Dagur - Tíminn Reykjavík - 21.02.1997, Blaðsíða 13

Dagur - Tíminn Reykjavík - 21.02.1997, Blaðsíða 13
|Dagur-'3Imtmn Föstudagur 21. febrúar 1997 - 25 Tipparar! Getraunakvöld í Hamri á föstudagskvöldum frá kl. 20.00. Málin rædd og spáð í spilin. Alltaf heitt á könnunni. Munið að getraunanúmer Þórs er 603. Hamar, félagsheimili Þórs við Skarðshlíð. Sími 461 2080. Húsnaeði óskast Óska eftir 3ja herb. íbúð á Akureyri eða nágrenni sem fyrst. Lysthafendur vinsamlega leggið inn upp- lýsingar á afgreiöslu Dags-Tímans merkt „íbúö'L____ ________ Traustur leigjandi óskar eftir 3ja herb. íbúð til lengri eða skemmri tíma sem fyrst. Algjörri reglusemi heitið. Uppl. í síma 462 3813 og 561 2838 á kvöldin. Sala Til sölu spila- og pennasafn, einnig ný- leg AEG ryksuga. Uppl. í sima 466 1436 eftir kl. 18. Til sölu ódýrt: Svefnsófi, Yamaha hljóm- borð, Kettler þrekhjól, hvít hansahurð 2,40x4 og stór ensk- íslensk oröabók. Uppl. I síma 462 5098 eftir kl. 19. Verbúð Til sölu eða leigu góð verbúð í Sand- geröisbót. Uppl. í síma 462 1560, Steingrímur Stefánsson. Jóga Jóga - Holl heilsubót. Byrjendanámskeiö að hefjast. Uppl. i sima 462 1312. Árný Runólfsdóttir, jógakennari. Fataviðgerðir Tökum að okkur fataviðgeröir. Fatnaði veitt móttaka milli kl. 1-4 e.h. Burkni ehf., Gránufélagsgötu 4, 3. hæð. Jón M. Jónsson, klæðskeri, Sími 462 7630. Skrautritun Skrautritun á bækur til gjafa, kort, heið- ursskjöl ofl. Ólafur Th. Ólafsson, Lambhaga 26, 800 Selfoss, sími 482 1659. Bíla- og búvélasala Bíla- og búvélasalan Eigum nokkrum bílum óráðstafað úr næstu sendingu af útlitstjónuðum bílum frá Evrópu. Nokkrar nýjar dráttarvélar á tilboösverði. Jeppar og fólksbílar af flestum gerðum. Vörubílar, vinnuvélar. Vegna mikillar sölu milli Reykjavíkur, Norðurlands og Austurlands tökum við allar geröir á söluskrá. Bændur! Erum að fá nýjar baggagreipar á mjög hagstæðu veröi. Þeir sem voru búnir aö panta vinsamlegast hafi sam- band. Viö erum miðsvæðis. Bíla- og búvélasalan, Hvammstanga, sími 451 2617 og 854 0969, fax 451 2890. Kaup Óska eftir fortjaldi á Conway Cruisier ’92, og einnig lítilli barnakerru með skyggni, þægilegri til ferðalaga. Uppl. í síma 466 1667. SÁÁ Sameiginlegur bati fjölskyldunnar. Þórarinn Tyrfingsson, yhrlæknir SÁÁ, heldur fyrirlestur mánudaginn 24. febrú- ar kl. 17.15, í fræöslu- og leiðbeiningar- stöð okkar að Glerárgötu 20. Allir þeir sem áhuga hafa á málefninu og vilja kynna sér þessi mál eru hvattir til að mæta. Fyrirlesturinn er öllum opinn, aðgangs- eyrir er kr. 500,- SÁÁ, fræöslu- og leiðbeiningastöð, Glerárgötu 20, stmi 462 7611. Árnað heilla Björn Jósef Arnviðarsson, sýslumaður á Akureyri, cr fimmtugur í dag, föstudag- inn 21. febrúar. Bjöm Jósef og kona hans, Jóhanna Sigrún Þorsteinsdóttir, taka á móti gestum á Fiðlar- anum, 4. hæð, á afmælisdaginn miili kl. 17.30 og 19.30. Messnr ■jt if. Akureyrarkirkja. Ijlll Sunnudagur 23. febrúar. Sunnu- J UM- dagaskóli í safnaðarheimili kl. 11. Öll böm hjartanlega velkomin! Munið kirkjubílana. Guðsþjónusta kl. 14. B.S. Æskulýðsfundur í kapellu kl. 17. Mánudagur 24. febrúar. Biblíulestur í safnaðarheimilinu kl. 20.30.____________ Glerárkirkja. Sunnudagur 23. febrúar. Bamasamkoma verður í kirkj- unni kl. 11. Foreldrar eru hvatt- ir til að fjölmenna með bömum sínum. Messa verður kl. 14. Kirkjukaffi félagsins verður í safnaðarsal að messu lokinni. Á meðan kirkjugestir njóta veitinganna mun Jóhanna Elísabet Þorsteinsdóttir guðfræð- ingur, fjalla um forvamir í erindi sem hún nefnir Unglingurinn, vímuefnavandinn og Jjölskyldan. Foreldrar fermingarbama eru hvattir til að Qölmenna. Ath. Bamagæsla og samvera fyrir böm verður í safnaðarsal meðan messað er. Fundur æskulýðsfélagsins er síðan kl. 17. Þriðjudagur 25. febrúar. Kyrrðar- og bænastundkl. 18.10. Sóknarprestur. Samkomur HVÍTASUNNUKIRKJAtl v/SKA RÐSHLlD Föstud. 21. feb. Samkoma í umsjá unga fólksins kl. 20.30. Sunnud. 23. feb. Vakningasamkoma kl. 14. Mikill og fjölbreyttur söngur. Allir em hjartanlega velkomnir. Bænastundir em mánudags-, miðvikudags- og föstudagsmorgna kl. 6 til 7. Vonarlínan, sími 462 1210. Símsvari allan sólarhringinn með orð úr ritningunni sem gefa huggun og von. Föstudagur 21. febrúar: Unglingafundur kl. 20.30. Sunnudagur 23. febrúar: Sunnudagaskóli í Lundarskóla kl. 13.30. Almenn samkoma á Sjónarhæð kl. 17.00. Mánudagur 24. febrúar: Ástjamarfundur kl. 18.00 að Sjónarhæð. Allir hjartanlega velkomnir. Athugið Þríhyrningurinn - andleg miðstöð. Hrefna Birgitta læknamiðill mun starfa hjá okkur dagana 6.-15. mars. Tímapantanir á einkafundi fara fram milli kl. 13 og 16 á daginn í síma 461 1264. Ath. heilun er alla laugardaga frá kl. 13.30 til 16 án gjalds. Komið og sjáið góðan stað í hlýju umhverfi. Þríhyrningurinn - andleg miðstöð Furuvöllum 13, II. hæð. Sími 461 1264. Hornbrekka Ólafsfirði. Minningarkort Minningarsjóðs til styrktar elliheimilinu að Hombrekku fæst í Bókvali og Valbergi, Ólafsfirði. Minningarspjöld Hríseyjarkirkju fást í Bókabúð Jónasar. Minningarspjöld Zontaklúbbs Akureyrar fást í Bókabúð Jónasar, Hafnarstræti og Blómabúðinni Akri, Kaupangi. Minningarspjöld Sambands íslenskra kristniboðsfélaga fást hjá Pedromyndum, Skipagötu 16. Heilræði Sjómenn! Meðferð gúmbjörgunarþáta er einföld og fljótlærð. Þó geta mistök og van- þekking á meðferð þeirra valdið fjör- tjóni allra á skipinu á neyðarstundu. Lærið því meðferð og notkun gúm- björgunarbáta. Utsola áCandy heimilistækjum Þakdúkar og vatnsvarnarlög Þakdúkar og vatnsvarnarlög á: ► Þök ► Þaksvalir ► Steyptar rennur ► Ný og gömul hús - unnið við öll veðurskilyrði FAGTÚN Brautarholti 8 • Sími 562 1370 V_________________________) L#TT# VINNINGSTOLUR MIÐVIKUDAGINN I I AÐALTÖLUR Vinningar Fjöldi vinninga Vinnings- upphæð ■j b 6 af 6 2 20.315.000 r\ 5 af 6 C.. +bónus 0 940.639 3. 58,6 4 60.510 4. 4af6 190 2.020 |- 3 af 6 O. + bónus 823 200 Samtals Heildarvinningsupphæð: 42.361.079 Á íslandi: 1.731.079 Upplýsingar um vinningstölur fást einnig f sfmsvara 568-1511 eða Grænu númeri 800-6511 og f toxtavarpi á síðu 453. Nafnspjöld Gerum alls kyns nafnspjöld. Komdu með hugmynd og við vinnum úr henni. Setjum inn ljósmyndir og firmamerki. BCICVAL Hafnarstræti 91 Akureyri - Sími 461 3555 Systir okkar og ástkær frænka, SIGRÍÐUR JÓHANNESDÓTTIR frá Skálholtsvík, til heimilis að Austurbrún 2, Reykjavík, andaðist í Landspítalanum að kvöldi 19. febrúar. Jarðarförin verður auglýst síðar. Rannveig Jóhannesdóttir, Jón Jóhannesson, Þórdfs Jóhannesdóttir og frændfólk hinnar látnu.

x

Dagur - Tíminn Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur - Tíminn Reykjavík
https://timarit.is/publication/253

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.