Dagur - Tíminn Akureyri - 19.07.1997, Qupperneq 9
.Bagur-'SImróm
RITSTJÓRNARSPJALL
Laugardagur 19. júlí 1997 - 9
Ekkert persónulegt
Stefán Jón
Hafstein
skrifar
bræðralag. Bæjarfélög sem reka
útgerð, fiskvinnslu, skóla,
heilsugæslu og róluvöll
„springa" reglulega - allt út af
heimiliserjum „bæjarfulltrúa";
þær bera frekar keim af landa-
fylleríi og framhjáhaldi en
stjórnmálum. Við virðumst
dæmd til eilífrar dvalar í barna-
herbergi persónustjórnmála.
miðlar hafa skýrt frá því að rík-
issaksóknari eigi í og hafi lengi
átt í ijárhagskröggum. Um það
sagði í leiðara í þessu blaði:
Sjálfstæði Ríkissaksóknara er
rammgirt í lögum til að vernda
embættið fyrir þrýstingi. Hvergi
má falla skuggi á, hvorki pólit-
ískur, ijárhagslegur né siðferð-
islegur...Persónan sem gegnir
Ráðherra
Lög segja til um það að hæsta-
réttardómarar og saksóknari
eigi að vera „fjár síns ráðandi“
eins og frasinn mun vera. Ekki
gjaldþrota. Gjaldþrota er sak-
sóknari ekki. í það vitnar dóms-
málaráðherra, og það er rétt.
Ekki tæknilega. Ekki lagalega.
En er það nóg? Nei, segir
Fyrir rúmu ári sóttist Ólaf-
ur Ragnar Grímsson eftir
embætti forseta íslands.
Að honum var sótt úr ýmsum
áttum. Hörðustu árásirnar voru
persónulegar. Þessi frægi blóð-
víkingur stjórnmálanna sem
aldrei hafði sett sig úr færi að
strá salti í hvers manns sár. Og
snúa hnífum! Punkturinn var
þessi: Hr. ÓRG var sem PER-
SÓNA ófær um að gegna svo
háu embætti. Embættið og per-
sónan væru í raun eitt. Það fór
sem fór.
„Nothing personaT
Um meint pólitískt harðræði
hafði Hr. ÓRG svarið: „nothing
personal“. Ólafur Ragnar komst
til manns við útlendar mennta-
stofnanir og kynntist pólitik í
breska þinginu. í akademíunni
og pólitíkinni takast menn á,
fara mikinn og láta reyna á öll
rök og falsrök sem hugsást
geta. Fara svo saman í hádegis-
verð. Hlæja: „þú varst nú bara
nokkuð góður!“
Deilan var „nothing person-
al“. En fari menn raunverulega
hallloka og brjóti reglur gilda
engin vinatengsl. Þá gildir
reglufestan. „Ekkert persónu-
legt“ virkar í málefnalegum
deilum, og þá til að slá ekki
skugga á mannleg samskipti.
En í opinberu lífi gildir reglan
líka - menn bjarga sér ekki
með því persónulega. Þetta
þurfti frambjóðandinn að út-
skýra fyrir þjóð sinni í hundrað-
asta skipti. Sem von er. Hún
tekur allt persónulega.
Sr. Flóki
Fyrirgefið mér
fyrir að rifja
upp Langholts-
kirkjudeiluna.
Tveir menn að
rífast um eigin-
konu annars,
söng hennar,
orgel, kór og
sérviskur. Það
þurfti fjóra
ráðherra, þar
af tvo formenn
stjórnarflokka til að leysa mál-
ið: 5 milljónir úr ríkiskassa og
nýtt embætti prests á Veslur-
löndum. Persónuerjur urðu rík-
isvandamál. Nú skilst manni að
til standi að setja lög á Alþingi
um lífeyri ríkissaksóknara. En
fyrst þetta:
Litla Ítalía
Hafnarfjörður er bæjarfélag
sem virðist það eina í landinu
sem tekur brandarana um sig
alvarlega. Þar er í gangi einhver
„pólitík“ í formi sálarháska sem
ekki er fyrir nokkurn mann að
skilja nema örfáa innvígða.
Hveragerði? „Stóra húsvarðar-
málið" klýfur heilan stjórnmála-
flokk, stefnuskrá bæjarins er
leyndarplagg - persónulegt fóst-
Fyrtrgefið,
aftur
Og svo æðstu
embættismenn.
Biskup: „Sr.
Þórir hitti ríkis-
saksóknara í
sundi“. Ríkis-
saksóknari er
ennþá að velta
því fyrir sér
hvort trúðar
hafi framið guðspjöll. Einn af
örfáum prinsippföstu mönnum
landsins, Jón Steinar Gunn-
laugsson, benti hæversklega á
að saksóknari væri sjálfstæður
og þyrfti ekki afrit af bréfum
manna til að sækja menn til
saka. Né viðtöl í heita pottinum.
Efnislega meinti lögmaðurinn
að vinir hans og vinir vina hans
kæmu málinu ekki við. Nú fá
þessi orð allt í einu miklu meiri
þyngd. Vinir hans og vinir vina
hans?
Hvaða mál?
Aðkomumönnum úr geimnum
og hugsanlegum lesendum
Morgunblaðsins til upplýsingar
skal minnt á hér að ýmsir Qöl-
embættinu er búin að vera í
fjárhagskröggum. Missa ofan af
sér þakið og leita náðar banka.
Ef til vill fleiri? Eðli embættisins
er slíkt að ekki er hægt að láta
sem persónuleg mál þess sem
gegnir því séu óviðkomandi...
Minnsti grunur um að persónan
sem gegnir embættinu standi
höllum fæti í samskiptum við
valdamikla aðila eða lánar-
drottna grefur undan trausti.
Fjárhagskröggur saksóknara
hafa staðið
nógu lengi til
að fullreynt sé
að honum sjálf-
um finnst ekk-
ert að. Er
dómsmálaráð-
herra sama
sinnis? Aðhaf-
ist hann ekkert
í málinu verður hann að út-
skýra fyrir okkur hinum hvers
vegna. Þetta er hábölvað mál.
Það er létt að skammast yfir
embættisfærslu. Vandræðalegt
að fjalla um einkahagi. En nú
verður að gera fleira en gott
þykir. Jafnvel fyrir okkur, íbúa í
siðferðislegum glerhúsum: ljöl-
miðlamenn og pólitíkusa.
dómsmálaráðherra, hálf hik-
andi og bítur sig í tunguna um
leið. Missir út úr sér að hann
ætli að láta sérlegan sendimann
sinn - ráðuneytisstjóra - ræða
við saksóknara. En um hvað?
Persónulegt spjall
„Um umfjöllunina" sagði dóms-
málaráðherra þegar Dagur-
Tíminn spurði ráðherra um er-
indi ráðuneytisstjóra við sak-
sóknara. Umljöllunina? Það er
rökrétt að
álykta að ráðu-
neytisstjórinn
hafi ekkert
skilgreint er-
indi á fund sak-
sóknara. Nið-
urstaða fund-
arins verður
engin, og ef
hún verður einhver úr þessu
tveggja manna spjalli þá verður
hún leyndarmál. í útvarpi var
ráðherra spurður um meint
vanhæfi saksóknara vegna
slæmrar fjárhagsstöðu hans í
mörg ár. Dómsmálaráðherra
sagði - efnislega - að enginn
hefði kvartað. Nú? Hvernig á
maður að vita hvort maður hafi
ástæðu til að kvarta? Efast um
Meint vanhæfismál
eins valdamesta
embættismanns
þjóðarinnar er í raun
persónulegt elli-
lífeyrismál.
Tveir menn að rífast
um eiginkonu annars,
söng hennar, orgel,
kór og sérviskur.
hæfi? Skamma hríð hólt maður
að það væri einmitt erindi ráðu-
neytisstjórans við saksóknara.
Að kanna hvort hann væri eða
hefði verið vanhæfur í embætti.
Að þessi heimsókn hefði þýð-
ingu. En nú er þetta samtal
orðið að kaffiboði. Persónulegu
spjalli. „Um umfjöllunina".
Baksvið
Þetta er Hafnarljarðar- og
Hveragerðispólitík í æðra veldi.
Og hvernig verður málið leyst?
Með frumvarpi til laga, sem
verður lagt fyrir Alþingi um að
saksóknari fái fullan hfeyri
strax þótt gildandi lög segi ann-
að - að mati ríkislögmanns. Um
það munu samræður ráðuneyt-
isstjórans og saksóknarans snú-
ast. Meint vanhæfismál eins
valdamesta embættismanns
þjóðarinnar er í raun persónu-
legt ellilífeyrismál.
Málið á sér baksvið. Kröggur
saksóknara hafa verið kunnar
og valdið illa duldum óróa í lög-
mannastétt í mörg ár. Þrátt fyr-
ir blaðagreinar á liðnu misser-
um og þráláta umræðu um
málið í lögmannastétt segist
dómsmálaráðherra ekkert
þekkja til bágrar fjárhagsstöðu
saksóknara. Samt lét dóms-
málaráðherra kanna fyrir
nokkrum misserum hvort sak-
sóknari ætti rétt á snemmtekn-
um ellilífeyri eins og hæstarétt-
ardómarar. Ríkislögmaður
komst að því að svo væri ekki.
Og þá verður Alþingi bara að
taka Sr. Flókameðferðina til
umfjöllunar.
Kröggur saksóknarra
hafa verið kunnar og
valdið illa duldum
óróa í lögmannastétt
í mörg ár.
Ekkert persónulegt?
í mörgum tilvikum er opinber
umræða á íslandi fáránleg,
ómálefnaleg og fyrst og fremst
persónuleg. Hafnarfjarðar- og
Hveragerðisleg. Þetta er eitt
stærsta bölið á þjóðarheimilinu,
sem leiðir alla umræðu um
grundvallarmál beint inn í
barnaherbergi. Á hitt ber að
líta að til eru þau embætti, og
mál þeim tengd, sem eru órjúf-
anlega tengd persónulegri
stöðu þess sem gegnir. Siðferð-
isstyrk. Póhtísku óhæði. Fjár-
hagslegu sjálfstæði. Þetta á við
um forseta íslands. Um hæsta-
réttardómara. Um ríkissak-
sóknara. Nú hefur það gerst að
hófsöm og tiltölulega upplýst
umræða hefur farið fram um
persónulega hagi háembættis-
manns, á þeim forsendum að
þeir kunni að rýra traust á
embættinu og hæfi mannsins til
að gegna því. Áleitinna og mál-
efnalegra spurninga hefur verið
spurt. Þær grafa undan trausti
á embættinu. Það traust hefur
ekki verið endurvakið. Þetta er
ekkert persónulegt. Og hvað
gerist? Dómsmálaráðherra
sendir ráðuneytisstjóra sinn og
ríkissaksóknara inn í barnaher-
bergi. Hvað næst? Sérverkefni?