Dagur - Tíminn Reykjavík - 28.06.1997, Blaðsíða 12

Dagur - Tíminn Reykjavík - 28.06.1997, Blaðsíða 12
30agur-®ttmm Laugardagur 28. júní 1997 KNATTSPYRNA Þjálfarinn rekinn Árangur Loga óásættanlegur. Guðjón Þórðarson fyrsti kostur. Astjórnarfundi KSÍ í fyrrakvöld var tekin sú ákvörðun að reka lands- liðsþjálfara karlalandsliðsins, Loga Ólafsson, frá störfum. Ákvörðunin var tekin í kjölfar slaks árangurs landsliðsins í undankeppni HM. Umræðan um væntanlegan brottrekstur Loga hefur lifað góðu lífi í sum- ar en Eggert Magnússon sagði, í samtali við Dag-Tímann, að Logi hefði notið fyllsta trausts stjórnar Knattspyrnusambands- ins þar til eftir síðasta leik liðs- ins, við Litháen, þar sem liðið náði aðeins jafntefli. Logi mjög hæfur þjálfari Aðspurður um hvað hafi brugð- ist, Logi eða liðið, sagði Eggert: „Logi hefur sýnt og sannað að hann er mjög hæfur þjálfari. Það sýnir ferill hans hjá kvennalands- liðinu, Skaganum og Víkingi. Því miður hefur ekki náðst árangur í starfi hans sem A-landsliðsþjálf- ari og fyrir því eru margar ástæður sem ekki er hægt að fara út í hér. Við vitum að einn þjálfari getur náð góðum árangri með hóp sem annar nær ekki árangri með. Það er harður heimur að vera landsliðsþjálfari". Ekkert öruvísi en hjá öðrum Hefur Logi fengið nægan tíma Guðjón Þórðarson. YAMAHA BIG BEAR 4X4 Klassískur vinnuhestur með drifi á öllum. ! s’ 7/7 afgreiðsu strax. Skútuvogi 12a • Reykjavík • Sími 581 2530 Logi Ólafsson. til að undirbúa landsliðið fyrir leiki? „Þetta hefur ekkert verið öðruvísi í tíð Loga en annarra landsliðsþjálfara. Það eru líka mjög skiptar skoðanir á því hvað tíminn á að vera langur. Sumir segja að tíminn sé of langur". Hafið þið þá verið ósáttir við val Loga á leikmönnum og Uðs- uppstillingu? „Það hefur verið sólarglöggt frá mínum bæjardyrum og ann- arra í KSÍ, að landsliðsþjálfar- inn er ráðinn til þess að velja liðið og stjórna því. Við treyst- um honum fullkomlega í því máli svo lengi sem áranguinn er ásættanlegur.“ Án forgjafar: Örn Arnarsson, GR 72 Birgir Haraldsson GA 74 Tyler Ericson USA 76 Rick Reimers USA 76 Friðþjófur Helgason NK 76 Þórhallur Pálsson GA 77 Björn Axelsson GA 78 Skúli Ágústsson GA 78 Guðjón Þórðarson næsti landsliðsþjálfari Þegar er farið að huga að næsta landsliðsþjálfara og er Guðjón Þórðarson fyrsti kostur. Eggert hefur þegar rætt við Guðjón um að hann taki starfð að sér, „menn eru að reyna að finna samstarfsgrundvöir eins og einn viðmælandi orðaði það við blaðið í gærdag. Ekki að leggjast í kör... Þegar Dagur-Tíminn ræddi við Loga Ólafsson, fyrrverandi landsliðsþjálfara, um nýjustu atburði, vildi hann h'tið tjá sig. Með forgjöf: Allen Yeo Peng Sng. 62 Hjalti Þórólfsson GA 64 Grímur Þórisson GKJ 68 Börkur Skúlason 68 Páll Benediktsson 69 Ari Jón Baldursson GA 69 Friðrik E. Sigþórsson GA 69 Hann sagðist vera að vinna í málinu með sínum mönnum og ræddi við blaðamenn síðar. „En ég er ekki að leggjast í kör, ég er ekki farinn á spítala og ég er ekki farinn á taugum," sagð Logi Ólafsson. gþö KNATTSPYRNA Erfíður róður hjá fyrstu deildar liðunum Dregið var í áttahða úr- slitum Coca Cola-bik- arsins í hádeginu í gær. Drátturinn gat ekki orðið erfiðari liðunum úr 1. deildinni en hann varð. Þróttur þarf að heimsækja Leiftur í Ólafsijörð og Blik- arnir taka sér ferð á hend- ur til Eyja og leika við ÍBV. Annars fór drátturinn þannig: Leiftur-Þróttur ÍBV-Breiðablik Skallagrímur-KR Valur-Keflavík Leikirnir í Ólafsfirði og Eyjum fara fram 8. júh' en i' Reykjavík og Borgarnesi verður leikið 10 júlí. gþö GOLF • Arctic Open Staðan srtir fyrri keppnisdag

x

Dagur - Tíminn Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur - Tíminn Reykjavík
https://timarit.is/publication/253

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.