Dagur - Tíminn Akureyri - 21.03.1997, Blaðsíða 13

Dagur - Tíminn Akureyri - 21.03.1997, Blaðsíða 13
jBagurŒbrarat Föstudagur 21. mars 1997 - 25 Húsnæði til leigu Til leigu lítil einstaklingsíbúö, ca. 30 fm. Laus strax. Uppl. I síma 461 3095 á daginn og 461 2955 á kvöldin. _______ Til leigu 2ja herb. blokkaríbúð í Síðu- hverfi, laus strax. Uppl. veittar hjá Fasteignasölunni Holt, Strandgötu 13, (ekki i síma). Bífreiðar Til sölu Isuzu diesel sendiferðabíll árg. '86. Talsvert yfirfarinn, 2 dekkjagangar á felgum. Uppl. í síma 462 2676. Rafmagnsþilofnar Rafmagnsþilofnar. íslensk framleiösla. Söluaðilar í Reykjavík: Reykjafell, sími 588 6000, S. Guöjónsson, sími 554 2433. Söluaðili á Akureyri: Raflagnadeild KEA, sími 463 0417. Framleiðandi: Öryggi sf., Húsavík, sími 464 1600. Hjólbarðar Ódýrir hjólbarðar!!! Fyrsta flokks hjólbaröar fyrir traktora, vinnuvélar og búvélar i öllum stærö- um. Sendum hvert á land sem er. Dekkjahöllin, Akureyri. Sími 462 3002, fax 462 4581. Messur v Kaþólska kirkjan, |jif Eyrariandsvegi 26, Akureyri. Messa laugardag kl. 18. Messa pálmasunnudag kl. 11. Laufássprestakall. J Laugardagur 22. mars. ' Kirkjuskóli í Svalbarðskirkju kl. 11 og í Grenivíkurkirkju kl. 13.30. Kyrrðar- og bænastund sunnudagskvöld 23. mars kl. 21 í Svalbarðskirkju. Sóknarprestur. Alhliða þrif á íbúðum og fyrirtækjum. Þrífum teppi, mottur og rimla- gardínur. Föst verðtilboð. Fjölhreinsun Norðurlands Alhliða hreingerningaþjónusta. Símar: 462 5966, 461 1875, 896 3212, 896 6812. Messur jLA Akureyrarkirkja. jn Sunnudagur 23. mars, pálma- sunnudagur. Fermingarguðsþjónustur kl. 10.30 og 13.30. Mánudagur 24. mars. Altarisganga kl. 19.30. Miðvikudagur 26. mars. Mömmumorgunn frá kl. 10-12 í safnað- arheimili. Fimmtudagur 27. mars, skírdagur. Fermingarguðsþjónustur kl. 10.30 og 13.30. Fyrirbænamessa kl. 20.30. Bænarefnum má koma til prestanna. Ath. tímann! Föstudagur 28. mars, föstudagurinn langi. Lestur Passíusálma. Hefst í Akureyrar- kirkju kl. 12. Bjöm Steinar Sólbergsson leikur á orgel kirkjunnar á klukkutíma fresti meðan á lestri stendur, en reiknað er með að hann taki u.þ.b. fimm klukku- stundir. Messa á Hlíð kl. 16. Sr. Birgir Snæ- björnsson. Kór aldraðra syngur. Stjómandi Sigríður Schiöth. Altarisganga kl. 18. Kyrrðarstund við krossinn kl. 21. Sr. Svavar A. Jónsson. Sunnudagur 30. mars, páskadagur. Hátíðarmessa í Akureyrarkirkju. kl. 8. Kór Akureyrarkirkju syngur. Sr. Birgir Snæbjömsson. Hátíðarguðsþjónusta t Akureyrarkirkju kl. 11. Bama- og unglingakór Akureyrar- kirkju syngur ásamt félögum úr Kór Ak- ureyrarkirkju. Sr. Svavar A. Jónsson. Hátíðarguðsþjónusta á Fjórðungssjúkra- húsinu kl. 11. Sr. Birgir Snæbjömsson. Hátíðarguðsþjónusta á Seli kl. 14. Sr. Svavar A. Jónsson. Mánudagur 31. mars, annar í páskum. Hátíðarguðsþjónusta í Miðgarðakirkju í Grímsey kl. 14. Sr. Hannes Öm Blandon, sóknarprestur á Syðra- Laugalandi, mess- ar. Hátíðarguðsþjónusta í Minjasafnskirkj- unni kl. 17. Sr. Svavar A. Jónsson. Miðvikudagur 2. apríl. Mömmumorgunn kl. 10-12. Krflamessa, helgihald með þeim allra yngstu.____ Húsavíkurkirkja. Sunnudagur 23. mars, pálma- sunnudagur. ■ Sunnudagaskóli í Miðhvammi kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Fermingarbörn aðstoða, börn borin til skírnar. For- eldrar fermingarbarna eru hvattir til þátttöku ásamt börnum sínum. Helgistund í Miðhvammi kl. 16. Lesið úr Passíusálmunum. Föstudagur 28. mars, föstudagurinn langi. Föstuguðsþjónusta kl. 17. íhugun písl- argöngu Jesú Krists í máli og tónum. Svavar Jónsson leikari les úr Passíusálm- unum. Kirkjukórinn syngur lítaníu sr. Bjama Þorsteinssonar. Sunnudagur 30. mars, páskadagur. Hátíðarguðsþjónusta kl. 8 árdegis. Hátíðarguðsþjónusta í Miðhvammi kl. 10. Hátíðarguðsþjónusta á sjúkrahúsinu, 3. hæð, kl. 10.45. Fjölmennum. Sóknarprcstur. DENNI DÆNALAUSI „Ég skal sýna þér hvernig á að dansa á einni tá." ,Ekki MINNI!" Fundir Guðspekifélagið á Akureyri. \ Aðalfundur félagsins verður hald- 1 inn sunnudaginn 23. mars. kl. 16.00 að Glerárgötu 32,4. hæð. Gestur fundarins verður formaður Is- landsdeildarinnar, Einar Aðalsteinsson og mun hann flytja erindi . Kosningar í stjóm. Tónlist, samræður, bækur um andleg efni. Ódýrar kaffiveitingar í lok fundar. Allir velkomnir, ókeypis aðgangur. Stjórnin. Samkomur Vottar Jehóva, Sjafnarstíg 1, Akureyri. Sunnudagur 23. mars, pálmasunnudag- ur. Minningarhátíð um dauða Jesú Krists kl. 19.30. Athugið Frá Sálarrannsóknafélaginu á Akureyri. Eftirtaldir miðlar starfa hjá félaginu á næstunni: Inga Magnúsdóttir, tarotlestur, 20.-24. mars. Bíbí Ólafsdóttir, lestur/heilun, 20.-24. mars. Dian Elliott, lestur/áruteiknun, umbreyt- ingafundir fyrir hópa, 2.-5. aprfl. Valgarður Einarsson, lestur, 10.-14. apríl. Sigríður Guðbergsdóttir, heilun, 14.-17. apríl. Mallory Stcndall, lestur/flöskur, 12.-24. aprfl. Einnig verður Mallory Stendall nteð námskeið í næmni ef næg þátttaka fæst. Skráning er hafin. Tímapantanir og nánari upplýsingar eru í símum félagsins, 462 7677 og 461 2147, milli kl. 13 og 16. Munið fyrirbænastundina síðasta laugar- dag hvers mánaðarkl. 15.30. Heilun alla laugardaga frá kl. 13- 15.30. Stjórnin. Takið eftir Hornbrekka Ólafsfirði. Minningarkort Minningarsjóðs til styrkt- ar elliheimilinu að Hombrekku fæst í Bókvali og Valbergi, Ólafsfirði._______ Minningarspjöld Hríseyjarkirkju fást í Bókabúð Jónasar. Minningarspjöld Zontaklúbbs Akur- eyrar fást í Bókabúð Jónasar, Hafnar- stræti og Blómabúðinni Akri, Kaupangi. Minningarspjöld Sambands íslenskra kristniboðsfélaga fást hjá Pedromynd- um, Skipagðtu 16. Páskaávöl Gistiá á tökkum Laxár í Suður- Þingeyj arsýslu Verið veíkomm! I í Jiingliúsinu Hraunkæ, Aáaldal í S- Þingeyjarsýslu er koáið upp á gistingu allt áriá. Húsið stendur í skógarlundi á kakka Laxár í Aáaldal. Rúmgóá 2ja manna kerkergi m/kandlaug. Rúmgóá setu-/borástofa. Eldunaraástaáa. Sala veiðileyfa í Vestmannsvatn, Kringluvatn og Langavatn og efsta kluta Laxár neáan stíflu. Við erum miðsvæðis á Norð au s tu rl andi. Akureyri 1 klst. Húsavík 20. mín. Mývatn 30. mín. Áskyrgi 1 1/4 klst. Dettifoss 2 klst. Vagl as kóg 30. mín. Þingfkúsiá Hraunkæ Aðaldal, 641 Húsavík Sírni 464 3695 • Fax 464 3595 HRISALUNDUR - fyrir þig! KEA rauðvínslegið lambalæri kr. 699," kg Kjarnafæði bayonneskinka kr. 789 j" kg Lambalærissneiðar - rauðvínslegnar kr. 1 ■ 1 29,- kg Kýrhakk kr. 598, " kg Kýrgúllas kr. 779, " kg KEA marengsbotnar kr. 178 stk. KEA döðlubotnar kr. 178, - stk. KEA eðalbrauð kr. 99 ,- stk. Anton Berg mint 150 g kr. 179 ," pk. Mackintos ds. 500 g Staukur kr. 599 ■ “ stk. ukur kr. 599,-, Ópal páskaegg nr. 5 kr. 989,- stk. Páskatamb af nýslátruðu Hrísalundur sér um sína Astkær bróðir okkar og vinur, AÐALSTEINN JÓNASSON, bóndi, Hrauni, verður jarðsunginn mánudaginn 24. mars. Jarðsett verður að Bakka í Öxnadal og hefst athöfnin kl. 13.30. Systkini og aðrir vandamenn. SIGRIÐUR ELISDOTTIR, fyrrverandi kennari, andaðist laugardaginn 15. mars á hjúkrunarheimilinu Eir. Útför hennar fer fram frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 25. mars kl. 13.30. Blóm eru vinsamlega afþökkuð, en þeim, sem vilja minnasl hennar, er bent á að láta líknarfélög njóta þess. Anna Elísdóttir, Gunnlaugur Elísson, Rangar Elísson, Víglundur Elísson, Þorsteinn Elísson.

x

Dagur - Tíminn Akureyri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur - Tíminn Akureyri
https://timarit.is/publication/252

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.