottir Stapasíða 17b
20. Sævar Eðvarðsson Arnarsíða 2b
21. Thelma Björg Stefánsdóttir Rimasíða 29d
22. Þórdís Ásta Thorlacius Arnarsíða 4b
Pálmasunnudag 23. mars 1997
kl. 13.30
1. Andri Rúnar Karlsson Borgarhlíð 2g
2. Anna Borg Þórarinsdóttir Skarðshlíð 6h
3. Annas Friðgeir Sigurjónsson Móasíða 1
4. Arnar Kristinn Hilmarsson Bandagerði 2
5. Fjóla Eiríksdóttir Borgarhlíð 2a
6. Garðar Þór Garðarsson Stafholt 20
7. Gottskálk Helgi Jósepsson Langahbð 9c
8. Grétar Óli Ingþórsson Borgarhlíð 4f
9. Gunnar Konráðsson Höfðahlíð 15
10. Gunnar Örn Sigfússon Seljahlíð 13b
11. Halldóra Magnúsdóttir Langahlíð 15
12. Helgi Pétursson Borgarhbð lla
13. Iris Egilsdóttir Drekagil 6
14. Karen Ósk Ilalldórsdóttir Langholt 17
15. Kristín Margrét Gísladóttir Greniv.24
16. Rakel Þorsteinsdóttir Langholt 16
17. Rósa Björk Guðnadóttir Skarðshlíð 6a
18. Rúna Ilrönn Jóhannsdóttir Byggðav. 142
19. Sara Dögg Jakobsdóttir Skarðshlíð 29e
20. Sif Erlingsdóttir Skarðshlíð 30e
21. Sigurður Freyr Sigurðsson Mánahlíð 14
22. Þórey Ómarsdóttir Vestursíða 4b
Skírdag 27. mars 1997
kl. 10.30
1. Auðunn Níelsson Steinnes
2. Auður Dögg Pálsdóttir Smárahh'ð 2a
3. Ásta Eybjörg Þorsteinsdóttir Skarðshbð 6e
4. Ástdís Karen Pétursdóttir Stafhoit 22
5. Brynjar Þór Ingjaldsson Fagrasíða lb
6. Davíð Steinar Guðjónsson Bakkahlíð 45
7. Eydís Arna Karlsdóttir Steinahbð 7b
8. Guðmunda Finnbogadóttir Langahbð 8
9. Hafdís Ingvarsdóttir Sunnuhbð 23f
10. Halldór Oddsson Höfðahlíð 10
11. Harpa Soffía Einarsdóttir Mánahbð 1
12. Hólmgeir Helgi Hallgrímsson Lyngholt 30
13. Inga Dís Sigurðardóttir Mánahlíð 4
14. Jón Þór Guðmundsson Steinahlíð lh
15. Signý Berg Arnarsdóttir Mánahh'ð 3
16. Sigurbjörn Arnar Sigurgeirsson Lyngh. 28
17. Sigurður Örn Kristjánsson Stafholt 10
Glerárkirkju
18. Sigurður Sverrisson Borgarhh'ð 7a
19. Sigursveinn Þór Árnason Höfðahlíð 9
20. Sindri Heiðmann Þórarinsson Smára. 18i
21. Teitur Örn Viðarsson Skútagil 5-101
22. Tinna Björg Gunnarsdóttir Skarðshbð 15h
Skírdag 27. mars 1997
kl. 13.30
1. Aðalbjörg Jónsdóttir Strandgata 39
2. Aðalbjörg Birna Jónsdóttir Fagrasíða 3a
3. Alfreð Örn Sigurðsson Móasíða 8b
4. Arna Arnardóttir Búðasíða 5
5. Árbjört Bjarkadóttir Kebusíða 7d
6. Eva Björk Heiðarsdóttir Vestursíða 26
7. Froyja Hólm Ármansdóttir Melasíða 10
8. Guðrún Geirsdóttir Núpasíða 8a
9. Heiðar Theodór Heiðarsson Borgarsíða 7
10. Hjördís Sigurbjörnsdóttir Fagrasíða lc
11. Hulda Frímannsdóttir Skarðshbð 32e
12. íris Ósk Tryggvadóttir Bakkasíða 10
13. Jóhanna Steinunn Árnadóttir Huldugil 46
14. Jónína Björgvinsdóttir Fögrusíða 5b
15. Kolbrún Dögg Tryggvadóttir Borgars. 19
16. Lárus Heiðar Ásgeirsson Stapasíða 9
17. Stefán Bragi Gunnarsson Keilusíða 8i
18. Tryggvi Sigurbjörnsson Fagrasíða lc
19. Vala Birna Valdemarsdóttir Reykjasíða 13
20. Þórunn Ágústa Garðarsdóttir Múlasíða 7d
Annar í páskum 31. mars 1997
kl. 10.30
1. Almar Freyr Valdimarsson Fagrasíða 15c
2. Danía Anfinnsdóttir Heinesen Fagras. lle
3. Einar Ingi Egilsson Móasíða 6c
4. Elvar Berg Kristjánsson Melasíða lOn
5. Halldór Örn Tuliníus Búðasíða 1
6. Hjalti Bergmann Hjaltason Keilusíða llh
7. Hreiðar Eyfjörð Ilreiðarsson Fagrasíða 15d
8. Hulda María Vilhelmsdóttir Bæjarsíða 11
9. Kristín Ása Henrýsdóttir Borgarsíða 16
10. Rannveig Lilja Stefánsdóttir Melasíða 8
11. Steila Guðrún Stefánsdóttir Fagrasíða 13b
Fcrming eftir páska
(20.4.1997 kl. 14.00)
Atli Sigþórsson Stapasíða 21c
Pálmasunnudagur kl. 10:30
Agnes Þorleifsdóttir, Spítalavegi 8
Ágústína Gunnarsdóttir, Tjarnarlundi 18E
Ásta Sigurðardóttir, Dalsgerði 1G
Ástríður Magnúsdóttir, Aðalstræti 15
Berglind Rós Einarsdóttir, Sólvöllum 1
Birkir Baldvinsson, Akurgerði 1E
Birna Björnsdóttir, Hjallalundi 7D
Einar Páll Egilsson, Eiðsvallagötu 3
Ester Björnsdóttir, Heiðarlundi 1H
Guðrún Linda Guðmundsdóttir, Ásabyggð 8
Gunnar Torfi Hauksson, Sólvöllum 11
Gunnlaugur Víðir Guðmundsson, Heiðarl. 3F
Hjalti Bergsteinn Bjarkarson, Dalsgerði 1A
Inga Fanney Gunnarsdóttir, Ránargötu 30
Ingólfur Ragnar Axelsson, Dalsgerði 6D
Jan Frederik Kindt, Hafnarstræti 29
Jóhann Guðmundsson, Hamarsstíg 31
Jóhannes Árnason, Hrafnagilsstræti 37
Jón Benedikt Gíslason, Ránargötu 14
Jón Víðir Þorsteinsson, Hjarðarlundi 11
Jónína Kristín Ágústsdóttir, Reynivöllum 2
Karl Halldór Reynisson, Kringlumýri 1
Kristín Lind Andrésdóttir, Heiðarlundi 2F
Kristín Ólafsdóttir Smith, Skólastíg 9
Lilja Sigurðardóttir, Munkaþverórstræti 19
Margrét Eiríksdóttir, Lerkilundi 5
Sigvaldi Þór Loftsson, Eiðsvallagötu 9
Sólbjörg Björnsdóttir, Þórunnarstræti 106
Stefán Ilrafnsson, Munkaþverárstræti 8
Stefán Guðjón Loftsson, Eiðsvallagötu 9
Stefán örn Steinþórsson, Grænugötu 10
Valgarður Reynisson, Hjallalundi 7C
Þorgils Gíslason, Norðurbyggð 7A
Pálmasunnudagur kl. 13:30
Alda Halldórsdóttir, Furulundi 2B
Arnar Þór Sæþórsson, Rauðumýri 14
Atli Þór Ragnarsson, Þingvallastræti 32
Ásta Árnadóttir, Furulundi 2C
Eydís Ólafsdóttir, Dalsgerði 5D
Friðný Ósk Hermundardóttir, Hvannavöllum 4
Geir Sigurðsson, Háalundi 10
Guðjón Freyr Ragnarsson, Vanabyggð 24
Hafþór Úlfarsson, Hrafnagilsstræti 29
Heimir Hákonarson, Akurgerði 1A
Helga Margrét Sighvatsdóttir, Kotárgerði 19
Ilrefna Sæunn Einarsdóttir, Stekkjargerði 7
Hulda Margrét Óladóttir, Byggðavegi 145
Inga Kristín Jónsdóttir, Lerkilundi 5
Jóhann Ottó Guðbjörnsson, Furulundi 2D
Jóhann Már Valdimarsson, Þórunnarstr. 112
Sandra Bergljót Clausen Þráinsdóttir,
Signý Þórarinsdóttir, Munkaþverárstræti 37
Sigrún Hildur Tryggvadóttir, Kotárgerði 14
Sigurður Axel Hannesson, Hafnarstræti 86
Steindór Kristinn Ragnarsson, Barðstúni 5
Theodór Kristján Gunnarsson, Tjarnarl. 8G
Þorlákur Sveinsson, Lerkilundi 28
Skírdagurkl. 10:30
Anna Kristín Þórhallsdóttir, Hamarsstíg 24
Arna Hrönn Júlíusdóttir, Aðaistræti 3
Árni Már Harðarson, Bjarmastíg 5
Ásdís Sigurðardóttir, Víðilundi 2A
Baldvin Þorsteinsson, Jörvabyggð 7
Bergvin Stefánsson, Víðimýri 12
Birgir Þór Þrastarson, Grænugötu 12
Bjarni Þórisson, Helgamagrastræti 51
Daníel Christensen, Hamarsstíg 33
Davíð Þór Ómarsson, Heiðarlundi 5B
Egill Örn Jónsson, Kotárgerði 9
Elfar Alfreðsson, Þingvabastræti 25
Elísabet María Ragnarsdóttir, Norðurgötu 51
Friðfinnur Sigurðsson, Stekkjargerði 12
Gísli Jóhann Grétarsson, Ásvegi 15
Gísli Rúnar Víðisson, Hamarsstíg ??
Grétar Mar Axelsson, Grundargötu 7
Guðrún Inga Guðmundsdóttir, Víðilundi 6G
Guðrún Ásta Þrastardóttir, Oddeyrargötu 34
Hafdís Ólafsdóttir, Oddeyrargötu 32
Haukur Steindórsson, Tjarnarlundi 18H
Helga Margrét Clarke, Grænumýri 6
Helgi Jónasson, Kringlumýri 33
fvar Freyr Kárason, Munkaþverárstræti 7
Kristín Kristjánsdóttir, Stekkjargerði 3
Lena Rut Ingvarsdóttir, Eyrarvegi 16
Margrét Kristín Þrastardóttir, Grundarg. 2G
María Rut Dýrfjörð, Kotárgerði 11
Ólafur Már Þórisson, Grimdargerði 1F
Ómar Örn Sigurðsson, Grenilundi 7
Pétur Bergmann Árnason, Tjarnarlundi 15H
Sigríður Valdimarsdóttir, Grænumýri 14
Sigurbjörg Sif Björnsdóttir, Gránufólagsg. 21
Sunna Guðrún Pétursdóttir, Kotárgerði 18,
Unnur Silfá Eyfells, Dalsgerði 7J
Unnur Erna Ingimarsdóttir, Kringlumýri 17
Þóra Árnadóttir, Oddeyrargötu 28
Fermingar í Akureyrarkirkju 1997
Skírdagur kl. 13:30
Andrés Vilhjálmsson, Eyralandsvegi 25
Anna Gunndís Guðmundsdóttir, Ægisgötu 29
Brynjar Kárason, Hamragerði 11
Egill Daði Angantýsson, Kringlumýri 14
Egill Ólafsson Thoroddsen, Dalsgerði 6B
Einar Logi Friðjónsson, Grundargerði 2D
Erla Ormarsdóttir, Hrafnagilsstræti 31
Eva Rut Friðgeirsdóttir, Heiðarlundi 2G
Guðfinna Berg Stefánsdóttir, Skólastíg 13
Heiðbjört Ósk Ófeigsdóttir, Hvannavöllum 4
Helena Björg Hallgrímsdóttir, Hrísalundi 14A
Ilelga Björg Gylfadóttir, Eikarlundi 20
Hildur Hrönn Þorsteinsdóttir, Furulundi 41
Hrannar Þór Kjartansson, Þórunnarstræti
110
Jón Hilmar Gústafsson, Heiðarlundi 1E
Jónína Þórunn Friðjónsdóttir, Sólvöllum 13
Júli'a Þrastardóltir, Ránargötu 9
Kristinn Frímann Jakobsson, Ránargötu 25
Kristján Aðalsteinsson, Dalsgerði 2B
Linda Sif Garðarsdóttir, Skarðshbð 15K
Martha Ilermannsdóttir, Hjallalundi 20/202
Ólafur Már Kjartansson, Þórunnarstræti 110
Ómar Örn Karlsson, Eyralandsvegi 12
Sigríður Svana Helgadóttir, Norðurbyggð 1C
Sigurlína Stefánsdóttir, Heiðarlundi 3B
Sólveig María Ólafsdóttir, Spítalavegi 9
Steinar Mar Ásgrímsson, Bjarmastíg 13
Styrmir Hauksson, Háagerði 3
Sunna Brá Stefánsdóttir, Þingvallastræti 31
Trausti Snær Kristjánsson, Beykilundi 2
Una Björgvinsdóttir, Hafnarstræti 6
Valgerður Húnbogadóttir, Vanabyggð 2A
Vilhjálmur Þengill Jónsson, Heiðarlundi 8E
Fermist í Svarfaðardal:
Sólveig Jóhannsdóttir, Möðruvallastræti 9