Dagur - Tíminn Akureyri - 22.03.1997, Síða 13
^Dagur-Βmtmt
Eggaldin
m/mozzarella
1 stór rauðlaukur
/ bolli olífuolía
1 stórt eggaldin
salt og pipar
2 stórir tómatar
mozzarellaostur
Z bolli spagettísósa
bambusteinar
Skerið lauk, eggaldin, tóm-
ata og mozzarellaost í sneiðar.
Raðið lauksneiðum á bökunar-
pappír, penslið með olíu, saltið
og piprið og bakið í ofni.
Hitið tvær msk. af olíu á
steikarpönnu. Snöggsteikið
eggaldinsneiðar 2 mínútur á
hvorri hlið. Saltið og piprið og
bætið við olíu ef þarf. Færið
sneiðarnar af pönnunni og yfir
á bökunarpappír og geymið í
ofni til að halda heitu.
Pegar búið er að steikja síð-
asta skammtinn af eggaldin-
sneiðum taktu þá laukinn og
eggaldinsneiðarnar úr ofnium
og byrjaðu að raða saman í
fjóra staíla. Settu fyrst eggald-
in, síðan tómatssneið, pesto-
sósu, mozzarellasneið, eggald-
in, lauk, mozzarella, pestosósu,
eggaldin o.frv. þar til allt græn-
metið og osturinn er búið. Setj-
ið að síðustu eggaldinsneið ofan
á, smávegis olíu og stingið
prjóni í gegn um hvern stafla.
Bakið í ofni í um 5 mínútur,
eða þar til osturinn fer að
bráðna og grænmetið að hitna.
Endurbætt
hverarúgbrauð
s
grein um mývetnska heima-
rétti í síðasta Matargati
gleymdist að geta þess að í
hverarúgbrauði á að vera 1
msk. salt og jafnframt eiga að
vera 2 msk. þurrger, ekki 1
msk. eins og sagði í blaðinu síð-
asta laugardag. Einnig kom
fram að gott væri að láta deigið
bíða áður en það væri sett í
mjólkurfernurnar en Finnur
Baldursson, sem lagði upp-
skriftina til, segir að sjálfum
finnist honum betra að láta
deigið fyrst í fernurnar og láta
það síðan bíða í fernunum í 20-
30 mínútur. Vegna þessara mis-
taka birtum við uppskriftina
aftur.
2 kg rúgmjöl
2 bollar hveiti
4 bollar sykur
1 msk. salt
2 msk. þurrger
2 lítrar vatn
Þurrefnum blandað saman.
Hrærið vatninu saman við, fyrst
með sleif en síðan í hrærivél.
Setjið deigið í mjólkurfernur og
látið bíða í 20-30 mínútur. Far-
ið síðan með upp í Bjarnarflag
og stingið því í jörðina. Þar þarf
brauðið að vera í 24-26 klukku-
tíma (fer eftir hita í jörðinni).
Þeir sem eru ekki svo heppnir
að eiga eitt stykki Bjarnarflag
við bæjarlækinn verða hinsveg-
ar að notast við bakaraofninn
heima hjá sér.
Uppskriftin miðast við að
deigið passi í þrjár tveggja lítra
mjólkurfernur.
Laugardagur 22. mars 1997-25
ÍUmreyn • Vestmannaeyjar • Egilsstaðir • ísafjörður • HúsavíJk • Hornafjörður
mmnri j
j
KaJ
Island að vetrí býður upp á fjölmarga möguleika til afþreyingar
og skemmtunar. Gjugg-ferðir á landsbyggðina í vetur eru eitthvað
sem enginn íslendingur getur látið fram hjá sér fara. Skíðaferðir,
fjallaskoðun, listalíf, matur, menning og skemmtun.
Flugleiðir innanlands bjóða flug, gistingu, skemmtun og ævintýri
á einstöku Gjugg-verði fyrír einstaklinga, hópa og fyrirtæki.
H x 13
< Lífgaðu upp á tilveruna í vetur, kynntu þér Gjugg-
^ ' — ferðirnar og skelltu þér í ógleymanlega
helgarferð á landsbyggðina með
Flugleiðum innanlands.
Pab jafnast ekkert
á við ísland!
Gjugg í bæ
hentar •••
• Hjónaklúbbum
•Árshátíðum
• Ráðstefnum
•Fundum
• Fjölskyldum
• Saumaklúbbum
• Elskendum
• Ættarmótum
• Matarklúbbum
• Ömmum og öfum
• Vinnustöðum
...öllum
I
I
Veldu stund
veldu stað
Gjugg í bæ tilboðið
gildir fyrir alfa sex áfangastaðina
allar helgar i vetur.
En auk þess efnir hver staður til sérstakra
hátíðahalda eina helgi.
Ósvikið vestfirskt þorrablót í isafjarðarbæ
Helgi til heilsubótar á Egiisstöðum
Daðurhelgin á Akureyri
Vetrarævintýri á Húsavik
Elskendahelgi á Hornafirði
Lifsins óigu-gjugg
í Vestmannaeyjum
af barðiömpum
Raflagnadeild
□seyri 2 - Sími 463 0416 & 463 0417
MARKAOSFÉIAGIÐ >bl.