Dagur - Tíminn Akureyri - 14.06.1997, Page 20

Dagur - Tíminn Akureyri - 14.06.1997, Page 20
32 - Laugardagur 14. júní 1997 APÓTEK Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka í Reykjavík er í Háaleitisapóteki. Lyfja, Lágmúla 5, opið alla daga vikunnar frá kl. 09-22. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjón- ustu eru gefnar í síma 551 8888. Neyðarvakt Tannlæknafélags fslands er starfrækt um helgar og á stórhátíð- um. Símsvari 681041. Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar, Miðvangi 41, er opið mánud.-föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 10-14, sunnud., helgidaga og almenna frídaga kl. 10- 14 til skiptis við Hafnarfjarðarapótek. Upplýsingar í símsvara nr. 565 5550. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjömu apótek eru opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. A kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00- 12.00 og 20.00- 21.00. Á öðrum tímum er lyfjafræð- ingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 462 2444 og 462 3718. Sunnuapótek, kjörbúð KEA í Sunnuhlíð: Opið virka daga frá kl. 9- 19, laugardaga frá 11-15 og lokað sunnudaga. Apótek Keflavíkur: Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laugard., helgi- daga og almenna frídaga kl. 10.00- 12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað í há- deginu milli kl. 12.30-14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.00. Á laugard. kl. 10.00-14.00 og sunnud. kl. 13.00- 14.00. Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. ALMANAK Laugardagur 14. júní. 165. dagur árs- ins - 200 dagar eftir. 24. vika. Sólris kl. 2.58. Sólarlag kl. 23.59. Dagurinn lengist um 2 mínútur. KROSSGÁTA Lárétt: I klöpp 5 drykkjuskapur 7 ræfla 9 haf 10 aldraða 12 tottuðu 14 kalla 16 sjór 17 plagg 18 stjaka 19 bók Lóðrétt: 1 nirfil 2 kantur 3 gljái 4 ágjöf 6 nákvæmur 8 vanséð 11 lélegar 13 kalli 15 keyra Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 týnd 5 órækt 7 lúta 9 er 10 flagg 12 alda 14 bil 16 aur 17 náðug 18 öng 19 man Lóðrétt: 1 tólf 2 nóla 3 draga 4 ske 6 trúar 8 úldinn 11 glaum 13 duga 15 lág G E N G I Ð Gengisskráning 13. júni 1997 Kaup Sala Dollari 69,240 71,860 Sterlingspund 114,770 115,360 Kanadadollar ' 50,870 51,190 Dönsk kr. 10,7000 10,7570 Norsk kr. 9,7470 9,8000 Sænsk kr. 9,0400 9,0900 Finnskt mark 13,5750 13,6550 Franskur franki 12,0730 12,1420 Belg. franki 1,9733 1,9851 Svissneskur franki 48,8300 49,1000 Hollenskt gyllini 36,2200 36,4400 Þýskt mark 40,7500 40,9500 ítölsk líra 0,04145 0,04171 Austurr. sch. 5,7880 5,8230 Port. escudo 0,4030 0,4055 Spá. peseti 0,4818 0,4848 Japanskt yen 0,61590 0,61960 írskt pund 106,750 107,410 j0agur-©íttmm Stjörnuspá Vatnsberinn Pú lifðir föstu- daginn 13. af og nægjusamir láta sér þá staðreynd nægja og gera engar kröfur til dagsins í dag. Miðað við ættingjana ertu nú annars vanur að vera í lífshættu. Fiskarnir Þú gerir þér dælt við heima- sætu á sveita- bænum Dæli í dag enda býð- ur hún upp á það. Þetta er í annað skipti sem þið dælið saman, er það ekki? Ilrúturinn Þú verður smokkfiskur í dag. l Nautið Veðrið ókei og vor í hjarta líka. Þér verður prívatmálunum í Tvíburarnir Snjallt að kynn- ast nautum í dag. Þau liggja vel við. Krabbinn Krabbadýrin skunda á djammið sem aldrei fyrr og fara nokkrir holu í höggi. Það er alltaf ánægjulegt. Ljónið Þú ert orðinn leiður á ábyrgð- arlausu líferni og verður afar uppbyggjandi alla helgina. Nau, séns- inn??? ágengt í dag. % Meyjan Þú skýtur öllu þessu leiðinlega á frest sem þú ætlaðir að gera um helgina og hamast í tómri vitleysu. Þetta styðja stjörnunar. Vogin 0-3. Sporðdrekinn Einhver kallar þig minnipoka- mann f dag, en stjörnurnar mæla með ró- legum viðbrögðum. Er ekki annars mynd af Loga lands- liðsþjálfara undir enska orð- inu loser í orðabókinni? Bogmaðurinn Það er allt eitthvað og sui: býsna gott. Bo| menn verða ágætir í dag. Steingeitin Haraldur í merkinu verður uppnefndur með þulu í dag sem er „Harald, kerald, greipald, grenald, viðhald, nærhald, Aumingja Halli. sérstakri svona: hrúgald, bjúgald, bókhald.1

x

Dagur - Tíminn Akureyri

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur - Tíminn Akureyri
https://timarit.is/publication/252

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.