Dagur - Tíminn Akureyri - 30.09.1997, Blaðsíða 7

Dagur - Tíminn Akureyri - 30.09.1997, Blaðsíða 7
Jlagmr-'ðlmtmn ERLENDAR FRÉTTIR Opinber heimsókn Vytautas Landsbergis kom til landsins um hálf fjögur í gær. Hér sést þeg- ar hann kemur til Hótel Sögu. Mynð: e.ó/. Þjóðfrelsis- hetja frá Iitáen Landsbergis er fjöl- hæfur í meira lagi og hefur m.a. gefið út Ijóðabók og leik- ið inn á hljómplötur. Vytautas Landsbergis for- seti Seimas, þjóðþings Litáens, kom í opinbera heimsókn til íslands í gær. í gærkvöld snæddi hann kvöld- verð í sumarbústað Davíðs Oddssonar forsætisráðherra á Þingvöllum, og í dag heldur hann á fund forseta íslands, Ólafs Ragnars Grímssonar, auk þess sem hann á fund með ráðuneytisstjóra utanríkisráðu- neytisins og öðrum embættis- mönnum. gömlu kommúnistanna undir forystu Algirda Brauzauskas, álíka mikinn sigur á Sajudis eins og Sajudis hafði nærri þrem árum áður unnið á Kommúnistaílokknum. Ýmis konar spilling og ofríki mafí- unnar varð þeirri stjórn svo að falli, og í kosningunum í októ- ber-nóvember 1996 komst Landsbergis aftur inn á þing. Hann var síðan kosinn þingfor- seti Seimas í lok nóvember það ár. Landsbergis hefur verið af- kastamikill á ýmsum sviðum um ævina. Meðal annars hefur hann ritað tólf bækur um tón- listarfræði og eina ljóðabók. Þá hefur hann skrifað fimm bækur um stjórnmál. Ilann þykir einnig góður píanóleikari og hefur bæði útsett og leikið á plötur píanótónlist frá Litháen. Landsbergis gegndi lykilhlut- verki x sjálfstæðisbaráttu Litá- ens þegar umbrotin voru í kringum hrun Sovétríkjanna. Hann var leiðtogi alþýðufylk- ingarinnar Sajudis, sem stofnuð var 1988 og barðist í fyrstu fyr- ir viðurkenningu á litáísku þjóðerni en tók síðar upp bar- áttuna fyrir sjálfstæði landsins og aðskilnaði frá Sovétríkjun- um. Landsbergis er fæddur árið 1932, og hefur búið í Vilníus, höfuðborg Litáens, allt frá 1955. Hann hafði verið kennari alla sína starfstíð, eða frá 1952, þar af prófessor í tónlistarsögu frá 1972, allt þangað til hann var kosinn foiseti Æðstaráðsins í Litáen árið 1990. Þá tilheyrði Litáen enn Sovétríkjunum, en Litáen varð fyrst aðildarríkja Sovétríkjanna til þess að halda kosningar þar sem margir flokkar voru í framboði. Árið 1992 vann Verka- mannaflokkur Litáens, flokkur Á morgun verður Landsberg- is meðal annars viðstaddur setningu Alþingis og síðar um daginn flytur hann opinberan fyrirlestur í Háskóla íslands. Hann heldur af landi brott á fimmtudag. HJALPAR MEÐ HVERJUM BITA Kristjánsbakarí n ,eA9ur 'kr. afhverju Heimilisbraudi til hjálparstarfs. •GtT HJilPiSSTOFMUH KIRKJUMMiR Þriðjudagur 30. september 1997 - 7 ( aiu i (j mn rn) (lekilekt ctt é(j k t rf/rh 11 i'vnh n/ (//>/. Nú Oalh) cr ('(jffirin HfHiitfri (( j (J (f\ ti/ rn) (t'rinikvrrnni nnníjt n m nn i /n )<)/ fiotl nt / /inff rn/fjnn hn n<tm (ijn, - góðar fréttír fyTfr þá sem ætla að flfa vef og lengil Fjárhagsstaða almennu lífeyrissjóðanna er góð og eignirnar aukast stöðugt. Ávöxtun sjóðanna hefur batnað ár frá ári og stenst fyllilega samanburð við ávöxtun í séreignarsjóðum. Rekstrarkostnaður lífeyrissjóðanna er einnig mun lægri en hjá séreignarsjóðum og sameining lífeyrissjóða hefur aukið hagkvæmni lífeyriskerfisins í heild. Góð ávöxtun lífeyrissjóðanna skilar sér til þín í auknum réttindum. Staða iífeyrissjóða og séreignarsjóða Fjöldi Fipnir Hrein sjóðfélaga (milTjarðar) ávöxtun Séreignarsjóðir 4.076 11,7 8,1% Almennir lífeyrissjóðir 103.836 241,4 8,1% l&MEulS! lifðu vel og lengi Heimild: Bankaeftirlit Seðlabanka íslands 1997. Greiðandi sjóðfélagar, eignir og ávöxtun 1996. 11

x

Dagur - Tíminn Akureyri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur - Tíminn Akureyri
https://timarit.is/publication/252

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.