Dagur - Tíminn Akureyri - 19.04.1997, Page 21
iDagnr-Œmrám Laugardagur 19. apríl 1997 - 33
Húsnæði óskast Sumarhús Trésmíði / Ai*nað heilla Messur
Mæðgur óska eftir lítilli 2ja herb. íbúð á
Akureyri, sem næst FSA (ekki skilyrði),
frá 15. júni til 1. sept. '97.
Uppl. í síma 553 6303.
Óskum eftir 2-4 herb. íbúð eða húsi til
leigu frá maí '97 á Akureyri.
Helst á Eyrinni eða við miðbæ.
Erum reglusöm og reyklaus fjölskylda.
Uppl. í síma 461 3595.
Húsnæði i boði
Til leigu 40 fm. kjallara íbúð nálægt
miðbænum.
Aðeins rólegur, reglusamur og reyklaus
einstaklingur (par) kemur til greina.
Uppl. í síma 461 2665 eftir kl. 18.
Mótorstíllingar
Stilli flestar geröir bíla.
Fast verö.
Almennar viðgeröir.
Bílastillingar Jóseps,
Draupnisgötu 4,
sími 461 3750.
Brúðarkjólaleiga
Höfum til leigu gullfallega brúðarkjóla,
st. 10-22, og brúðarmeyjakjóla.
Útvegum föt á herrana.
Tímapantanir t stma 462 1313 & 462
7731.
Brúðarkjólaleiga Fjólu,
Akureyri.
Sala
Til sölu barnavagn og baðborö.
Uppl. 1 slma 464 2055.
Tölva / Mótorhjól
Til sölu ný 166 MHZ tölva með öllu.
Óska eftir mótorhjóli.
Uppl I síma 462 5441-eftir-kl,.J.I,0p.
Dráttarvélar
Til sölu Steyr 970A árg. 1995.
Ekin 460 stundir, vélin sem ný.
Hagstætt verð.
Upplýsingar gefur Jósep I slma 461
3750 og heimasíma 461 3250.
Bifreiðar
Til sölu Toyota Landcruiser VX árg. 91,
ekinn 97 þús. km. Gullfallegur blll. Sjálf-
skiptur, topplúga, Inter-cooler, fjarstýrt
rafstart. Upphækkaður fyrir 35 tommu.
Á.33 tommu dekkjum og álfelgum.
Verö 3,2 milljónir, athuga skipti.
Uppl. I slmum 893 3155 og 554 0519.
Garðyrkja
Garöeigendur athugiö!
Tek að mér klippingu og grisjun á trjám
og runnum.
Felli einnig stærri tré og fjarlægi afskurð
sé þess óskað.
Uppl. I slmum 461 1194 eftir kl. 20,
verkstæði 461 1135 á kaffitímum, bíla-
sími 853 2282, GSM 893 2282.
Garðtækni,
Héðinn Björnsson,
skrúðgarðyrkjumeistari.
Kartöfiuútsæði
Höfum til sölu kartöfluútsæöi.
Afgreiðslan opin frá 8-17 virka daga.
Kartöflusalan ehf.
Óseyri 2, Akureyri.
Sími 462 5800.
Til sölu góður sumarbústaöur í Eyja-
fjaröarsveit um 30 km frá Akureyri.
Leigu eða eignalóö eftir samkomulagi.
Það er skógrækt I kringum húsin.
Uppl. í síma 897 4665 eftir kl. 14.00.
Hestar
Tökum að okkur tamningu og þjálfun í
sumar.
Erum með góöa aöstööu rétt hjá Greni-
vík.
Erum ódýr.
Nánari upplýsingar I síma 462 2666 eft-
ir kl. 20.
Rúnar Þór,
Guðlaug Marín.
Fermingar
Prentum á fermingarservíettur með
myndum af kirkjum, biblíum, kertum
ofl. Kirkjurnar eru m.a.:
Akureyrar-, Auökúlu-, Barðs-, Blönduóss-,
Borgarnes-, Bólstaöahllöar-, Bægisár-,
Dalvíkur-, Eskifjaröar-, Glaumbæjar-,
Glerár-, Glæsibæjar-, Grenivíkur-, Gríms-
eyjar-, Grundar-, Háls-, Hofsóss-, Hofs-,
Hofskirkja Vopnafirði, Hólmavíkur-, Hóla-
nes-, Hóladómkirkja-, Hriseyjar-, Húsavlk-
ur-, Hvammstanga-, Höskuldsstaða-, III-
ugastaöa-, Kaupvangs-, Kollafjarðarnes-,
Kristskirkja, Landakots-, Laufáss-, Ljósa-
vatns-, Lundarbrekku-, Melstaðar-, Mikla-
bæjar-, Munkaþverár-, Möðruvallakirkja
Eyjafiröi, Möðruvallakirkja Hörgárdal,
Neskirkja, Ólafsfjarðar-, Ólafsvlkur-,
Raufarhafnar-, Reykjahlíðar-, Sauðár-
króks-, Seyöisfjarðar-, Skagastrandar-,
Siglufjarðar-, Staðar-, Stykkishólms-,
Stærri-Árskógss-, Svalbarðsstrandar-,
Svínavatns-, Tjarnar-, Undirfells-, Uröar-,
Víðidalstungu- , Vopnafjaröar-, Þingeyrar-,
Þóroddsstaöarkirkja ofl.
Ýmsar gerðir af servíettum fyrirliggjandi.
Gyllum á sálmabækur og kerti.
Alprent,
Glerárgótu 24, Akureyri.
Sími 462 2844, fax 4611366.
Ökukennsla
Kenni á glænýjan og glæsilegan Mazda
323 sportbíl.
Útvega öll náms- og prófgögn. Kenni all-
an daginn, kvöldin og um helgar.
Anna Kristín Hansdóttir,
ökukennari,
heimasími 462 3837,
farsími 893 3440,
símboði 846 2606.
Bólstrun
Húsgagnabólstrun.
Bílaklæðningar.
Efnissala.
Látið fagmann vinna verkið.
Bólstrun Einars Guðbjartssonar,
Reykjarsíða 22, sími 462 5553.
Bólstrun og viögerðir.
Áklæði og leðurlíki I miklu úrvali.
Vönduð vinna.
Visa raðgreiðslur.
K.B. bólstrun,
Strandgötu 39, sími 462 1768.
Pennavinir
International Pen Friends, stofnaö árið
1967.
Útvegar þér a.m.k. 14 jafnaldra penna-
vini frá ýmsum löndum.
Fáðu umsóknareyðuþlaö.
I.P.F., box 4276, 124 Rvk.,
slmi 881 8181.
Það er jlott þegar hún lœtur orgelið hljóma
eins og þotu.
Tek að mér alls konar trésmíöi, viðgerð-
ir, nýsmíði og breytingar fyrir einstak-
linga, fyrirtæki og skip.
Trésmiðja Gauta Valdimarssonar,
Bröttuhlíð 10, Akureyri.
Sími 462 1337.
Veiðileyfí
Lax- og silungsveiði.
Til sölu veiðileyfi I Laxá I Aðaldal.
Upplýsingar I Presthvammi I síma 464
3516.
ökukcnnsU
Kenni á Mercedes Benz.
Tímar eftir samkomuiagi.
Útvega námsgögn.
Hjálpa til við
endurnýjunarpróf.
Ingvar Björnsson
ökukennari frá KHÍ
Akurgerði 1 1 b, Akureyri
Sími 895 0599
Heimasími 462 5692
ffemtingxvc
Prentum á fermingar-
servíettur með myndum
af kirkjum, biblíum,
kertum o.fl.
Erum með myndir af
flestum kirkjum landsins.
Ýmsar gerðir af
servíettum fjrrirbggjandi.
Gyllum á sálmabækur
og kerti.
Hlíðaprent,
Gránufélagsgötu 49b,
Akureyri
(genglð inn frá Laufásgötu).
Símar 462 3596
og 462 1456.
Innréttingar
Framleiðum
Eldhúsinnréttingar.
Baðinnréttingar.
Fataskápa.
Gerum föst verðtilboð.
Greiðsluskilmálar.
Sjötugur cr í dag, þann 19. apríl, Óttar
Ketilsson, Reykhúsum 4, Eyjatjarðar-
sveit.
Hann verður að heiman á afmælisdaginn.
Pann 21. apríl verður 75 ára Helga Sigur-
iaug Baldvinsdóttir, Barmahlíð 8, Akur-
eyri.
Hún verður með heitt á könnunni í hlöðunni
á Öngulsstöðum III eftir kl. 15, sunnudag-
inn 20. apríl.
Fundir
□ HULÐ 59974217 IV/V LF.
OA-samtökin
Fyrir fólk sem á við mataróreglu hvort sem
lystarstol (anorexia), lotugræðgi (búlimfa)
eða ofát. Fundir þriðjudaga kl. 21.00 að
Strandgötu 21, AA-húsið, Akureyri.
F.B.A. samtökin (fullorðin börn alkóhél-
ista).
Erum með fundi alla mánudaga kl. 21 í AA-
húsinu við Strandgötu 21, efri hæð, Akur-
eyri.
Allir velkomnir.
Takið efitir
Leiðbeiningastöð heimilanna, sími 551
2335.
Opið frá kl. 9-17 alla virka daga.
Líkkistur
Krossar á leiÖi
Legsteinar
íslensk framleiðsla
EINVAL
Óseyri 4, Akureyri,
sími 461 1730.
Heimasímar:
Einar Valmundsson 462 3972,
Valmundur Einarsson 462 5330.
Akureyrarkirkja.
I ! 11 Laugardagur 19. apríl.
| |i| [ „Samræða um sjálfsímynd“.
* Fræðsludagskrá í safnaðarheimil-
inu. Sérfræðingar, hver á sínu sviði, fjalla í
stuttum erindum um sjálfsímyndina í tengsl-
um við fíkniefnavandann, sjálfsvíg og sam-
kynhneigð. Sæmundur Hafsteinsson, sál-
fræðingur, talar um sjálfsímyndina, Sigur-
lína Davíðsdóttir, sálfræðingur og háskóla-
kennari, um fíkniefnavandann og sjálfs-
mynd alkóhólistans, Guðrún Eggertsdóttir,
djáknanemi, um sjálfsvíg og þeir sr. Ólafur
Oddur Jónsson, sóknarprestur í Kellavík,
Einar Öm Einarsson, organisti og Kristján
G. Magnússon, foreldri, um samkynhneigð.
Dagskráin hefst kl. 11 í Akureyrarkirkju
með orgelleik Bjöms Steinars Sólbergsson-
ar, organista kirkjunnar, en eftir það verða
erindi flutt í safnaðarheimilinu. Eftir hádeg-
isverðarhlé verða umræður en dagskránni
lýkur um kl. 15.
Ferðalag æskulýðsfélagsins á Hólavatn.
Lagt af stað frá kirkjunni kl. 14.
Kirkjulistavika í Akureyrarkirkju 20.-27.
apríl.
Sunnudagur 20. apríl, 3. sunnudagur eftir
páska.
Fjölskylduguðsþjónusta í Akureyrarkirkju
kl. 11. Sr. Svavar A. Jónsson messar. Full-
trúi sóknamefndar setur Kirkjulistaviku.
Bama- og unglingakór Akureyrarkirkju
syngur. Fluttur helgileikur eftir Heiðdísi
Norðfjörð. Leikstjóri: Marta Nordal. Tón-
listarstjóm: Gunnar Gunnarsson.
Sunnudagaskólinn fellur niður en sunnu-
dagaskólaböm og foreldrar þeirra velkomin
f messuna.
Opnun myndlistarsýningar Þorgerðar Sig-
urðardóttur í safnaðarheimili kl. 12.
Hátíðartónleikar Sinfóníuhljómsveitar ís-
lands og Kórs Akureyrarkirkju kl. 17. Ein-
söngvari: Sigrún Hjálmtýsdóttir. Einleikari
á orgel: Bjöm Steinar Sólbergsson.
Mánudagur 21. apríl. Biblíulestur í safn-
aðarheimilinu kl. 20.30.
Glerárkirkja.
Sunnudagur 20. apríl. Fjöl-
skylduguðsþjónusta verður í
kirkjunni kl. 11. Foreldrar em
hvattir til að mæta með bömum sínum.
Fermingarmessa verður í Lögmannshlíðar-
kirkju kl. 14. Fermdur verður Atli Sigþórs-
son, Stapasíðu 21c. Ath. Aðalfundur Lög-
mannshlíðarsóknar verður sama dag í safn-
aðarsal Glerárkirkju kl. 16. Fundur æsku-
lýðsfélagsins verður síðan kl. 20. Þriðju-
dagur 22. apríl. Kyrrðarstund verður í
kirkjunnikl. 18.10. Sóknarprestur.
Samkomur
§Hjálpræðisherinn,
Hvannavöllum 10,
Sunnudagur 20. apríl. Sunnu-
dagaskóli kl. 11. Fjölskyldusamkoma kl. 17.
Skemmtileg dagskrá fyrir alla fjölskylduna.
Böm og unglingar syngja og sýna leikþætti.
Mánudagur 21. apríl. Heimilasambandið
kl. 16.
Miðvikudagur 23. apríl. Krakka-klúbbur
kl. 17.
Fimmtudagur 24. apríl, sumardagurinn
fyrsti. Hjálparflokkur kl. 20.30.
Allir em hjartanlega velkomnir.
HVÍTASUWIUKIRKJAtl ./skarðshlíð
Sunnudagur 20. apríl kl. 11. Safnaðarsam-
koma. (Brauðsbrotning). Stjómandi Rúnar
Guðnason. Almenn samkoma kl. 14. Snjó-
laug Jónsdóttir predikar.
Mikill og fjölbreyttur söngur.
Allir em velkomnir.
Bænastundir eru mánudags-, miðvikudags-
og föstudagsmorgna kl. 6 til 7.
Vonarlínan, sími 462 1210. Símsvari allan
sólarhringinn með orð úr ritningunni sem
gefa huggun og von.
Vantar þig starfskraft?
Ég er 35 ára kona,
iönrekstrarfræöingur aö mennt og
vantar vinnu viö fjölbreytt gefandi
starf á Akureyri eöa nágrenni.
Hef unnið við ýmis bókhalds- og
skrifstofustörf. Hef meiraprófið.
Töivur ekki vandamál.
Uppl. Emiiíaísíma 4661636
Parket í miklu úrvali.
Sýningarsalur
er opinn frá kl. 9-18
mánudaga-föstudaga.
Dalsbraut 1 • 600 Akureyri
Sími 461 1188 Fax 461 1189
|
OnnnéUUufOTi acf hu/ufiri
Trésmlöjan fllfo ehf. • óseyri 1q • 603 flkureyri
Sími 461 2977 • fax 461 2978 • farsími 85 30908