Dagur - Tíminn Reykjavík - 24.01.1997, Blaðsíða 7
|Dagur-®TOttitn
Föstudagur 24. janúar 1997 -19
STRAUMAR OG STEFNUR
Kveðj a til karlmanna á
Á bóndadaginn er siður að fœra karli sínum í
rúmið brennivínsstaup og vel úldinn hákarl
Þetta kann þó að mœlast illa fyrir og því láta
konur á íslandi sér yftrleitt nœgja að skjótast
inn í blómabúð, á leið heim úr vinnu, og elda svo
góðan mat handa elskunni. En hvernig er best
að þessi elska sé?
Til hamingju með daginn strákar og hér eru smá
pakkar frá fimm konum sem vita svarið.
bóndadagimi
„Svo þurfa þeir að vera
kelirófur þannig að það sé
endalaust hœgt að kássast
í þeim.“
„Séu fljótir til atlota“
Guðrún Ás-
mundsdóttir, leik-
kona, segir þá fyrst
og fremst þurfa að
hafa kímnigáfu.
legt saman.
Einn eiginleiki er
líka mikilvægur og
það er að þeim
finnist vænt um
fólkið í kringum sig
og þar með mig og
séu gestrisnir.“
Á alveg dásamlegt eintak
Margrét Blöndal, dagskrárgerð-
armaður á Bylgjunni, segir
karlmenn voða skemmtilega
tegund. „Ég á líka alveg dá-
samlegt eintak. Karlmenn þurfa
að vera eitthvert sambland af
töffara og flauelskarli, það er
þetta hárfína jafnvægi sem þeir
þurfa að ná. Ef þeir eru of
mjúkir eru þeir óspennandi, en
ef þeir eru of mikhr töífarar þá
nennir maður ekkert að púkka
upp á þá.“
Nær þitt eintak þessu jafii-
vœgi?
„Já, hann er búinn að ná
þessu. Þeir verða líka að hafa
húmor, það er fyrsta skilyrði.
Svo þurfa þeir að vera kelirófur
þannig að það sé endalaust
hægt að kássast í þeim.“
Ætlarðu að „dúllast “ í þínum
á bóndadaginn?
„Ég er ekki viss um að flau-
efshhðin verði upp á honum
klukkan 5 um morguninn þegar
ég þarf að fara í vinnuna og er
ekki viss hvort það verður
stemmning fyrir brennivíni og
hákarfi."
„Ég horfi alltaf fyrst í aug-
un á þeim og svo á rass-
inn. “
•
„Þeir mega vera afhvaða
stœrð sem er, bara ekki
með bjórvömb og þar með
er það upptalið. “
•
„Það var vel valið hjá
hlustendum Rásar 2 í
fyrra, Alfreð er skemmti-
legur, jákvœður, áreiðan-
legur og karlmannlegur. “
•
„Að öðru leyti mœtti hann
gjarnan vera lifandi eftir-
mynd sona minna sem eru
að sjálfsögðu nánast full-
komnir. “
„Svo verður að vera
gott að þegja með
þeim. - Að þeir séu
fljótir til atlota, er
gott. Þeir mega
vera af hvaða stærð
sem er, bara ekki
með bjórvömb og
þar með er það
upptalið.“
Áttu einn?
„Já, sem betur
fer. En á bóndadag-
inn þori ég ekki að
gefa honum blóm,
held hann kynni
ekki að meta það.
Ætli ég gefi honum
ekki eitthvað gott
að borða, kveiki svo
á kerti og svo höf-
um við það huggu-
„Hraustlegur með
bringuhár“
Ef þeir fafla...
Sigrún Stefánsdóttir, lektor
við Háskóla íslands, mun ekki
verja miklum tíma í „dúU“ við
karlmenn í dag, þar sem hún
býr ein með blindri hálfaldraðri
læðu. „Þessi „tilvistarvandi"
minn útlokar þó ekki það að ég
hafi skoðanir á karlmönnum og
hvernig þeir eigi að vera. í mín-
um huga er það sjálfsögð krafa
til karlmanna að þeir séu
skemmtilegir og geri lífið bjart-
ara og ijölbreyttara. Þeim er
svo í sjálfsvald sett hvernig þeir
uppfylla þessi atriði en ef þeir
falla á þessu prófi er
betra að vera án þeirra.
Þeir mega heldur ekki
vera latir, latt fólk fer í
taugarnar á mér. Útiit
skiptir minna máli en
innri maður, maðurinn í
mínu lífi þyrfti að vera
„sporty" og hafa gaman
af því að ferðast óplan-
að. Að öðru leyti mætti
hann gjarna vera lifandi
eftirmynd sona minna,
sem eru að sjálfsögðu
nánast fullkomnir."
Býr með fjórum
karlmönnum
Halldóra Bjarnadóttir, fram-
kvæmdastjóri Krabbameinsfé-
lags Akureyrar og nágrennis, er
rosalega ánægð með sinn karl
en hann mætti hafa stærri rass!
„Hvernig ég vil hafa karlmenn?
Jú, ég vil hafa þá vel gefna,
skemmtilega og þeir verða að
hafa þessa yndislegu návist og
auðvitað að bera virðingu fyrir
konum. Ég horfi alltaf fyrst í
augun á þeim og svo á rassinn,“
og Halldóra skellihlær. „En í
raun og veru finnst mér útlitið
ekki skipta máli heldur er
það innri maðurinn sem
maður verður ástfangin af
og heillar mann og þá eru
það helst þessir vel gefnu
og skemmtilegu. Það verð-
ur líka að vera gaman að
tala við þá.“
Hvað ætlarðu að gera
fyrir þinn mann í tilefni
dagsins?
„Ég bý með ijórum
karlmönnum, pabba, eigin- og færi þeim öllum rós á bónda-
manninum og tveimur sonum daginn. Síðan ætla ég að gefa
Eva Ásrún Albertsdóttir er
umsjónarmaður keppninnar
um kynþokkafyllsta karlmann
íslands, sem kosinn verður á
Rás 2 á morgun. Hún segir Al-
freð Gíslason endurspegla það
sem kynþokkafyllsti karlmaður
þarf til að bera. „Það var vel
valið hjá hlust-
endum Rásar
2 í fyrra, Al-
freð er
skemmtilegur,
jákvæður,
áreiðanlegur
og karlmann-
legur. Annars
er alltaf höfuð-
verkur að
svara svona
spurningu, en
karlmenn
verða að hafa
„karisma".
Mér dettur til
hugar gömul
vísa sem við Ernurnar ortum tU
Bárðar Halldórssonar kennara
á menntaskólaárunum. Hún er
svona: „Herðabreiður, hár og
grannur / hraustlegur með
bringuhár / karlmannlegur,
sjarmör sannur / sérhver kona
fellir tár. En mér fumst Alli
bara vera besti kandídatinn."
Hvernig er bóndadagurinn
hjá þér?
„Ég verð með syni mína þrjá,
frá tveggja til tvítugs en ég hef
ekkert alið þá upp í bóndadags-
hefðum, kannski maður fari til
þess.“
þeim hangikjöt og hákarl í
kvöldmatinn. Ég er að reyna að
ala syni mína upp í því að það
sé sjálfsagt að gefa rós, ég var
dáh'tið lengi að kenna mannin-
um mínum þetta og gaf honum
rós á hverjum föstudegi í heilt
ár. Þá áttaði hann sig á að það
var hægt að gefa rósir á öðrum
dögum en konudögum. Núna á
ég líka yndislegan eiginmann
sem færir mér óvænt blóm,
silkináttföt og undirföt. Hann
gefur mér alltaf gjafir sem eru
bara fyrir mig, hann er alveg
draumur, enda hlýtur 24 ára
uppeldi að bera árangur!
Eitt enn sem kemur í hug-
ann. Það slekkur gjörsamlega á
mér ef karlmenn eru drukknir
og reykja. Ég horfi bara ekki
aftur á þá.“ -mar