Dagur - Tíminn Akureyri - 22.03.1997, Page 21

Dagur - Tíminn Akureyri - 22.03.1997, Page 21
iD;tgur-®tnrám Laugardagur 22. mars 1997 - 33 Húsnæðí til leigu Hjólbarðar Ökukennsla Messur Fundir Til leigu 2ja herb. íbúð ásamt geymslu frá næstu mánaðamótum. Nýtt húsnæði og alit sér. Uppl. I síma 462 4099. Húsnæði í boði Til leigu 3ja herb. íbúð, u.þ.b. 15 mín. akstur frá Akureyri. Uppl. í stma 462 3765. _______ Til leigu herb. á Akureyri, aðgangur að eldhúsi og snyrtingu. Leiguverð kr. 13.000 pr. mán. Uppl. í síma 461 3043 eftir kl. 19. Bifreiðar Til sölu Blazer '79, 6 cyl. Perkins m/mæli, 4 gíra 33“ 10+12 bolta hás. 3.73, selst í pörtum/heilu. Óska eftir Audi Quatro ’83-'87, má vera bilaður/tjónaöur. Uppl. í síma 463 1425. Atvinna í boði Bílasali óskast til starfa sem fyrst. Þarf að hafa reynslu í frágangi á við- skiptabréfum og vinnslu á tölvu. Uppl. leggist inn á afgreiðslu Dags- Tímans fyrir 10. apríl 1997 merkt „Bílasali". Kvígur óskast Óska eftir kvígum, komnum að burði eöa yngri, í skiptum fyrir vel ættuð hross. Uppl. í síma 466 1548. TÖIva Ath. tölvutliboð! Tulip tölva 486, 8 Mb vinnsluminni, 50 mhz, 270 Mb harður diskur, 8 hraða geisladrif, 16 bt hljóðkort+skjá- kort, hátalarar, Windows 95. Verö kr. 64.000,- Upplýsingar gefur Guðmundur Örn í síma 462 6199, 462 2731 eða Heiöa 464 3298. Rafmagnsbilofnar Rafmagnsþilofnar. íslensk framleiðsla. Söluaöilar í Reykjavík: Reykjafell, sími 588 6000, S. Guðjónsson, slmi 554 2433. Söluaðili á Akureyri: Raflagnadeild KEA, sími 463 0417. Framleiðandi: Öryggi sf., Húsavík, sími 464 1600. Líkkistur Krossar á leiÖi Legsteinar íslensk framleiðsla EINVAL Óseyri 4, Akureyri, sími 461 1730. Heimasímar: Einar Valmundsson 462 3972, Valmundur Einarsson 462 5330. ökukennsU Kenni á Mercedes Benz. Tímar eftir samkomulagi. Útvega námsgögn. Hjálpa til við endu rnýj u na rpróf. Ingvar Björnsson ökukennari frá KHÍ Akurgerði 11 b, Akureyri Sími 895 0599 Heimasími 462 5692 Odýrir hjólbarðar!!! Fyrsta flokks hjólbaröar fyrir traktora, vinnuvélar og búvélar I öllum stærð- um. Sendum hvert á land sem er. Dekkjahöllin, Akureyri. Sími 462 3002, fax 462 4581. Sala Til sölu kojur, 90x200, kr. 10 þús. og Siemens frystikista 400 L, kr. 20 þús. Uppl. í síma 462 4051. Fermingar Prentum á fermingarservíettur með myndum af kirkjum, biblíum, kertum ofl. Kirkjurnar eru m.a.: Akureyrar-, Auðkúlu-, Barðs-, Blöndu- óss-, Borgarnes-, Bólstaðahlíðar-, Bægisár-, Dalvíkur-, Eskifjaröar-, Glaumbæjar-, Glerár-, Glæsibæjar-, Grenivlkur-, Grímseyjar-, Grundar-, Háls-, Hofsóss-, Hofs-, Hofskirkja Vopnafirði, Hólmavíkur-, Hólanes-, Hóladómkirkja-, Hríseyjar-, Húsavíkur-, Hvammstanga-, Höskuldsstaða-, lllug- astaða-, Kaupvangs-, Kollafjarðarnes-, Kristskirkja, Landakots-, Laufáss-, Ljósavatns-, Lundarbrekku-, Melstað- ar-, Miklabæjar-, Munkaþverár-, Möðruvallakirkja Eyjafirði, Möðruvalla- kirkja Hörgárdal, Neskirkja, Ólafsfjarð- ar-, Ólafsvlkur-, Raufarhafnar-, Reykja- hlíðar-, Sauðárkróks-, Seyðisfjaröar-, Skagastrandar-, Siglufjarðar-, Staðar-, Stykkishólms-, Stærri-Árskógss-, Svai- barðs-, Svlnavatns-, Tjarnar-, Undir- fells-, Urðar-, Víðidalstungu- , Vopna- fjarðar-, Þingeyrar-, Þóroddsstaðar- kirkja ofl. Ýmsar gerðir af servlettum fyrirliggj- andi. Gyllum á sálmabækur og kerti. Alprent, Glerárgötu 24, Akureyri. Sími 462 2844, fax 4611366. Ymislegt Víngerðarefnl: Vermouth, rauðvín, hvltvln, kirsuberja- vín, Móselvln, Rínarvín, sherry, rósa- vín. Bjórgerðarefni: Þýsk, dönsk, ensk. Plastbrúsar, síur, vatnslásar, alko- hólmælar, sykurmælar, llkkjörar, filter, kol, kísill, felliefni, suðusteinar ofl. Sendum I póstkröfu. Hólabúðin hf., Skipagötu 4. Sími 4611861. BHHBBBHBBHBBnnBBBHHHHBBOHBBHHnBBB n S * ^ ENGIN hqs * ! 53 AN HITA Efni f«l pípu/agna Leiðandi i efnissölu í 23 ór mm Kenni á glænýjan og giæsilegan Mazda 323 sportbíl. Útvega öll náms- og prófgögn. Kenni allan daginn, kvöldin og um helgar. Anna Kristín Hansdóttir, ökukennari, heimasími 462 3837, farsími 893 3440, símboði 846 2606. Pennavinir International Pen Friends, stofnað ár- iö 1967. Útvegar þér a.m.k. 14 jafnaldra pennavini frá ýmsum löndum. Fáðu umsóknareyðublað. I.P.F., box 4276, 124 Rvk., sími 881 8181. Bólstrun Bólstrun og viðgerðir. Áklæði og leðurlíki I miklu úrvali. Vönduð vinna. Visa raðgreiðslur. K.B. bólstrun, Strandgötu 39 sími 462 1768. Bólstrun Húsgagnabólstrun. Bílaklæðningar. Efnissala. Látið fagmann vinna verkið. Bólstrun Einars Guðbjartssonar, Reykjarsíða 22, sími 462 5553. Saumastofan Þel Viðgerðir á tjöldum, göllum, úlpum, leðurfatnaði og flestu úr þykkum efn- um. Gerum við eða skiptum um rennilása. Saumum ábreiður á pickupbíla, tjald- vagna, báta og fleira. Vinsælu Þel-gærupokarnir fyrirliggj- andi. Saumastofan Þel, Strandgötu 11, Akureyri. Sími 462 6788. Hey Til sölu vélbundið hey. Uppl. I síma 463 3111. SÁÁ Helgarnámskeið fyrir aðstandendur alkóhólista verður haldiö helgina 12,- 13. apríl I húsnæöi SÁÁ, Glerárgötu 20, 2. hæð. Skráning og frekari upplýsingar fást I síma 462 7611 eða á skrifstofu SÁÁ, Glerárgötu 20. Árnað heilla Verslið við [J fagmann. ÍJ d DRAUPNISGOTU 2 • AKUREYRI 3 g SÍMI 4Ó2 2360 jj Op/ð á laugardögum kl. 10-12. [j n ai nQQQQBBBByBQBBBBBBQQBQyBBBBBSQQBB Miðvikudaginn 26. mars verður Dagur Jóhannesson, bóndi og oddviti til heimilis að Haga í Aðaldal, 60 ára. Hann verður að heiman á afmælisdaginn. Messur Akureyrarkirkja. Sunnudagur 23. mars, pálma- -sunnudagur. Fermingarguðsþjónustur kl. 10.30 og 13.30. Mánudagur 24. mars. Altarisganga kl. 19.30. OéM/léttUUýG/l (Xý UiA/lcUn, Trésmiðjon Rlfo ehf. • Óseyri lo • 603 flkureyrl Slml 461 2977 • Fox 461 2978 • Forslml 85 30908 Laufássprestakall. I Laugardagur 22. mars. Kirkjuskóli í Svalbarðskirkju kl. 11 og í Grenivíkurkirkju kl. 13.30. Kyrrðar- og bænastund sunnudagskvöld 23. mars kl. 21 í Svalbarðskirkju. Sóknarprestur. Húsavíkurkirkja. Sunnudagur 23. mars, pálma- sunnudagur. Sunnudagaskóli í Miðhvammi kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Fermingarbörn aðstoða, börn borin til skírnar. For- eldrar fermingarbarna eru hvattir til þátttöku ásamt börnum sínum. Helgistund í Miðhvammi kl. 16. Lesið úr Passíusálmunum. Fjölmennum. Sóknarprestur.______________________ LGlerárkirkja. Sunnud. 23. mars, pálma- sunnudagur: Fermingarmessa kl. 10.30 og kl. 13.30. Barnastarf í Skátaheimilinu í Glerárkirkju kl. 11.00. Sóknarprestur. Teppahreinsun, bón og bónleys- ingar og öll almenn þrif. Verðum á Ólafsfirði og Dalvík 22. og 23. mars. Fjölhreinsun Norðurlands Alhliða hreingemingaþjónusta. Símar: 462 5966, 461 1875,896 3212, 896 6812. Innréttingar O TZ /N ' / 0 T y T' os • rx 6 6 ' ° Framleiðum Eldhúsinnréttingar. Baðinnréttingar. Fataskápa. Gerum föst verðtilboð. Greiðsluskilmálar. Parket í miklu úrvali. Sýningarsalur er opinn frá kl. 9-18 mánudaga-föstudaga. Dalsbraut 1 • 600 Akureyri Sími 461 1188 Fax 461 1189 OA-samtökin Fyrir fólk sem á við mataróreglu hvort sem lystarstol (anorexia), lotugræðgi (búlimía) eða ofát. Fundir þriðjudaga kl. 21.00 að Strandgötu 21, AA-húsið, Akur- eyri._________________________________ F.B.A. samtökin (fullorðin börn alkó- hólista). Erum með fundi alla mánudaga kl. 21 í AA-húsinu við Strandgötu 21, efri hæð, Akureyri. Allir velkomnir. Viðtalstímar bæjarfulltrúa Mánudaginn 24. mars kl. 20- 22 verða bæjarfulltrúarnir Ásta Sigurðardóttir og Heimir Ingimarsson til viðtals á skrif- stofu bæjarstjóra að Geisla- götu 9, 2. hæð. Bæjarfulltrúarnir munu svara símaviðtölum eftirþví sem aðstæður leyfa. Síminn er462 1000. Páskadvöl Gistið á bökkum Laxár í Suður- Þingfeyj arsýslu Verið velhomin! I Jiingliúsinu Hraunbæ, AðalJal í S- Þingeyjarsýslu er boðið upp á gistingu allt árið. Húsið stenJur í skógarlundi á bakka Laxár í AðalJal. Rúmgóð 2ja manna berbergi in/bandlaug. Rúmgóð setu-/borðstofa. Elclunaraðstaða. Sala veiáileyfa í Vestmannsvatn, Kringluvatn og Langavatn og efsta bluta Laxár neáan stíflu. Viá erum miðsvæáis á Norðausturlanái. Akureyri 1 klst. Húsavík 20. mín. Mývatn 30. mín. Ásbyrgi 1 1/4 klst. Dettif oss 2 klst. Vagl as kóg 30. mín. Þinghúsið Hraunbæ Aðaltlal, 641 Húsavík Símí 464 3695 • Fax 464 3595 Ástkær eiginmaður minn, JÓN EYJÓLFUR GUÐMUNDSSON, bóndi, Þorfinnsstöðum, Þverárhreppi, verður jarðsunginn frá Vesturhópshólakirkju þriðjudaginn 25. mars kl. 14.00. Blóm vinsamlegast afþökkuð en þeim sem vildu minnast hans er bent á Krabbameinsfélagið. Alma Á. Levý og fjölskylda.

x

Dagur - Tíminn Akureyri

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur - Tíminn Akureyri
https://timarit.is/publication/252

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.