Dagur - Tíminn Akureyri - 23.05.1997, Blaðsíða 9

Dagur - Tíminn Akureyri - 23.05.1997, Blaðsíða 9
rmmft^.TTrfiwní V0OV — C\^ ÍDítgur-®mttrat Föstudagur 23. maí 1997 - 21 Slátturinn ekki heilsusamlegur Að slá garðinn er góð tilfinning, fersk lykt af nýslegnu grasi og útiloftið en ef menn nota bensínvélar við sláttinn fer glansinn af, mengunin frá garðsláttuvélunum er gífurleg. tli allir umhverfisvænir garðeigendur hafi áttað sig á því, að garðsláttu- vélin þeirra veldur álíka meng- un á örfáum tímum á sumrin eins og heimilisbfllinn þeirra allt árið. Eða nánar til tekið, þá veldur 20 stunda notkun al- gengra bensínsláttuvéla álíka miklum útblæstri kolvetnissam- banda (illa/óbrunnins eldsneyt- is) eins og heils árs meðalakst- ur nýlegs fólksbíls (15.000 km). Sá er nefnilega munurinn að rosalegt átak hefur verið í gangi til að draga úr útblæstri bfla og hvarfakútar m.a. lög- leiddir á þá fyrir Ijórum árum. Sumir taka bara fallega steina og fara með þá heim í garðinn en aðrir velta því fyrir sér hvort um spjöll sé þar með að ræða. Um smá grjótnám gilda engin bönn en það eru hins vegar ákveðin svæði sem eru friðlýst og eins Á meðan hafa sláttuvélarnar fengið óáreittar að menga and- rúmsloftið. Samkvæmt upplýsingum frá hollustu- vernd munu menn hjá ESB að vísu farnir að leiða hugan að og semja drög að reglu- gerð varðandi mengun ann- arra ökutækja, allt frá vinnuvélum og niður í geta landeigendur bannað brottflutning á jarðvegi og grjóti þó í litlum mæli sé. Nátt- úruvernd ríkisins segir eignar- réttinn gilda og að ekki komi til náttúruverndarlaganna um efn- istöku nema þegar um stór- fellda töku er að ræða. -mar garðsláttuvélar. En þær sláttu- vélar sem menn eiga nú verða þó væntanlega í notkun áfram í mörg ár og áratugi. Stór seljandi garð- sláttuvéla upp- lýsti Dag-Tím- ann um það, að bensínvélar væru í stórum meirihluta allra garð- sláttuvéla á heimilum í landinu, sem gætu verið á bilinu 30—40 þúsund. Og svo dæmi sé tekið þá búa unglingavinnuílokkarnir okkar við þær aðstæður að þurfa að eyða sumrinu í útblástursskýi og stybbu af illa og óbrunnu bensíni ásamt fleiri eiturgufum. Röng tegund af bensíni Það var Jyllands-Posten sem vakti athygli landa sinna á þessu efni. Að sögn blaðsins eru um milljón bensíndrifnar garð- sláttuvélar í notkun í Dan- Grjót í garðinn Til að draga úr mengun sldttu- vélamótoranna svo viðunandi séþarf sérstaka tegund af bensíni. mörku, sem menguðu álíka mikið á ári hverju eins og helm- ingur alls fólksbflaflotans í landinu. Vitnaði blaðið þar bæði til niðurstaðna amerískra rannsókna frá 1991 og ný- legra tilrauna sem blaðið sjálft gekkst fyrir sem ekki bentu til að garðsláttuvélar hafi nokkuð batnað síðan hvað mengun áhrærir. Útblástur frá nýlegri garð- sláttuvél sem gekk á eðlilegum hraða en þurfti ekki að erfiða við slátt, innihélt 170 ppm (ein- ingar per millj.) kolefnasam- banda. í útblæstri frá ársgöml- um Ford á 100 kflómetra hraða mældist samsvarandi hlutfall yfileitt 0 en hrökk þó stöku sinnum upp undir 5 ppm. í út- blæstri sláttuvélarinnar mældist kolsýringur 2,8% en enginn frá bflnum. Tölurnar hefðu að sjálfsögðu orð- ið allt aðrar ef gamall og slit- inn bflskrjóður hefði verið not- aður til þess- ara saman- burðarmælinga — en það sama hefði þá líka átt við um gamlan höktandi sláttuvélam- ótor sem erfiðaði við slátt á blautu grasi. Til að draga svo úr mengun sláttuvélamótoranna að viðun- andi væri þyrfti sérsta tegund af bensíni að koma til, að sögn Jyllands-Póstsins. - HEI Garðsláttuvélin mengar dmóta og heimilisbíllinn allt drið NÝ SENDING VÆNTANLEG GLÆSILEGT ÚRVAL Nýjar gerðir af gosbrunnum, úti og inni, styttum, dælum og Ijósum, garðdvergum, fuglum o.fl. til garðskreytinga. Vörufell hf. v/Suðurlandsveg, Hellu Sími 487-5470 ;-x .:::::í>:':‘í:: íí:\ ■B Garðyrkjustöð Eyjafjarðarsveit Tré, Gkrautrunnar, limqerð- isplöntur, skjólbeltaplöntur, garð- og garðökálaplöntur, sumarblóm, fjölær blóm, kálplöntur, kryddjurtir. Opið alla daga 9-19, sími 463 1327.

x

Dagur - Tíminn Akureyri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur - Tíminn Akureyri
https://timarit.is/publication/252

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.