Dagur - Tíminn Reykjavík - 22.02.1997, Blaðsíða 2

Dagur - Tíminn Reykjavík - 22.02.1997, Blaðsíða 2
2 - Laugardagur 22. febrúar 1997 ®agur-ÍEmtttm Máttur dagblaða er mikill. Starfsmenn Umferðar- ráðs munu hafa skelfst í fyrra- dag þegar þeir lásu fyrirsögn í Degi-Tímanum sem var „Hægri beygja heimiluð á rauðu Ijósi." Hér var vísað til þingsályktunartillögu um þessa breytingu á umferðar- lögunum, en eins og Sigurður Helgason hjá Umferðarráði mun hafa sagt: „Sumir lesa bara fyrirsagnirnar og ekkert meir.“ Sigurður mun hafa full- yrt að óvenju mikil brögð væru að því í fyrradag að ökumenn á rauðu, tækju hægri beygjuna þegar að- stæður leyföu, en það er að sjálfsögðu óheimilt sam- kvæmt núgildandi lögum. Dagur-Tíminn vill ekki eiga þátt í umferðarlagabrotum og biðst því hárfínt velvirðingar á að spurningamerki vantaði í fyrirsögnina. Búnaðarþing hefst á morq- un á Hótel Sögu og verð- ur mikið um dýrðir á opnunar- hátíðinni í Bændahöliinni. Ólikt því sem verið hefur, hafa bændur nú poppað upp þingið og blása til veglegrar opnunarhátíðar á sunnudag- inn með fjölmörgum skemmtiatriðum. Þá eru fengnir aðilar til erindaflutn- ings og skemmtunar sem hingað til hafa ekki beinlínis tengst bændum og þykir þessi stefnubreyting tímanna tákn, bændur eru að flikka upp á ímyndina og klæða sig úr vaðmálsbrókunum. (heita pottinum var þó hermt í gær að eitt hefði ekkert breyst. Nefnilega rýr hlutur kvenna innan forystusveitar Bænda- samtakanna. Og er það ekki einmitt sama vandamál og víða má finna stað í sveitum landsins, skortur á kvenfólki? F R É T T I R Heilbrigðisráðherra Jaðarskatta aldraðra verður að endurskoða Ingibjörg Pálmadóttir heilbrigðis-og tryggingaráðherra: Erfitt að meta hvað fólk þarf mikið til að Irfa góðu lífi. Mynd: Pjetur Aldrað framsóknarfólk hefur í hótunum við flokkinn verði kjör þeirra ekki leiðrétt. Markmið jaðarskatta hafa snúist upp i andhverfu sína Ingibjörg Pálmadóttir, heil- brigðis- og tryggingaráðherra, segir eðlilegt að áhrif jaðar- skatta á kjör aldraðra verði endurskoðuð og tekin til greina. Hún segir að jaðarskattar séu ekki aðeins málefni þeirra yngri vegna komandi kjarasamninga heldur einnig þeirra eldri. Pá væri það deginum Ijósara að jaðarskattar hefðu oft á tíðum leitt til ójöfnuðar, öndvert við markmið þeirra. Aldraðir fjölmenntu á hádeg- isverðarfund sem Ólafur Örn Haraldsson þingmaður og Framsóknarfélag Reykjavíkur boðuðu til í gær á Hótel Borg. Á fundinum hvöttu aldraðir fram- sóknarmenn sína þingmenn til að standa vörð um hagsmuni aldraða, ná fram leiðréttingu á kjörum þeirra og láta ekki sjálf- stæðismenn vaða yíir sig. Ella kynnu margir að endurskoða afstöðu sína til flokksins í næstu kosningum. „Það er auðvitað alltaf erfitt að meta hversu mikið þarf til að lifa sæmilegu lífi og helst Eg man ekki eftir því svona slæmu, þegar framdrifs- mjólkurbílarnir eru hættir að komast um göturnar þá er það orðið slæmt,“ sagði Valgeir Ing- ólfsson hjá Vegagerðinni í Borg- arnesi um færðina innanbæjar í gærmorgun. Elstu menn muna vart aðra góðu,“ sagði ráðherra. En Ingi- björg og ríkisstjórn voru harð- lega gagnrýnd fyrir að bætur almannatrygginga hækkuðu ekki í samræmi við almennar laimahækkanir. Þá átöldu fund- armenn tekjutengingu ýmissa bótagreiðslna og þær afleiðing- ar sem það hefur á framfærslu- tekjur flestra þeirra. Síðast en ekki síst kröfðust fundarmenn hækkun skattleysismarka. Ráðherra tók ekki efnislega afstöðu til framkominna krafna eins ófærð eins og var í Borgar- nesi þegar fólk ætlaði til vinnu í gærmorgun. Kona ein sem búið hefur í sama húsinu í nærfellt fjörutíu ár segist aldrei hafa séð annað eins. Nágranni hennar sem búið hefur jafn lengi í sínu húsi tók í sama streng. Svona slæmt hefði það ekki verið síð- sem aðgerðarhópur aldraða hefur sent jaðarskattanefnd. Hún lagði hinsvegar áherslu á að þá 20 mánuði sem hún hefur setið í ráðherrastól hefðu heild- arútgjöld almannatrygginga aukist úr 15,8 milljörðum króna í 18,8 milljarða, eða um 3 milljarða króna. Þá hefðu grunnlífeyrir og tekjutrygging hækkað um 12,90% svo nokkuð sé nefnt af því sem gert hefur verið í ráðherratíð hennar. -grh an hann flutti inn. Sömu sögu var að segja af öllu Borgarfjarðarhéraði, allir vegir voru meira og minna ófærir. Minni ófærð var á Snæ- fellsnesi og minnkaði ófærðin eftir því sem vestar dró. -ohr Ísland/Grænland Gagnkvæm- ar heimildir Samkomulag hefur verið und- irritað milli Islands og Græn- lands um gagnkvæmar veiði- heimildir í loðnu innan græn- lenskrar og íslenskrar lögsögu. Grænlensk veiðiskip mega veiða allt að 8.000 tonn af loðnu af Ioðnukvóta íslands á yfir- standandi loðnuvertíð sem lýk- ur í apríllok. Aðeins eitt græn- lenskt skip, Ammasat, er gert út til loðnuveiða úr þeim stofni sem samningurinn nær til. Á móti kemur að íslenskum skipum verður heimilt að veiða 8.000 tonn af loðnu úr þeim kvóta sem kemur í hlut Græn- lands, á vertíðinni sem hefst í júlímánuði nk. íslendingum er nú heimilt að veiða sunnan 64 gráður 30 við Austur-Grænland, sem hefur verið óheimilt til þessa samkvæmt samningi milli Noregs, íslands og Grænlands um nýtingu loðnustofnsins. GG Akureyri F.nginn fiskur frá Noregi Fyrsti farmur af fiski frá Norður-Noregi sem Útgerð- arfélag Akureyringa hf. hugðist flytja hingað til lands með flutn- ingaskipi til vinnslu hjá fisk- verkunum félagsins, mun ekki koma til Akureyrar 24. febrúar nk. vegna gæftaleysis við Nor- eg, og bið kann að verða á ísun fisks og lestun í Noregi. Flutn- ingaskipið liggur við bryggju í Myre og er beðið þess að aflinn glæðist, en aflabrögð eru mun betri sunnar í landinu. Yfir 20 manns hafa verið ráðin til ÚA til að vinna fiskinn frá Noregi. Þessar fréttir kunna að riðla verulega áformum ÚA um land- vinnslu hjá félaginu fram til vors, ekki síst ef sá guli fer ekki að gefa sig við Noregsstrendur. GG Færð Óvenju illfært í Borgarnesi VEÐUR O G FÆRÐ Reykjavík 9 Sun Mán pri Mið mm Akureyri V3 N5 NA4 NNA3 S4 NNA 3 NNA 5 NA4 ASA 2 V3 NNA3 NA3 NA3 S3 N3 NNAS ANA 3 V2 Stykkishólmur Egilsstaðir °c Sun Mán Þri Mið mm_ 0 -----------TJ---------- ---------- ----------f-15 c Sun Mán Þri Mið mm N 4 NNA6 NA4 NNA 3 S4 NNA6 NNA5 NA4 SA 3 Bolungarvík VSV4 NNV2 NNA4 NNA3 V2 VSV4 NNA5 NNA4 N3 Kirkjubæjarklaustur c Sun Mán Þri Mið mm NNA 5 NNA 6 NA 4 NA 3 SA 3 NNA 4 NA3 NA3 ASA 2 VSV3 N3 NA3 NA3 S3 VSV3 NNA3 NA4 N3 Blönduós Stórhöfði °? Sun Mán Þri Mið mm O-i ___ ____— ------- ------h15 °c Sun Mán Þri Mið mm NNV 2 NNA3 NA2 NA2 SSA2 N5 NNA4 NA3 SSA 1 VSV6 N6 NA6 NNA 5 SSV 5 V 4 NNA6 NA6 N4 Haraldur Eiríksson veðurfrœðingur Á sunnudag og mánudag er búist við norðanátt og harðnandi frosti. Éljagangur á norðanverðu landinu en þurrt og víða bjart syðra. Línuritin sýna íjögurra daga veðurhorfur á hverjum stað. Línan sýnir hitastig, súluritið 12 tíma úrkomu en vindáttir og vindstig eru tilgreind fyr- ir neðan. Veðrið kl.12 á hádegi r Færð á vegum Allir aðalvegir á landinu eru færir nema á Vesturlandi, Brattabrekka er ófær og á Vestljörðum eru vegir milli Bolungarvikur og Súðavíkur lokaðir vegna snjóa og snjóflóðahættu og vegur um Djúp og Steingrímsfjarðarheiði eru ófærir. Á Norðausturlandi er ófært um Mývatns- og Möðrudalsöræfl og Vopnafjarðarheiði. Á norðanverðum VestQörðum er talsverð snjókoma og á norðanverðu landinu er skafrenningur og snjókoma. Veruleg hálka var víðast hvar á vegum í gærkvöldi.

x

Dagur - Tíminn Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur - Tíminn Reykjavík
https://timarit.is/publication/253

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.