Dagur - Tíminn Reykjavík - 02.04.1997, Blaðsíða 12

Dagur - Tíminn Reykjavík - 02.04.1997, Blaðsíða 12
24 - Miðvikudagur 2. apríl 1997 J[lagxtr-®TOtmn APÓTEK Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apó- teka í Reykjavík frá 2.8 mars - 3. apríl er í Garðs Apóteki og ReykjavÖcur Apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22.00 að kvöldi til kl. 9.00 að morgni virka daga en kl. 22.00 á sunnudögum. Lyíja, Lágmúla 5. Opið alla daga vikunnar frá kl. 09-22. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 551 8888. Neyðarvakt Tannlæknafélags íslands er starfrækt um helgar og á stórhátíð- um. Símsvari 681041. Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar, Miðvangi 41, er opið mánud.-föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 10-14, sunnud., helgidaga og almenna frídaga kl. 10-14 til skiptis við Hafnarljarðarapótek. Upplýsingar í símsvara nr. 565 5550. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjömu apótek eru opin virka daga á opnunar- tíma búða. Apótekin skiptast á sína vik- una hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00- 12.00 og 20.00-21.00. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt Upplýsingar eru gefnar í síma 462 2444 og 462 3718. Apótek Keflavfkur: Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laugard., helgidaga og almenna frídaga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað í hádeg- inu millikl. 12.30-14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.00. Á laugard. kl. 10.00- 14.00 og sunnud. kl. 13.00-14.00. Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. ALMANAK Miðvikudagur 2. apríl. 92. dagur ársins - 273 dagar eftir. 14. vika. Sólris kl. 6.42. Sólarlag kl. 20.22. Dagurinn lengist um 6 mínútur. KROSSGÁTA Lárétt: 1 jörð 5 hátíðin 7 málmur 9 fersk 10 spildu 12 lengd 14 tind 16 látbragð 17 skakki 18 kosning 19 sár Lóðrétt: 1 bundin 2 láni 3 ribb- alda 4 kunningja 6 sparsemi 8 kveikja 11 lævísu 13 dugleg 15 lægð Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 borg 5 eigra 7 fals 9 óð 10 aflir 12 nögl 14 ham 16 góa 17 negul 18 önn 19 mak Lóðrétt: 1 býfa, 2 rell 3 gisin 4 fró 6 aðila 8 aftann 11 rögum 13 góla 15 men G E N G I Ð Gengisskráning 1. apríl 1997 Kaup Sala Dollari 68,800 71,370 Sterlingspund 114,970 115,550 Kanadadollar 50,580 50,890 . Dönsk kr. 11,0100 11,0690 Norsk kr. 10,5890 10,6470 Sænsk kr. 9,2620 9,3130 Finnskt mark 14,0960 14,1790 Franskurfranki 12,4460 12,5170 Belg. franki 2,0195 2,0317 Svissneskur franki 48,5700 48,8300 Hollenskt gyllini 37,2900 37,5100 Þýskt mark 41,9500 42,1600 ítölsk líra 0,04193 0,04219 Austurr. sch. 5,9570 5,9940 Port. escudo 0,4171 0,4197 Spá. peseti 0,4945 0,4975 Japanskt yen 0,56620 0,56960 írskt pund 110,960 111,650 Hvemíg er ég svo á mig kominn, læknir?^ Eg skal tala sjómanna- mál svo að þú Hjónaband byggist upp á málamiðlunum. í dag vill Salvör til dæmis fara á heimilissýninguna en Teddi vill það ekki. 3-7 Stjömuspá Vatnsberinn Það eina sem heldur lífinu í þór í dag er til- hugsunin um að ekki sé mánudagur, ekki þriðjudagur heldur mið- vikudagur. Þökk sé guði og þjóðkirkjunni. Fiskarnir Þú ert rosalega feit og sjúskuð eftir súkkulaði- át, líkjörs- drykkju og annað gott sem fylgir páskunum. Ekki skán- arðu í dag. Hrúturinn Apríl er kominn og lóan syngur um vorið. Þeir sem eiga lasin börn með nefkvef munu reyndar láta sér nægja að syngja um horið, en heilt yfir er allt á uppleið. Nautið Þú ert endur- nærður, alltaf hress og eleg- ant eftir fríið. Því er upplagt að skipta um maka ef konan er eitthvað að drabbast niður. Hvað segir ekki máltækið? Drabb er falh næst. Tvíburarnir Þú verður skáld í dag sem syng- ur um túnin græn og silfraðan læk. Þú verður tandurhreinn við- bjóður í dag. Krabbinn Nú er heima. Ljónið Tarna var skrýtið. Mejjan Það er aldrei. Vogin 0 ætli ekki. Sporðdrekinn Dagur ungling- anna. Leyfið þeim að segja fokk og sjitt og bannið þeim það ekki. 5 Bogmaðurinn Úpp, úpp allar ) sálir, á þessum árstíma þarf ekki að finna neinn tilgang með lífinu. Bara vera til. Steingeitin Aftur er lýst eftir Jens. Síðast sást til hans eftir að hann hafði sporð- rennt 11 páskaeggjum og skrapp á klósettið. Vinsam- legast látið lögreglu vita ef einhver veit um afdrif hans.

x

Dagur - Tíminn Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur - Tíminn Reykjavík
https://timarit.is/publication/253

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.